Tíminn - 29.07.1949, Blaðsíða 3
158. blaff
TÍMINN, föstudaginn 29. júlí 1949
3
Svei
Ólafsson
fyrrv. alþingismaður i Firði
‘S
Fyrir nokkuö á fjórða tug
ára urðu merkileg og þýðing
armikil straumhvörf í íslenzk
um stjórnmálum. Framsókn-
arflokkurinn reis úr rústum
deyj andi f lokksskipunar og
hóf þróttmikla umbótabar- j
áttu, borna uppi af nýjum
hugsjónum, en hafði að bak-
stuðningi aldagamla menn-
ingu íslenzkrar bændastétt-
nr og alla hennar seiglu og
þoio'æði.
A þessum árum tóku hö'nd-
um saman þeir menn, sem
síðan urðu langa stund for-
vígismenn Framsóknarflokks-
ins í bygðum landsins og
sverð og skildir héraða sinna,
jafnt í sókn og vörn. Með
þrautseigju báru þeir hug-
sjónir sínar fram og nutu
þess flestir, að liðnum löng-
um starfsdegi, að sjá mikinn
ávoxt baráttu sinnar.
Sveinn Ólafsson í Firði var
einn þessara manna. Hann
andaðist að óðali sínu í Mjóa-
firði 20. júlí og verður þar til
grafar borinn í dag.
Sveinn í Firði var sprott-
inn af traustri, austfirzkri
rót. Hann fæddist í Firði 11.
febrúar 1863, sonur Ólafs
Guðmundssonar bónda þar,
en móðir Sveins og kona Ólafs
var Katrín Sveinsdóttir frá
Kirkjubóli í Norðfirði. Bar
hann nafn móðurafa síns og
kippti um marga hluti í kyn
móður sinnar, að sögn kunn-
ugra, en hún var hinn mesti
skörúngiírV
notfært sér sjálfir til hlítar
landið og auöæíin við strend-
úr þess.
Það var því engin tilvilj-
un, að Sveinn í Firði varð einn
af stofnendum Framsóknar-
fiokksins, þess flokks, sem hóf
baráttu fyrir alhliða framför
um í atvinnu- og menningar-
máíum þjóðarinnar.
Sveinn í Firði stóð framar-
lega í stj órnmálabaráttunni
í mörg ár. Hann var einn af
forystumönnum Framsóknar-
ílokksins á þeim árum þegar
vefið var að móta flokkinn
og marka honum stefnunuð
j með þjcðinni. ,
S'veinn í Firði var mörgum
! gÖ’ðum kostum búin. sem
stjórnmálamaður, bæði sem
baráttumaður og við þing-
■ störf.
Hann var óvenjulega mikill
j mælskumaður. Talaði allra
manna fegurst og þróttmest
Athugasemd
Orku h.f.
I 155. tbl. Tímans gerir for-
stjóri Orku h.f. athugasemd
við grein er undirritaður
skrifaði í Tímann þ. 19. júlí s.
I. varðandi innflutping á
heimilisdráttarvélum. .
Forstjóri Orku h.f. téluf mig
ekki leggja réttar tölur til
grundvallar útreikningi min-
um á því, hvað bændastéttin
sé fyrir tilstuðlan Fjárh.ags-
ráðs skattlögð heildsöium, í
þessu eina tilfelli,, ,a. m.' k'.
hvað vélar frá Orku h'.f. á-
hrærir. !..
Verð þaö er ég’j jagði .til
grundvallar, var á.Massey
Harris 22 hestafla, kr. 13.000.-
en forstjórinn telur það kr.
II. 800.— og skakkar þá kr.
1200.— á hverri vél, eða alls kr.
28.800,—
Þetta verð, kr. 13.000,—~var
gefið upp í síma af skrífstofú
Orku h.f. og má e. t/ v.'síðar
tilgreina af hverjuni ’þá'ð var
gert.
Þessi mismunur á ’Wrði
minnir óneitanlega ófiðfSÍbga
mál og svo vönduð var ræða á þann verzlunarmára,0: að
hans, að meira líktist því, I maður kæmi inn í tíiíð og
sem vandlega er samið og á ] spyrði um verð á hfútV Hon-
pappír sett af vándvirkni, en j um væri sagt það, en"aðeihs
hinu, sem menn mæla af j nokkru hærra en það ' váeri
munni fram. jskráð í bökum fyrirtæícísins,
Sveinn var baráttuglaður sem lagðar væru fyrir^verð-
og glettinn, hnyttinn svo að j lagseftirlitið og flaggað með í
! af bar Ög það svo að i minn- opinberum skýrslum. \
Búskapur Sveins á Asknesi um það tii foráttu fundið af
varð fremur skammvinnur, j andstæðingum, að hann hefði
enda mun hann brátt hafa i hagsmuni af hvalveiðunum
langað til þess að hafa meira 1 í Mjóafiroi og því hættulegur
Foi eldrar Sveins voru vel meg höndum en þar hentaði.1 síldveiðimönnum
efnum búin, og ólst hann upp
við myndarskap og stórhug.
