Tíminn - 15.10.1949, Side 8

Tíminn - 15.10.1949, Side 8
Símar B-listans í Reykjavík eru 5564 og 81303 _______r_______— S3. árg. Reykjavík Frjálslyndir menn fylkja sér um B-listann 23 okt. 1949 221. blað Bandarískur kviðdómur dæmir 11 Eeiðtoga komm- únista seka um samsæri gegn ríkinu ~i verjendna* |»eirra e1a»mdir ti! fanííolsis- vistar — gcfln að siik méðj^un við réttinn Erezka útvarpið skýröi frá þvi í gær, að kviðdómur I \ew York hefði fellt bá fvrir stunilu þann úrskurð í mál- im hinna ámer.'sku kommúnistafcringja, sem óameríska aefndin höfðaði mál gegn, að þeir væru sekir um að hafa ikipulagt samsæri til þess að kollvarpa rikisstjórn Banda- iíkjanna með valdbeitingu. Erezka útvarpið sagði, að þessi úrskurður jafngiiti banni á flokknum. Úrskurður kviðdómsins tekur til ellefu miðstjórn- armanna kommúnista- flokksins ameríska, en hinn tólfti, sem ákærður var, formaður flokksins, bíður úrskurðar, þar eð hann er veikur og hefir ekki getað staðið fyrir rétti. Mála- reksturinn gegn þessum mönnnm hefir staðið yfir i níu mánuði. Við því, sem kviðdómur- urinn hefir úrskurðað leið- toga kommúnista seþa um, liggur að bandarískum lög um allt að tíu ára fangelsi og tíu þúsund dollara sekt. Dómarar munu nú fjalla um málið og ákvarða viður lög, og hefir verið tilkynnt, að það verði gert innan einnar viku. Þegar er kviðdómurinn hafði fellt íirskurð sinn, voru verjendur kommún- istaleiðtoganna dæmdir í eins til sex mánaða fang- elsi og var gefið að sök að hafa óvirt réttinn. Enn hafa cngar fréttir borizt af því hvernig þessi sakfelling og dómar mæl- ast fvrir i Bandaríkjunum né annars staðar. Ætlar að lækka íitáiöld ríkisins Brezka stjórnin lætur nú fara fram gagngerða athug- un á því, hver áhrif gengis- fellingin hefir á efnahag og afkomu almennings i land- inu. Verða skýrslur um þetta lagðar fyrir næsta ráðuneyt- isfund brezku stjórnarinnar á þriðjudaginn kemur. Mun stjórnin þá ræða málið og jafnframt er búizt við því, að Attlee muni bera fram til lögur um það að láta nú til skarar skríða í því efni að lækka útgjc-ld ríkisins og draga úr kostnaði við starf- rækslu ríkisins. Laxar úr Eliiðaánum, fluttir í Borgarfjörð í fyrra, komu aftur í sumar Laxwiði Iielriíir minm í suraar en liim vai* í iy rra Þessa dagana cr verið að flytja fimmtíu lifandi laxa úr Elliðaánum upp í Flókadalsá í Borgarfirði. Laxarnir eru aiiir mcrktir. Þeir eiga að hrygna í Flóku og skila sér síð- an aftur til fyrri heimkynna í Flliðaánum næsta haust Innars mun iaxvefði hafa orðið heldur minni hér á landi t sumar en I fyrra, en þó allmisjöfn cftir því í hvaða á var. Þótt laxveiði væri óvíða í meðallagi, er það þó ætlun manna, sem kunnugir eru lax veiði, að laxinn hafi gengið í árnar í ár ekki síður en venju lega, en laxveiðitregðan stafi hins vegar af vatnavöxtum og umhleypingasamri veðr- áttu. í einstaka á, eins og t. d. Laxá í Kjós, hefir þó verið meiri laxveiði en i fyrra. í Elliðaánum, sem er ein mesta laxveiðiá landsins, hef ir veiðin verið mun lakari í sumar en í fyrra. Þá veidd- ust í ánni um 1700 laxar, en í sumar ekki nema um 1100. Laxarnir leituðu aftur á fornar stöðvar. í fyrrahaust var tekin upp sú nýbreytni að flytja lifandi laxa úr Elliðaánum upp í Flókadalsá i Borgarfirði, til þess að láta þá hrygna þar. Gekk þetta vel, og í sumar komu fimm þessara laxa fram aftur í Eliiðaánum. Voru þá (Framhald á 2. síðuj. Mynd þessi er frá hinni fróðlegu og myndarlegu matar- sýningu Ilúsmæðrakennaraskóla íslands sem opin er í húsa- kynnum skólans háskólakjallaranum í dag og á morgun. \ myndinni er ein af námsmeyjunum að sýna hvernig bein er tekið úr kjötlæri en önnur er að aðgæta glÖsin í hillun- um, þar sem námsmeyjarnar sýna hina fjölbreyttu niður- suðuvörur sem unnar voru að Laugarvatni í sumar. Ljósm. Guðni ÞórÖarson). Safn ausffirzkra kvæða , eftir 73 höfunda | Fyrir nokkru síðan er komið út á vegum bókaútgáfunn- ar Norðri austfirzkt kvæða- og ljóðasafn, sem nefnist: Aldrei gleymist Austurland. í safni þessu eru Ijóð og vísur eftir 73 austfirzka höfunda, sem