Tíminn - 31.01.1950, Page 7
25. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 31. janúar 1950
7
Lestir tog'ar.'inna
^allaðar.
(Framhald af 5. síðu).
greinar gerir hér að umræðu
efni mál, sem vert er fullrar
athygli. Svo mikil brögð hafa
verið að fiskskemmdum hjá
togurunum undanfarna mán
uði, að telja verður brýna
nauðsyn að komast að því,
hvað skemmdum valdi, svo
að hgjgt verði að koma í veg
fyrir þær í framtíðinni. Krist-
ján Pétursson er þeirrar skoð
unar, að kolsýrumyndun eigi
meginþáttinn í þessum miklu
skemmdum, sem oröið hafa
oss íslendingum bæði til fjár
hagslegs tjóns og álitshnekk-
is. Því hefir einnig verið'
haldið fram', að skýring þessa
íyrirbæris sé a.m.k. í sumum
tilfellum sú, að á stríðsárun-
Nýi fríkirkju-
söfnuðurinn
Að gefnu tilefni biðjum vér
heiðrað blað yðar fyrir eftir-
farandi upplýsingar:
Níi fríkirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík er ekki stofnaður
til að valda misklíð og mun
aldrei valda misklíð, ef þeir,
sem ekki ganga í hann, láta
hann í friði, en samkvæmt
stj örnarskránni er öllum
frjáíst að stofna söfnuöi hér
á landi.
Það skal tekið skýrt fram,
að vér stefnum samtökum
vorum á engan hátt gegn
presti þeim, sem flest atkvceði
fékk í prestkosningunum 22.
janúar, en stofnum aðeins til
samtakanna vegna þess, að
vér getum, sem fríkirkjumenn
með engu móti sætt oss við
Kosninga úrslitin
(Framhald af 1. siðu)
engan mann kjörinn, D-listi
(Sj) 208 atkv. (190) og 3
menn kjörna. Hér vann
Framsóknarflokkurinn einn
fulltrúa af kommúnistum.
Húsavík.
Á kjörskrá voru 715 en 627
kusu. A-listi (A) hlaut 163
atkv. og 2 menn kjörna, B-
listi (F og Sj) 258 atkv. og 3
menn kjörna og C-listj (Sós)
196 atkv. og 2 menn kjörna.
Neskaupstaður.
Á kjörskrá voru 789 en 646
greiddu atkvæöi. A-listi
(Sós) hlaut 415 atkv. (294)
og 6 menn kjörna. B-listi (F,
A og Sj) hlaut 243 atkv og
3 menn kjörna.
ISÚGÞURRKUN
::
Eins og að undanförnu munum vér kappkosta að
0 hafa súgþurrkunartæki af ýmsum stærðum til af-
<, greiðslu í vor.
|| Verö Mjanna er nú:
'' í ea. 60 m2 hiöður:
Blásari, 12000 ten.ft./mín, með 6—8 ha. diesel-
um og fyrst eftir stríðið var
allur fiskur keyptur, þótt mis
jafnlega liti út- Nú séu kaup-
endur orðnir strangari um
gæði vörunnar, en útgerðar-
menn og sjómenn hafi ekki
að fullu tekið tillit til þessar-
ar breyttu aðstöðu. — En
hvað sem cðru líður, þá er
þess full þörf, að komizt verði
að raun um, hvað veldur hin-
um miklu fiskskemmdum,
sem orðið hafa 1 togurunum
að undanförnu.
Ritstj.
Ekki er gott að
ítsaðurina sé einii.
(Framhald af 5. siöu).
fas og framganga þessarar
kaldlyndu, hégómlegu og
metnaðargjörnu konu eðli-
legt, svo að hún var raun-
ar sú persóna, sem við þekkj-
um bezt eftir að hafa horft
á sýninguna.
Enn eru fjögur smáhlut-
verk í leiknum.
Leikíjalag Hafnarfjarðar
hefir hér valið sér verkefni,
sem vel er því samboðið og
það er hvergi tilfinnanlegur
brestu ví meðferð þessi á
leiknum.
H. Kr.
SKIPAÚTCCKO
RIKISINS
//
HEKLA"
austur um land til Siglu-
fjarðar hinn 3. febr. Tekið á
móti flutningi til áætlunar-
hafna milli Djúpavogs og
Húsavíkur í dag og árdegis á
morgun. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á miðvikudag-
inn.
Tekið á móti flutningi í
Skaftfelling til Vestmanna-
eyja alla virka daga.
