Tíminn - 30.09.1949, Page 2

Tíminn - 30.09.1949, Page 2
2 TÍMINN, fðstudaginn 30. september 1949 208. blað I ilag-: Sólin kom upp kl. 7,33. Sólarlag kl. 19,01. Ardegisflóð kl. 1,05. Síðdegisflóð kl. 14,12. 1 nótt: Næturlæknir er í læknavaib- stoíunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvöröur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Fástir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins" eftir Victor Cher- buliez; XVI. lestur ((Helgi Hjör- var). 21,00 Strokkvartett útvarps- ins:- Kvartett í C-dúr eftir Ólaf Þorgrímsson. 21,15 Frá Útlöndum (Jcn Magnússon fréttastjóri). 21,30 Tónleikar: Tónverk eftir Ernest Bloch (plötur): a) „Nigun“, impro- visation. b) „Schelomo“, hebresk rapsódía. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipia? Eiinskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur og norður um land. Dettifoss var í Kotka í Finn lanöi, fór þaðan í gær til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fcr frá Kaupmannahöfn 28/9. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá ísafirði 25/9. til New York. Lagarfoss fór frá Rotterdam 28/9. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavikur í gær frá Akranesi. Tröllafoss fór frá Reykja vík 28/9. til New York. Vatnajök- ui fór frá Keflavik 28/9. til Ham- borgar. Ríkisskip: Hekla er í Álaborg. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er í Reykjavík, fer í kvöld til Stykkishólms, Flateyjar og Vest íjarðahafna. ' Skjaldbreið var á Skagaströnd í gær á suðurleið. Þyril var á Húsavik í gær. Einarsson & Zoega. Fo’din er fyiir Norðurlandi, í:-ster frosinn fisk. Lingestroom er á íörum frá Hull. riddari 279,7 smál. í Bremenhaven og Karlsefni 280,2 smál. í Cux- haven. Þann 23. landaði Hallvcig Fróðadóttir 276,2 smál. í Bremen- haven. Þann 26. landaði Akurey 283,0 og Gylfi 282,0 smál. í Cux- haveh og Bjarni Óiafsson 284,8 smál. í Hamborg, og Jón Þorláks- son 307,3 smál. í Bremenhaven. Þann 27. landaði Marz 333,3 smál. í Bremenhaven og 28. Hvalfell 244,1 smál. í Cuxhaven. Framsóknarmenn í Reykjavík. Haí'ið samband við kosninga- skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Símar 5564 og 81303. Knattspyrna. í gær fór fram kappleikur milli starfsmanna prentsmiðjanna og starfsmanna járnsmiðjanna. Sigr- uðu prentsmiðjurnar með tveim mörkum gegn engu. S. 1. þriðjudag fór fram knatt- spyrnukappleikur milli starfs- manna Strætisvagna Reykjavíkur og starfsmanna hjá B. R. Leikar fóru þannig að S. V. R. vann, skor aði fimm mörk gegn einu. Watson-mótið, sem er keppni í II. flokk, hófst um s. 1. helgi. Leik ar fóru þannig að K.R. vann Vík- ing 1:0 og Válur vann Fram 2:0. Framsóknarmenn um land allt. Gætið þess nú þegar, hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufrestur er til 2. október. að finna hina fallegu ís-hella norð an í jöklinum. Áskriftarlisti liggur frammi og séu farmiðar teknir fyrir hádegi á fimmtudag í skrif- stofunni í Túngötu 5. Framsóknarmenn í Reykjavík. Kærufrestur er útrunninn 2. október. Kjósendur athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Kjör- skrá liggur frammi á kosninga- skrifstofu flokksins, Lindargötu 9 A. Símar 5564 og 81303. Minningargjöf í Heilsuhælis- sjóð Náttúrulækningafélags íslands Til minningar um Þóru Greips- dóttur (f. 22. 9. 89 í Haukadal í Biskupstúngum, d. 10. 7. 28), hafa þær systur Sigríður og Katrín Greipsdætur gefið sjóðnum 500 krónur á 60 ára fæðingardeg henn ar, 22. sept. 1949. Þá hafa sjóðnum borizt þessar gjaíir: Ásgeir Jónsson frá Gottorp 100 kr. — Helga Nielsdóttir, ljós- móðir, 50 kr. — Frú Sigríður Bene- diktsdóttir, Fjólug. 31, 200 kr. Hugheilar þakkir. Sjóðsstjórnin. ALMENNUR DANSLEIKÖR | 1 í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Tvær hlj ómsveitir = | leika. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. iiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiiiiimmiiiiiHimmiiiiiimiiitiiiiiiiiimtmiiimiiiiiimiiitiiiniimmmiiii HEKLBÓKIN er allstaðar að verða uppseld. Síðustu eintökin hafa verið send í bókaverzlanir Heyfengíirism Framhald af 8. síðu. enda hafi hann heyjað ágæt- lega — um 2500 hestburði. Mik ið af því er hey af flæðiengj- um. Ekki mynd af heyskapn- um aimennt. Það skal tekið fram, svo að ekki valdi misskilningi, að þetta gefur auðvitað ekki neina hugmynd af heyskapn- um almennt, þar sem á þess- um búum öllum er miklu meira af góðu og véltæku landi, fullkomnari vélakostur og betri aðstaða til nýtingar í slæmum sumrum en al- mennt gerist. HANDAVINNUUTGAFAN ORÐAÐSONNU Flugferðir Loftleiðir: í pær var flogið til ísafjarðar, Patreksfjáiðar, Sands og Hólma- víkur. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Þingeyrar, Flateyrar og Blöndóss. Á morgun er áæt'að að fljúga til Vestmannaeyja Akureyrar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Siglufjarð ar og Kirkjubæjarklausturs. Geysir kom frá New York í gær. Hekla fór til Prestwick og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 i morgun. Væntanleg aftur kl. 18,00 á morgun. Úr ýmsum áttum ísfislcsalan. Þann 21. þ. m. landaði Venus 181,1 smál. í Bremenhaven, Skúli Magnússon 256,8 og Júpiter 165,8 í Cuxhaven og Egi'.l rauði 214,9 í Hamborg. Þann 22. landaði Garð- ár Þorsteinsson 248,4 og Bjarni Eg fékk bréf frá húsmóður í gær. Þar segir: „Það voru orð að sönnu, er birtust í dálkum þínum i dag (fimmtudag). Það er hart að búa við það, að ekki rkuli fást nauð- synlegasti skjólfatnaður né efni í flíkur, sem þorri kvenna geta sjálfar saumað, að minnsta kosti með lítilsháttar aöstoð, en í þess stað skuli vera á boðstólum rán- dýr varningur, sem ekki er brýn þörf á. Það voru líka orð að sönnu, það sem sagt er um svartamark- aðsv.óskipti og smygl og þess hátt- ar lægjandi aðferðir um öflun nauðsyn'.egustu liluta. En hvað á fólk að gera — mér er spurn? Þið hefðuð líka mátt minnast á bakdyraverzlunina, sem er ein greinin á sama meiði. Það er au- virðilegt að þurfa að leggja betl- andi í kaupmanni eða búðarfólki, sem maður kann að þekkja, og biðja það að hjálpa manni um efni i ver á rúmfötin barnanna sinna, vitandi það, að með þessu er verið að brjóta niður eðlilega og heil- brigða verzlunarhætti. En hvað á maður til bragðs að taka, fyrst yf- irvöldin og sjálfir stjórnmálaflokk arnir, sem hafa töglin og hagid- irnar í ríkisstjórninni vilja umfram allt ekkert gera til þess aö úr l þessu verði bætt? j Jú — ég veit, hvað við konurn- ar eigum nú að gera. Við eigum núna í kosningunum að snúa baki | við þeim flokkum, sem engan lit vilja sýna á því að virð'a nauð'- syn okkar og almennings um betri verzlunarhætti —hverja svo sem við erum vanar að kjósa. Nauð- ! syn okkar skilja þeir alls ekki, eði vilja ekki skilja, af því að þeir j virða hagsmuni þeirra, sem græða á þessu ástandi, meira en okkar. | En þeir munu skilja það mætavel, . ef atkvæðin hrynja af þeim og færast yfir á þá menn, sem vilja bæta úr þessu hörmungarástandi og hafa borið fram álitlegar til- lögur í því efni. Greiðum þeim, sem halda hlífskildi yfir óreið- unni, það svar, sem þeir skilja bezt. Kjósum B-listann“. Þetta segir þessi húsmóðir, og hún hefir vissulega ekki „kosið B-Iistann“ við kosningar á síðari árum. En hún er kona með heil- brigðar skoðanir og hcilbrigðnn metnað. Til þess eru stjórnmála- flokkarnir að sjá borgið hag og þörfum fólksins í landinu, og þeg- ar þeir bregöast því hlutverki, ber að dæma þá fyrir það til taps og álitshnekkls. J. H. BÆKUR GEGN AFBORGUN Eg undirritaður óska að mér verði sendar íslendingasögur (15 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870.00 í skinnb. Bækurnar verði sendar í póstkröfu þannig, að ég við mót- töku bókanna greiði kr. 70.00 að viðbættum öllu póstburð- ar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr. 100.00 jöfnun mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðinn 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilj'rði af minni hendi, að ég skal haaf rétt til að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast: Svartur, Brúnn, Rauður. Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn Staða . Heimili Islendingasagnaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73. Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáf- unnar. Aldrei hefir íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F. Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavík Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.