Tíminn - 03.12.1949, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 3. desember 1919
259. blað
'Jrá hafi tít keila
E nótt:
Næturakstur annast bifrelðastöð
5n Hreyfill, sími 6633.
N'æturlæknir er í læknavarðstof-
anni í Austurbæjarskólanum, sími
5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
kpóteki.
Útvarpih
'Jivarpið í dag:
3.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg-
sútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25
rónleikar: Samgöngur (plötur).
ÍO.OO Fréttir. 20.30 Leikrit: „Hvíta
oestin“ eftir Karel Capek( leik-
;ndur: Brynjólfur Jóhannesson,
-íavaldur Björnsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Valur Gísiason, Regína
?órðardóttir, Gestur Pálsson, Æv-
ir Kvaran, Jón Aðils, Róbert Arn-
innsson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Klemenz Jónsson, Valdimar Helga
ion, Friðfinnur Guðjónsson, Har-
ildur Adolfsson, Steindór Hjör-
eifsson og Haukur Óskarsson. —
jeiksrjóri: Þorst. Ö. Stephensen.
J2.00 Fréttir. 223)5 Danslög (plöt-
ír) td 24.00.
I
Hvar eiu skipin?
í.líkisskip.
Hekia fer frá Reykjavík um há-
iegi í dag austur um land i hring-
érð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld
/escur um land í hringferð. Herðu-
jreið fer frá Reykjavík næstkom-
mdi mánudag til Breiðafjarðar og
/estfjarða. Skjaldbreið er á Ak-
.ireyri. Þyrill var við Barra Head
gærmorgun á leið til Reykjavjk-
Cimskip:
árúarfoss fór frá Reykjavík 30.
íóv. tii Amsterdam, Rotterdam og
Antwerpen. Fjallfoss kom til Berg-
:n 1. des., fer þaðan til Kaup-
nannahafnar. Dettifoss kom til
ReykjavíkuF 27. nóv. frá Hull.
Gobafbss fór frá Reykjavík 292.
lóv. til New York. Lagarfoss kom
íl Gdynia 30. nóv., fer þaðan til
ííaupmannahafnar. Selfoss er í
/estmannaeyjum. Tröllafoss kom
,il New York 19. nóv. frá Reykja-
/ík. Vatnajökull fór frá Leith 29.
ió'. . dl Reykjavíkur.
Messar á morgun
Vlessur:
Laugarneskirkja. Messað kl. 2 e.
í. á morgun. Séra Garðar Svav-
irsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10
Árnað heilta
Ijúskapur.
1 fyrradag, 1. des., voru gefin
saman í hjónaband af séra Bjarna
/ónssyni ungfrú Helga Arason og
Jggert Jóhannsson stud. med. —
Jeumli ungu hjónanna verður í
Skaítahlíð 3, Reykjavík.
frúlofun.
. des. s.l. opinberuðu trúlofun
iina ungfrú Guðrún Jónsdóttir,
Guðmundssonar frá Nýjabæ, Sel-
.jarnarnesi og Snæbjörn Ásgeirs-
ion Guðnasonar kaupmanns á
r’iateyii, bæði nemendur í Verzl-
inarskóla íslands.
Úr ýmsum áttum
Gestir í bænum:
Þorkell Pétursson, bóndi, Litla
Botni, Botnsdal. Jón Björnsson
taupfélagsstj., Borgarfirði eystra.
Kristinn Ólaísson, bóndi, Hænu-
zík. Jón Jónsson, bóndi, Þjórsár-
hoiti. Þorsteinn Bjarnason, Hvols-
/elli.
Leiðrétting
í svargrein minni við árás
Morgunblaðsins á samvinnu-
félögin sagði ég. að félags-
menn K.E.A. hefðu hart nær
20 þúsund manns á sínu fram-
færi. Byggði ég þessa áætlun
á félagsmannatölu K.E.A.
margfaldaðri með fjórum, en
það mun láta nærri að vera
meðaltala fjölskyldusty.rðar
á féáxgssvæðinu.
