Tíminn - 15.10.1949, Síða 1

Tíminn - 15.10.1949, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, lalugardaginn 15. október 1949 221. blað B-listafundurinn í hefst klukkan tvö raorgun HúsiS vorður cijuiað klskkan synlegt að fólk korai stsmslvísiegn Fundur sá, sem stuðnings- j menn B-listans í Reykjavík, efna til í Stjörnubió á sunnu daginn, hefst klukkan tvö stundvíslega, en húsið verður opnað klukkan 1,30. - Meðal ræðumanna verða þrír efstu menn listans, Rann veig Þorsteinsdóttir, Sigur- jón Guðmundsson og Pálmi Hannesson, en margir aðrir munu taka þarna til máls. Stuðningsmenn B-lisíans! Sækið fundinn í Stjörnubíó og takið með ykkur vini ykk- ar og kunningja. Komið svo tímanlega, að aliir verði komn ir i sæti kluk'/*m tvö, þar eð B-listinn hefir aðeins ráð á húsinu ákveðinn tíma, svo að engar tafir mega verða. Rannveig Þorsteinsdóttur Hvassafell tekur niðri, en skemm- ist lítið Ms. Hvassafell tók lítilshátt ar niðri við útsiglingum frá Raufarhöfn fyrir nokkrum dögum. Skemmdist botn þess lítils háttar en þó ekki meira en svo að skipið er fúllkom- lega haffært. Hafnsögumað- urinn á Raufarhöfn, Ágúst Magnússon, var með skipinu. Hvassafell er nú á höfnum við Norðurland og tekur þar fullfermi síldar til útflutn- ings. Síðan tekur það timbur farmi í Finnlandi og flytur hann til Reykjavíkur. Að því loknu er hálft í hvoru í ráði að láta athuga botn skipsins og setja það í þurrkví. i ( I Vitnisburður af j I Suðurnesjum | Eins og kunnugt er hefir I Ólafur Thors fram til I þessa átt mikið fylgi á Suð I urnesjum. í „Reykjanesi“, | blaði Sjálfstæðismanna § þar syðra, stendur þessi | vitnisburöur um þá Suður- | nesjamenn, er sækja and- | legt veganesti til Ólafs. 1 „Það er alltaf mikils § virði að fá Ólaf Thors hing | að suður til viðræöna, 1 mættum við njóta þess | sem oftast, þá f ærum við | ekki eins pólifískt van- | þroska og raun | r á“. í Vitnisburðurinn skýrir I sig sjálfur. Sigurjón Guðmundsson Vilí ekki viðgerða- verkstæði fyrir flugvélar Um nokkurt skcið hefir i staðið til að byggt yrði | flugvélaverkstæði á Reykja | víkurflugvelli. Er mikil I þörf á slíku húsnæði fyrir I HiiniiHiiHiiiiiiHHiiHmiiHiiiiiiiHHiiiiiiHiHHiiiiinmiiiiHniiiHiiiiiiiiin" .imm"i"mmmmmmimi""""m" Það stendurá Jóhanni Þ. að inna af höndum greiðslurn- ar tii skólabygginganna J! Pálmi Hannesson STUÐNINGSMENN B-LISTANS Látið kosningaskrifstof- unum í Edduhúsinu í té allar upplýsingar, sem þið getið. Herðið kosninga- vinnuna þá daga, sem eft- ir eru til kjördags. Vinnum öll einhuga að kosningu Rannveigar Þor- steinsdóttur. flugfloíann, þar sem nær allar viögerðir á íslenzkum flugvélum fara fram hér í Reykjavík við hin erfið- ustu skilyrði í gömlu her- skáiunum, sem ekki halda vatni né stormi. Hafa j menn oft orðiö að vinna að viðgeröum á vélum í öklavaíni og kulda. Bæjarráð Reykjavíkur efnir nú neitað ríkisvald- inu um Ieyfi til að mega byggja verltsiæði á flug- vellinum, og er því borið vlð, að ekki sé búið að semja við bæinn um flug- vallarsvæðið. Ennfremur er því borið við, að bærinn eigi engan skipulagsupp- drátt af vellinum. Er svo svo að sjá af þessu, að all- ar byggingar á vellinum og framkvæmdir séu gerð ar án skipulags frá bæn- um frá upphafi. ítvarpsumræðurn- ar verða á þriðju- dag og miðvikudag Hinar venjulegu útvarps- umræður stjórnmálaflokk- anna fyrir kosningarnar fara fram n. k. þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Fyrra kvöldið verður ræðutími flokks klukkustund og skipt- ist hann í tvær umferðir. Sið- ara kvöldið verður ræðutim- inn 55 mínútur og verða um feröirnar þrjár, 25 mín. 20 min. og 10 mín. Dregið var um röð flokk- anna og verður hún fyrra' kvöldið þessi: Sjálfstæðis- flokkur, Framsóknarflokkur, Sósíalistaflokkur, Alþýðu- flokkur. En