Tíminn - 17.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.09.1949, Blaðsíða 7
197. blað TÍMINN, laugardaginn 17. september 1949 7 Á að stöðva verklegar framkvæmdir í landlnu og auka eyðsiuna? (Framhald af 3. síðu). aukið útflutningsframleiðsl- una, en það eru niðurfærzla eða gengislækkun. Ef hann fengi að ráða, myndu útflutn- ingstekjurnar halda áfram að minnka og verða stórum minni en þær eru nú. Þá myndi ekki enn einu sinni verða hægt að auka neyzlu- Stefna Framsóknar- manna. Stefna Framsóknarmanna er skýr og ákveðin í þessum málum. Þeir viðurkenna, að nauðsynlegt verði að draga úr innf lutningi f j árf estingar- vara, ef þjóðin á ekki að lenda í botnlausu skuldafeni, eins og nú eru horfur á, þar vöruinnflutninginn á kostnað,sem verzlunarjöfnuðurinn fjárfestingarinnar, heldur 17er®ur óhagstæður á annað myndi verða að draga stór- lega úr honum, þótt allri fjár- festingu væri sleppt. Getur íslenzkt gras veriö útflutningsvara? Umboðsmcim frá euskri dráííarvéSaverk- smiðju í viðskiptaerindum hér. Stefna atvinnuleysis og kyrrstöðu Af því, sem nú hefir verið rakið, liggur það ljóst fyrir, le7ða 7töð"vu'n‘ allra að skraf Alþýðublaðsins um kvæmda j landinu. Hér á landi eru nú staddir tveir Englendingar frá Davild Brown Tractors Ltd. í Englandi og eru þeir að athuga mögu hundrað millj. kr. á þessu ári leika á sölu á dráttarvélum hingað, en umboðsmenn þeirra 0Í^lðSfj0fnwUðUnnnÞÍenn,hér á landi eru fyrirtækin Jón Loftson h. f. og Kristján ohagstæðari. Hmsvegar kem- 6 ' ur það ekki til mála að skerða | Gíslason og Co. J. C. R. Birney, sem er aðaisölumaður skýrði í gær blaðamönnum frá ferðalagi i David Brown, innflutning fjárfestingarvar- anna svo til viðbótar með ■ auknum innflutningi neyzlu- j þeirra félaga hingað til lands. vara, þar sem af því myndi j fram- ‘ David Brown Traktors Þjóðin! Ltd. aukinn neyzluvöruinnflutning verður heldur að sœtta sig við er engin lausn á vandamálum nauman neyzluinnflutning, okkar, heldur hið gagnstæða. • en að þannig sé sköpuð kyr_’ Eins og gj aldeyrismálum okk innflutningur neyzluvara I svo til alveg hindra allar verk- I :staða og atvinnuleysi í land- inu. Til að útiloka svarta mark- ' aðinn vill Framsóknarflokk- legar framkvæmdir. Vegna urinn koma á heiðarlegri við gj aldeyrisástæðna erum við skipta_ og dómsmálastjórn í neyddir til að draga verulega landinu. Það er auðvelt hér úi’ fjárfestingunni, ef við eins og annarstaðar að úti- ætlum ekki að lenda í botn- loka svarta markaðinn með lausu skuldafeni, sem nú er ráttlátum og heiðarlegum hiklaust stefnt út í. Ef það starfsreglum. En til þess verð á svo að koma til viðbótar, að ur þjóðin að fá oruggari neyzluvöruinnflutningurinn menn til gæzlu á þessum svið sé aukinn, hlýtur það því að um en Emil Jónsson og Bjarna stöðva nær allan innflutning, Ben. Það sýnir reynslan frá til verklegra framkvæmda og; xina> að se almenningur svo skapa atvinnuleysi og kyrr-: ólánssamur að fela slíkri stöðu, er leiða myndi af sér ■ manntegUnd völdin verður versnandi lífskjör á öllum svartur markaður og önnur Mr. Birney hóf mál sitt, með því að skýra frá fyrir- tækinu og sagði hann að David Brown hefði í 15 ára reynslu í byggingu dráttar- véla og 10 verksmiðjur væru starfræktar víðsvegar í Eng- landi. Um 14 þús. verkamenn munu vinna hjá fyrirtækinu. Umboðsmenn D. B. hafa ver- ið sendir til U. S. A. til að komnar vélar, væri hægt að stöðva flóttann. Getur íslenzkt gras orðið útflutningsvara? Mr. Birney og aðstoðarmað- ur hans P. F. Eisler hafa ferð ast til nokkura stórbýla hér á landi svo sem Sámstaða og Hvanneyrar o. fl. Eru þeir sammála um það að íslenzkt gras sé það bezta í heimin SKÁTAR. Stúlkur, piltar, R.S. Mætið öll í kvöld (laugardag) kl. 8 e. h. í Tívoli og á morgun (sunnudag) kl. 3 e. h. við Skáta- heimilið. Mætið í búningi og með söng- bækur. Skátafélögin. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Vífilsfell (655 m.) næstkomandi sunnudag. Þar er útsýnisskífa F. I. og mjög víðsýnt. Þá verður farið í berjamó fyirr ofan Sand- skeið og vestur með Vífilsfellinu. Lagt af stað kl. 1 e. h. frá Aust- urvelli. Farmiðár seldir í skrif- stoíunni í Túngötu 5 til hádegis í dag og við bílana. Allt til aö auka ánægjuna Kaupum allar tegundir af flöskum og glösum og tusk- um nema stormtau og striga. um og gæti ef skilyrði væru læra af Bandaríkjamönnum, fyrir hendi, orðið útflutnings en þeir hafa komizt að raun,varai sem lítill vandi væri að um það að Bretar standa , vinna markað fyrir t. d. í Eng standa Bandaríkjamönnum landi Yrði þá að þurrka heyið framar { u—•~I--- — véla. í byggingu dráttar- og senda þag dt með skipum. sviðum. Stefnan, sem Alþýðuflokk- urinn heldur hér fram, er þvi sannkölluð stefna atvinnu- leysis og kyrrstöðu. Óverjandi framkoma. Framkoma Alþýðuflokksins er eins hneykslanleg í þess- um málum og verða má. Með ranglátum innflutnings- reglum, er hann hefir sett með Sjálfstæöisflokknum, hef ir hann vitandi vits skapað svarta markaðinn í landinu. í stað þess að bæta fyrir þetta brot sitt og bjóðast til að setja réttar og heiðarlegar innflutningsreglur, og útiloka svarta markaðinn býðst hann til að auka neyzluvöruinn- flutninginn, þótt hann viti, að slíkt sé ekki hægt að ó- breyttri fjármálastefnu, nema með því að taka svo til alveg fyrir allar framkvæmd- ir í landinu eða safna stór- felldum skuldum innanlands. Afsakanlegt væri þetta, ef hann byði upp á ráðstafanir, er yku útflutningsframleiðsl- una, en því er siður en svo að heilsa, því að hann berst nú hatramlega gegn öllum slík- , um ráðstöfunum. Flokkur, sem reynir að leyna afglöpum sínum og draga athygli frá þeim með því að bjóða upp á loforð, sem líta ekki illa út, en myndu í framkvæmd leiöa at: vinnuleysi og kyrrstöðu yfir | þjóðina, á vissulega ekkert annað skilið en fyllsta áfellis dóm kjósenda. Þegar þetta bætist ofan á annað háttalag Alþýðuflokks foringjanna á síðustu árum, ætti elcki að þurfa að spyrja um dóminn, sem hann fær í kosningunum. Hann verður harður og strangur, en hann getur lika kannske gert Al- þýðuflokkinn að skárri og heíðarlegTi flokki, þótt hann fækki að ráði þingmönnum hans. i óstjórn ekki umflúin. Til þess að tryggja aukinn neyzluvöruinnflutning og annan innflutning í framtíð- inni, vill Framsóknarflokkur- inn búa framleiðsl. arðvæn- legan rekstrargrundvöll og örfa þannig útflutninginn. Hann hefir bent á ákveðnar leiðir til að ná því marki. Fyz-r en það hefir verið gert, gefur hann þjóðinni ekki neinar vonir um aukinn neyzluvöruinnflutning. Dómgreind þjóðarinnar mun áreiðanlega hvetja hana til að fylkja sér um þessa ábyrgu framfararstefnu Framsóknarflokksins en hafna hinni ábyrgðarlausu eyðslu- og afturhaldsstefnu, sem Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn berjast nú fyrir. Traktorarnir kosta 14 þús. kr. David Brown dráttarvélar eru mjög kraftmiklar, um 33 hestöfl og kosta 14 þús. kr. Auk þess er hægt að fá ýms áhöld og setja á þær, svo sem plóg, herfi, jarðýtu o. m. fl. Dráttarvélarnar hafa verið mikið seldar til Norðurlanda og hafa reynst þar mjög vel. Hingað til lands mun væntan lega reynt að fá þær strax í haust og