Tíminn - 24.09.1949, Blaðsíða 5
203. blað
TÍMIXN, Iangardaginrt, 24. sept. 1949
Laugttrd. 24. sept.
sem þjóðin á að
skera úr
Af hálfu Alþýðublaðsins
hefir mjög verið reýnt að
hamra á því, áð tillögum
Pramsóknarflokksins um ráð
stafanir gegn dýrtíðinni hafi
verið hafnað í rikisstjórninni
vegna þess,.að þar hafi verið
gert ráð fyrir niðurfærslu
eða gengislækkun. Á þetta
hafi Alþýðuflokkurinn ekki
viljað fallast og því hafi
stjórnarsamvinna rofnað.
Hér í blaðinu hefir verið
sýnt fram á, að þesBi mál-
ílutningur Alþýðublaðsins
væri með öílu rakalaus. Að
afloknum kosningum myndi
ekki verða um þ>að ágrein-
ingur milli núver. stjórnar-
flokka, að róttækar ráðstaf-
anir, eins og niðurfærsla eða
gengislækkun, þyrfti áð gera,
ef útflutningsframleiðslan
ætti ekki að stöðvast. Reynsl
an sýndi bezt, að ekki myndi
standa á Sjálfstæðisflokkn-
um eða Alþýðufíokkrium að
gera slíkar ráðstafanir, þar
sem t. d- Alþýðuflokkurinn
hefði að undanförnú haft
forustuna um stórfelldar
tollahækkanir, er væru ekk-
ert annað en raunveruleg
gengislækkun.
Það, sem tillögur Framsókn
flokksins strönduðu á í rík-
isstjórninni, var lika allt
annað. Þær strönduðu á því,
að Framsóltnarflokkurinn
krafðist róttækra aðgerða í
verzlunar- og húsnæðismál-
unum og í öðrum þeim mál-
um, þar se'ni hægt er að
draga úr milliliðakostnaði.
Jafnframt krafðist Framsókn
arflokkurinn að lagöur yrði
‘ á stórfelldur stóreignaskattur
sem væri notaður til að greiða
niður ríkisskuldirnar. Þetta
töldu Framsóknarmenn nauð
synlegar grundvallarráðstaf-
anir, sem yrðu að koma fyrr
eða jafnhliða og niðurfærsla
eða gengislækkun, því að ella
myndi almenningur ekki
sætta sig við þær aðgerðir og
þær yrðu því unnar fyrir gíg.
Á þetta vildu hvorki Al-
þýðuflokkurinn eða Sjálfstæð
isflokkurinn fallást frekar en
á kröfur Alþýðusambandsins
á síðastl. vetri. Þesir flokkar
stóðu enn sern fyrr trúan vörð
um hagsmuni braskaranna.
Vegna þessa ágreinings rofn-
aði stjórnarsamVinnan. —
Hitt fann Alþýðuflokkur-
inn svo upp á eftir, að strand
að hefði á -kröfu frá Fram-
sóknarmönnum um gengis-
lækkun, þófet hún hafi hins
Svifflugið - íþrótt íþróttanna
Merkjasala Svifflugfélags íslands er á raorgnn
A sunnudaginn kemur hefir /
Svifflugfélag íslands merkja
sölu til ágóða fyrir starfsemi
sína. Til stóð að jafnframt
yrði haldin flugsýning, en
því miður verður sýningin að
falla niður í ár en í þess stað
verður svifflugum félagsins
stillt upp til sýnis á ýmsum
stöðum í bænum og verða
merki félagsins seld við flug-
urnar.
Aðalútsölustaður merkj-
anna verður í Egils Jakobsen
húsinu, Austurstræti 9. Gaml
ir og nýir félagar eru beönir
að hjálpa til við söluna.
Íþrótt íþióttanna.
Agnar K. Hansen stofnaði
Svifflugfélag íslands og flutti
þar með nýja iþróttagrein
hingað til lands. Að þetta
hafi haft þýðingu, má m. a.
sjá af því, að margir beztu
flugmenn okkar og flugvirkj-
ar eru gamlir svifflugfélagar.
Erlendis er svifflugið nefnt
íþrótt iþróttanna, á dönsku
er það nefnt „Sporten over
al sport.“ Ekki vil ég gefa
Svifflugfélaginu hér á landi
svo virðulegan sess meðal is-
lenzkra íþrótta, en þetta er
takmark fyrir islenzka svif-
flugmenn að keppa að.
