Tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 5
275. blað TÍMINN, fimmtudaginn 22. desember 1949 Fimmtud. 22. des. Stefnuteysi Sjálf- stæðisflokksins afhjúpast Seinasti starfsdagur þings- ins fyrir jóiin leiddi það. glöggt í ljós, hvért traust og hald er í Sjálfstæðisflokknum sem stjórnarflokki. Dagur- inn sýndi það glögglega, að flokkurinn er ekki aðeins ó- fær um að stjórna landinu, heldur getur hann ekki einu sinni stjórnað sjálfum sér. Þessi starfsdagur þingsins hófst- með því, að forsætis- ráðherrann kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og lýsti yfir því, áö ekki væri neinna til- lagna að vænta frá stjórn- inni fyrir áramótin um mál- efni bátaútvegsins, Raun- ve^ulega hefií: þó sjijórnin ! haft nær fjögurra vikna tíma ! til undirbúnings, þar sem i myndun hennar var ákveðin nokkru fyrir seinustu mán- aðamót. Þá þegar átti stjórn- in að hefjast handa um und- irbúning þessa máls og mátti raunar aldrei takast stjórn- arstarfið á hendur, nema að , hún teldi sig hafa úrræði ] á hendi til að tryggja lausn þess fyrir áramót. í stefnu- yfirlýsingu þeirri, sem for- sætisráðherra birti þinginu, taldi stjórnin sig líka hafa þetta úrræði, þ. e. að fara troðnar slóðir fyrst um sinn. Síðan hefir allt farið í und- andrætti og handaskolun hjá henni, unz forsætisráðherra tilkynnti í fyrradag, að vand- inn væri meiri en stjórnin hefði reiknað með og hún gerði sér enn ekki neina grein fyrir því hvað hún ætti að leggja til. Afleiðing þessa er sú, að útgerðin heldur á- | fram að búa við fulla óvissu,' sem óhjákvæmilega hefir það í för með sjér, að dráttur 1 verður á því, að rekstur henn 1 ar geti hafizt. Þessi vinnubrögð stjórnar- innar stafa ekki af því, að hún sé meirihlutastjórn, því að hún á alveg eins fyrir það að geta gert sinar eigin til- lögur og staðið síöaa með þeim eða fallið. Þessi vinnu- j brögð stafa eingöngu af því,' að Sjálístæðisflokkurinn hef- i ir tekið á sig vanda, án þess að gera sér grein fyrir hver, hann væri eða hvernig ætti að leysa hann. Þetta er afleið ing þess, að Sjálfstæðisflokk- ; urinn er ekki fær um að. stjórna. Eftir að forsætisráðherra hafði birt þessa uppgjafa- j yfirlýsingu stjórnarinnar,! steig f j ármálaráðherra í stól- inn og flutti fjárlagaræðuna. M. a. lagði hann álierzlu á tvennt: þingið mætti ekki samþykkja nein útgjöld utan fjárlaga og ríkið mætti vart við því, að tekjur þess yrðu rýrðar, þar sem greiðsluhall- inn á þessu ári yrði um 36 millj. kr. Strax eftir að ráðherrann hafði flutt þessa ræðu sína, gafst honum og Sjálfstæðis- flokknum kostur á að standa við hana í verki. Næsta málið á dagskrá var nefnilega launauppbótin til opinberra starfsmanna. Þar var um að ræða tfliögu, er svaraði til 12 miilj. kr. auk- MERKILEG LJOÐABOK: Gengin spor Gengin spor, Ijóð eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Oddsstöðum. — Útgefandi: Minningarsjóður Hlöðvers Arnar Bjarnasonar. — Rvík 1949. Stöðugt eru einhverjir að senda frá sér ljcðakver, —j margir, karlar og konur. Oft! fá þessar sendingar kaldar1 kveðjur, enda eru þær ærið oft am.k. veigalitlar. Þó er' það víst, að stundum eru kveðjurnar aðrar en vera' bæri, því tíðast eru þetta