Tíminn - 27.11.1949, Blaðsíða 5
254 blað
TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1949
ft
Sunnud. 27. nóv.
. Þokan sem hvílir
yfir skömmtunar-
málunum :
Viðskiptamálaráðherrann
hefir öðru hvoru verið að
birta svokallaðar skýrslur nú
um hríð um innflutta skömmt
unarvöru og er það eitt sam-
eiginlegt með þeim, að
skömmtunarstjóri hefir sam-
ið þær allar. Jafnframt er
hann sagður vera eini mað-
urinn, sem eitthvað viti skil
á þessum hlutum. Mbl- verð-
ur svo þriðji aðili í umferð-
inni. Það kemur á eftir, birtir
þessar skýrslur og leggur út
af þeim eftir því, sem það
hefir gáfur og innræti til.
Allar eiga þessar skýrslur
að veita upplýsingar - um
skömmtunarmálin, en þó
verða menn litlu fróðari af
þeim um það, sem mestu
varðar í þessu sambandi. Þær
eru heldur ekki gerðar með
þ^ð fyrir augum, að komizt
verði til botns í málunum.
Miklu fremur virðast þær
vera gerðar til að ,fela og.
bTViða yfir og villa um menn,
enda eru þau svör, sem í þeim
eiga að felast, einatt út í.hött
og meira dvalið við aukaat-
riði en aðalatrrði. —
Þegar ríkisstjórn Stefáns
Jóhanns tók við völdum, var
gjaldeyrismálum þjóðarinnar
komið í það óefni, að nýrra
ráðstafana var þc«f. Ríkis-
stjórnin ákvað þá að
skammta ýmsar neyzluvörur,
svo að hægt væri að spara
gjaldeyri á einhverjum
þeirra. Skömmtunin átti vit-
anlega að tryggja það, að
almenningur fengi sinn fafria
hlut og enginn þyrfti að vera
afskiptur í hlútfalli við aðra.
Vitanlega var fyrsta skylda
rikisvaldsins þegar það tók
þessi mál úndir sína stjórn
og framkværrid að því er
skömmtunina snerti, að gæta
þess, að samræmi væri milli
útgefinna skömmtunarseðla
og vörumagnsins, sem þeir
eru ávísanir á.
Almenningi er það svo vel
kunnugt, að ekki þarf frek-
um það að ræða.liver mis-
brestur hefir orðið á að þetta
tækist. Veruiegur hluti
skömmtunarseðlanna hefir í
reyndinni orðið falskar ávís-
anir. Og þjöðin vill vita full
skil á því, hvað valdi siíkum
ósköpum. Loðnar skýrslur,
sem ekki eru í neinu sam-
srsmi við áðrar ópinberar
skýrslur og ínepn vita raun-
ar ekki, á hverju éru byggð-
ar, verða þar engin lausn.
Menn yilja fá þessi mál öll
fram úr þokunni.
Því verður ekki trúað að ó-
reyndu, að skömmtunarseðl-
ar hafi verið gefnir út bara
út i bláinri, ári alls tillits til
þess, hvort nokkuð fengist út
á þá eða ekki, enda væru það
alvarleg afglöp. Vitanlega
haf a skömmtunarseðlarnir
verið miðaðir við það, að þeir
skiptu þeim birgðum, sem til
væru og til yrðm jafnt og
réttlátlega milli landsmanna-
Án þess væri það engin
skömmtun. Og hér þurfti það
ekki að vera í óvissu, svo að
skeikaði úlörgmn milljónatug
ERLENT YFIRLIT:
Kaupgjaldsmalin í Bretlandi
Ætlai* stjórnin að bcita scr fyrir þcirri
stcfmibreytiiijíu. að laun vcrði miðuð
við afköst?
Fyrir nokkru síðan flutti Her-
bert Morrison, varaforsætisráð-
herra Breta, ræðu um framleiðslu-
mól Bretlands. Ræða þessi hefir
vakið óvenjulega mikla athygli
vegna þess, að hún bendir til þess,
að brezki verkamannaflokkurinn
sé i þann veginn að marka nýja
stefnu í kaupgjaldsmálum. Ýmis
legt, sem gerzt hefir síðan Morri-
son flutti ræðuna, bendir eindreg-
ið í þá átt.