Agnar Koefoed-Hansen.
Ahrif svifflugsins hér
á landi.
Bræðurnir Geir og Indriði
Baldurssynir voru þeir fyrstu
sem smíðuðu svifflugu (renni
flugu) hér í Reykjavík og var
það áður en Svifflugfélag ís-
lands var stofnað. Svifflug-
félagið notaði þá svifflugu.
Síðan var hún seld til Siglu-
fjarðar, þégar svifflugfélag
var stofnað þar. Snjóflóð tók
fjósið, sem notað var sem
flugskýli, með flugunni í og
flutti út á sjó og var þá félag-
ið á Siglufirði úr sögunni-
Á ísafirði mun hafa verið
byggð rennifluga, en vindur
tók hana.
Á Akureyri er svifflugfélag,
er starfar af miklu fjöri. Á
það tvær svifflugur.
Á þessu geta merin séð að
víðar hefir verið reynt að
sviffljúga en í Reykjavík.
Ennfremur er vitað, að flest-
ir íslenzkir atvinnuflugmenn
! koma frá Reykjavík eða Ak-
ureyri, þar sem starfandi
svifflugfélög eru, og sést þá
að svifflugfélögin hafa ýtt
undir flugáhuga hinna ungu
manna á þesum stöðum.
Þó nokkrir menn eru flug-
menn í dag, aðeins vegna
þess, að þeir sýndu dug sinn
í svifflugfélögunum og að
þeir voru hæfir til að læra
að fljúga, svo að efnalitlir
foreldrar þorðu að ráðast í
að kosta þá í dýrt' flugnám.
/
Uppeldisáhrif svifflugsins.
Svifflug er og verður 99%
vinna og 1% flug, allt annað
er sviffluginu hættulegt og
skaðlegt.
Að sjálfsögðu er hægt að
minnka hlutfallstölu vinn-
unnar með peningum, en þá
missir svifflugstarfsemin upp
eldismátt sinn og losnar í
vegar aldrei verið sett sem
skilyröi, þar sem Framsókn- [
arflokkurinn telur sig eins
vel geta fallist á niðurfserslu, I
en í þaö lætur Alþýðuflokk- [
urinn skína, áö hann sé henni
meðmæltur.
Það er þessi ágreiningur,
hvort raunhæfar' dýrtíðar-
ráðstafanir og skattlagning
stórgró'ðáns á áð fylgja nið-
urfærslu éðá gengíslækkun
eða ekki, sém um er deilt í j
kosningunum og er aðalmál[
þeirra. Vegná hans hefir t
stjórnarsamvinnan rofnað.
Um hann verður líka deilt
eftir kosningarnar, ef dómur
kjósenda verður ekki skýr og
ákveöinn.
Eftir gengislækkunina á
dögunum sést það enn greini
legar en áður, að ágreining-
ur mun ekki verða um það
milli núver. stjórnarflokka,
að gera eftir kosningarnar
róttækar neyðarráðstafanir
til bjargar framleiðslunni, en
eins og Emil Jónsson tók
fram á dögunum, leysir hækk
un dollaragjaldeyrisins það
mál ekki, nema að takmörk-
uðu leyti. Þegar gera þarf
nauðsynlegar viöbótarráð-
stafanir, mun áreiðanlega
ekki standa á Alþýðuflokkn-
um, því að ekki mun hann
vera síður fús til þess eftir
kosningar cn fyrir þær, að
hafa fleipur og kosninga-
skrum Alþýðublaðsins að
engu. Um slíkar ráðstafanir
verður því ágreiningurinn
ekki, heldur eins og áður um
hitt, hvort jafnhliða skulu
gerðar ráðstafanir gegn okr-
inu og stríðsgróöinn skatt-
lagöur. Þar er það, sem á-
greiningurinn er milli Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæð-
isflokksins annars vegar og
Framsóknarflokksins hins
vegar-
Það er úr þessum ágrein-
ingi, sem kosningarnar eiga
og munu skera. Ef kjósendur
láta Sjálfstæðisflokkinn og
Alþýðuflokkinn halda þing-
meirihlutanum áfram, munu
þessir flokkar standa áfram
vörð um hagsmuni braskar-
anna og þá munu hvorki
verða geröar ráðstafanir gegn
okrinu eða stórgróðinn skatt-
lagður. Efli kjósendur hins
vegar Framsóknarflokkinn
svo mikið, að Alþýðufl. og
Sjálfstæðisfl. komi engu fram
án samvinnu við hann, hafa
þeir skapað honum aðstöðu
til að knýja umræddar ráð-
stafanir fram.
