Tíminn - 31.01.1950, Qupperneq 8
►
♦
Kjartan 0. Bjarnason sýnir
íslenzkar kvikmyndir
í Nýja Bió
»umar Kiyr.dirmar taldar }iað br/la. srni
• rt lirfir verið í íslen/kri kviknivndagerð
Xjartan Ó. Bjarnason hefir nokkur undanfarin ár unn-
að kvikmyndaiöku víðsvegar um landið og náð meiri
■!i .ui í henni en flesíir aðrir sem tekið hafa kvikmyndir
!>< > á landi. Hefir Kjartan sýnt myndir viösvegar um landið
. góðar undirtektir en aldrei fyrr efnt til opinberra sýn-
?'iga i Reykjavík.. Byrjað verður að sýna myndirnar í ltvöld
;cl kkan sjö.
Xvikmyndir þær sem
■.jartan sýnir að þessu sinni
iru yfirleitt mjög góðar og |
mar þeirra, til dæmis
ilómamyndin sýna það,
egursta sem fest hefir verið
kvikmynd hér á landi.
ítmgur þessi myndagerð
:-Cjartans mjög í stúf við þá (
iroðvirknislegu vinnu sem ]
t mdum er verið að sýna í
iounum.
alessuð sértu
veitin mín.“
'i'; |
>að eru orðnir nokkuð;
nargir menn hér í Reykja-
,dk, sem einhven tíma hafa
tvalið í sveit og eiga þaðan
kemmtilegar endurminning
r í þessari mynd er lögð á-
nerzla að draga fram
kemmtilegustu hliðarnar á
■iienzku sveitalífi. Við sjá- j
im kúnum hleypt út á vorin,
unifunum og heimalingun-
rm er gefið og ýmsa þætti
ix .daglegum störfum á ís-
enzkum sveitabæ. Myndin
■i dar á göngum og réttum.
-?ýnd er smalamennska frá
oi rsmörk, þar sem reka þarf
eö, yfir straumharðar og
i ýttar jökulár. Síðan söfnin
rr Eystra-hreppi og Skeiða-
afnið og réttirnar í Hrepp-
íium og Vatnsdalnum á-
>amt hinu fjölbreytta réttar
i‘i og réttarballinu. — Þetta
r ftiynd, sem allir, yngri og
ilöri, munu hafa gaman að
>iá.
-*ættir af Vestfjröðum.
>etta er fyrri hluti af kvik
riynd af Vestfjröðum. Þar
r i víða sérkennilegir og
jf grir staðir. Þættir þessir
.ýna • m. a. merkilegan þátt
.i’ íslenzku sveitalífi, sem
ikki mátti seinna vera að
oikmynda, það er kvíaærnar
xð Kirkjubóli í Bjarnardal í
Dxiuftdarfirði. Það mun vera
iirii ítaðurinn á öllu landinu,
s m enn er fært frá, og marg
m munu þeir vera nú orðið,
lem aidrei hafa séð mjólkað
o itviaær. — Annar merki-
.egur þáttur sést þarna, og
jhó er æðarvarp í Æðey við
isafjarðardjúp. — Að lokum
r miðnætursólin á Vest-
'.loröum.
.Blómmóðir bezt,a“.
áýnir mikinn fjölda af blóm
um í ýmiskonar umhverfi.
dyucfiB er tekin í ýmsum
gowdfcö* í Reykjavík, Hellis-
í Hafnarfirði, Akur-
iyri og víðar. Litirnir í þess-
arí mynd munu vera með
> i n >;ðlilegustu, sem hér hafa
.cést á kvikmynd.
Vcstmannaeyjar.
Þetta er með sérkennilegri j
kvikmyndum sem hér hafa1
verið teknar. Hún hefir vak- J
ið sérstaka athygli erlendis,
þar sem hún hefir verið sýnd
einkum í Bandaríkjunum.
Myndin sýnir m. a. fjöl-
breytt fuglalíf, þar á meðal
merkilegan þátt af lífi og
starfi súlunnar, sem er ein-
hver tignarlegasti sjófuglinn '
í heiminum. Ennfremur er
lundaveiði, eggjataka og
bjargsig o. fl. Sérstaka at-
hygli mun seinasti kafli
myndarinnar vekja, en hann
sýnir fiskibáta i stórsjó
inn í höfnina í Vestmanna-
eyjum.
Þessi Vestmannaeyjakvik-
mynd er tekin á vegum
f ræðslumálast j órnarinnar
með aðstoð Þorsteins Eein-
arssonar íþróttafulltrúa,1
sem er gagnkunnugur fugla-
lífinu í Vestmannaeyjum.
Sk jaldai^lima
Ármanns.
Skjaldarglíma Ármanns
fer fram annað kvöld, mið-
i vikudaginn í febr. kl. 9 síðd.
, í íþróttahúsinu aðs Háloga-
i landi. Keppendur verða 15
frá 4 félögum, 6 frá Ármanni,
2 frá K.R., 2 frá Yöku og 5
j frá U.M.F.R,____________
Þetta er talinn afar fallegur
og klæðilegur stuttfrakki
hentugur fyrir vorið enda
með því fyrsta sem tízkuhöld
ar Parísar sýna á vettvangi
vortízkunnar
Finahagssamvinna
Norðurlahda
og Breta
í gær var undirritaður
samningur milli Breta, Svía,
Dana og Norðamanna um
aukha efnahagslega og við-
skiptalega sapayinnp þessara
landa á næstunrii. Sir Staf-
ford Cripps undirritaði samn
inginn fyrir hönd Breta en
utanríkisráðherrar Norður-
landanna fyrir hönd landa
sinna. Eru þeir staddir i
París um þes.sar mundir og
þar var samnihgurinn undir
ritaður. Gert ér ráð fyrir
samkvæmt samningi þessum
að sett verið á laggir efna-
hagsnefnd, er geri tilraun
um aukin og greiðari skipti
milll þessara landa.