al- j veg meinlaúsar bækur, en1 það verður ekki með sanni sagt um allar þær sögur, sem 1 út koma og engri andúð mæta. Einkum er einhliða' fordæming mjög varhuga- verð, þar sem í hlut eiga ung j ir höfundar. Þeim á að vísu! að segja til syndanna, en það á að gera á þann hátt, að til leiðbeiningar megi verða. Slíkt er greiði við ungan höf- und. En hér kemur það kver. hið fyrsta frá hendi höfundar, sem ég ætla að hvergi muni fá kaldar kveðjur. Tildrcgin til útkomu þess eru með þeim hætti, að þau ein út af fyrir sig mundu girða fyrir það, En tildrögin eru þau, að móð ir missir uppkominn einka- son sinn, hinn mesta atgervis og efnismann, son, er hún hafði unnað hugástum, og hann móður sinni á sama hátt. Svo var þessi ungi mað- ur vel látinn, aö allir, er til hans þekktu, treguðu hið svip lega fráfall hans. í félags- skap jafnaldra sinna hafði hann starfað mikið, og hann hafði verið þeim ákaflega kær. Þegar hann hvarf, fundu þessir góðu drengir, að aldrei mundu þeir geta gleymt honum; og af því að þeir áttu hugsjón æskunnar, fannst þeim þeir verða að reisa honum þann minnis- inna útgjalda fyrir ríkið ái ári. án þess að einn eyrir væri ætlaður til þeirra á fjár- lögum eða tekna væri aflað á móti. Samkvæmt kenning- um fjármálaráðherra í fjár- lagaræðunni átti Sjálfstæðis- flokkurinn að vera andvígur samþykkt tillögunnar á þess- um grundvelli. En hvað skeð- ur? Hálfur Sjálfstæðisflokk- urinn greiddi tillögunni at- kvæði og sjálfur fjármála- ráðherrann sat hjá og fékkst aldrei til að segja neitt um það, hvort hann var með’ henni eða móti. Það mun eins dæmi í þingsögu allra landa, að fjármálaráðherra sitji þannig hjá um tillögu, sem hefir stórfelld útgjöíd fyrir ríkið í för með sér. Jafnvel Jóhann Þ. komst aldrei svo langt í ráðaleysinu og kjark- leysinu og voru menn þó farn ir að vona, að ekki yrði kom- ist aftur úr honum í þeim efnum. Þegar afgreiðslu launaupp- bótarinnar var lokið, kom til umræðu frv. frá ríkisstjórn- inni um að framlengja dýr- tíðarskattana óbreytta í eitt ár. Framsóknarmenn fengu samþykkta breytingartillögu þess efnis, að framlengingin gilti aðeins til 1. febrúar, þar sem þeir vildu ekki að svo stöddu binda þessa tekjuöfl- Stóríbúðaskattur- inn og Landvörn Blaðið „Landycrn“ birtir nýlega þrjú dæmi um rang- varða, að hann skyldi enn! læti stf ríbúðaskattshugmynd munast. þegar þeir væru ekki arinnar: lengur til þess að halda minn : ] Hjón með eitt barn hafa ingu hans á lofti. Þeir stofn- j 20 fermetra íbúö og þurfa uðu sjóð til minningar um að borga skatt hann, og af litlum efnum sín- í Aths.: Sá íbúðin haganlega um (ungir menn ráða sjald-j tPlK-nuS eru þetta 5 herbergi an yfir miklu fé) hafa þeir nuk eldhúSS og baðs. Svefn- síðan verið að efla þann sjóð. b,'rbgre’j barnaherbergi og 3 og vakað yfir honum. Nærri j stoíur. ' Virðist þægileg íbúð 5e^a’ a5 Slík °g °2 þyi'ftu að leigja eina stof- una til að losna við allan skatt. Ef til vill óþægindi að ið höfðu yfir gröf allra sinna þvj fyrlr hjónin, ef fjárhag- jarðnesku vona og nú höfðu I SEXTUGUR: Halldór Jébnnsson ástúð eldra snart syrgjandi for- foreldrana, sem stað- í urinn er svo rúmur, að þau til einskis að horfa annars