■ Það er um þetta, sem kosn-
ingarnar raunverulega snú-
ast. Allt annað er blekking.
Baráttan stendur um það,
hvort braskararnir eiga að
halda öllu sínu áfram og
byrðarnar að lenda einhliða
á alþýðunni eða hvort brask-
ararnir eigi að leggja sinn
fulla skerf til viðreisnar og
þannig eigi að tryggja hag
almennings. Þeir, sem vilja
það fyrrnefnda skipa sér um
flokk braskaranna, Sjálfstæð
isflokkinn, eða leppflokk
hans, Alþýðuflokkinn, en
hinir skipa sér um Framsókn-
arflokkinn og vinna að sigri
hans í kosningunum.
festunum. Þetta eiga sumir
bágt með að skilja. Þess
vegna er það, að allir þeir,
sem stóðu sig vel í svifílug-
inu og gerðust síðan atvinnu
flugmenn, hafa reynzt vel í
því starfi. Hinir, sem ekki
höfðu úthald, heltust úr lest-
inni strax í svifflugfélögun-
um.
Ef vel er á svifílugmálun-
um haldið, þá er þaö m. a.
á þennan hátt, sem svifflug-
félög geta orðið okkar ungu
atvinnugrein, vélfluginu, að
liði, auk þess sem það skapar
ávalt stóran hóp flugáhuga-
manna með nokkurri þekk-
ingu á þeim hlutum, er að
flugi lúta. En það skapar aft-
ur almennari flugáhuga, en
almennur flugáhugi verður
að vera fyrir hendi, ef íslend-
ingar ætla að verða loftsigl-
ingaþjóð. Svifflugfélag ís-
lands vill eiga þátt í að gera
íslendinga að loftsiglinga-
þjóð.
Framfarir á sviði
svifflugsins.
Til þess að sýna, að um
framför er að ræða í svif-
fluginu eru hér nokkur dæmi-
Á fyrsta flugári félagsins
var ekkert flug það langt, að
það næði 5 mínútum. Nú í
ár, vikuna 30. júlí til 6. ágúst,
voru flogin 135 flug og svif-
flugurnar voru á lofti í sam-
tals 114 tíma og 14 mín. í
uppstreymi við Vífilfell, og er
þá ekkert flug talið, sem er
styttra en 5 mín.
Lengst hefir verið flogið í
einu í 15 tíma og 10 mín. Það
gerði Magnús Guðbrandsson.
Hæst hefir flogið Helgi Fil-
(Framhald á 6. síðuj
Raddir nábúanna
Morgunblaöiö er mjög af-
brýðissamt yfir því um þessar
mundir, að kommúnistar hafi
mikið af ríku fólki í kjöri.
Greinin á 2. síðu Mbl. í gær
hefst á þessa leið:
„Ýmsa furðar á því, hvern-
ig' sumt stórefnafólk getur í
senn nótið' efna sinna af
góðri Iyst og verið í framboði
fyrir kommúnistaflokkinn.
Þannig er t. d. með útgerð'-
armannsdótturina ríku úr
Hafnarfirði, skrauthýsiseig-
andann á Gljúfrsteini með'
bílana tvo, Kristinn Björns-
son lækni, Ragnar Ólafsson
lögfræðing, ísleif Högnason
framkvæmdastjóra og ýmsa
fleiri.
Flokkurinn lætur sér ekki
nægja að' bjóða fram ýmsa
af hinum efnamestu borgur-
um, heldur er einnig vitað,
að' í hópi fremstu stuönings-
manna hans eru sumir allra
ríkustu menn landsins svo
sem Valfells-fjölskyldan.“
Þetta sýnir, aö Mbl. telur
undarlegt, að ríkt fólk skipi
sér annars staðar í fylkingu
en í Sjálfstæöisflokknum. —
Jafnframt gefur það líka til
kynna, að forkólfar kommún-
ista séu komnir á það stig, að
þeim þyki ekki lengur fínt aö
bjóöa fram menn úr efna-
minni stéttum, heldur ver'ð'i
þeir aö flagga með ríku fólki.