EINARSSÖN & ZÖÉGA
Frá H uíI:
M.s. Foldin
— fermir í Hull 3. febr. —
það, að öfl utan við fríkirkj- j
una í Reykjavík leyfðu sér að
blanda sér í prestskosning-
arnar og það svo mjög, að þau
réðu úrslitum að vorum
dómi-
Slíka íhlutun afla utan
Frikirkjunnar getum vér sem
sannir fríkirkjumenn ekki
þolað, og. eigum þá ekki nema
um eitt að velja, þar eð vér
hcfum aldrei ætlað að ganga
í þjóðkirkjuna, og það er að'
halda fríkirkjunni áfram
sjálfir, án íhlutunar þeirra,
sem ekki eru fríkirkjumenn,
og höfum vér þegar ráðið til
vor guðfræðikandidat Vér
mótmælum því, sem kom
fram í yfirlýsingu fjögurra
stjcrnarmeðlima Fríkirkjunn
ar í Reykjavík í dagblaðinu
„Vísir“ 28. þ. m., að vér höf-
um stofnað söfnuð vorn „sýni
lega til þess eins að vekja
glundroða meðal safnaðar-
meðlima". Þvert á móti erum
vér með þessu að reynast frí-
kirkjuhugsjóninni trúir, með
því að þola ekki, að öfl utan
fríkirkjunnar ráði ótilkvödd
presti. Vér munum eigi hafa
í frammi sérstaka hvatningu
til fríkirkjumanna né annarra
i Reykjavík, að ganga í söfn-
uð vorn. en sökum þess hve
margir hafa óskað eftir að
ganga i hann til viðbótar
beim 250, sem gengu í scfn-
uðinn í xvpphafi, munu listar
liggja frammi næstu daga á
eftirtöldum stöðum: Klæða-
verzlun Ándrésar Andrésson
ar, Laugavegi 3, ísleikur Þor
steinsson, Lokastíg 10, Jón
Arason. Hverfisgötu 32 B,
Tryggvi Gísiason. Urðarstíg
14. Haukur Ársælsson, Grettis
grtu 52 Dagmar Gunnars-
rtéttir, Óðinsgötu 7 og Stefán
Árrmson. Fáikavötu 9.
AIMr. sem vilia. geta skrif-
að sig á listann og gengið bar
með ' söfnuðinn. En aðra.
sem ekki óska eftir að gana í
srtfnuðinn, vilium vér í fullri
alvcru og vinsemd biðia um
iS legeia, ekki neitt, til sam-
tvko vorra. bvi aé bau munu
oVk-i i^o-giq til eins né netns.
Þau óska eftir bvi einu að fá
nA bffSaet í friði á, friáPum
ovnnrtvelli Evangelisk-
lú t - r.ckra r fríkirki u.
Áskriftarlistarnir munu
uo-oiq frammi bar t.il fram-
Uoirtcstofnfunrtur vprður hald
n-r aiUr taldir stofn
c-r.~n "ititn j söfnuð-
!"n fvrir framhaldsstofnfund
inn.
poVH"viv go ianúar 1950
f. h. N;’io .fr?kiriusafnaðarins
Andrés Andrésson
Jón'Srason
Tryggvi Gíslason
Haukur Ó Ársælsson
: Hagmar Gunnarsdóttir
Filipus Árnason.
Borgarnes.
A-listj 45 atkv. og 1 mann,
B-listi 98 atkv. og 2 menn,
C-listi 72 atkv. og 1 mann og
D-listi 170 atkv. og 3 menn
kjörna.
Ólafsvík.
Listi Framsóknarm. og Al-
þfl. hlaut 113 atkv og 3 menn
lcjörna, listi Sjálfstæðisfl.
108 atkv. og 2 menn kjörna.
Stykkisliólmur.
í Stykkishólmi voru 463 á
kjörskrá og kusu 412. A-listi j
(framsókn og jafnaðarmenn)
172 atkv. og 3 menn, B-listi
(Sjálfstæðismenn) 233 atkv.
og 4 menn kjörna.
Suðureyrj við
Súgandafjörð.
A-listi 92 atkv. 3 menn
B-listj (Framsókn og óháðir)
38 atkv. 1 mann, C-listi
(Sjálfstæðismenn og frjáls-
lyndir) 54 atkv. og 1 mann.
Bolungavík.
A-listi (A) 97 atkv. og 2
menn kjörna. B-listj (F) 72
atkv. og 1 mann kjörinn, C-
listi (Sj) 168 atkv. og 4
menn kjörna.