síðara kvöldið þessi: Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflckkur, Sósialistaflokk ur, Sjálístæðisflokkur. Útför Haraldar * Arnasonar í gær Útför Haraldar Árnasonar stórkaupmanns fór fram í Reykjavik i gær við mikið fjölmenni. Séra Friðrir Frið- riksson flutti húskveðju en séra Bjarni Jónsson vigslu- biskup flutti ræðu í kirkju og jarðsöng. Karlakórinn Fóstbræður söng og Páll ís- ólfsson lék á kirkjuorgelið. Skrifstofum var viða lokað eftir hádegi i gær og vefnað- arvörubúðir í Reykjavík lok- uðu allar meða á jarðarför- inni stóð. Vísir kennir Eysteini Jónssyni um það, að ríkið hef- í 1 ir ekki geiað innt af höndum tilskilin framlög til | i skólabygginga í Reykjavík. Sannleikurinn er sá, að I ríkið er í slíkum vanskilum við mörg önnur skóla- | héruð í landinu, því að nýsköpunarstjórn Ólafs Thors | skildi þannig við fjárhaginn, að Jóhann Jósefsson | 11 f jármálaráðherra hefir ekki getað greitt, nema lítinn = hluta þess fjár, er þurft hefir til skólabygginga lögum | samkvæmt. Menntamálaráðherra hefir gert sitt til | þess, að framlög þessi yrði greidd, en fjármálaráð- | herra hefir ekki treyst sér til þess. Það takmarkaða ; fé, sem fengist liefir til ráðstöfunar í þessu skyni, hefir \ orðið að skipíast miili þeirra staða, þar sem bygging- f um var lengst komið og fjárþörfin var mest, en aðrir | staðir hafa orðið að mæta afgangi, m. a. Reykjavík, f enda liggur það fyrir, að engar skólabyggingar þar | hafa tafisi vegna þessara vanskila. Það liggur í aug- | um uppi, að við skiptingu þessa f jár var ekki hægt að | fylgja neinni höfðatölureglu, enda gera lögin ekki ráð \ fyrir því. Það mun vissulega ekki standa á Framsóknarmönn- | um, að Reykjavík fái sín lögboðnu tillög í þessum efn- | um. En það hefir staðið á fjármálaráðherra Sjálf- i stæðisflokksins að afla f jársins í þessu skyni og þang- I að á Víslr nú að beina skeytum sínum. «IHHIIH"IHHIHHIII""HII""H"H""I"I""""""H"""H"I"""H»""»"I"I""""""""i"""""""",""i'""n Mjög harður fundur á Hólmavík í fyrradag Um fjjögur hundruð manus á fundimim — fylgi Iiprninnn.s Jótiassonar yfsrgnæfandi Fjölmennur stjórnmálafundur var haldinn á Hólma- vík í fyrradag og urðu umræður mjög harðar. Hermann Jónasson átti yfirgnæfandi fylgi á fundinum eins og að líkum lætur, og er mikið kapp í Strandamönnum að hrinda eftirminnilega af höndum sér innrás stórgróðavaldsins. Sökum fjölmennis var fund urinn haldinn í vinnusal hrað frystihúss kaupfélagsins. Er talið, að fjögur hundruð manns, eða rösklega það. hafi sótt hann. Var meginhluti fólksins af Hólmavik og úr sveitunum bæði að sunnan og norðan, en einnig var þarna fólk, komið langt að. Til dæmis komu menn á fjórum eða fimm jeppum sunnan úr Dölum og úr Austur-Barða- strandarsýslu. Auk frambjóðendanna fjög urra tóku til máls þrir héraðs menn, Jónatan Benediktsson á Hólmavik, Björn Guðmunds son á Drangsnesi og Jörund- ur Gestsson á Hellu. Ekki leyndi sér, að Her- mann Jónasson átti yfirgnæf andi fylgi að fagna á fundin- um, og brustu þar fánýtar og fávíslegar vonir íhaldsins um það, að för Eggerts Kristjáns- sonar á Strandir yrði því sig- urför. Mjólkursköramtun hefst í dag Mjílkurskömmtun hefst í dag i Reykjavik, Haínarfirði, Akranesi og Keflavík samtím is og verður skammturinn hálfur lítri á mann. Um þetta ; leyti hausts hefir venjulega þurft að grípa til mjólkur- ' skömmtunar vegna þess að 1 mjólkin minnkar á markað- inum mjög um þetta ieyti áðilr en haustbærurnar fara að bera að ráði. Mjólkurmagn er þó sizt minna núna en und anfarin haust, og vonir standa til, að skammturinn þurfi ekki að fara niður úr hálfum lítra. Einnig er búizt við, að skömmtunin þurfi ekki að standa mjög lengi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.