Birtu nýrra vona var tek-
ið að bregða á loft, og hinn
ungi bóndasonur í Firði tók
snemma að búa sig undir að
geta látið að sér kveða og að
liði orðið. Bjóst hann til ut-
anferðar, þá innan við tví-
tugt, og hélt til Noregs, þar
sem þróttmiklar öldur nýrr-
ar vakningar fóru um landið.
Stundaði hann nám í lýðhá-
skólum, bæði í Vanheim og
á Aulestad, og hafði þar kynni
af Björnstjerne Björnson og
fleiri afbragðsmönnum Norð-
manna. Mun sú för hafa orðið
honum drjúg til aukinnar
víðsýni og glætt trú hans'á
framtíðina.
Þegar heim kom, settist
Sveinn í gagnfræðaskólann á
Möðruvöllum í Hörgárdal, þar
sem svo margir þeirra, sem
Gerðist hann þa um skeið j Má vera að betta hafi ein-
verzlunarstjóri í Borgarfirði hver áhrif haft og Austfirð-
eystra. En rétt upp úr alda- ; ingar því seinna en elli not-
mótunum hvarf hann heim jg pólitískrar forustu Sveins í
á óðal sitt og æskuheimili og j Fjrgi.
gerðist þar bóndi við mikla
rausn. Var hann þá kvæntur
En hvað sem um það .er
að segja þá voru hæfileikar
í annað sinn. Var seinni kona sveins í Firði meiri en svo
hans Anna Þorsteinsdóttir
prests , Eydölum. Hana missti
Sveinn eftir 30 ára hjónaband
árið 1929. — Þrjú af börnum
Sveins hafa náð fullorðins
aldri, og eru þau öll á lífi:
Ólafur forstjóri og Katrín,
ekkja Guðm. Stefánssonar
gímstjóra á Vopnafirði, af
fyrra hjónabandi og Sesselja,
húsíreyja í Firði, af síðara
hjénabandi.
Kringum aldamótin var
mikið blómaskeið á Austur-
landi. Þá voru þar árlegar
miklar síldargöngúr í flest-
seinna urðu forustumenn í ’ um f jörðum og gnægð hvala.
þjóðfélaginu, hlutu menntun j Norskir athafnamenn höfðu
og efldu manndóm sinn. En! komið auga á, að þarna voru
ekki lét hann þó þar við sitja. I auðlindir og hófu nýtingu
Hann fór aftur utan, að þessu j þeirra. íslendingar lærðu aft-
sinni til Danmerkur, og stund í ur af þeim veiðiaðferðir, og
a,ði nám við kennaraskóla i hafði þetta allt í för með cér gœgi íandsins og aúðlegð hafs
Kaupmannahöfn árin 1885— mikinn uppgang þar eystra. ms vig strendurnar. Hann var
að honum yrði frá forráðum
bægt, ef hann vildi á slílcu
kost gefa, enda varð sú raun-
in á, að Sveinn í Firði er
kunnastur fyrir afskipti sín
af stjörnmálum landsins.
Hann var kosinn á þing í
Suður-Múlasýslu 1916 og var
1. þingm. þess kjördæmis til
1933, að hann gaf ekki kost
á sér til framboðs lengur.
Hann skipaði sér þegar í
Framsóknarflokkinn og varð
þvi einn af stofnendum hans.
Sveinn í Firði var fæddur
og uppalinn, þar sem jöfn-
um höndum var stuðst við
landbúskap og sjávarútgerð.
Hann hafði kosið að taka við
föffurleyfð sinni og skipa sér
í þeirra sveit, sem framleiðsl-
una stunduðu og treystu á
um er haft. Gengu uin'það
margar sögur, senr lifa á, vör-
um almennings. Þá lá bézt á
Sveini í Firði, þegar ejtt-
hvað var um að vera, mann-
margt á fundum og djarfleg,-
ar umræður, en þó allt vel
við hóf.
Það er fjarri mér að rengja
tölur forstjórans, en vifitéám-
leg tilmæli min eru þa#T'tjJ
þeirra bænda, sem keyþt hafá
M. H. 22 hestafla, að "géfa
undirrituðum upp verð það, er
þeir hafa greitt fyrir rféffijáa
vél, samsetta og smur‘éá,''ji'og
A þingi var Sveinn í Firði. hversu langur tími hefði lið-
meöal skörunga talinn með
réttu. Hann var þar mála-
fylgjumaður mikill, en jafn-
framt samningsmaður þegar
honum fannst til þess .eiga að
grípa og með því vera bet-
ur hægt að duga góðum mál-
stað. Þegar hann gekk til
samninga var hann allra
manna fundvísastur á það,
sem til viðunandi niðurstöðu
gat leitt. Honum varð vel á-
gengt með áhugamál sín, svo
sem vænta mátti eftir hæfi-
ið frá því þeir borguðú ínn. á
vélina og þangað til. 'íjieir
fengu hana. Hvað sú úþþhæð
hefði veriö há, og hvérsu
mikla vexti þeir hefðu fengið
af því fé.
Að lokum kemst ég ékki hjá
að gera smáathugasemd við
athugasemd Orku h.f.
