Tíminn - 03.12.1949, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
-------------------------------
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
9 33- árg.
Rey&javík, laugardaginn 3. desember 1949
259. blaJ
Maður deyr af
■IIVOTfmillllllllllllllllllllllllllll'UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIIIIIII
s z
STÓRÍBÚÐASKATTURINN
FRÁ FIS K Í:Þ IN GIN U:
kjöteitrun
Síðastliðinn sunnudag and-
aðist Ottó Einarsson, bif-
reiöastjóri, í Hafnarfirði, og
var ekki ^itað um dánaror-
sök. Við réttarrannsókn kom
í ljós, að fimmtudagskvöldið
næst á undan hafði Ottó
neytt lítils háttar af áfengi
og kindakjöti hjá kunningja
sínum, en kjötið hafði verið
geymt í mjólkursýnru.
Krufning á líki Ottós sýndi,
að dánarorsökin var matar-
eitrun (kjöteitrun). En ekki
er enn endanlega úr því skor-
ið, hvort eitrunin stafar frá
súrsaða kjötinu. Engin ein-
kenni áfengiseitrunar komu í
ljós, hvorki við líkskoðun né
efnagreiningu á leifum á-
fengis þess, sem Ottó hafði
neytt á fimmtudagskvöldið.
Þing sambands
bindindisfélaga |
í skólum
18. þing Sambands bindind-
isfélaga í skólum, var haldið
í Kennaraskóla íslands í
Reykjavík dagana 26. og 27.
nóvember s. 1. Fyrrverandi
formaður Sambandsins, Ing-
ólfur A. Þorkelsson, setti þing
ið með ræðu. Sátu þingið 97
fulltrúar frá 14 sambands-
félögum.
Meðal annars skoraði þingið
á Alþingi að afnema öll sér-
réttindi í áfengis- og tóbaks-
kaupum, afnema vínveitingar
á kostnað ríkisins, láta fara
fram þjóðaratkvæðagreiðslu
um innflutning, framleiðslu
og sölubann á áfengum drykkj
um og láta lögin um héraða-
bönn koma nú þegar til fram-
kvæmda.
í stjórn Sambandsins voru
kjörnir: Formaður, Guðbjart-
ur Gunnarsson, Kennaraskól
anum, varaformaður, Þor
varður Örnólfsson, kennarl,
meðstjórnendur, Snorri Jóns-
son, Kennaraskólanum, Ólaf-
ur Pétursson, Menntask. Rvík
ur og Jón Norðdahl.
Fyrrverandi formaður Sam-
bandsins, Ingóifur A. Þorkels-
son, var kjörinn yfirumsjón-
armaður með starfsemi Sam-
bandsins fyrir næsta starfsár.
11. iðnþingið
liefst í dag
Ellefta iðnþingið verður
sett í Reykjavík i dag.
Fyrir það verða lcgð átján
mál, ýmis þeirra merk. Með-
al þeirra er frumvarp til laga
um iðnskóla, tillaga um iðn-
lánabanka og endurskoðun
iðnaðarlöggj af arinnar.
BJARGRAÐ HUSNÆÐISLAUSA
E n D ísir virðir mcira löng'nn ríka
íolksins til |>oss :(Ö liúa íhlutnnar-
lanst í salarkynnum sínuni.
Upp undir tvö þúsund manns býr í allsendis óhæfum
1 íbúðum í Reykjavík — myrkrakjöllurum, geymsluloft-
} um, braggaskriflum og kofahrófum úti um holt og hæð-
i ir. Fjöldi fólks hefir hvergi fast húsnæði, heldur er
} lirúgað saman í kompum og kytrum hjá kunningjum
| og vandafólki. Margt af þessu fólki á við þá örbirgð að
I búa, aö sá einn trúir, er séð hefir, og venjuleg þægindi
| í íbúðum eru fjarlæg hugtök í lífi þess.
Meðan þetta á sér stað, býr annað fólk í höfuð-
| staðnum í salarkynnum, sem minna.á iburð miðalda-
§ fursta eða aðalsmanna. Sums staðar eru ein, tvær eða
| þrjár manneskjur í geysistórum ibúðum eða jafnvel í
I heilum húsum. Þegnskapur þessa fólks við samfélagið
| og samúð þess með olnbogabörnum Reykjavíkur er
| ekki meiri en svo, að það virðist ekki að því hvarfla,
| að slíkt sé óhæfa á þessum tímum húsnæðisskorts.
