Tíminn - 03.12.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.12.1949, Blaðsíða 8
,ERLEi\T YFIRLIT“ I ÐAG: Getur Júfjóslavía varið sif/? ■ 3- árg. Reykjavík „A FÖRMJM \ FGI“ í DAG: Aflúsun þjóðarinnar. 3. des. 1949 259. blað Elliheimili Islend- i « : inga að Mountain vígt Hið nýja elliheimili ís- ehdinga að Mountain í Norð- ir-Dakóta var vígt sunnu- iaginn 23. október og síðan ekið í notkun. Aðalræðuna ið vígsluna ílutti Viktor iturlauesson frá Langdon, rit ,<.ri elliheimilisnefndarinnar rá upphafi, en séra Egill :i’áfnis-í Mountain predikaði. Var fjölmenni við vígslu- lát.íðina. Elliheimilið að Mountain er núðja íslenzka elliheimilið í /esturheimi. Langelzt og grón ist er Betel, elliheimilið á Jrimli, en nú fyrir nokkru .ók til starfa íslenzkt elli- reimili vestur á Kyrrahafs- itrönd. Nýstárleg hand- knattleikskeppni Næstkomandi sunnudags- vVöld verður háð skemmtií eg handknattleikskeppni í próttahúsinu við Hálogaland, i vegum Handknattleiksráðs .teykjavíkur. Ákveðið hafði ærið að bæjakeppni milli ieykvíkinga og Hafnfirðinga æri fram þennan dag, en rar sem Hafnfirðingar hafa ikki getað æft, fellur sú íeppni niður. í stað þess nunu Reykjavíkurmeistararn r í meistaraflokki karla keppa við úrval utanbæjar- nanna, Reykjavíkurmeistar- irnir í meistaraflokki kvenna ieppa við Hafnfirðinga og íteykjavíkurmeistararnir í 2. lokki karla keppa við úrval .afrlaldra sinna frá Akranesi. í keppni þessari koma fram ruk Reykvíkinga, Hafnfirð- ,ngar, Akurnesingar, Keflvík- ngar, og keppendur frá Ung- nennafélaginu Afturelding í <jós. Keppnin hefst um kvöldið íT. 8,30, en allur ágóði af ieppninni rennur í utanfarar ijóð handknattleiksmanna. Reikna má því með að fjöl- nennt verði á þessari keppni, fyrsta lagi vegna þess, að lér verður um mjög harða <eppni að ræða og margir nunu eflaust vilja styðja um- ædd málefni, og i öðru lagi, ná búast við að margir ut- inbæjarmenn komi og fylgist neð keppni sinna manna. Ferðir verða frá ferðaskrif- .tofu ríkisins. ijindur forsætisráð- lierra Norðurlanda Norska útvarpið hafði það gær eftir Erlander forsæt- sráðherra Svía, að hann og íedtoft forsætisráðherra Jana hefðu rætt um að boða úl norræns ráðherrafundar, par sem rætt yrði um efna- íagsmál. Forsætisráðherra STWðmanna kveðst ekkert vita um þennan fund. Vegarsamband við Hérað ein mesta nauðsyn Borg- arfjarðar eystra Jón Rjörnsson, kaupfélagsstjóri í Borgarfirði eystra, er staddur hér í bænum um þessar mundir og hitti frétta- maður frá Tímanum hann að máli í gær, og spurði tíðinda að austan. Hausttíðin hefir verið nrjög góð þar sem annars staðar á landinu, en heyfengur bænda varð tæplega í meðal- lagi vegna lélegrar sprettu á túnum. mikií úrbót fengin í þessum Nýtt frystihús í Borgarfirði. málum. Geta þá bátar og öll minni straníferöaskip lagzt útger.