Þegar svarið var ritað var
mér ekki kunnugt um, að
S.Í.S. hafði látið rannsaka
félagsmannatöl kaupfélag-
anna s. 1. vetur. Niðurstöður
rannsóknar þeirrar sýna, að
hinir 4,753 félagsmenn K.E.A.
hafa að sjálfum þeim með-
töldum 12,830 framfæringa og
þar af eru 622 félagsmenn
með 2,337 framfæringa jafn-
framt í öðrum Sambandsfé-
lögum. Óskast þetta birt til
leiðréttingar.
Hannes Jónsson.
Fiskiþingið.
(Framhald af 1. síðu)
um að hæfilegur hluti báta-
aflans verði saltaður svo að
frysting þeirra fisktegunda,
sem ekki eru söltunarhæfar,
geti setið í fyrirrúmi.
Radíóviti á Dalatanga.
Þá leggur þingið áherzlu á
að hraðað verði byggingu
radíóvita á Dalatanga. Um
radíóvita þennan eru mjög
almennar óskir sjófarenda og
gegnir furðu, að radióviti, sem
þarna var og reistur var
af útlendum aöila skyldi vera
fluttur burtu eftir að vita-
málastjórnin átti yfir honum
að segja og þar með geröur
óstarfhæfur.
Nefndin leggur ennfremur
mikla áherzlu á að hraðaö
verði lagningu raftauga frá
rafveitu Vestmannaeyja til
StórhöföPAÍtans svo að ljós-
magn hans geti orðið aukið.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
sýnir sunnudaginn 4. des. kl. 3
„Hringurinn“
sjónleikur eftir Somerset Maugham. — Leikstjóri:
Ævar Kvaran.,.— Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl.2.
Sími 3191.
sýnir sunnudaginn 4. des. kl. 8
„Biáa kápan“
óperetta með ljóðum og lögum eftir Walter og Willi
Kello. — Leikstjóri: Haraldur Björnsson. — Dansstjórn-
andi: Ásta Norðmann. — Hljómsveitarstjóri: Victor
Urbantshitsch.--Aðgöngumiðar seidir í dag kl. 4—6.
Sími 3191. *
S.K.T
Eldrl dansarnir I G. T.-húslnŒ
i kvöld kl. 9. — Húslnu lofcað fcl
10.30.
— Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
Afl
usun
þjóða
rinnar
ýtíreilií TmaHH
Við hcilbrigðiseftii'lit í barnaskól
um landsins kemur í ijós, að }2—
15% skólabarna eru að jafnaði með
lús. Óvíða munu iúsalaus svæði eða
byggðarlög, en útbreiðsla lúsarinn-
ar þó allmismunandi eftir lands-
hlutum. Við þessar tölur er þó þess
að gæta, að lúsug eru ö'.l börn tal-
in, sém lús finnst á við skoðun,
enda þótt oft sé sýnilegt, að þau
hafa sýkzt af lúsugum skólasystkin
um sínum. Þar á móti kemur aft-
ur, að rnargir foreldrar og forráða-
inenn barna munu gera sér far um
að aflúsa þau, áður en þau fara
í rkólann. svo að ekki verði upp-
vist um scðaskapinn, þótt annars
sé ekki geng’ð hart fram gegn lús-
inni á heimilinu.
Ég hefi heyrt marga hneyksiast
stór’.ega á því, að sumir rithöfund-
ar hafa inr.t að lús í skáldsögum
sínum. Þeim mun sjaidnar hefi ég
heyrt þá hina sömu gera sér þess-
ar tölur um lúsina í skóiabörnun-
um að umræðuefni eða hneyksl-
unar. Þær tala þó geigvænlegra
máli.
Fyrr á öldum mun fjöldi fólks
hafa rnorað af lús, enda því trú-
að, að lýsnar væru heilsusamleg-
ar — héldu í skefjum ohollum vess-
um. Jafnvel við hirðir hinna mestu
prjálkonunga þótti lús ekki tlltöku
mál. Það voru til sérstakar tengúr
handa furrtunum og kardínálun-
um til þess að reka upp undir hár-
kollurnar og klóra sér með.
