Tíminn - 30.09.1949, Síða 5

Tíminn - 30.09.1949, Síða 5
208. blað TÍMINN, föstudaginn 30. september 1949 Föstud. 30. sept. Stefna Sjálfstæðisflokksins Tvær stefnur Stjórnarsamvinnan rofn- aöi vegna ágreinings, sem varð milli Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins ann- ars vegar og Framsóknar- flokksins hins vegar. Bæði Sjálfstæöisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn töldu -ástand- ið svo gott og stjórnarstefn- una svo rétta, að sjálfsagt væri að stjórnin sæti áfram. Um þetta voru þessir flokkar hjartanlega sammála. Fram- sóknarflokkurinn taldi hins vegar þörf víðtækra breytinga og því rauf hann stjórnar- samvinnuna. Samstaða Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins er enn betur ljós eftir að þessir tveir flokkar hafa birt kosningaá- vörp sín. Þar er ekki neitt sem á milli ber. Alþýðuflokkur- inn hefir fellt niður allar þjóðnýtingartillögur sínar, svo að ekki þurfa þær að vera til ásteytingar. Yfirleitt- er andi og orðalag beggja kosn- ingaávarpanna þannig, að þau virðast eins og samin af sama manni. Aðaláherzlan er lögð á það í báðum ávörpun- um að lofa sem ^ilra mestu, en forðast að benda á'nokkur úrræði. Flokkarnir vílja auð- sjáanlega hafa óbundnar hendur eftir kosningarnar. Þá verða loforðin lögð til hlið- ar, og hin raunverulega stefna íátin koma í ljós. Samstarf Sjálfstæðisflokks- ins og j^iýðuflokksins í ríkis- stjórniraH og uppsetningin á kosningaávörpum þeirra, eru augljós merki þess, að hér er raunverulega orðið um einn flokk að ræða, þótt hyggilegra þyki vegna ýmsra Alþýðu- flokkskjósenda,' sem enn halda tryggð við flokksnafnið, aö reka kjósendaveiðarnar á tveimur bátum en einum. Meðan Alþyðuflokkurinn hef- ir sömu forustumenn og nú, er hann bersýnilega f jötraður sem litil doría við móðurskip Sj álf stæðisf lokksins. Þótt þessir tveir flokkar hylji kosningastefnu sína í orðskrúði fagurra loforða og forðist að benda á öll raun- hæf úrræði, þarf engum að dylj ast hin ráunverulega stefna þeirra samt. Ágrein- ingurinn, sem olii stjórnar- slitunum, sýnir að þeir eru á- nægð'ir með það, sem er, og að þeir vilja halda áfram ó- breyttri stefnú. Þess vegna vildu þeir láta stjórnina sitja áfram. Þeir vilja halda áfram að fleyta framleiðslunni með styrkjum, sem fjár er aflað til með sihéekkuðum sköttum og tollum, hrogna-peningum, lírusvindli og öðrúm slíkum ráðstöfunum. Og þeir vilja umfram allt verhda hagsmuni braskaranna og hlífa þeim við öllum ráðstöfunum, sem skerða eignir þeirra og fjár- öflun. Álögurnar, er koma sem afleiðingar af rangri stjórnarstefnu undanfarinna ára, eiga að skella á almenn- ingi einhliða, en braskararnir eiga að sleppa. Eins og Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn hafa fylgt þessari stéfnu“á úndan- förnum árum, munu þeir fylgja henni áfram, -ef þeir (Framliald af 4. siðu). und krónur fyrir athugun á samningum um kaup á þeim 10 togurum, en þann samn- ing gerði Gísli sjálfur. Svona ráðsmennska er sjálfsagt var- in með því, að hér sé svo mikið í veltu, að þess gæti ekki, þó að nokkrir tugir þús- unda renni til að gleðja góð- an mann. En það er rétt að þjóðin viti þetta. Alþingi svipt f járveitingarvaldi. Eitt einkenni hins sjúka fjármálasiðferðis er það, að menn nota aðstöðu sína til að draga fjárveiting- arvaldiö frá Alþingi og taka það undir sjálfa sig. Þannig skýrði Ásgeir Ásgeirsson kjós- endum sínum