Hingað til heíir það verið talin
sjálfsögð regla í kaupgjaldsmálum
Breta, að kaup væri greitt í sam-
ræmi við vinnutíma, án tillits til
þess, hver afköstin væru. Yfirleitt
er þetta líka hin hefðbundna regla
í öllum vestrænum löndum. Verka-
lýðssamtökin lögðu hana til grund-
vallar strax í upphafi baráttu sinn
ar og hafa haldið fast við hana
síðan. Allar tilraunir til þess að
víkja frá þessari reglu eða að snið-
ganga hana, hafa mætt ákveðinni
andstöðu þeirra og því ekki náð
fram að ganga, nema í örfáum til-
fellum.
Kaupgjaldstilhögun Rússa.
Það var í samræmi við þessa
baráttu verkalýðssamtakanna, að
rússneskir kommúnistar ákváðu
það eftir byltinguna, að laun
skyldu greidd í samræmi við vinnu
tíma, og ekki skyldi vera annar
launamunur í sumum starfsgrein-
um en sá, sem orsakaðist af mis-
löngum vinnutíma. Eftir nokkra
reynslu töldu Rússar þetta hins-
vegar gefast illa og þessvegna tóku
þeir upp þá reglu að miða kaup-
greiðslur að verulegu leyti við af-
köst. Öllum eru áskilin viss lág-
markslaun, en þeir, sem taldir eru
skila meiru en meðalárangri, fá
kauphækkun í hlutfalli við það,
sem umfram er. Af þessum ástæð-
um eru launagreiðslur mjög mis-
munandi i Sovétríkjunum innan
sömu starfsstéttar og hefir þetta
hlotið verulega gagnrýni verkalýðs
samtaka annarsstaðar. Hinsvegar
hefir þetta þó þótt gefast Rússum
vel og eiga drjúgan þátt í því, hve
góðum árangri þeir hafa náð í
mörgum greinum iðnaðarins.
Ræða Morrisons, sem áður er
minnzt á, virðist ótvírætt benda
til þess, að forvígismenn brezkra
jafnaðarmanna telja nú orðið, að
þetta fordæmi Rússa sé á ýmsan
hátt eftirbreytnisvert.
Úr ræðu Morrisons.
— Það verður að vera stefna okk
ar m. a., sagði Morrison í ræðunni,
að þeir, sem setja sér það sjálf-
sagða takmark að búa við meira
en lágmarkskjör, láti meira en lág-
marksþjónustu af mörkum. Það
væri því áreiðanlega heppiiegt, að
launagreiðslur i iðnaðinum mót-
uðust meira af þessu sjónarmiði
en gert hefir verið hingað til. Sá
verkamaður eða vinnuflokkur, sem
leysir meiri vinnu af höndum en
annar verkamaður eða vinnuflokk-
ur, á að hljóta hærri laun.
Það er rangt og skaðlegt, hélt
Morrison áfram, að duglegir verka
menn, sem eru réttilega stolt þjóð-
ar sinnar og stéttar, skuli hvað
eftir annað mæta þeim misskiln-
ingi, þegar þeir auka afköstin, að
þeir séu að spilla fyrir þeim sam-
verkamönnum sínum, sem minni
getu hafa og neyði þá til að vinna
meira en þeir séu færir um. Það
er einu sinni þannig, að menn eru
misjafnlega duglegir — bæði af
eðlilegum og óeðlilegum ástæðum.
Oft geta menn ekki að því gert og
við því er ekkert að segja. Hins-
vegar eiga þeir engan rétt til þess
að halda aftur af hinum atorku-
meiri samstarfsmönnum sínum og
koma þannig i veg fyrir, að sú
framleiðsluaukning geti orðið, sem
þjóðin hefir nú brýnustu þörf fyrir.
FyrirætlUn Verkamanna-
flokksins.
Sá kafli úr ræðu Morrisons, sem
hér hefir verið endursagður, þyk-
BEVIN,
scm enn er taiinn áhrifamesti
lciðtoginn í verkalýðssamtök-
unum og mestu getur því ráð-
ið um, hvort tillögur Morrison
ná fram að ganga.
takast erfiði stjórnarforustunnar á j
hendur. Þriðji keppinauturinn,
Bevan heilbrigðismálaráðherra, nýt
ur ekki stuðnings, nema vinstra
arms ílokksins. Flestar líkur benda
Áróðurstiiboð
kommúnista
Af hálfu kommúnista hefn
því mjög verið hampað ii
seinni tíð, að þeir hafi boðisi
til að styðja myndun stjórn
ar, er ynni að raunhæfri og
róttækri lausn þeirra vanda
mála, sem nú eru mest að-
kallandi. Þessu tilboði sínv
segja þeir að hafi verið hafn
að.