Ekki mun það þó auka veg
flokksins né virðingu.
Hver var að brosa?
Sósíalistar hafa Iagt fran
Iista sinn í Reykjavík ogrlátt.
mikið yfir sér. Þeir segjasi:
ætla að koma að 5 möniiuir
af listanum.
En við skulum athuga töl
urnar frá síðustu kosningum,
Þá komst þriðji maður Sósi
alista að með fárra atkvæðt
mun- Síðan hefir verulegfc,
fjclgað á kjörskrá, en mjög
litlar líkur ^ru til að Sósíalisí;
ar hafi bætt nokkru við fylg’
sitt. Aftur á móti er vitaf
um ýmsa gætna menn, sen
áður hneigðust til fylgis við
flokkinn, en nú styöja hanr..
alls ekki lengur. Veldur þa>
mestu um hin hundslega
auðmýkt ráðamanna flokks
ins við fjarlægt stórveldi
En Sósíalistar verða að bæfea
við sig á annað þúsund at
kvæðum til að halda þremuv
þingmönnum kjörnum. EN
TIL ÞESS ERU ENGAR LÍK
UR.
Við þurfum ekki annað ei.
að líta framan á myndasíðv.
Þjóðviljans til að sjá vön-
leysið og feigðina, sem þessi
flokkur er dæmdur til. Þa/
segir blaðið frá góðri fundar-
sókn, þegar listinn var á-
kveðinn. Svo erfiðlega gekl.
fæðingin, að ekki er óeðlilegl,
þótt margir vildu sjá króann!
En á eftir kemur rúsínan i
pylsuendanum: „Og yfir 2(
nýir félagsmenn gengu í Sós
íalistafélagið í fundarbvr.i
un.“
Þetta er allur vaxtarbrodd-
urinn, sem þeir gleðjast vfit
20 menn í félagið, e. t. \
flestir innan við kjöra,ldui
Með öðrum orðum, hefir von-
leysið og alger minnimáttar
kenitd svo gripið um sig
þessum herbúðum, að gleðn
leynir sér ekki, að' geta sagr
frá þessum 20 sálum, sen.
náðust í félagið, eftir miklá
fyrirhöfn og arntæðu!
Strax á eftir er Katrín Tho?1
oddsen látin halda því fran
að baráttusætið á þessun
lista sé 5. sætið. En það skip
ar hún sjálf. En ekki einun
einasta kjósanda í Reykjavíl.
er citthvað fylgist með, dett
ur í hug, að þetta sé rétt hjá,
ungfrúnni, og allra sízt henn;
sjálfri. Til þess er hún allto!
raunsæ og er nýjasta dffm?
þess, að hún kaus sér sæt
á listanum neðan við allra,
minnstu von um að eiga aft
urkvæmt á Alþingi. Það e:
sjálfsþekking, sem vert er af'
þakka-
Ánægju andvarpið yfir 2i
nýjum félögum er gleymi
þegar leiðarinn er skrifaðui
Þá byrjar söngurinn með Mbi
og Alþbl., að Framsóknarlist
inn sé vonlaus um fylgi. Þéttc
er gömul Mbl. tugga, sem ekl
ert er frumlegt við, enda eri
þeir við Þjóðviljann vanast-
ir að grípa einhvers staðar i
línuspotta, og þá er Mb(.
spottinn betri en enginn. Ej„
blaðið heldur áfram og þyK
ist vera frumlegt. Talar paé
um að Framsóknarlistam
kjósi engir aðrir, en þeir, serr-
ekkert vilji leggja til roál
anna, hann komi ekki ti'
greina, hann sé utangarðs.
Hver var aö brosa?
Og hvað er það, sem Þjóð
viljinn sjálfur leggur til mál ■
anna? Veit hann, hveruíg
hann vill snúast við vandá
málunum? joaax
Þeir Þjóðviljamenn eru áh
tala um utangarösmenn ims-'-
lcnzkum stjórnmálum.
ingja mennirnir!