Hólmavik
231 á kjörskrá og kusu þar
af 179, Framsckn: 85 a.tkv.
og 2 menn kjörna, Sjálfstæð
isfl. 86 atkvæði og 3 menn
kjörna.
Blönduóss.
267 á kjörskrá. A-listi sjálf
stæðísmenn o. fl. 150 atkv-1
og 4 menn, B-listi (samvinnu
menn) 69 atkv. og 1 mann. i
Hvammstangi
Alisti 26 atkv. og 1 mann,1
B-listi (framsóknarm.) 74
atkv. og 3 menn, C-listi (verka 1
menn) 20 atkv. og 1 mann.
vél, reimskífum og reimum, ca. 7000 kr.
1 ea. 90 m- lilöður:
Blásari, 18000 ten.ft/mín., með 10—12 ha.
dieselvél, reimskífum og reimum ca. 9000 kr.
Stærri blásara. allt að 30000 ten.ft/mín. get-
um vér útvegað; ennfremur rafmagnsmótora
fyrir þá, er þess óska.
Teikningar af kerfunum og leiðbeiningar, gerð
ar af sérfróðum mönnum, látum vér kaupend-
um í té endurgjaldslaust.
Eigi tækin að afgreiðast fyrir vorið, þurfa pantanir
að berast oss fyrir 20. febrúar.
Nákvæmt mál hlöðu þarf að fylgja hverri pöntun.
Samband ísl.
samvinnufélaga
VÉLADEI LD
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
Skagaströnd
! 311 á kjörskrá og kusu 251.
■ A-listi (Sjálfstæðism ) 115 og
2 menn, B-listi Framsóknarfl.
og óháðir) 136 og 3 menn.
Dalvík
j A-listi (óháðir og Alþ.fl.)
164 atkv, og 2 menn, sjálfstæð
| ismenn 76 atkv. og 1 mann.
■ Fáskrúðsf jörður
! A-listi (A og F) 101 atkv.
og 5 menn kjörna, B-listi
j (Sós) 42 atkv. og 2 menn
kjörna.
I Eskif jörður
Þar voru á kjörskrá 400
j manns og kusu 273. Þar er
' aðstaðan í bæjarstjórninni sú
, að jafnaðarmenn fer.gu einn,
I frahisókn einn, kommúnistar
þrjá og sjálfstæðismenn tvo
menn kjörna-
Höfn í Hornarfirði
245 á kjörskrá og kusu 185.
A-listi (óháðir) 137 atkv. og
4 menn, B-listi (Sj.) 43 atkv.
og 1 mann.
Eyrarbakki
352 á kjörskrá og kusu
A-lsti 174 atkv. og 5 menn,
B-listi 44 atkv. og 1 mann,
C-listi 16 atkv. og engan og
D-listi 66 atkv. og 1 mann.
Stokkseyri
350 á kjcrskrá og kusu 311
af þeim. A-listi (Verkalýðsfél-
Bjarmi 129 atkv. og 3 menn,
B-listi (F1 64 atkv. og 1 rnann
C-listi (Sj.) 114 atkv. og 3
menn kjörna.
Hveragerði
A-listi (F) 93 atkv og 2 menh
C-listi Sós) 80 atkv Og 2 menn
D-listi (Sj) 74 atkv. og 1
mann kjörinn.
Sandgerði
A-listi (A) 125 atkv-, 3 menn,
C-listi (Sós) 36 atkv. og eng-
an mann, D-listi (Sj) 96 atkv
og 2 menn.
Njarðvíkur
A-listi (Aog óh) 48 atkv.
og 1 mann, B-listi (Sj) 126
atkv. og 3 menn, C-listi (Sós)
37 atkv. og 1 mann.
Seltjarnarneshr.
A-listi (óh) 121 atkv. og
22 menn, B-listi (Sj) 133 atkv
og 3 menn.
Selfoss |
A-listi (A og samv.m.l 131 j Kópavogshr.
atkv. oe 2 menn, B-listi (Fj A-listi (A) 120 atkv.- og 1
og frjálsl.) 51 atkv. og 1 mann j mann kjörinn, B-listi * (Sj)
kjörinn, C-listi (Sós) 82 atkvilll atkv- og 1 mann,■’fMisti
og 1 mann og D-listi (Si) j (Framfarafél.) 289 átkV.1 'Og'
167 atkv. og 3 menn. ^3 menn kjcrna. - <'