ðar, enda hefir þegar færzt*" nokkuð í þá áttina að Brezka stjórnin hefir undaníarin ár rekið mikils háttar til- raunir með jarðhneturækt í Afríku, en þær hafa til þessa mistekizt að verulegu leyti. Hafa þær kostað ríkið tugmilljón- ir punda. Bretar eru þó ekki að hugsa um að gefast upp heldur færast fremur í aukana. Þeir telja víst, að tilraunir þessar muni að lokum bera jákvæðan árangur, þótt illa hafi til tekizt í upphafi. Hér sést jarðýta mikil, sem verið er að flytja um borð í skip og á að fara til Afríku og notast á hinum víðlendu ekium, sem ruddar hafa verið - Hefir kaupfélagið ekki bry ju. skilyrSi eru haft einhverjar framkvæmdir þá eittni fengin til aukinnar með hondum að undanfornu? — Það hefir verið að byggja slátur- og frystihús. Slátur- husið og kjotfrystmgin var komin svo langt áleiðis í fyrra Vev-samband við Hérað haust, að hægt var að hefja nauðsvnlegt starfrækslu, en hraðfrystivél- ( MeðaTTéirra mála, sem ar voru settar í húsið í sumar, brýnast kaila að eru vega- og tók hraöfrystihúsið þá til málin Mikill hugur er t mönn starfa. um Um það, að sveitin komist í þjóðvegasamband enda er það brýn nauðsyn. Þykir mörg um seint sækjast í þessum I sumar keypti kaupfélagið efnumi en trúa þó varla öðru til verkunar allan fisk af bát- en þessi áfangi fáist á næsta um sem þarna réru, bæði hrað (ega rigestu árum. Mest hefir frystingar og Söltunar. Hefir migag j vegagerðinni undan- þessi fiskverkun veitt mikla ^ farin tvö ár, og er nú vegur Kaupfélagið tekur allan fisk til verkunar. Nýtt leikfélag stofnað — heitir Regnboginn Boitir sér ffyrir harnnskoniintu 1111111 ««’ leiksýniiiR'ifin. Stofnað hefir verið nýtt leikfélag hér í bænum og kall- 1 ast það Regnboginn. Að því standa þeir Einar Pálsson leik- ^ ari, Alfreð Andrésson leikari og Stefán A. Pálsson, fram- kvæmdastjóri Hafnarbíós. Skýrðu þeir fréttamönnum í gær frá fyrirhugaðri starfsemi félagsins. Regnboginn hyggst reyna' að bæta úr þeirri vöntun, sem hér er á heppilegum og heil- brigðum barnaskemmtunum, og mun hefja starfsemi sína með barnaskemmtun i Hafn- arbíó á sunnudaginn kemur kl. 1.30- Er Hafnarbíó vel fall- ið til leiksýninga vegna góðs leiksviðs og mikilla búnings- herbergja. Sýningin á sunnudaginn verður fjölbreytt. Þar mun Einar Pálsson íesa upp, Al- freð Andrésson syngur gam- anvísur fyrir börn, ennfrem- ur verður leikbáttur leikinn af börnum, danssýning nem- enda Sigríðar Ármann, Bragi Hlíðberg leikur á harmoniku, söngur með gítarundirleik og kvikmyndasýningar. Verð að gcngumiða er kr. 8.00. Eftir áramótin hyggst fé- lagið koma á reglulegum leik sýningum, þar sem börn leika. Verða sýningar fram að ára- mótum á sunnudögum og lík- lega fleiri jóladagana. atvinnu. Afli hefir verið sæmilegur í sfimar og nokkrar trillur, 7—10, róið til fiskjar. Mjög stutt er á góð fiski- mið, stundum ekki nema 15 mín. eða hálfrar stundar ferð. Unnið að hafnarbótum. — Hvernig eru hafnarmálin á vegi stödd hjá ykkur? — Undanfarin ár hefir ver- ið unnið nofkuð í áföngum að lendingarbótum, sem mik- il þörf var fyrir. Hefir verið byggður skjólgarður, sem jafn framt er bryggja fyrir báta. Vonumst við eftir, að þessu verki ljúki í næsta áfanga, þá á næsta sumri, og er þá komiftn út hérað og austur að Selfljóti, en þaðan á hann að liggja að Unaósi og síðan yfir Vátnsskarð i Njarðvík. Hægt ér nú að aka á jeppum frá Borgarfirði um Njarðvík- urskriAur, en eftir er að breikká þann veg, svo að fær verði venjulegum bifreiðum. A.