Nokkrir Framsóknarmenn á þingi, þar á meðal
| Rannveig Þorsteinsdóttir, áttundi þingmaður Reykvík-
§ inga, hafa borið fram frumvarp um stóríbúðaskatt.
| Þetta skal, ef að lögum verður, færa fé í byggingasjóði
i handa hinum fátækari stéttum þjóðfélagsins, og í öðru
| lagi vinna gegn því, að fólk leyfi sér að nota til einka-
I þarfa alveg óhæfilega mikið húsrúm. Ef fólk telur sér
í ekki fært að greiða stóríbúðaskatt, er því auðvitað fær
! og velkomin sú leið að leigja þeim, sem í húsnæðis-
| hraki eru.
Dagblaðið Vísir rýkur í gær upp til handa og fóta
! út af þessu frumvarpi Það er andvígt þessu mikilvæga
| umbótamáli. Það vill ekki unna umkomulausu fólki
| neinnar aðstoðar. Það ber meira fyrir brjósti fursta-
I drauma þeirra, sem sitja í stóríbúðunum, en lífsnauð-
I syn þeirra, sem svo að segja hvergi eiga höfði sínu að
| að halla.
Röksemdir þess eru, að þetta „muni gera f jölda af
| borgurum bæjarims gjaldþrota eða flæma þá úr hús-
| um sínum“. Síðan eru fáránlegar tölur birtar þessu til
I Herða veröur eftirlitið með
| athöfnum erlendra veiði-
| skipa í höfnum og iandheigi
FiskijjpÉngið vill að koinið vorði af stað
kyisnisföruisi sjóiiianna til Norogs á
vetrarvortiðinni ]iar.
| Fiskiþingið, sem nú situr á rökstólum, hefir samþykkt
| nokkrar tillögur um hagsmunamál útvegsins, en von er þó
| á enn fleirum. Tillögur þessar eru margar hinar athvglis-
|, verðustu cins og tillagan um fiskveiðilöggjöfina og tillagan
| um kynnisferðir til Noregs.
f Kynnisför til Noregs.
} j Um kynnisför til Noregs var
| samþykkt eftirfarandi tillaga:
{ Fiskiþingið lýsir ánægju
| sinni yfir því, að nokkur rek-
| spölur hefir komizt á um fyr-
| irhugaða kynnisför til Noregs
| á komandi vetrarvertíð og
1J ætlast til að þeirri kynnis-
I j för og öðrum, sem farnar
} kynnu að verða, verði hagað
í á þá lund, sem greint er í
I greinargerð þeirri um þetta
| mál, sem samþykkt var á sið-
I asta Fiskiþingi.
I Jafnframt felur Fiskiþingið
I stjórn Fiskifélagsins að beita
i sér með röggsemi fyrir á-
| framhaldandi kynnisferðum
| til útlanda og taka einnig
| til athugunar hvort ekki sé
\ heppilegt að taka upp kynn-
| isferðir útvegs- og fiskimanna
I milli landshluta. Slikt myndi
} efla kynningu og ef til vill
II auka nauðsynlega nýbreytni
! sem kunn er á einum stað,
| en ókunn á öðrum.
j Um fiskveiðilöggjöfina.
helgi meðan brotið er framið.
Loks teiur Fiskiþingið að
setja þurfi um það lagaá-
kvæði, að íslenzkum ríkisborg
urum sé bannað, að viðlögð-
um þungum sektum, að vera
leiðsögumenn eða fiskilóðsar
á erlendum veiðiskipum eða
móðurskipum, sem stunda
fiskveiðár hér við land.“
Fisksöltun verði aukin.
Fiskiþingið skorar á ríkis-
stjórn og alþingi að hlutazt
til um að lánsstofnanir láni
þeim sem vilja koma upp
saltfiskverkunaraðstöðu stofn
fé svo sem frekast má verða
og eigi minna æn 70% af
stofnkostnaði, ennfremur að
lánað verði út á saltfisk allt
að 85% af andvirði hans full-
stöðnum.
Þá telur Fiskiþingið æski-
legt að tilraunum sé haldið
áfrám til fiskþurrkunar í hús-
um, þar sem rafmagn og önn-
ur skilyrði eru fyrir hendi.
