Tíminn - 18.11.1949, Side 6

Tíminn - 18.11.1949, Side 6
6 TÍMINN, föstudaginn 18. nóvember 1949 248. blað TJARNARBÍD Gullna Borgin I Vegna mikillar aðsóknar | verður þessi ógleymaniega | mynd sýnd ennþá i kl- 7 og 9. Allra síðasta sinn. Atlants álar Hetjusaga úr síðustu styrj- öld sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. N Y J A B I □ 1 2 , Vlrkið þögla (La Citadelle du Silence) Tilkomumikil frönsk stórmynd frá Rússlandi á keisaratimun- um. — Aðalhlutverk: ANNABELLA og PIERRE RENOIR Sýnd kl. 9. Bönnúð innan 16 ára. * Oög og Gokke í leynifélagi Hin sprenghlægilega skop- mynd með hinum óviðjafnan- Tegu grínleikurum. Sýnd kl. 5 og 7, tíafnarfjarðarbíó 2 ♦ Sagan af Amber 2 2 | Stórmynd í eðlilegum litum eft- I ir samnefndri metsölubók, sem komið hefir út í islenzkri þýð- ingu. Linda Darnell Cornel Wilde o. íl. Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 92449. Sigurður Guð- mundsson (Framhald af 5. si8u). þar sem ekkert var frá öðr- um tekið. Gleði og alvara voru grunntónarnir í þessari höll, en strengur hjarta- hreinnar auðmýktar snart okkur undir fögru kvæði, er þú mæltir fram; á þeim augnablikum fannst okkur undrið sjálft á næstu grös- um- Mér virtist ásjóna þín, svip mikil og ógleymanleg, birtast og rödd þín mæla, hvert sem litið var 1 skóla þínum, þínu virðulega lífsverki. Þú og hann voruð eitt. svo sem frek ast má verða. Er leiðir skildi, jukust kynn in, því að þrátt fyrir um- syifamikið starf gafst þú þér ætið tóm til að skrifa göml- um lærisveini eða eiga við hann orðræðu um hugðar- efni hans eða vandamál. Þau sautján ár, sem við þekktumst, fannst mér þú ekkert eldast, þótt ég hins- Söngur frelsisins (Song of Freedom) Hin hrífandi enska söngva- mynd með hinum fræga negra- söngvara Paul Robeson, sem nú er mest umtalaði lista- maður heimsins. Sýnd kl. 9. Ein kona um borð Hin spennandi og viðburðar- ríka franska kvikmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. <% Sylvía og draugurinn (Sylvia og Spögelset) Framúrskarandi áhrifamikil og spennandi frönsk kvikmynd, um trúna á vofur og drauga. Aðalhlutverk: Odette Joveux og Francois Perier Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 1 Brostnar bernskn-1 vonir (The Fallen Ldol) | Spennandi og vel gerð mynd f I frá London Film Productions. f I Myndin hlaut í Svíþjóð fimm i 5 | f stjörnu verðlaun, sem urvals- § f mynd og fyrstu alþjóða verð- f f laun í Feneyjum 1948. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA B í □ Sjólfs síns böðull (Mine Own Executioner) Áhrifamikil og óvenju spenn- andi ensk kvikmynd, gerð af London film eftir skáldsögu Niegel Balchins. Aðalhlutverkin leika: Dulcie Gray Kieron Moore Cristine Norden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBÍá HAFNARFIROI Saratoga Sýnd kl. 9. Vondur dranmur Sprenghlægileg amerísk gaman mynd með hinum vinsælú grín leikurum GÖG og GOKKE. . Sýnd kl. 7. Sími 9184. TRIPDLI-BÍÖ ■ Baráttan gegn danðanum (Dr. Semmelweiss) Hin stórfenglega ungverska stórmynd, um ævi læknisins, dr. Ignaz Semmelweiss, eins mesta velgerðarmanns mann- kynsins, verður sýnd i dag kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk leikur skapgerð arleikarinn Tivador Urav auk þess leika Margit Arpad og Erzi Simor. — Danskur texti. Bönnuð innan 14. ára. Sala hefst kl. 1. Sími 1182. vegar fyndi árin þokast yfir sjálfan mig jafnt og þétt. — Kæri skólameistari, þú safnaðir ekki sjóðum jarð- neskra fjármuna, en samt varstu auðmaður í orðsins bezta skilningi, og drjúgar áttu innistæður í hjörtum vina þinna og lærisveina. Leyf mér nú að þakka þér af heilum huga föðurlega umhyggju og hlýhug frá fyrstu kynnum, örvandi orð og fagurt fordæmi, hlýtt handtak og bros í auga. Fel ég þig svo Alföður, fóstri kær. .i. SKfPAUTGCKO RKKISINS „Akraborg“ til Skagastrandar, Sauðár- króks, Hofsóss og Hríseyjar. Tekið á móti flutningi í dag. Ingvar Brynjólfsson, FJALLAGRÖS ég er kaupandi af hreinu og vel þurrum fjallagrösum á fjörutíu krónur kílóið. — Sendi peninga um hæl. Von, Reykjavík Sími 4448. KYNBÓT AHRÚTAR, til sölu nokkrir kynbótahrút- ar af skosk-u kyni hjá Bessa- staðabúi. -r- Nánari upplýsing ar í síma 1088. fiuylijÁii í Tmahtítn 57. dagur ■Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót En lii|tú Sfeinna um daginn kemst nafn Herberts Ló- strðfú úftur á hvers manns varir í skrifstofum hluta- félagsfikV ,VBorð & stólar“. Mikil tiðindi hafa gerzt. —: -Gfeföu svo vel, segir Langa-Berta og fleygir há- degisbtáði,. sem. einhver hefir skilið eftir á borði í gang inuía, tíf Stfellu. Þarna geturðu rifjað upp minningarn &r t«ii(|friffil numer eitt! rekur undir eins augun í fyrirsögnina: „Snjó- flóð V.