nýlega frá því á opinberum fundi, að hann hefði fengið 50 þúsund krón- ur úr ríkissjóði utan fjárlaga til vegamála einhvers staðar í kjördæminu. Segir sagan, að Ásgeir hafi mátt ráða því hvar í sýslunni hann léti nota þetta. Þessi 50 þúsund eru því eins konar vasapen- ingar, sem Jóhann fjármála- ráðherra hefir látið Ásgeiri í té, þegar sýnt var að kosn- ingar fóru í hönd. Er þetta að vísu gott dæmi um það, hve mikið honum þykir við liggja, að Ásgeir haldi þingsætinu, en það er þó einkamál þeirra og réttlætir ekki að taka fjár- veitingarvaldið af Alþingi. En þetta er dæmi um það, hversu djarftækir trúnaðarmenn rík- isvaldsins geta orðið til þess fjár, sem þeir hafa verið sett- ir yfir. Vera má, að einhverjum þyki mér illa sæma að amast við því, að þingmaður minn nái fé úr ríkissjóði til fram- faramála í héraði mínu, og hafi hann ekki gert svo mikið að því, að hann sé ámælis- verður af. Nokkuð er til í því, en þó að menn fari margs á mis og séu jafnvel afskiptir, er ekki víst, að þeir kunni við að láta stela handa sér. Þessi aðferö þeirra Ásgeirs og Jó- hanns miðar að því að leysa þjóðfélagið upp, afnema þing ræði og velsæmi þaö sem tíðkast í réttarríkjum og gera rikissjóðinn að ránsfeng á- gengra manna. Því skal þó á engan veg ruglað saman, að stela fjár- veitingarvaldinu af Alþingi á þennan hátt eða draga sér persónulega almenningsfé. Voldugustu skattþegnarnir. Um skattaframtöl manna þarf ekki að fjölyrða eða hversu gj aldeyrislög og verð- lagslög séu haldin. Öll þjóðin veit að dómsmálastjórnin hefir gert réttarsætt við brot- leg fyrirtæki í verðlagsmálum og látið halda öllum rétt indum óskertum. Á síðastliðnu sumri benti Þjóðviljinn á, að ýmsir fremstu menn Sj álfstæö isflokksins myndu eiga stór- eignir erlendis, hefðu jafnvel eignast þar hús á síðustu ár- um. Þetta var sízt meiri furða, en að mennirnir skyldu hafa eignast hús á skömmum tíma hér á landi, undir íslenzkri löggæzlu, kannske dýra og veglega sumarbústaði, eins og Ólafur Thors og bræður hans, án þess aö því yrði komiö heim við almenn ákvæði skattalaga. Mbl. svaraði Þjóð- viljanum því helzt, að Sveinn Valfells ætti hús vestur í New York og hann væri kommún- isti! Þjóðviljinn varð fár við, snéri sér að réttleysi blökku- manna á Flórida en hefir lítið talað um málefni stórgróða- manna á íslandi síðan. Þannig er stefna Sjálfstæðisflokksins. , Það er sama hvar borið er niður í þessum málum. Þetta er fjármálaspilling og siðspill- ing, sem ríkisstjórn og Alþingi ber ábyrgð á. Fyrst og fremst er Sjálfstæðisflokkurinn hér sekur. Hann er blátt áfram orðinn til í þeim tilgangi að vernda spillinguna og verja, enda dettur engum manni í hug að ætlast til annars af honum. Það gerir enginn sið- ferðiskröfur til Sjálfstæðis- flokksins í fjármálum. En hitt er alvarlegra, að hið sjúka á- stand nær langt út fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, þó að þar sé sjálft heimkynni rotnunar- innar. Miklum gróða og fljóttekn- um fylgir oft siðferðilegur slappleiki, sem gengið getur næst óviti. Svo hefir íslenzku þjóðinni nú verið farið um hríð. Fjöldi kjósenda hefir ekki viljað heiðarlega menn i Loforðin nm aukinri neyzluvöruinn- flutning I hinum mjög svo samhljóðV. kosningaávörpum, sem Sjálí'- , . ^ . , , . stæðisflokkurinn og Alþýðu þmg. Þeir hafa heldur vi jað | flokkurinn hafa látið frá sé) eiga að ofyrirleitinn fjárplógs J {ara; fjaIlar eitt