en j hata ekkl vlg meiri tekjur að endurfunda í nýrri veröld. Þá gera var bað að móðurinm, sem j En hvers ejga hjðn með 4 gefist hafði sú dýra gjöf að i boni sem búa í einni stof* geta ort, hugkvæmist að hún og smáeidhúsi að gjalda? Hef kunni að geta lagzt á sveif- j jr. þjóðfélagið engar skyldur ina með þessum vinum sonar 1 gagnvart þeim? síns. Hún safnar saman ljóð- 2. Roskin hjón búa í 140 urn smum og lætur þeim í té ferm húsi, börnin farin að handritið að þeir gefi kvæð- helman> og verða að borga in út sjóðnum til eflingar. Þetta eitt er, eins og ég sagði, nóg til þess, að um Sextíu ára er í dag, 22. des. Halldór Jóhannsson frá Haugi í Miðfirði, nú til heimilis á Hvammstanga. Hann er sön- ur hjónanna Jóhanns bónda Ásmundssonar á Haugi og síðari konu hans, Arndfsai skatt. Aths-: Ef þau fá gott fólk í húsið til sin, er þeim lífið Jcaldar kveðjur mundi með I stórum ánægjulegra en að Halldórsdcttur, og var hanr engu móti geta verið að ræða-1 rclta um hálftóm herbergi og einkabarn þeirra. Halldór ei Þó að kverið væri svo lítil- sökkva sér ofan í endurminn- fjórði maður, í beinan karl- siglt, að ekkert væri lofsvert ingar liðna tímans og hugsa le£g> frá séra Bjarna Jóns- hægt um innihald þess að um forgengilega húsmuni. Og syni a Mælifelli, sem lézt áíið segja, þá mundi hverjum sem betur fer er enn til mik- 1809, en frá þeim présti «ri sæmilegum manni finnast, að ið af góðu fólki á íslandi og miklar ættir komnar. Jóhánr. það minnsta, sem hann gæti. eins hér í Reykjavík, þótt það a Haugi átti nokkur börn i)jeð gert, væri að þegja. é varla á húseigendum að fyrri konu sinni, og fóru þae _ . * - I skilia systkin til Ameríku. Af halt- að snvoÞaséástatUtÞaðlXnú! Í Ekkja með einni veikl-1 bræðrum Halldórs þar %ð aflir bóklæsir menn fvrir aðri dóttur býr 1 200 ferm''nafnkunnastur Asmundur. P frám iafnskiótt og beir siá húsnæði, verður að borga 25 Jóhannsson, fasteignasali, 1 nam, jainskjott og peir sja skatt 1 Winnipeg, sem nú er um ^að nafn hofundanns. Þegar pus- 1 I Borgfirzk Ijóð komu út fyrir j Aths.: Sé þetta dæmi ekki 1 réttum tveim árum, seldust uppdigtað, er vitleysan ekki * o„rði við veniulee sveíia- þau svo, að Þau voru ein af öll eins. Er fyllsta ástæða tvftugsafflui. bil hálfáttræður að aldri;? Halldór ólst upp í föðfir fremstu sölubókum ársins, og að bjarga aumingja mæðgun j fór hann til náms í Flens- það var ekkert sem meiri at- um frá að hýrast 1 þessum I kól bar einr hygli vakti en kvæði þau, er stóra hússkrokk og þorf á að ..„Jl, '10n0‘ innn‘ TJmf„.a1v„, Guðrún Árnadóttir átti í fyrirbyggja þvílíka fásinnu. þeim. Því kemur nú engum' vetur, 1908—1909. Hæfilélkai hans til náms voru ágætir. ... Ef þjóðfélagið skipti sér námiff mun hann hafa stuno td bufur’ ^Í!.fA™^emi eitthvað af þessum þjóðlífs- ! að af mestu alúð og meff myndum blaðsins, álítur það,1 prýðilegum árangri. En skóla að kommúnisminn sé kominn gangan varð ekki lengri. Mur. til valda á íslandi. (Framh. á 6. siðu.) ar hendi sé með öllu ómerki- leg, enda eru hér öll þau kvæði, sem áffur komu í (Framhald á 7. síðu.) un við allt árið. En ekki var að hækka útgjöldin utan fjár frv. stj órnarinnar um fram- j laga og að flytj a