ádttr srtórslysi í herbúðum í Norrlandi.“ Hún rekiik iáfft óp og þrífur blaðið. Hinar stúlkurnar sprett^ .upp af stólum sínum og gægjast yfir axlir henri'i.- •;; • • . rr- Skemmttleg nýjung, sem við höfum ekki heyrt fyrr, hvin í Löngu-Bertu. Og þó höfum við skrafað fram og' aftur ..um hana í skrifstofunni, í hvert skipti sem húri hefir átt barn. O-nei, nei, Jóhanna.... Stfeila vili ekki láta sinn hlut. — Við vissum fekki hvor af annarri, fyrr en við hitt- umst ft;Sýrilngúnni hans Kalla málara.... -L Gamlir kunningj ar þínir hafa haldið þing á sýn- ingunní hjá Kalla málara, segir Langa-Berta mein- fýsiiisifega. Kalli var víst sjálfur einn af þeim, skildist marvni, þótt það hafi aldrei fengizt upp úr honum, hvar fundum vkkar hafði áður borið saman. Húer jyeit n.ema honum kunni að finnast, að þér komi það anái'litið við? er komið að Stellu að segja í reiði sinni. :Én hún kæfir orðin á vörum sér, því að sjálf hefir Jijfcfl ekki hreinan skjöld i þessu efni, svo að hún verður aS garia allrar varúðar. En hvað Karen við víkur, Jíá. aetlara hún að útkljá deiluna á ótvíræðan hátt. -> .., — Blddu aðeins við, Berta mín, segir hún hógvær- legar-rikrifar "Slmanúmer á blað og réttir henni. Viltu hringja í þetfá riúmer og spyrj aum frú Brintman? — Með ánægju, fnæsir Langa-Berta. — Það ættirðu þá að gera, því að hún getur sagt þér, að ég leiddi eldri drenginn gegnum allan skóginn, en bar bakpökánh minn í hinni hendinni. Ólin hafði bilað, og við iriáttum ekki vera að þvi að gera við hana, svo að ég.gat.ekki borið hann á bakinu. Nú er of mikill móður í Löngu-Bertu til þess að hún gefist upp. — Það gfetilr vfeli verið, að Lars hafi komið til ykkar af tilviljun, segir hún. En ég held þá að sú tilviljun hafi verið.fólgin í því, að þú varst í skóginum! Og ég trúi því, sem mér finnst trúlegast.... —..Ashakjálkar! svarar Stella reiðilega. Guð hjálpi þér, ef þu útbféiðir þessa sögu hér í stofnuninni með þeixri.útíeggingu, sem von er á frá þér! —Sjáðu, þinum eigin fótum forráð, svarar Langa- Bertá, engu mýkrl á manninn — þú, sem alltaf fiskar þér nýjan griffilstaut jafn ótt og sá gamli er farinn burt. Fyrst gekkst um með aðalsmannatalið upp á vas- ann, og strax og sá grifill fór í herinn, varðstu þér úti um máláíárin"---’ já, meira að segja samdægurs. Og þégar 'hann jfór 'sinn veg, byrjaðir þú undir eins að grifflast með Lars. Það kemur svo sem maður í manns sts&— þeir slitna fljótt hjá þér, grifflarnir, ef þú þarft nýjan með hverju tungli! —- Málárínnl Það er nú alltaf þessi málari, hvar sem þiðHittizt segir Hjúfa glottandi. En nú göngum við á milli, stelpurv Lánga-Berta ætlar enn að segja eitthvað, en orð hennar eru kæfð með köllum og stappi. Og loks tekur húíí þahh kösCinh að hypja sig burt. Hefbúðir I Norrlandi hafa orðið fyrir snjóflóði. Margir menn urðu fyrir því, og sumir hafa hlotið mikil meiðsl. En sökum kjarks og stjórnsemi manns, sem þó hafði orðið fyrir snjóflóðinu og orðið fastur í hrönn- innl, svö áð ekki stóð nema höfuðið upp úr, Eiríks Heldfíianhs^ húiner þetta eða hitt, hafði undir eins verið há.'f|^t,.jbá,nda um björgunarstarf og gerðar ráð- stafanir -i(^juak,pýrra snjóflóða, er hefðu getað kostað fjöldamarg&aSflð. Þótt hann væri sjálfur mjög særð- ur, hafðt hftfi# skipað fyrir um allt. En björgunarstarf- inu háíítt^^jíiniað, undir hans umsjá, Herbert Ló- ström, þejtta eða hitt. Stæði öll herdeildin í mikilli þakk^rskuld við þessa tvo menn....

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.