Fiskiþingið leggur áherzlu
á, að valdhafarnir hlutist til
fFramhald á 2. siðu).
| „sönnunar“. Málfærslan dæmir sig sjálf
Allir vita, hvað bak við býr. Það er sú forna og I
| nýja hugmynd auðstétta allra tíma og landa, að kosti f
1 og kjörum alþýðunnar megi hnekkja, hvenær sem svo f
| býður við að horfa, en ríkur maður og vel settur skuli
| síðast taka sér á bak byrði eða afsala sér nokkru af \
| lífsgæðum sínum.
Stóríbúðaskattuiinn er bjargráð .fyrir húsnæðis-
| lausa fólkið. En það er einskis virði fyrir Vísi, — aftur
1 á móti mikils virði fyrir þúsundir Reykvíknga.
milllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllMAIIMMMIIIIMIIBIMIMIIIIIiMIIMIMIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIÍllllllMIIIMIIIIIIIIItllllllllll*
Næstsíðasti dagur
Reykjavíkur-
sýningarinnar
í dag er næstsíðasti dagur
Reykjavíkursýningarinnar, og
hafa nú sótt hana um fjöru-
tíu þúsundir manna.
í kvöld verða kvikmynda-
sýningar klukkan sex og hálf-
ellefu en íþróttakvöldvaka
hefst klukkan níu. Verður þar
sýnd glíma, hnefaleikar, fim-
leikar krla úr K.R. og fim-
leikar kvenna úr Ármanni,
Svíþ j óðar f ararnir.
Urðu að hætta
við sundið
Tvær færeyskar stúlkur,
Ingibjörg Samúelsen frá Þórs
höfn og Oluffa Dam úr Vest-
manna, ætluðu í haust að
synda yfir Nólseyjarfjörð, og
lögðu þær af stað úr Nóls-
ey. Veður var ekki gott og
harður straumur í sundinu,
svo að þær urðu að skjóta
fyrirætlun sinni á frest.
„Fiskiþingið telur að setja
verði skýrari ákvæði í fisk-
veiöilöggjöfina um takmörk-
un á r^tti erlendra fiskiskipa
til að hafast við i landhelgi
eða íslenzkum höfnum, og
skýrar þurfi að taka fram
hvaða afgreiðslu þessi skip
megi fá hér við land. Verði
ákvæðin að miðast við það,
eins og fiskveiðilöggjöfin ætl-
ast til, að erlend fiskiskip
geti ekki notað islenzkar hafn
ir eða landhelgi til þess að
útbúa sig þar til veiða utan
landhelgi. Telur Fiskiþingið
að eftirlit með framkvæmd
fiskveiðilöggjafarinnar gagn-
vart erlendum fiskiskipum
myndi verða mjög auðveld
með því að binda afgreiðslu
þeirra við fáar tilteknar hafn-
ir.
Þá telur Eiskiþingið að setja
þurfi skýlaps ákvæði um það
í fiskveiðilöggjöfina að erlend
veiðiskip eða móðurskip, sem
senda frá sér veiðiskip eða
nótabáta, skuli teljast sek um
þau brot sem þessi veiðiskip
eða nótabátar kunna að
fremja í íslenzkri landhelgi.
þótt veiðiskipið eða móður-
skipið haldi sig utan land-
Jólamerki Thor-
vald sensf élagsins
Jólamerki þau, sem Thor-
valdsensfélagið er vant að
gefa út fyrir hver jól, er nú
komið út. Fást þau í pósthús-
inu, basar Thorvaldsensfélags
ins og í bókabúðum bæjarins.
'MIIMIIIIIMIIIIIIMMMMMIIMMIMMIMIIMIMIIMMIIMIIMMIItl
| Stjórn Olafs Thors
væntanleg á
mánudaginn
z
| Frá forsetaritara barst í |
} gær svolátandi tilkynning }
í um stjórnarmyndunina: |
| Ólafur Thors, formaður |
| Sjálfstæðisflokksins, hefir }
I tjáð forseta íslands, að}
i vegna veikinda sinna muni }
} hann ekki geta lagt fram }
| ráðherralistann fyrir ráðu }
} neyti sitt fyrr en mánu- }
| daginn 5. des.
IIMMMMMMIMIIIIIIIMIimiMIIMIIIIIIIMIIIMMIHIMMIMMIV