Tíminn - 10.02.1950, Page 7

Tíminn - 10.02.1950, Page 7
34 blað TÍMINN, föstudaginn 10. febrúar 1950 7 Iftig'leiðingar jhann er ekki lærisveinn m r . iKr:sts. Efum við ekki sam- um skirmna. mála um þaS? * (Framhald aj 4. slöu). " ^ Kæri vinur, þetta er orðið Hms vegar veit eg, að vatn, t mál É vona að é taknar vatn fyrst og fremst, hafi ekki gengið fram hjá emmg vatnið í skirnmni (t. d. Matt. 3,11). Eðlilegast er að taka bað í þeirri merkingu nema tilefni sé til annars, t. d. í Jóhs. 7,37—39, þar sem tekið er fram, að vatnið tákni Heilagan anda. Orð Jesú um að fæðast af vatni og Anda hljóta því að lúta að skírninni, sömuleiðis hlið stæð orð Páls. 3. Þér spyrjið: „Hvernig á einstaklingurinn að vera til þess að vera trúaður?" Svar: Algerlega kominn upp á náð og miskunn Guðs í Kristi. 4. „Hvernig á hann ekki að vera, svo að hann sé van- trúaður?" Ég veit ekki, hvert verið er að fara með þess- ari spurningu. Vera má, að hún sé eitthvað misprentuð. Eða hélduð þér. að ég mundi segja: „Hann á ekki að vera skírður og ekki fermdur. Annars er hann ekki van- trúaður.“ Mér datt þetta í hug út af orðum yðar, að menn segist vera skírðir og fermdir og það nægi sér. Hvilík fásinna! Hvorki munu fáeinir vatnsdropar né stríð ir straumar tryggja sálu- hjálp nokkurs manns. „Vatn gjörir það sannarlega eigi“. Hef ég rætt það nægilega hér að framan. Gyðingar sögðu: „Vér erum synir Abrahams“. Nafnkristnir menn kunna að segja: „Vér erum skírðir og fermdir." Steinarnir hrópa gegn þvílíkri trú. Þér virðist Jaafa misskilið orð mín í Bjarma um trú og náð. „Trúin frelsar ekki“, ef litið er á hana sem verðleika. Það er náðin, sem frelsar. Hins vegar segjum vér: „Trú in frelsar“, ef litið er á hana sem tóma hönd, er tekur við gjöf Drottins. 5. Hvaðan er sú þýðing á Matt. 28,19—20, sem ég nota? Úr ísl. biblíuþýðingunni, sem nú er notuð. Bæði í vasaút- gáfunni og stærri útgáfunni er sú þýðing neðan máls; hins vegar er hún ekki í sér- útgáfunni af Nýja testament inu. Ég tel hana réttari. Fyrst og fremst stendur ekki: ,,kristnið“ í frum>íkst- anum, heldur orð, sem mynd að er af orðinu lærisveinn og merkir þá að líkindum: gjör- ið að lærisvelnum, enda mun átti við það með h:nu orðinu í íslenzku þýðingunni. Auk þess eru boðhættirnir, skírið og kennið, ekki í grískunni. heldur lýsingarhættir, skír- andi og kennandi. Það orða- lag getur falið i sér tíma (um le:ð og þér skírið) eða hátt (með því að skíra). Finnist ýður ég „hagræða" orðum Bibliunnar ranglega, þá sann ið það með vitnisburði óvil- hallra manna, sem færir eru til að leysa þennan vanda. Þér viljið, að orðunum sé „hagrætt" þannig, að merk- ingin verði sú, að „það á að kristna þjóðirnar, en skíra aðeins lærisveinana," sem sé, að menn verði fyrst kristnir og séu síðan skírðir. Ég fæ ekki séð, að unnt sé að telja mann kristinn, fyrr en hann er skírður. Skírnin er inn- tökuathöfn kristins safnað- ar. Þér spyrjið, hvort vér getum ekki orðið sammála um, að „í kristnu landi eru ekki allir lærisveinar.“ Ég kýs að segja: Ekki eru allir kristnir i kristnu landi, því að enginn er kristinn, ef neinu, sem miklu máli skipt ir. Þér -ftafði misskilið sumt í Bjarmagrein minni. Dragið það frá. Athugið síðan, hvort greinin er ekki í fullu sam- ræmi við Ritninguna. Kær kveðja með Gal. 1,3—5. Mágnús Runólfsson fsloniliiagaþapttir . . . (Framhald al 3. slSu). bar, og snilldarhandbrögð hennar færðu henni næg verk efni. Þó saumalaunin vær'u lág, tókst henni með löngum vinnudegi að afla þess er með þurfti. 