fyrirheitic mann, sem væri líklegur til að um stóraukinn neyzluvöru- vera einhvers megnugur fjár- ! Þannig "þykýási hagslega og hafa bæði vilja og þessjr flokkar nú ætla að ráð, getu til að umbuna sínum skjólstæðingum og jafnvel leiða þá í aðstöðu, svo að þeir halda þingmeirihlutanum eftir kosningarnar. Þá munu þeir hafna öllum tillögum, sem skerða hag braskaranna, eins og þeir höfnuðu tillög- um Alþýðusambandsins á síðastl. vetri. En þeir munu hækka tollana og álögurnar og auka styrkjapólitíkina á kostnað hins vinnandi fólks, eins og þeir hafa gert á und- anförnum árum. í kosningunum, sem nú fara fram, á þjóðin að velja á milli þess, hvort fylgja eigi áfram þessari stefnu, er mótað hef- ur stjórnarfar undanfarinna ára, eða hvort gerðar skuli breytingar í samræmi við stefnu Framsóknarflokksins, þ. e. að stórgróðinn sé skatt- lagður og okrið upprætt og þannig komið í veg fyrir, að almenningur verði fyrir til- finnanlegri kjaraskeröingu af völdum ráðstafana, sem gerðar eru í þágu framleið'sl- unnar. Um þessar tvær stefn- ur hefir þjóðin að velja, því að kommúnistar koma ekki til greina. Þeir hafa sjálfir dæmt sig úr leik og einangraö sig vegna Moskvuþjónustu sinn - ar. Það er því sama og að ó- gilda atkvæði sitt að kjósa þá Stefnurnar eru þannig tvær, sem þjóðin hefir að velja um. Það er annars veg- ar stefnan, sem fylgt hefir verið undanfarið og Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn munu fylgja á- fram, ef þeir halda þing- meirihlutanum. Það er stefna síaukinna kjaraskerðinga, þar sem braskararnir eru látnir halda öllu sínu, en fleiri neyð- arráðstafanir á kostnað il- mennings. verða gerðar vegna framleiðslunnar. Hins vegar er svo stefna Fram- sóknarflokksins, sem vill skattleggja stórgróðann og uppræta okrið og tryggja þannig, að lífskjör almenn- ings verði sem minnst skert, þótt raunhæfar ráðstafanir verði gerðar til að tryggja heilbrigöan rekstur fram- leiðslunnar. Þetta eru stefnurnar tvær, sem þjóðin velur á milli. Það val ætti vissulega að vera auð- velt og vandalaust. gætu krækt sér í nokkurar krásir af óskiptu. Hin sjúku öfl óttast Framsóknarflokkinn. Nú er mál til komiö, að af þjóðinni renni það ómegin, sem hefir svipt hana ráði og rænu um hríð. Kosningabar- áttan hefir þegar sýnt, að hið sjúka í þjóölífinu óttast Fram sóknarflokkinn mest. Gegn formanni hans er formaður íslenzkra heildsala látinn fara og ríöur úr hlaði með því of- forsi að vekur alþjóöarat- hygli. Svo mikla áherzlu legg- ur Sjálfstæðisflokkurinn á kosningabaráttuna í Stranda- sýslu, að hún verður þunga^ miðja allrar baráttunnar og augu þjóðarinnar allrar hvíla á Strandamönnum. Um annan helzta foringja Framsóknarflokksins, Eystein Jónsson, vita menn, að hann hefir i öllum fjármálum og stjórn þeirra verið frábær aö heiðarleika og ósnortinn af spillingu og slappleika aldar- farsins, enda laus við að nota sér aðstöðu sína í stjórnmál- um til að seilast eftir mútum fyrir sjálfan sig. Auk góðra og reyndra manna í Framsóknarflokkn- um berjast nú um þingsæti fyrir hann ýmsir nýir og efni- legir menn og er þar nóg að minna á framboðið í Reykja- vík, þar sem Rannveig Þor- steinsdóttir gengur til bar- áttunnar með óspillt sjónar- mið heiðarlegrar alþýðu. Það eru þau sjónarmið og þau ein, sem geta læknað hið sjúka og spillta ástand þjóðfélagsins. Hamingja, réttur og sæmd Þjóðfélagið verður að end- urskoða afstöðu sína. Það