Sannleikurinn er sá, að fra
kommúnistum hefir ekkerv
slíkt tilboð borizt. Hinsvegar
mun Einar Olgeirsson haf&
látið fara frá sér áróðursplagg
er stílað var til Framsóknar
flokksins. í þessu plaggi var
algerlega farið fram hjá bví
eins og þegar köttur fer r
kringum heitan graut, hva?
gera ætti til að tryggja rekst
ur framleiðslunnar, en hins-
v,,. ... , * j. vegar talin upp ýms vinsæ;
þvi til þess, að Morrison myndi „., .. , ,
... . ..... mal onnur, sem væntanleg
hljóta forsætisráðherraembættið
ágreiningslítið, ef Attlee forfallað- i
stjórn ætti að vinna við. Slíkv
.1 illimV'. ef nefna á þvílik .
íst, a. m. k. eins og málum er nú '•* * , r .
.- ,r__, __ „ ,, roðursplogg þvi nafni, er vit-
anlega alveg út í hött, þvii
skipað í Verkamannaflokknum.
Morrison verður 62 ára rétt eft-
að undirstaða þess, að citt
ir áramótin. Þá verða líka liðin 35 hvað sé hægt að gera tu um.
ár síðan hal>n var kosinn ritari í bóta> er að tryggja rekstu.
Lundunadeild Verkamannaflokks- framleiðslunnar.
ins. Hann er kominn af fátækum
foreldrum og vann íyrir sér á ungl-
ingsárunum sem sendisveinn, búð-
arþjónn og símamaður. Bráðlega
kröfðust þó stjórnmálin vinnu hans
allrar. Hann var aðalleiðtogi flokks
ins í London og réði mestu um
Framhjá því verkefni gengi
kommúnistar alveg í áróðurs-
plaggi sínu. Það sýnir, a?
þeim hefir verið og er l»af
cl^ki nein alvara að tryggja
samstarf um vandamálin
... , ... „Tiiboð“ þeirra er því ekkeri
stjórn borgarinnar eftir að jafnað- . ... . , . .
, . annað en þattur i þvi aroð
armenn fengu voldin þar 1934. Sú » ...
i ^ H ursstarfi þeirra að reyna at
ir sýna, að forustumenn brezka stí°rn hans bar vott um slikan dylja hina raunveruiegl
dugnað hans og skipulagsgáfur, að stefnu sina með þvi að lál
hann þótti bera af öðrum flokks- ast fullir af áhuga fyrir fralr
(Framnald á 6. siOu/ gangi ýmissa umbótamála. Er,
_____________________________ þess er jafnframt gætt, af
. ekki fylgi stuðningur við þæi
Ra.cLd.Lr nábúarma aðserðir> sem era nauðsyn
leg undirstaða umbótanna
Alþýðublaðið segir í gær, Með því eru umbæturnar tafí
að þær upplýsingar húsaleigu ar og eyðllagðar’ þott jafn-
nefndar, að 1700 manns búi
í br>jgum, séu óþægilegar fyr
ir bæjarstjórnarmeirihlut-
ann:
Verkamannaflokksins hafi í hyggju
að koma á þeirri skipan, að launa- 1
greiðslur verði að meira eða minna
lejSi miðaðar við afköst verka-
irAnna. Með því mun flokkurinn
ætla sér að gera það tvennt í
einu að mæta kaupkröfum verka-
manna, sem verða stöðugt hávær-
ari, og að hleypa nýju fjöri i fram
leiðsluna. En vafalaust þarf flokk-
urinn að beita mikilli lægni til þess
að koma þessari fyrirætlun sinni
fram, því að Bretar eru vanafast-
ir og hér er hróflað við hefð-
bundnum venjum verkalýðshreyf-
ingarinnar. Komist hinsvegar þessi
nýja skipan á í Bretlandi er lík-
legt að fleiri lönd taki hana fljót-
lega til eftirbreytni.
Eftirmaður Attlee?
í þessu sambandi er ástæða til
þess að geta þess, að sá orðróm-
ur er nú mjög útbreiddur í Bret-
landi, að Morrison verði næsti for-
sætisráðherra landsins. Því er
nefnilega talsvert spáð, að Attlee
muni láta af störfum eftir kosn-
ingar, þar sem hann er talinn
heilsuveill. Tveir þeirra, sem eru
taldir skæðustu keppinautar Morri
sons um forsætisráðherrastöðuna,
Stafford Cripps og Bevin, eru líka
sagðir of heilsuveilir til þess að
um hvað það vörumagn yrði.
