Tíminn - 03.12.1949, Síða 6

Tíminn - 03.12.1949, Síða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 3. desember 1949 259. blað TJARNARBÍÚ Bæjjarstjorafniiii f baðar slg (Das Bad auf der Tenne) | Bráðskemmtileg og djörf, þýzk f gamanmynd, tekin í hinum | undurfögru Agfalitum. Aðalhlutverk: Will Dohm Heli Finkonzeller SVEND OLAF SANDBERG syngur í myndinni. Sænskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA B í□ 5 \ Vlkingar fyrir 1 landi (Pirates of Monterey) | Ný amerísk mynd tekin í eðli- § legum litum, er sýnir skemmti- 1 lega og spennandi hetjusögu, § i sem gerist í Mexico og Kali- | forníu. — Aðalhlutverk: Rod Cameron Maria MOntez Philip Reed Gilbert Roland Bönnuð.börnum yngri en 12 ára i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. = ■ : ■mniininniiiimMiimimniufimniinmiiiiiiiiiiiiiiii Hafnarfjarðarbíó ; £ | | | I sólskini f | Hrifandi fögur og skemmtileg 1 [ þýzk söngvamynd frá Vínar- 1 borg. — Aðalhlutverkið leikur 1 | og syngur hinn heimsfrægi | S tenórsöngvari JAN KIEPURA Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. j | fflllllmilHIIHlilliimillliiiiiimii.miifmW|iimw».mmf Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). niður frá flugvélum á stríðsárun- um og rússnesk vopn keypt á sið- ustu mánuðum styrjaldarinnar. HERNAÐARANDINN hefir alltaf lifað glatt í Júgóslavíu. Það er eina landið f Evrópu þar sem andstöðu hreyfing stríðsáranna hefir ekki enn verið leyst upp. Hún er ekki aðeins liöfð í heiðri, heldur starf- andi. Og þarna eru öflugustu land varnarmenn stríðsáranna innan komtpúnista enn við völd, þar sem þeim hefir verið útrýmt sem Tító- istum í Sofíu, Búkarest og Búda- pest. Veíka hlifiin á ríki Títós er Makedonía. Það er engin örugg vissa fyrir því, að öll Makedonía verði Tító trú á hættulegri úr- slitastundu. Bæði frá Búlgaríu og kommún- istum í Grikklandi er reynt að reka öflugan áróður í Makedóníu og ala þar á óánægju og æsa menn upp til að gera sjálfstæðiskröfur eða að minnsta kosti losna und- an fasistískri einrroðisstjórn Títós og tengjast Búlgaríu. En Tító er Einn gcgn öllum { Spennandi og viðburðarík amer- | ísk kvikmynd, gerð eftir hinni i þekktu og spennandi skáldsögu | eftir Ernest Hemingway, og | komið hefir út í íslenzkri þýð- Sýnd kl. 5, i og 9. Hótel Casablanca Hin sprenghlægilega ameríska gamanmynd með grínleikurun- um frægu MARX-bræðrum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 ) Ilitler lifs eða liðinn (Hitler död eller levende) Afar spennandi og viðburðarik amerísk kvikmynd. Aðalhlutv.: Ward Bond Dorothy Tell Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur í hernaði Sýnd kl. 3. = 5 Leyniskjölin 1 Bráðsmellin, f jörug og spenn | | *ndi amerísk Faramount-mynd | f um mann, sem langaði að verða 1 | lögregluspæjari og eftirlætið | | hans. 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. | z £ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Gulliver í putalandi Sýnd kl. 3. iiiiitaMiMiiniiMiiiiimiiMimmmiMiiif^iiiiinviimnm þó engan veginn berskjaldaður gegn þessu. Vardar-Makedonía er sérstakt lýðveldi innan júgósiavneska rík- isins. Þar er frjálst menningarlíf og látlaust haldið fram þeim fram förum, sem orðið hafa í Suðurhér- uðum landsins undir stjórn Títós. Sjálfur hefir Tító vakið athygli á því í ræðu nýlega, að Júgó- slavía er eina ríkið sem viður- kennir tungu Makedoníumanna 'og ieyfir að nota hana í skólum. Hins vegar hafa Búlgarumenn verið miklu strangari í þeim hluta Make doníu, sem er þeirra ríki. SAMHLIÐA ÞVÍ, sem Tító reynir þannig að halda hylli Makedoníu- manna með því að unna þeim þjóðernislegs réttar, hefir hann stöðugt beztu hersveitir sínar í Makedoníu. Leynilögregla hans er líka búin að hreinsa til í komm- únistaflokknum f Makedoníu og þá að sjálfsögðu að fjarlægja það- an alla þá, sem einkum voru holl- ir undir Kominform. 'Útbreiiií Timahh 3AMLA BÍÚ Þrjár röskar ilætnr (Three Daring Daughters) Jeanette MacDonald píanósnillingurinn Jose Iturbi og Jane Poicell, Sýnd kl. 7 og 9. Sindbað sæfari Hin stórfenglega ævintýramynd í eðlilegum litum. Douglas Fairbanks Maureen O’Hara Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÚ I HAFNARFIRÐ! j Gullna borgin (Die goldene Stadt) Heimsfræg þýzk litmynd. | j Sýnd kl. 9. c Mowgli Sýnd kl. 7. — Sími 9184. f Sími 9184. f TRIPDLI-BÍá j Tokló-Rósa (Tokyo-Rose) Afar viðburðarík og spennandi mynd frá mótspyrnuhreyfing- unni í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hestameim (Saddle Aces) Spennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sfmi 1182. a•llll■lllllllllll■l■lll■■ll■llllllllllllllllllll■■«•*f«*CT*■*m•».