-sáttmálinn. Búizt er við, að Truman Bandaríkjaforseti muni stað festa landvarnarsáttmála At- lanzhafsríkjanna eftir næstu helgi iimiiiiiiiiiiiminiiiiiiiii Galdra-Loftur sýndur á Húsavík Leikfélag Húsavíkur er byrj að að sýna Galdra-Loft, og var frumsýningin í fyrra- kvöld. Var sýningunni tekið hið bezta og húsfyllir. Leikstjóri er Sigurður Hall marsson. V erkalýðssamtökin verða að efla friðinn Á verkamálaráðstefnunni í I,ondon kvaddi fulltrúi franska verkalýðssambands- ins sér hljóðs í gær og ræddi um markmiðog verksvið hins fyrirhugaða alþjóðasambands í því sambandi mintist hann á Þýzkalandsmálin og lausn þeirra. Slíkt samband yrði að vinna að eflingu friðarins í heiminum, því að ekki væri um starf frjáls verkalýðssam bands að ræða án þess. Lausn Þýzkalandsmálanna væri brýnasta málið í því efni nú. Það yrði að hjálpa Þjóðverj- um til þess að hefja frjálst starf við hlið annarra þjóða, en jafnframt fyrirbyggja, að landið yrði gróðrarstía nýrr- ar styrjaldar. * Urskurður Víkverja um „gagn- legan sjúkrahúsrekstur” Eftir grein Haraldar Böðvarásonar á Akranesi um sjúkrahúsmálin hefir Víkverji. gerzt höfuðsmaður í flóttasveit íhaldsmeirihlutans í Reykjavík. Hefir hann með herfræðilegri kunnáttu sinni tekið upp nýja bar- dagaaðferð, og hyggst að setja ofan í við þá menn, sein hafa á hendi forráð kaupstaða landsins, fyrir þá ofdirfsku að vera íhaldinu hér svo stórum fremri um sjúkrahúsbyggingar og sjúkrahúsrekstur. Að vísu er hér ekki gott viðgerðar, „ef bæjarfélög úti á landi hafa tök á því að koma sér upp sjúkrahúsum.“ „En til þess að sjúkrahús komi að gágni,“ heldur hann á- fram, „þarf lækna, hjúkrunarfólk og lækningatæki.“ Spaklega er nú mælt, og ekki ónýtt fyrir þá í Keflavík, Akranesi, Akureyri og víðar, að fá svona leiðbeiningar. „Það ættu menn að athuga, þegar þeir leggja til, að ráðizt verði í dýrar spítalabyggingar I fámennum bæj- um og þorpum.,, „Þessi meginskilyrðl fyrir gagnlegum sjúkrahúsrekstri verða aldrei til, nema í Reykjavík.“ Þá vita þeir það, Haraldur Böðvarsson og aðrir, sem hugsa sér að láta bæjarfélög sín fúska við sjúkra- húsrekstur og jafnvel bjarga höfuðstaðnum við. En með leyfi að spyrja: Þyngir ekki þessi nýja kenning Víkverja þá miklu sök valdamanna Reykjavíkurbæjar að hafa látið undir höfuð leggjast að koma hér á fót bæjarsjúkrahúsi? mHiimimmmiiimHiiimiiiiiiMiiiiiinniiiiiiiiiiMHiiiiHimiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiniiiimmiiimiiiiiiiiHiiiHi MiHiMitiMtiiMMiiiMifMMmKiiiiiiiMififHiiiiiMiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.