Það er ástæða til að spyrja
marga menn um öll þessi
mál, en þau svör, sem við
þeim hafa fengizt til þessa,
benda ekki til þess, að mikið
græðist á því að halda lengra
á þeirri braut. Málið mun þó
ekki verða þaggað niður og
svæft. Þjóðin heimtar að fá
að vita í hverju það liggur,
að skömmtunin hefir farið
svo mjög í handaskolum, sem
raun er á orðin. Og það eru
ýmsar leiðir til að leita þeirra
svara.
Skömmtunarstjórinn og
skömmtunarmálaráðherra
halda því nú fram, að ekki
séu til neinar almennar og
opinberar skýrslur, sem hægt
sé að sækja fróðleik í um
þessa hluti. Það er að vissu
leyti þægilegt tfyrir þá í bili.
en þó eiga þeir eftir að sýna
á hverju skýrslur þeirra
sjálfra byggjast og hvernig
háttað er sambandi þeirra við
innflutningsskýrslurnar. Þar
er ekki enn það samræmi, að
almenningur átti sig á því.
Þessvegna krefst hann, að öll
þessi mál verði til fulls upp-
lýst og ætlast til þess af full-
trúum sínum á Alþingi, að
þeir fylgi þeirri kröfu fram.
hliða sé talað fagurlega un
þær og einlægasti vilji lát
inn í Ijós um framgang þeirra
Kommúnistar treysta þvi
að almenningur láti blekk.v
„Það er óþægilegt fyrir íhalds- ast. af Þess«m leikaraskap op
meirihlutann sáluga í bæjar- sjái ekki í hverju hann ei
stjórn að fá slíkar fregnir rétt fólginn. Þeir tileinka sei
fyrir kosningar. Það er óþægilegt hann til að leyna hinum raui
að vera minntur á, að ennþá búa vcrulegu áformum, alveg eins
á' fjórða hundrað fjölskyldur í og þegar íhaldið lofar fyrii
bröggum, sem eru aij, verða al- kosningar framgangi allra
gerlega óhæfir til íbúðar. Það er hugsanlegra umbótamála, sen
óþægilegt að vera minntur á það gerir hinsvegar sitt ýtr
það, að mörg hundruð börn í
Reykjavík hafa aldrei sofið i fer-
asta til þess að tefja og eyöi
strendu herbergi og mörg hundr , ieKája strax eftir þær
uð húsmæður hafa orðið að
, og íhaldsins. Hún ætti vissu-
lega ekki að þurfa meiri
■ | Þjóðin ætti að vera búíi,
halda saman heimilum og ala að fá nðg af þessum áróðn
uPP börn sin við þær aðstæður, og bleUkingum kommúnish
sem þetta bráðabirgðahúsnæði
erlendra hermanna veitir.
Ilialdið er og verður sama _
ihaldið og það hefir alltaf verið. reynslu af somu starfshattun
Fyrir tuttugu árum þorðu íhalds til þess að hætta að láta
menn að kalla það „tilfinninga- ( blekkjast. Leikaraskapurinr
væl jafnaðarmanna", þegar þeir og hræsnin ætti að stuðla af
börðust fyrir ráðstöfunum í hús- j enn hraðara fylgistapi þess-
næðismálum og voru að „þenja ara óheillafla.
sig og grenja um dimmu, köldu I ......... ...
og löku kjallaraholurnar", eins j VUji kommumstar hinsveg
og það var orðað. Nú þora íhalds ar afsanna það, að hér se
menn ekki að tala svona lengur, ekki eins og fyrri daginn urr,
af því að þeir óttast almennings 1 áróður einan að ræða at
álitið. En þeir skilja enn ekki ^ þeirra hálfu, munu þeir vissu-
örlög fólks, sem í bröggunum lega fá ag sýna það í verki
býr. Þeir byggja „flott“ og þeir Meðferð mála á Alþingi mur,
byggja „dýrt“, en þeir byggja koma til með að skera Ur un
ekki fyrir fólkið i bröggunum“. hve einlægur er sá um.
! bótavilji, er þeir flagga nt
mest með. Þar mun það meí
Já, upplýsingar húsaleigu-
nefndar eru vissulega óþægi-
' legar fyrir bæjarstjórnar-
j íhaldið. En ætli að þær séu
ekki jafnframt óþægilegar
| fyTir Alþýðuflokkinn, sem
aldrei setur sig nú úr færi umbót‘amála.
um að styðja íhaldið, ef hann
mögulega getur? I X+Y.
tíð og tíma fá að sýna sig
hvort þeir verða ekki nú, eim
og oftast áður, ein traust-
asta íhaidshækjan, þegai
verulega reynir á við at