tillögur um lengingu fyrr fram komið, en niðurfellingu á tekjustofnum kvæntist 'hann ágætri konr það hafa stafað af því,; aff faðir hans lézt haustið 1909 og tök Halldór þá við búsfor- ráffum með móður sinni, i stað þess að halda áfrarr. skólanámi. Fáum árum; síðai ýmsir þingmenn stjórnar-:og þetta strax eftir að fjár- flokksins, eins og Jóhann Haf málaráðherranij hafði lýst stein, Ingólfur Jónsson og afkomu ríkissjóðs með hinum Katrín Sigurðardóttir, byrj- dekkstu litum. Og fjármála- uðu að flytja tillögur um að ráðherrann kepptist við að einstakir liöir yrðu felldir nið éta stefnuyfirlýsingar sínar ur. Eysteinn Jónsson benti ofan í sig ýmist með hjásetu'' Jau'ðO ■ára‘hJÚSkaparatmœL þá á það hlægilega ós^mræmi eða með algerri undanlats- j £ sfðastj sumri Halldör og Guðrún bjuggu þar í sveitinni, Guðrúnu -Jón- asdcttur. Hún er elzt af bcri. um hjónanna Jónasar Jóns- sonar og Önnu Kristófersdótl ur á Sýðri-Reykjum, sen, bæði eru enn á lífi, og átti. á Haugi til ársíns 1947, en þa létu bau af búskan og flutt- i vinnubrögðum stjórnar- ' semi við yfirboðsmennina i flokksins, að stjórn hans legði flokknum. til að dýrtíðarskattarnir allir J Því verður vissulega ekki neitað, að það gagn hlýzt ustT til'Hvammstanga° Þóaff f ..................bau hefðu ekki stórt bú, vai kepptust siðan við að leggja , Thors, að hún leiðir það til til, að einstakir þættir þeirra fullnustu í ljós, aö Sjálfstæöis væru þegar felldir niður. Sjálf , flokkurinn er stefnulaus og stæöisflokknum varð þá felmt úrræðalaus. Hann er flokk- við og fékk þingfundi ur, sem ekki er einu sinni frestað til þess að geta skot-;fær um að stjórna sjálfum ið á flokksfundi. Eftir flokks- j sér, svo aö fram komi nokk- fundinn drógu þingmennirn- ur heildarstefna, nema þegar ir breytingartillögur sínar tii baka gegn þvf loforði stjórn- arinnar, að hún myndi verða á móti lengri framlengingu umræddra skatta en til 1. febrúar. Þannig var í höfuðdráttum myndin af vinnubrögðum stjórnarflokksins seinasta starfsdag þingsins fyrir jólin. Hann var algerlega stefnu- laus í útvegsmálunum. Á fjármálasviðinu kepptust svo einstakir þingmenn hans við um það er að ræða að verja hagsmuni braskaranna. Þessi lærdómur um Sjálfstæðis- flokkinn getur greitt nokk- uð fyrir lausn vandamálanna, því að allt of margir hafa trúað því, að þaðan væri ein- hverrar forustu og lausnar að vænta. Sú trú þessara manna hrynur nú til grunna Fyrir þessa menn er þá ekki annað að gera en að leggja lóð sitt á metaskálarnar ann- arsstaðar en hjá Sjálfstæðis- fiokknum. búrekstur beirra á margar. hátt til fyrirmyndar. Meðferð á öllum skepnum var þai áeæt. oa hví aéður arður af búinu. Jcrð sína bættu bau til muna og ÖP umgengni vai bar miög géð. jafnt utai, bæiar sem innan. Eiei varc beim hmnum barna auðið, er, bau hafa alið unp nokkur fósturhörn og bar að auki hafa börn og unelingar ofi dvalið ð heimili beirra um Jenerí effa skemmri -tíma. a heimili þeirra er gott að koma. har er öllum gott ac vera. oe mareir hafa not.1'0 n-r greiðasem. beí*-rT bi-'na. Halidér Jóhannsson er sér- stakt prúðmenni i allri frftm • , (Framh. á 6, ■sU' :.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.