allir eru enn á lífi. | ur viðurkenna | I sjálfar, að Soffía j • sé vonlaus ( I Aiþýðublaðið segir, að | = eldhcitur áhugi hafi ríkt á f j kvennafundi Alþýðuflokks- \ j ins á dögunum og ræðu- i [ fiuíningur verið mjög | ! skörulegur. Kannske hafa j i konur þær, sem fundinn j ! sóttu aðra sögu að segja. j i Og einhver grunur virðist I ! hafa læðzt í hug Alþýðu- j j flokkskvenna um það, að i j Soffía Ingvarsdóttir hafi j | verið sett full neðarlega á j | A-listann til þess að hún | = nái kosningu. Að minnsta i j kast gát frú Guðný Helga j i dóttir. sem var ein ræðu- j i kvenna ekki oröa bundizt ! i um það, að til sín hefði i ! verið hringt og fárast yfir i j því. að Soffía skyldi sett í j ! þriðja sæti og þar með ofur j i seld vonleysinu. Og sjálfri j ! fannst henni þetta ljót j \ meðferð á Soffíu Ingvars- i ! dóttur. Frainsóknarmeiiii austanfjalls Fjölmennið á fundinn I Selfossbíó er hefst kl. 2 á sunnudaginn Látið Sjálf- stæðisflokkinn sjá að hann Það er Helgi Valtýsson á Akureyri, sem hefir safnað ljóðum þeim og vísum, sem í bók þessari eru. í formála segir hann, aö hann hafi byrjað á söfnunarstarfi þessu fyrir fjórum árum síðan, en nokkru áður hfði þyí verið lauslega hreyft á nefndar- fundi í Austfirðingafélaginu á Akureyri. Frekar varð þó að aögerðum á vegum félags- ins. Helgi tekur það fram í for- málanum, að þö hann hafi aðeins bundið sig við núlif- andi austfirzk skáld og hag- yrðinga, hafi hann ekki náð til nema nokkurs hluta þeirra. Austfirðingar hafa því ekki staðið öðrum landsmönnum vð baki í ljóðagerðinni, þótt lýmsir aðrir hafi látið bera meira á sér á því sviði. j | Meðal þeirra höfunda, sem jhér koma fram á sjónarsvið- ið. eiu nokkrir landsfrægir eins og Gunnar Gunnarsson, Guttormur J. Guttormsson og Richard Beck, en flestir sýna sig hér í fyrsta sinn. Margir þeirra eru þó fullkom- lega jafnokar þeirra, er mik- ið hafa látið á sér bera. Safn þetta er ný sönnun þess, hve ljóða- og vísnagerð á enn mikil itök meðal alþýðu manna. mun ekki hrósa sigri Árnessýslu. fttMHIMIUIIIIIHIIimMIIIIMimilllHmilllHllllimHlltlHlllimillMMHIIHimMIIHMIHItllMHIIHimilMIIIHItllltllMIIIII | Qæðingarnir mataðir með I tilstyrk ráða og nefntía - íiinum gefin loforð um afnám Siafta Sjálfstæðisflokkurinn talar mjög um það, að hann vilji afnema öll höft og koma á verzlunarfrelsi. Stað- reynfiin er aftur á móti sú, að aldrei hafa verið eins mikil höft og þvinganir í viðskiptum hér á landi og síðusiu tíu árin — einmitt þann tíma, sem áhrifa Sjálfstæðisflokksins á landsmál hefir gætt. Sjálfstæðis- fiokkurinn hefir siður en svo verið eftirbátur annarra flokka um það að koma á höftum, og úr herbúðunum Sjálfstæðismanna eru formenn fjárhagsráðs og við- skiptaráðs, verðlagsstjóri og skömmtunarstjóri. í öllum þeim stofnunum, sem þessir menn stjórna, hefir Sjálfstæðisflokkurinn meiri hluta með tilstyrk Aiþýðufiokksins, og meirihlutavaldi og formannsað- stöðu hefir cspart verið beitt til þess að hygla helztu gæðingum flokksins. Svo iangt hefir verið gengið í Framsókiiarnienn í Reykjavík Ilafið samband við kosninga- skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Opin allan dag- inn til kosninga. Símar varðandi kosningarnar í Reykjavík eru 5564 og 81300. Varðandi kosning- arnar úti á landi 6066. ! því að veita þeim gróðaaðstöðu, að beinlínis hefir ver- i ið gengið stórlega á hagsmuni óbreyttra kaupmanna úr jf i Sjálfstæðisflokknum. Þeir eiga nú að gangast upp við | loforð um afnám hafta og verzlunarfrelsi. Því að eng- 1 um dettur í hug, að loforðin yrðu efnd, enda þótt Sjálf- i stæðisfiokkurinn fengi meirihluta á þingi. Foringjar I Sjálfstæðisflokk«ins vilja áreiðanlega helzt hafa verzl- i unar- og útflulningsmáiin i hendi sinni framvegis á I sama hátt og verið hefir, ef þeir fá því við komið. tlllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIMIIIIIIIIIItlllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII' IIMMIIIIMIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllll

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.