1. des. 1904 giftist Elín eft- irlifandi, manni sínum Þor- birni Hjartarsyni frá Auðs- holtshj áleigu í Ölfusi, hinum mesta seemdar- og dugnað- armanni, sm fljótlega breytti bænum hennar í timburhús, þar sem þau hafa búið síð- an, og hann nefndi Akbraut- Á víðavangi (Framhald af 5. siBu). kommúnistalistann og tryggja sér þannig aðstoð- aríhald í bæjarstjórninni. Þar er þó sannarlega ekki um sigur að ræða, sem ljómi fer af, en þó er hann mesti sigur íhaldsins utan Reykjavíkur. íhaldið sigrar yfirleitt ekki þar, sem fólkið hefir ráðrúm til að hugsa og blindast ekki af stundará- róðri. Þess vegna ætti í- haldlð ekkj að vera með rleina mikilmennsku- drauma, um stórsigra út um land, þótt því tækist að vinna stundarsigur í Reykjavik. SKIPAUTG6KO K1KISINS „Herðubreið“ Allt til að auka ánægjuna Strákústar, Kúaburstar 3 teg„ Gólfsópar, Stufkústar, Klósettburstar 2 t. margar teg„; Stéttakústar, Fiskburstar, Hand-skrúbbur, i Miðst.-ofna- Naglaburstar 2 t. margar teg.,i kústar, Uppþvottab. 4 teg. Skrúbbuhausar, Glasakústar, Veggf.kústar, Bílþvottakústar, Gluggakústar, 2 teg. Kalkkústar. Fataburstar, Hárburstar, Skóburstar, Skóáburðarb., Brúsaburstar, 2 teg„ Barnaskrúbbur, Pottaskrúbbur, Pottaþvögur, Kústasköft. Komið, — skrifið, — símið, — sendið. — Takið bursta vörurnar um leið og þið seljið okkur: Flöskur, glös ogt; tuskur. Verzlun íngþórs, Selfossi Sími 27. fer vestur til ísafjarðar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi Þau hjónin eignuðust tværjtil Arnarstapa, Sands, Ólafsvík- dætur og tvo syni, er cll kom- J Ur, Grundarfjarðar, Stykkis- ust upp, en þaú urðu fyrir (hólms, Flateyjar, Tálknafjarðar, þeirri sorg að missa eldri son súgandafjarðar og Bolungavík- sinn af slysförum á togara j ur í dag og laugardag. Pantaðir 27 ára gamlan hinn efnileg- farsðelar óskast sóttir árdegis á asta mann. morgun. Margháttað heilsuleysi sótti að heimili þeirra árum saman. Mætti Elín þeim erf- iðleikum eins og hetja, oft við lítil efni, en rík að ráð- um og myndarskap, sterk og örugg þégar mest lá við. Elín Pálsdóttir var kona fá- skiptin -um það, sem henni kom ekki við, en hún var heii steypt og öll, þar sem hún lét til sin taka. Hún vgr vinföst, og trygg- lynd við þá, sem eignuðust vináttú'hennar, gestrisin og hlý, en einbeitt og hreinskil- in, og sagði ávalt meiningu sína. ff Þau hjónin bjuggu litlu en farsælu. búi í Akbraut. Með elju og Örku ræktaði húsbónd inn nokikrar dagsláttur lands sem var undirstaða að af- komu heimilisins síðustu 20 árin. Með ráðum og dáð studdi hún marin sinn í búskapnum. Dugnáður hennar og áhugi * Arangur Marshall- hjálparinnar góður „Skjaldbreiö“ fer til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauð- árkróks, Hofsöss, Haganesvíkur, Ólafsfjarðar, Dalvikur og Hrís- eyjar í dag og á morgun. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á aðir íarseðlar óskast sóttir á mánudag. Sameinaða guf uskipaf élagið Væntanleg ferðaátælun til miðs maí-mánaðar: Frá Kaupmannahöfn: 10. febr. 27. febr., 18. marz, 4. apríl, 21. HEKLA \\ fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 15. þ. m. Tekið á mótl flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudal, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur eyrar á morgun og mánudag. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. við verkefnin sem fyrir lágu, verður minnistæður þeim ’ mannaeyja alla virka daga. sem þekktu hana vel. Létt!________________________, í spori, greið í verki, leysti ] hún úr önnum dagsins, og /111-4- tók virkan þátt í öllum störf- lli d.U um, fram á síðasta ár að kraftar ftennar tóku að bila. Settist hön þá að handavinnu sinni, sem bar hinum hcgu höndum "íiennar fagurt vitni, enn senf fyrr. Hún an'daðist að heimili sínu 28 " janúar s. 1. eftir stutta legu á 78. aldursári. Hún var jarðsungin á Eyr- arbakka 7. þ. m. að viðstöddu fjölmenni. Hin völduga úthafsalda, sem kvað henni vögguljóð fyrir tæpnm 80 árum. kveð- ur nú sömu ljóð og lög, við gröf hennar. sem er svo skammt frá þeim stað. þar sem vagga hennar stóð, og hin farsæla ævi hennar leið, eins og langur og bjartur dagur. Blessuð veri minning henn ar. 10. 2. 1950 auka ánægjuna Hingað rakleitt haldið þið hluti þarf að velja, eldhúskolla eigum við ennþá til að selja. VERZLUN INGÞÓRS Selfissi — Sími 27 Helmingur hins ákveðna tíma sem vestur-Evrópuríkin fá notið Marshallaðstoðarinn ar er nú útrunninn Hefir á- rangur orðið langtum betri en stjórnmálamenn vonuðust ! eftir í fyrstu. Heildarfram- leiðsla þeirra í heild hefir aukist um 25% og eru nú orðin meiri en hún var fyrir aprii; g maí. styrjöldina. Ef framíeiðsla þessara' Frá Reykjavík: 18. febr., 6. landa heldur áfram að auk- marz, 25. marz, 11. apríl, 28. ast og afkoma þeirra að bátna apríl, 13. maí. S? SS C;i farÞeEap6„tu„- ; * _ . , um nu þegar. aðstoð Bandankjanna. Ef eigi skellur á kreppa í Bandaríkj- * p Unrncinrff” unum eða þau setja innflutn- „}\. I . DLrilðlUril ingshöft, má búast við að fer frá Reykjavik til Færeyja verzlunarj ofnuður Evrópu- Kaupmannahafnar 18. febr. landanna fænst i hagstætt ^ _ Farþegar sæki farseðla mánu. daginn 14. þ. m. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboði Jón Finnbogasonaj hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Barnaverndar- félagið. (Framhald af 8. síðu). falið að annast framgang þessa máls. Var bent á, að Akureyrarbær hefði komið upp slíku fyrirkomulagi og Tekið á móti flutningi til Vest Sæfist það vel þar. Hefir nokkrum sinnum verið farið fram á það við lögreglustjóra Reykjavíkur að koma upp Forðizt eldinn og eignatjón T. Ey- Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Koisýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík samskonar kerfi hér í bæn- um. Hefir hann borið því við, að það myndi of kostnaðar- samt. Þess má geta, að skólastjór ar hafa talið sig fúsa að að- stoða við að koma upp aldurs skírteinakerfi og yrði því lög- reglunni léttara verkið, þar sem flestir þessara unglinga eru á skólaskyldualdri. Einnig tóku til máls Axel Helgason, formaður í Félagi frístundamálara, skýrði hann frá starfsemi þess og tækifær um þar til tómstundavinnu; Auðunn Hermannsson, sem talaði um uppeldisvandamál frá sjónarmiði sjómanna, þar sem heimilisfeðurnir væru löngum fjarverandi- Frú Að- albjörg Sigurðardóttir las upp. Sýndi fundurinn mikinn á- huga fyrir málum reykvískr- ar æsku. Þetta sama kvöld var haldinn stofnfundur Barnaverndarfélags Akur- eyrar. Hörfræ til sölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samwianutryggingum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.