Ánuann byrjar
íjö«'ur námskeið
Áymann er í þann veginn
að hefja fjögur námskeið.
Hefjast þau 1. og 2. febrúar
og verða 2 æfingakvöld í
viku í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar eftir kl. 8 á kvöld
in.
Oslofjord er nýjasta og bezta farþegaskip Norðmanna og
er það nýlega komið úr fyrstu ferð sinni milli Bergen og
New York, en á þeirri leið á skipið að sigla á vegum norsku
Ameríkulínunnar. Á heimleiðinni úr þessari fyrstu ferð setti
skipið nýtt hraðamet á þessari leið og var 16 stundum
skemmri tíma frá New York til Bergen en nokkurt annað
skip hefir verið. Hér sést skipið utan við höfnina í Osló
skömmu eftir að það var fullbúið.
Glæsilegur kosningasigur
Framsóknarmanna í
Vestmannaeyjum
Fyrsta námskeiðið er fyrir
þá §em læra vilja þjóðdansa
og gamla dansa. Kennari er
Sigriður Valgeirsdóttir.
Annað er fimleikanám-
skeið fyrir stúlkur og er Guð
rún Nielsen kennari.
Þriðja er fimleikanám-
skeið fyrir pilta og er Hann
es Ingibergsson kennari í
því.
Fjórða námskeiðið er
glírpunámskeið fyrir drengi
og aðra byrjendur og kenna
þeir Þorgils Guðmundsson og
Guðmundur Ágústsson. Nám
skeíð þessi eru fyrir alla og
eru - veittar upplýsingar um
þau. í skrifstofu félagsins.
nokkur annar einn maður og
Fékk tvo fulltráa kjjörna í bæjarstjorn on
hafði ongan áðnr
Framsóknarflokkurinn hélt í þessum kosningum áfram
hinni öruggu sókn í kaupstöðuiium sem hófst með þingkosn
ingunum í haust, alls staðar nema í Reykjavík, þar sem
allir flokkarnir töpuðu á kostnað íhaldsins, sem barðist þar
ofsafengnari baráttu en nokkru sinni fyrr. Hvergi varð sig-
ur flokksins þó jafn stórkostlegur og í Vestmannaeyjum.
Sigur Framsóknarmanna þar er mesti sigurinn sem nokkur
flokkur hefir unnið í þessum kosningum. Fékk listi Fram-
sóknarmanna 404 atkvæði og tvo menn kjörna, en sárafáum
vinn.ur að þyí að traust félags
starf milli þeirra sem verö-
mætin framleiða skapi þeim
bætta aðstöðu í lífsbarátt-
unni. Hinn fúlltrúinn Þor-
steinn Víglundsson skóla-
stjóri hefir líka reynzt Eyjun
um ómetanlegur. Hann hefir
orðið fyrstur islenzkra skóla
stjóra til að færa skólanem-
endurna nær sjálfu atvinnu
lífinu og nú tthnið af mikl-
um dugnaði við að koma upp
hintt myndarlega gagnfræða
skólanúsi í Eyjum við lítinn
atkvæðum munaði að þrír næðu kosningu af listanum. En skilning laftösýfirvaldamna
í Vestmannaeyjum átti enginn Framsóknarmaður sæti i og íhaldsins sem líta skóla-
bæjá?stjórn fyrir þessar kosn
Það er táknrænt við kosn-
ingarnar í Vestmannaeyjum,
þar sem Framsóknarmenn
unnu þennan stórglæsilega
sigur, að hvergi í nokkurri
verstöð á íslandi hefir sam-
vinnustefnan náð jafn langt
inn í atvinnulífið, og nú er
mönnum almennt að verða
það ljóst að hin félagslegu
úrræði Framsóknarmanna
eru einmitt bezta lausnin á
mörgum mestu vandamálum
atvinnulífsins, gagnstætt því
sem íhaldsmenn og kommún
istar hafa viljað halda fram.
Sigur Framsóknarmanna í
stærstu og þýðingarmestu
verstöð landsins er gleðileg-
ur vottur um straumhvörf
þau, sem nú eru að verða hjá
raunsæju fclki er það snýr
baki við öfgaflokkunum og
treystir á drengilegt félags-
legt samstarf. Þeir tveir full
trúar flokksins sem nú taka
sæti í bæjarstjórninni í Vest
mannaeyjum eru líka líkleg
ir til stórra átaka í máiefn-
um bæjarins. Helgi Bene-
diktsson hefir gert meira
fyrir atvinnulíf Eyjanna en
starfsemf Þorstelns í Eyjum
ekki hýru augá af sömu á-
stæðum og katólska kirkjan
á síhum tíma hafði horn í
•síðu skólanna.: Aukin mennt
un vinnur gegn gengi
íhaldshis.
Úfslitin í Vesimannaeyj-
um urðu annars sém hér seg
ir: Listi Alþýðuflokksins 280
atkvæði og 1 mann. Listi
Framsöknarflókksins 404 at-
kvæði og 2 menn kjorna.
Listi Sósíalista 371. atkvæði
og 2 menn kjörna og listi
Sjálfstæöisflokksiris 737 at-
kvæöi og 4 menn kjörna.