í athugasemd sinni' "télúr
forstjóri Orku h.f. útréikn-
inga mína skakka vegna
verðmismunar hjá Orku h.f.
hvorki meira né minha en um
leikum hans og því áliti, sem kr. 67.398.35. Þennan mismun
hann naut. I fær Orka með því að taka'hl-
Þingsaga Sveins í Firði varð gerlega ósambærilega"1 vél,
merkileg. Hún verður ekki j Pony gerð 14, sem talíh1 er
her iakin að sinni. Það féll kosta kr. 9.020.98 (ekki vant-
í hans hlut m. a. að bafa ar nákvæmnina). Af henni
1886. Seinna fór hann enn
utan til náms og kynning-
ar.
Þótt Sveinn hefði aflað sér
svo góðrar menntunar og ýms
ar dyr stæðu honum opnar
til frama og þægilegra lífs-
Átti slíkur atorku- og forsjár hnútum kunnugur til lands
maður sem Sveinn vitaskuld og Sjávar heima fyrir, hafði
sinn þátt í þeim nvjungum, skyggnst í onnur lönd og séð
er þá héldu innreið sína í hvað menn höfðust þar að
hinar austfirzlcu byggðir. j framfara á ýmsar lundir.
Þessi óvenjiUegi. blómatími Hann hafði í heimkynnum
stóð bó ekki 1-ngi. Síldin vnr ’ smum á Austfjörðum kynnst
kjara, kaus hann fremur sjálfri sér lík og hvarf landi vinnubrögðum Norömanna
aðra leið. Hann hóf búslcap frá. Kom þá upp sú .skoðun,, við sild og hval og séð, hvern-
á Asknesi við Mjóafjörð, smá-
býli á hrjóstrugri kletta-
strönd, nýkominn frá mennta
brunnum annarra landa.
Festi hann litlu síðar ráð
sitt og kvæntist Kristbjörgu
^igurðardóttur frá Brúna-
ár.
að ekki gæti saman farið svo
vel færi hvalveiði og síld-
veiði. Ekki mætti evða hvöl-
unum, þar sem þeir rækju
síldina inn í firðina. Urðu um
þetta deilur og hljóp í pólit-
ik, og m. a. þannig, að þegar
.Sv.einn í Firði. gaf kost á sér
ig þeir notfærðu sér á marga
vegu náttúruauðæfin hér.
Hann hafði allra manna
bezt skilyrði fyrir reynslu
sakir, þekkingar og skarp-
leika að koma auga á hvað
hægt var að gera við íslenzka
staðhætti og hvað gera þurfti,
til þingménnsku, þá var hon- til þess að íslendingar gætu
mikla forystu á þingi i sjáv-
arútvegsmálum. Má til dæmis
nefna árangursríka baráttu
hans í landhelgisgæslumál-
•um og afskifti hans af mál-
efnum síldarútvegsins. En um
þau er það til marks, að á
þeim árum, sem Sveinn í
Firði var einn mestur for-
vigismaður sjávarútvegsmála
f Framsóknarflokknum á-
samt Ingvari Pálmasyni.,
samþingismanni sínum, beitti
flokkurinn sér fyrir byggingu
ríkisverksmiðjanna og nýrri
skipan síldarsöltunarmála,
§em hvort tveggja hefir bezt
dugað þeirri merku atvinnu-
grein til þrifnaðar.
Sveinn í Firði var skip-
aður í milliþingan. í vatna-
málum 1917. í henni áttu sæti
5 menn. Nefndin klofnaði og
var Sveinn einn í minnihlut-
anum. Er það til marks um
atorku Sveins, sjálfstæði í
mótun málstaðar og mála-
fylgju, .að málstaður hans
varð ofan á þegar til Alþing-
is kom og vatnalögin voru
sett.
(Framnald á 6. stðu)
eiga að hafa verið 14 vélar í
umræddum 24 vélum. ■■/
Ef tölur forstjóra Orku h.f.
um vélainnflutninginn eru
lagðar til grundvaUar,- þá
hefir Orka flutt inn á árinu
1949 34 heimilisdráttarvélar,
20 af þeim munu vera at'gerð-'
inni M. H. 22 hestaflá, ’ éh' 14
Pony 10.43 dráttarhestöfF. ’
Ég lagði til grundvallar 24
M. H. 22 hestafla á kr. 1300.00
sem gera kr. 312.000.00. Væri
verðið hinsvegar rétt krónur
11.800.00 á hverri vél, væri
heildarupphæðin fyrir 24!yél-’
ar af M. H. 22 kr. 283.200.00.
Mismunur er því ekki»67.395.00
heldur kr. 28.800.00
Nú upplýsir OrkáF'áð hún
hafi flutt inn 14 véláh'Pony
10.43 hestafla. Sú véT'ér að
notagildi fyrir bændúij 'ihjög
hliðstæð Farmall Cub 8.47
hestafla. Farmall Cub kostáðT
kr. 6.600.00 og er því verðmis-
munur f yrir bændur á 14
Pony í stað 14 Farmáll Cub
kr. 33.800.00.
Athugasemd Orku h-.f'. sann--
ar því það eitt, að"bændur
(framh. a. S. siðu.)