Tíminn - 18.09.1949, Page 2

Tíminn - 18.09.1949, Page 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 18. september 1949 198. blað ')rá kairi tii keiía 1 rtag: Sólin lcom upp kl. 6.58. Sólarlag kl. 18.45. Árdegisflóð kl. 2.40. Síðdegisflóð kl. 15.15. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Hvar eru skipin? Sambandsskip: ■ Hvassafell er á leiðinni til Reykjavíkur frá Finnlandi. Eimskip: Brúarfoss kom til Kaupm,- hafnar 15. þ. m., fer þaðan í dag” til Reykjavíkur. Dettifoss er i Kaupm.höfn. Fjallfoss fór frá Siglufirði 14. þ. m. til Leith og verzlunarmær, Tryggvagötu 6 og Ari Guðmundsson, banka- starfsmaður, Barónsstíg 100. B/öð og tlmarit Eining, 8.-9. tbl. 7. árgangs, hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: For- setinn tekur við embættinu í þriðja sinn. — Alaska og áfeng- . _ _ ið. — Maturinn og maginn. — Næturakstur annast B. S. R., ‘ Kaupm.hafnar. Goðafoss kom til | ökuníðingar og morðingjar. — sími 1720. Næturakstur annað kvöld annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir er Ófeigur J. Ófeigsson, Sól- vallagötu 51, sími 2907. Útvarpib tJtvarpið í dag: Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Mið- degistónleikar (plötur): a) Pí- anósónata í a-moll op. 143 eftir Schubert, b) Introduktion og Allegro fyrir hörpu og önnur hljóðfæri eftir Ravel. c) Fiðlu- konsert eftir William Walton. 16.15 Útvarp til Islendinga er- lendis: Fréttir og erindi (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson blaða- maður). 16.45 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Guðbjörg Bene diktsdóttir, Ingibjörg Þorbergs- dóttir og Skúli Þorbergsson): a) Upplestur. b) Þrjár stúlkur syngja og leika á gítara. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónlelkar: Tilbrigði um barnalag eftir Dohnany (nýjar plötur). 20.20 20.20 Einleikur á píanó (Eggert Gilfer): a) „Regnlð", prelúdía eftir Chopin. b) Berceuse slave eftir Neruda-Kirchner. c) Ba- gatelle op. 4 eftir Eggert Gilfer. 20.35 Erindi: Kveðjur vestan um haftséra Halldór Johnson prest- ur í Argyle-byggð i Manitoba). 21.00 Einsöngur: María Markan óperusöngkona syngur (Fritz Weisshappel leikur undir á pí- anó): a) „Friðarbæn" úr óp. „Vald örlaganna" eftir Verdi. b) Aría úr óp. „Cavalleria Rusti- cana“ eftir Mascagni. c) „Vöggu vísa“ eftir Pál ísólfsson. d) „Fuglinn í fjörunni“ eftir Jón Þórarinsson. Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). e) „Siste reis“" eftir Eyvind Alnæs. f) „Somewhere a Voice is Calling“ eftir Arthur Tate. g) „Med röde roser“ eftir Johannes Haarklou. h) „Singing Blacbird" eftir Michael Head. 21.35 Upplestur: „Draummaðurinn“, smásaga eftir Arnulf Överland (Karl ís- feld ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur. — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins cg venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- hljómsveitin: Norsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Þórarinsson). 21.05 Einsöngur: Peter Dawson syngur (plötur). 21.20 Frásögn Jóns Lárussonar: Til sjós með Stjána bláa og Hannesi Hafliðasyni (Gils Guð- mundsson ritstjóri). 21.40 Tón- leikar: „Hinar forsjálu meyjar“, balletsvita eftir Bach (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Reykjavíkur 15. þ. m. frá Hull. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til London, Antwerp- en og Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. austur og norður um land. Tröllafoss fór frá New York 7. þ. m., kemur til Reykjavíkur síðdegis í dag. — Vatnajökull kom til Reykjavíkur í gær, 17. þ. m., frá Leith. Flugferbir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar, Siglufjarðar, Vestm.eyja og Keflavíkur. Á morgun eru ferðir til Akur- eyrar (2), Vestm.eyja, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar og Ólafsfjarðar. í gær flugu flugvélar F. í. til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eyja, Blönduóss, ísafjarðar og Keflavíkur. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur frá Kaupm.höfn kl. 17.45 í dag. Flugvélin fer til Prestvíkur og London kl. 8.30 á þriðj udagsmor gun. Loftleiðir. í gær var flogið til Vestm.eyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarð- ar, Patreksfjarðar og Siglufjarð- ar. Einnig frá Hellu til Vestm.- eyja. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmananeyja (2 feröir), Akureyrar, ísafjarðar, Hólma- víkur, Sands, Siglufjarðar 'og Blönduóss. Hekla fór til Dondon kl. 08.00 í morgun. Væntanleg aftur um kl. 23.00 í kvöld. Geysir er væntanlegur frá New York á morgun. Messur í dag: Dómkirkjan: Messa í dag kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jónsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. MiiiiiiuiitiiiiiiiiiiliimiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiHniuiiiiiiiiiM Skemmtið ykkœr án áfengis. | S.G.T.-Dansleikur | i að Röðli í kvöla kl. 9. Nýju og gömlu dansarnir. Músik: | | Hljómsveit, 6 manna, undir stjórn Kristjáns Kristjáns- | 1 sonar (K. K. sextett)- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. | I Sími 5327. = i lllllll*llml■•■■t«•4lllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllll■lllllllllllll■llllllll^lllllllllluuunlf S.K.T. Lágafeilskirkja. Messaö kl. 2 e. dán Helgason. h. Séra Hálf- Ú tskálapr esíakall. Messað kl. 2 e. h. í Hvalsnes- kirkju. Fulltrúar á ársþingi Kvenfélagasambands Gull- bringu- og Kjósarsýslu sérstak- lega boðnar. — Sóknarprestur. Árnab heilla Hjónaefni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína Emelía G. Baldvinsdóttir, Ránargötu 29 og Sæmundur Þorsteinsson frá Hvammsdal, Njálsgötú 96. Ennfremur Katla Ólafsdóttir, Stórstúkuþingið. — Björn Guð- mundsson skólastjóri sjötugur, eftir Pétur Sigurðsson. — Anta- bus eftir dr. Jens G. Hald. — 90 ára bindindishreyfing. — Is- lendingar í Vesturheimi. — Árs- þing íþróttasambands íslands. — Æskulýðsþáttur. — Sextánda sambandsþing Ungmennafélags íslands. — 700.000 albindindis- menn í Finnlandi. — Brýnasta þörf þjóðarinnar. — Ný áfeilg- islöggjöf. — Ágústnótt í Flóa, éftir Sigurð Draumland. — Mestu olíulindir í heimi. — Þetta vithar gegn okkur. — Er- lendar bindindisfréttir. — Með- ferð Alþingis á tillögunni um af- nám áfengisfríinda einstakra embættismanna, o. m. fl efni er í blaðinu, Úr ýmsum áttum Biaðamannafélag íslands heldur fund í dag kl. 3.30 að Hótel Borg. Septembermótið hefst i dag kl. 2 á íþróttavell- inum. Skákin. í dag fer fram 4. umferð í Haustmóti Taflfélags Reykja- víkur og verður teflt að félags- heimili Vals, Hliðarenda. Isfisksalan. Þann 14. þ. m. landaði Nep- túnus 346.6 smál. í Bremerhav- en. Þann 15. landaði Ingólfur Arnarson 278.4 smál. í Bremer- haven. Sama dag Fylkir 238.4 smál. í Hamborg. Sama dag fs- ólfur 282.8 smál. í Cuxhaven. Sama dag Keflvíkingur 286.9 smál. í Bremerhaven. Sama dag Geir 292.8 smál. í Cuxhaven. Sama dag seldi Haukanes 1785 kits fyrir 7024 sterlingspund i Grímsby og er það prýðis sala. Boðhlaupið umhverfis Reykjavík. Hið árlega boðhlaup Ármanns kringum Reykjavík fer fram á mánudagskvöld og byrjar á í- þróttavellinum og endar þar eining. Keppt er í 15 manna sveitum. Náttúrulækningafélagið efnir til merkjasölu. Náttúrulækningafélag fslands heíir merkjasölu næstk. þriðju- dag, 20. sept., sem er afmælis- dagur Jónasar læknis Kristjáns- sonar, forseta félagsins, og verð- ur hann 79 ára þann dag. Allur ágóði af merkjasölunni rennur í Heilsuhælissjóð, en nú er verið að undirbúa fullnaðar- teikningar að heilsuhæli félags- ins, og verður hafizt handa um framkvæmdir undir eins og nauðsynleg leyfi eru fengin. Vaxandi skilningur er nú ríkj- andi um brýna nauðsyn þessa heilsuhælis, og er þvi ekki að efa, að Reykvíkingar og aðrir i landsmenn styrki þetta þarfa j málefni meö því áð kaupa merki. j Eldri dansarnir 1 G. T.-húsinffl í kvöld kl. 9. — Húsinu lokaS kL 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Siml 3355. — •IIUIIIIIIUIllllíÍlÍlllUlllÍUIIUIHÍÍlllUlllllllllllllÍllllllÍlUUIIUIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIim Nokkrar stúlkur 1 óskast stra^. | Niðursuðuverksmiðja S.Í.F. 2 5 | Lindargötu 48. 2 § 5 = IIIIIIUIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIUIIUHIUIIIHIHIIIIIIIIUIIIIUIIIIIUIII Tvær þvottakonur og ein straukona óskast til Þvottahúss Landspítalans. Upplýsingar hjá þvottaráðskonunni, sími 1776. B yggingameistarar Kynnið yður kosti FRAUÐSTEYPUNNAR (CELLE- BETON) áður en þér ákveðið hvaða einangrunarefni þér notið í byggingar þær, sem þér hafið með að gera. FRAUÐSTEYPAN er vafalaust bezta og ódýrasta ein- angrunarefnið, sem á markaðnum fæst. Einangrunar- gildi 5 cm frauðsteypuplötu jafngildir 8—12 cm. vik- urplötu. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu vorri. Norðlenzku ostarnir frá mjólkursamlögunum á HÚSAVÍK AKUREYRI SAUÐÁRKRÓKI fást í heildsölu hjá: Frystihúsinu Herðubreið sími 2678 Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMAHS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.