er þá hægt að sýna landsmönnum vélarnar og fá þá reynslu af þeim. Flóttinn úr sveitunum. Mr. Birney sagði að íslend- ingar ættu viö sömu erfiðleika að stríða og önnur lönd, og það er hinn mikli flótti fólks úr sveitunum til bæjanna. En með því að skapa bændum góð skilyrði og láta þá fá full- Verzl. Selfossi Ingþórs — Sími 27 Köld borö og heitur veizlumatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKDR Ráðstöfun Marshalls-fjárins! í byrjun apríl tilkynnti efnahagssamvinnustjórnin í Washington, að hún hefði ákveðið að veita íslandi 2,5 millj. dollara framlag án endurgjalds, en það jafngildir kr. 16.250.000. Var þá aðeins lítið eftir ónotað af hinu skilyrðis- bundna framlagi að upphæð 3,5 milljón dollara, sem efna- hagssamvinnustjórnin hafði veitt íslandi í október 1948, en í stað þess framlags var fluttur út freðfiskur til Þýzkalands. Fyrir hluta af þessum framlögum voru veittar inn- kaupaheimildir á öðrum árs- fjórðungi þessa árs fyrir sam- tals kr. 9.386.000.00. — í sam- ræmi við þessar heimildir voru innflytjendum veittar pöntunarheimildir að upphæð samtals kr. 8.817.900.00 fyrir vörum að verðmæti og magni sem hér segir: BERLITZ-SKÓLINN tekur til starfa 20. september n. k. þessi tungumál: Kennd verða enska, franska og þýzka i; Fyrra kennslutímabilið stendur yfir frá 20. sept. til 31. janúar, en hið seinna frá 1. febrúar til 31. maí. Áherzla verður lögð á að æfa nemendur í að skilja og tala málin. Nemendum verður skipt í flokka, eftir kunnáttu,- og geta því jafnt byrjendur, sem þeir, er þegar hafa aflað sér talsverðrar þekkingar í þessum tungumálum, hagnýtt sér kennsluna. Tungumálakennsla fyrir börn á aldrinum 8—14 ára byrjar um sama leyti. Kennsla fyrir fullorðna fer fram kl. 17—22, en fyfir börn fyrir og eftir hádegi. Kennt verður í Barmahlið 13 og inni í Kleppsholti. Upplýsingar og innritun daglega kl. 17—19 í Barma- hlíð 13, 2. hæð, sími 4895. HALLDÓR P. DUNGAL. Hveiti ......................... 2767 smál. Fóðurvörur ..................... 2010 — Smurningsolíur .................. 510 — Dósablikk og stálbönd ............ 45 — Niðursuðudósir ................ Símavír ....................... Straumbreytar fyrir rafveitur ríkisins og tæki og varahlutir fyrir Landssímann og flugvelli Landbúnaðarvélar og varahlutir Beltisdráttarvélar ............... 26 stk. Jarðýtur á beltisdráttarvélar .. 28 — Hjóladráttarvélar ............... 117 — Flugvélamótorar ................... 3 — Litar- og sútunarefni.......... Varahlutir fyrir vegavinnuvélar Bifreiðamótorar og varahlutir .. Ullarvinnsluvélar o. fl........ Pappír til fiskumbúa .......... Varahlutir fyrir dieselvélar .... Dieselrafstöð fyrir hitaveitu Reykjavíkur (fyrri greiðsla).. Lyf ........................... kr. 2.210.000.00 — 845.000.00 — 520.000.00 — 78.000.00 — 52.000.00 — 126.750.00 390.000.00 432.250.00 746.200,00 268.502.00 638.950.00 97.500.00 92.950.00 120.848.00 967.200.00 500.500.00 450.450.00 120.900.00 132.600.00 27.300.00 Samkvæmt þessum lista hefir rúmum 2 milljónum kr. af aðstoð efnahagssamvinnu- stjórnarinnar verið varið til kaupa á landbúnaðarvélum, dráttarvélum, jarðýtum og varahlutum, á öðrum árs- fjórðimgi. Með efnahagsaðstoðinni var nægileguf innflutningur hveitis tryggður og var því hægt að afnema skömmtun þess i júnímánuði. Innflutningur frá Banda- rikjunum og Kanada, sem greiddur hefir verið af efna- hagssamvinunstjórninni, nam á öðrum ársfjórðungi 9.427 smál. eða 83.5 af hundraði af heildarinnflutningi frá þess- mn löndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.