^.lt Kaupgjaldsmál og vinstrimennska. (Framhald af 5. síðu). þýðuflokkurinn hefir markað sér þessa stefnu, er ekki sízt samneyti hans við íhaldið. Braskararnir hafa getað fall- ist á kauphækkanir, sem þeir hafa getað klófest aftur með auknu okri. Hinsvegar hafa þeir ekki getað fallist á ráð- stafanir í verzlunar- og hús- næðismálum, er aukið hefðu kaupmátt launanna og dregið þannig vænan skerf úr gróða pyngju þeirra. Fyrir verkamenn er nú á- reiðanlega auðvelt að dæma um, hvort þessi stefna, sem fylgt hefir verið undanfarið, sé meiri vinstri stefna en sú, sem Framsóknarflokkurinn hefir barizt fyrir og er í fullu samræmi við stefnu og starf lýðræðislegra verkalýðsflokka annarsstaðar. Framsóknar- flokkurinn óttast ekki slíkan úrskurð verkalýðsins. X+Y. 70. dagur Gunrtar Widegren: Greiðist við mánaðamót — Það var mannmargt í Óperukjallaranum í gær- kvöldi, segir hann brosandi. — Það var það, svarar Stella tómlátlega. Annars veit ég ekki, hvað mannmargt er þar venjulega. Ég kem þangað svo sjaldan. — Jú, það var margt miðað við það, sem verið hefir nú undanfarið, segir hann, eins og sá, sem veit góð skil á þessu. Við Teresa komum þangað við og við. Það væri gaman, ef við gætum farið þangað þrjú saman einhvern tíma. Ég veit, að Teresu þætti gaman að þvi.... — Má ég biðja skrifstofustjórann að afsaka — ég á annríkt núna, því að Harrsjö skrifstofustjóri hefir sannarlega fengið mér verkefni í hendurnar, segir Stella og hampar hraðritunarblökk og skjölum í hendi sér. — Auðvitað — þér eruð skyldurækin eins og ævin- lega, svarar hann og fer. Ef Stellu grunaði ekki annað verra, þá héldi hún, að karlinn væri orðinn ruglaður. En hún ímyndar sér undir eins, hvernig í öllu liggur. Elsa Kuhlhjelm hefir símað til Refs og spurt hann um konuna, sem var með honum í Óperukj allaranum, annað hvort af eigin hvötum eða að undirlagi frú Ló- ström. Refur hefir spurt hana um förunauta hennar og síðan hefir hann sagt Teresu fréttirnar. Og auðvit- i að hún hefir ofmetnazt, ljóstrað öllu upp og kjaftað | af sér allt lag um Herbert og kunningsskap þeirra. ; Og þetta reynist rétt. Móðir hennar hefir meðal | annars sagt:.... þetta er sama sem hún hafi verið ! tekin í fjölskylduna, og þess er kannske ekki langt i að bíða, að sama megi segj a um mig.... ; Og þá ákvað Refur að breyta framkomu sinni við | þessa stærilátu skrifstofustúlku, sem virtist á hraðri ! leið inn í aðalsættir landsins. Hann sleikir líka út um yfir því, að eitthvað af ljómanum falli á sig gegnum Teresu. Hann er nefnilega farinn að líta á sig sem tilvon- andi eigimann hinnar fögru Teresu. Teresa Hartog, fædd von Bellinghausen! Það liti ekki illa út á nafn- spjaldi! hugsar hann. Hann hefir pefniiega borið fram bónorð sitt — beðið um hönd og hjarta og munn ; frúarinnar. Munninn hafði hann reyndar verið búinn að fá áður, ef nákvæmlega átti að tíunda allt. Hjartað lætur hún hann halda, að hann eigi einnig, svo að hann spari ekkert við hana. Hvað höndina snerti, þá hefir hún gefið honum góðar vonir, en eins og af feimnis- og siðsemisástæðum fengið dálítinn frest, sem hún ætlar að framlengja, þar til henni þóknast að slíta kunningsskapnum. Og það, sem hún sá í Óperu- kjallaranum, varð til þess, að hún ákvað að stytta þann frest. í nýjum kunningjahópi geta sannarlega beðið hennar nýir og betri kostir. Móðir Stellu hafði hringt aðra hverja mínútu með- an hún var inni hjá Lars. Og varla er Stella setzt við ritvél sína, er hún hringir enn. — Nú hefir móðir hans loks tekið þig undir sinn verndarvæng, byrjar hún. — Hringdu klukkan hálf-sex — þá skaltu fá eitt- hvað að heyra, svarar Stella íbygginni röddu og sleng- ir frá sér heyrnartólinu. Og klukkan hálf-sex eiga þær tal saman. — Nei, segir Stella. Ég er ekki komin undir neinn verndarvæng. En frú Lóström er framtakssöm kona, og það er henn.ar siður að kynnast því fólki, sem synir hennar umgangast, svo að hún viti fyrir víst, að þeir séu ekki í slæmum félagsskap. Það má ekkert mis- jafnt vera í fári þess fólks, sem þeir hafa samneyti við, og ekki heldur í fari ættingja þeirra. Sérstaklega er hún ströng, hvað snertir ættina, og hún hefir bein- ! línis útskúfað einni tengdadóttur sinni af því, að henni gezt ekki að foreldrum hennar, romsar Stella, er finn- ur strax, að heldur sljákkar í móður hennar. — Og svo er eitt enn, heldur Stella áfram: Nú krefst ég þess, að þú sért jafn heiðarleg gagnvart mér og ég hefi verið gagnvart þér — það verður að koma greiði greiða mót: Hvernig standa sakir ykkar Hartogs skrif-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.