Seinna kom í Ijós, að lúsin gat
verið hættulegur smitberi, er bar
meðal annars díiasótt mann frá
manni. Smátt og smátt varð lús-
ugur maður öðrujn hreinlátari við-
urstyggð.
Stríðið gegn lúsinni hefir verið
háð í ölium menningarlöndum. Nú
eru til bæði handhæg og ódýr lyf,
sem unnt er að útrýma með lús
með skjótvm og öruggum hætti.
Þau hafa verið reynd i ýmsum
löndum með miklum og góðum ár-
angri. ekki sízt meða! hermanna
og flóttamanna. 1
En þrátt fyrir batnandi aðstöðu
er mér nær aö halda, að lúsin sé
jafnvel heldur að færast í aukana
hér á iandi síðustu árin. Má vera,
qg er raunar líklegt, að því valdi
örfiðleikar um innanhúsStörf á
mörgum heimilum. Svo mikið er
víst, að vel getur hert, bæði í lang
ferðabílum og jafnvel strætisvögn-
um í Reykjavík, að ein og ein grá-
kollótt hafi vistaskipti — flytji sig
af fóstra sínum á annan, sem cr
þessari dýrategund miður vinveitt-
ur.
Þetta kann að þykja ófögur lýs-
iijg. En liún hefir fullan rétt á sér,
því að hún er sönn.
Og nú spyr ég: Er ekki kominn
tími til þess, að fram fari alger af-
lúsun þjcðarinnar? Til þess þyrfti
fyrst af öilu að skipuleggja her-
ferðina, og síðan þjáifa flokka
manna til þess að framkvæma verk
ið sleitulaust undir umsjá lækna
og hjúkrunarkvenna. Þetta myndi
óumflýjanlega hafa. í för með sér
nokkurn kostnað og talsvert um-
rtang. En með þessum hætti væri
hægt að má af mörgum einstakl-
ingum og þjóðinni í heild með
varanlegum hætti mikinn smán-
arblett. Ég vildi mælast til, að
þetta yrði tekið til skjótrar íhug-
unar, ef það þykir ekki viðkunn-
anleg tilhugsun. að kannske sjö-
undi eða áttundi hver maður i
landinu, eða fast að því, gangi með
lús. Þjóðir, sem við þykjumst hátt
yfir hafnir að menningu, svo sem
Mexíkóbúar, hafa farið þessa leið.
Það væri ástæða til þess að minn
art hér einnig á fióna, þótt hún
verði ekki tekin sömu tökum og
lúsin, vegna þess, að hún er erfið-
ari viðfangs og elur aldur sinn víð-
ar en á mönnum. En t'l þess að
halda henn' í skefjum þarf. auk
batn”ndi húsak'mna. fólk að læra
að nota þau útrýmingarlyf, sem
’oezt vinna á skordýrum, en eru
öðrum skaðlaus. j. H.
\
Skemmtiklúbburinn „Eitthvað fyrir alla“:
Kabarettsýning
fyrir almenning
spnnudaginn 4. desember lcl. 3—7 í Skátaheimilinu.
Fjölbreytt skemmtiatriði, dans.
K.K.-sextettinn leikur fyrir dansinum. Aðgöngu-
miðar fást í Bækur og ritföng, Austurstræti 1, Helga-
felli, Laugaveg 100 og í Skátaheimilinu. < ►
E. F. A. °
"ÖWKM
m£L
1 é ■■ -
i in 1
íflVOI.1
jfiue
Tivolispilið er glæsilegt skemmtispil með einskonar
viðskiptum, happdrætti og fleiru.
í Tivolispilinu er það góða verðlaunað, en hið illa
fordæmt.
Tivolispilið er þroskandi og*skerpir athyglina.
Tivolispilið er spennandi keppni.
Tivolispilið er ánægjuaukning á hverju ári.
TIVOLI ALLT ÁRIÐ
Heildsölubirgðir:
Eiríkur Særaundsson & Co. h.f.
Sími 5095.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og bálför
GUNNLAUGS KRISTIVIUNDSSONAR,
fyrrverandi sandgræðslustjóra
F. h. vandamanna, Ásgeir G. Stefánsson.
na