verð ur að beita ríkisvaldinu þann- ig, að menn finni til verndar þess og finni að það borgi sig að vera heiðarlegur eða að minnsta kosti, að ætlast sé til að þeir séu það. Ég spái engu um það, hvort íslenzkum almenningi er það ljóst, að nú er tími kominn til afturhvarfs. Úr því mun reynslan ein skera. Hitt veit ég, að þjóðinni vegnar ekki vel fyrr en þar að kemur og þeir menn, sem vilja hefja heiðarlegt starf til vegs og virðingar þoka öllum hinum spilltu öflum sérgróðans til hliðar og gera þau áhrifa- laus. Hver sá kjósandi, sem læt- ur sér annt um sjálfstæði og sæmd íslenzku þjóðarinnar, verður að skilja, að sú rotnun í fjármálasiðferði, sem er ein- kenni og stefna Sjálfstæðis- flokksins er fjörráð við þjóð- félagið, bæði inn á við og út á við. Þegar menn vilja gera skyldu sína og vel það sé met- ið á nákvæmustu réttlætis- vogir, og sækjast ekki eftir öðru en rétti sínum á grund- (Framhald á 6. slBuJ. í bót á svartamarkaðinum, sen: þeir hafa skapað. Bendir flesv til, að þetta eigi að verði eitt aðalloforð þeirra í kosr*. ingunum Það er því ekki úr vegi af rifja upp þá möguleika, sen þessir flokkar hafa til að efna fyrirheit sitt, eins og gjaldeyrismálunum er nú kon ið og þeim mun verða hátt-- að, að óbreyttri fjármála- stefnu. Um seinustu mánaðamói var verzlunarjöfnuðurinn vic útlönd óhagstæður um 8f millj. kr. Á þeim f jórum mán uðum, sem eftir eru, má teljfc víst, að innflutningur verð meiri en útflutningur, nemj þjóðin verði fyrir óvæntv happi. Verzlunarjöfnuðurinr. verður því alltaf óhagstæðui á annað hundrað millj. kr. s þessu ári og greiðslujöfnuðui inn þó enn meiri, þar sen duldar greiðslur eru mrklv meiri en duldar tekjur. Afleiðingin af hinum óhag stæða verzlunar jöfnuði ei þegar orðin sú, að hér ei orðið mjög mikið af svo köll uðum hafnarbakkavörum, þ.t vörum, sem fluttar hafa veric til landsins samkvæmt inri- flutningsleyfum, en ekki fási afgreiddar, þar sem bankarn- ir hafa engan gjaldeyri ti yfirfærslu. Með þessum hætt eru íslendingar nú að safnf stórfelldum verzlunarskuldun erlendis, er áreiðanlega muni nema tugum millj. kr,. un áramótin. Þrátt fyrir þetta viðhor; lofa nú Sjálfstæðisflokkurini og Alþýðuflokkurinn stóraukr um neyzluvöruinnflutningi Finnst mönnum, að það horf ckki líklega um efndirnar? Þessir flokkar segja að vísi að þeir ætli að auka neyzíu- vöruinnflutninginn með þv að draga úr innflutningi f jar: festingarvara þ. e. vara tii! íbúðabygginga og annarrt verklegra framkvæmda. Át hugum möguleika á því mec tilliti til áðurnefndra staö reynda. Útflutningurinn í ár verð'ur 300 millj. kr. og sízt líkur fyrir því, að hann verði meir á næsta ári, ef ekki verðui sérstakt gert til að örfa ut flutningsframleiðsluna. Sam- kvæmt innflutningsáætlur Fjárhagsráðs í ár, nemur inn flutningur á rekstrarvörum ti framleiðslunnar 132 millj. kr. neyzluvöruinnflutningurinn 83 millj. kr. og duldar greiðsi ur umfram duldar tekjur 31 millj. kr. Þetta gerir samtabi 245 millj. kr., sem er fasi ráðstafað áður en nokkuó ei.‘ farið að leggja til fjárfest- ingarinnar. Af þeim 55 millj, kr., sem þá eru eftir, á svc að taka gjaldeyri þann, ei; verja á til aukins nevzlu ' vöruinnflutnings samkv. til lögum Sjálfstæðisflokksínr og Alþýðuflokksins. Þegar pac væri búið, verður orðið litic eða ekkert eftir til fjárfest- ingarinnar. (Framhah) á 6. cíföj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.