Tíminn - 11.02.1950, Qupperneq 3
35. blað
TÍMINN, laugardaginn 11. febrúar 1950
í sLendingaþæthr
8SS$$3»reS£»ÍSS5S»Sí ’
Dánarminning: Ólöf Jónsdóftir
Síðastliðinn laugardag 4.
febrúar andaðist Ólöf Jóns-
dóttir á Landakotsspítala, en
þar hafði hún legið rúmföst
um nokkur ár og verður graf-
in 10. þ. m.
Ólöf var ættuð úr Árnes-
sýslu, en fædd í Lækjarkoti í
Mosfellssveit 5. ágúst 1864 en
íluttist þaðan austur í Gríms-
nes. Sökum fátæktar foreldr-
anna mun hún að mestu hafa
alist upp hjá vandalausu
fólki, og ekki ávalt notið mik
ils ástríkis eða umhirðu í upp
vextinum.
Ung að aldri fluttist hún
til Færeyja og var þar hjá
hinuin merku hjónum Jó-
hannesi Patursson og konu
hans, sem var íslenzk að upp-
runa. í Færeyjum veiktist
hún og var frá verki um
lengri tíma. Eigi að síður
minntist hún oft veru sinnar
i Færeyjum og þeirra Paturs-
sonshjóna, með mikilli virð-
ingu og þakklæti, enda mun
hún hafa þroskast þar mikið
andlega og líkamlega, því
liæfileikar hennar voru ágæt
ir, eins og hún átti kyn til.
Ólöf var alsystir hins merka
ínanns, Sigurðar Jónssonar,
skólastjóra við barnaskólann
1 Reykjavík. Eftir heimkom-
una frá Færeyjum giftist
hún Halidóri Guðmundssyni
og múnu þau hafa búið hér í
Iteykjavík allan sinn sam-
verutíma, eða þar til að Hall
<tór andaðist.
Eftir það var Ólöf ein-
{itæðingur, fyrstu árin ásamt
ílóttur, er hún hafði eignast í
hjónabandi sínu og var mjög
efnilegt barn til sálar og lik-
ama, en hana missti Ólöf
þegar hún var á fermingar
aldri og mun mjög þungur
iiarmur hafa verið kveðinn
að móðurinni við þann missi,
cn Ólöf yfirvann þá sorg, og
lijálpaði henni þar eins og
ávalt endranær, hin sterka
l-rú á forsjón og almætti Guðs
Þá trú bar allt tíagfar henn-
ar ótviræðan vott um.
Eg er þessar línur skrifa
kynntist þeim hjónum Ólöfu
og Halldóri fyrst 1915 við at-
vinnu á Siglufirði og leit
svo á, að hún væri þannig
skapi farin að til fyrirmynd-
ar væri á marga lund, og út
af þessum kynnum myndað-
ist, — einkum eftir lát Hall-
dórs — æfilöng vinátta milli
konu minnar og hennar, og
var sú vinátta gagnkvæm
milli þeirra, sem áreiðanlega
endist út yfir gröf og dauða-
Ef kona mín hefði verið þess
umkomin nú,mundi hún hafa
fylgt iíki Ólafar síðasta spöl-
inn, sem það verður flutt, til
grafarinnar, en það getur
ekki orðið og þess í stað send
ir hún þessari góðu vinkonu
sinni kæra kveðju og þökk
fyrir trygga vináttu- Eg og
aðrir sem Ólöfu þekktu, gjör-
um það einnig, og óskum
henni góðrar ferðar yfir á
land eilífðarinnar, þar sem
hún vissulega á vinum að
mæta. Það var ekki ætlun
mín að skrifa langa minn-
ingargrein um þessa látnu
heiðurs konu, og læt þetta
litla laufbiað nægja, en segi
að lokum: Far þú í friði, frið-
ur Guðs þig blessi.
9. febrúar 1950.
S. Þ.
Húsnæðismál Þorvald-
ar Þórarinssonar
Vegna hinna síendurteknu I
árása Morgunblaðsins, Al-
þýðublaðsins og Vísis á Þor-
vald Þórárinsson, lögfræðing,
í sambandi við „útburð á.fá-
tækri ekkju með átta börn,“
fór ég í skrifstofu þessara
blaða laugardaginn 4. þ. m.
og bað rjtstjórana um að
birta eftirfarandi yfirlýslngu:
„Það var ég, en ekkj Þor-
valdur, sem ákvað að fara
þess á leit við borgarfógetann
árið 1944, að frú Eltn Sig-
urðardóttir yrði *látin fara
með fjölskyldu sína úr húsinu
nr. 6 við Hellusund. Ég haföi
alla umsjón með húsinu fyr-
ir hönd móður minnar, en
hún var eigandi þess.
Frú Elín hafði ekki átta
börn á framfæri sínu, eins og
sagt er í blöðunum, heldur
bjó hún með þessum sjö
börnum sínum:
Þorleifi Þorleifssyni, verzl-
unarmanni, þá 27 ára (f. 17.
2. 1917, skv. manntali), Oddi
Þorleifssyni verzlunarm.. þá
21 árs (f. 19.11. ’22, skv. mann
tali), Eyju Pálínu Þorleifs-
dóttur, verzl.m., þá 19 ára (f.
27.8.’25, skv. manntali). Sig-
urði Þorleifssyni þá 17 ára (f.
22.3.’27, skv. manntali), Guð-
jóni Þorleifssyni þá 16 ára
(f. 1.5.’2S, skv. manntali),
Guðbjarti Þorleifssyni þá 13
ára (f. 24.4.’31, skv. mannt.),
Kristínu, þá 7 ára (f. 29.7.’37,
skv. manntali). Áttunda
barnið, Amalía. 33ja ára, (f.
21.9.1911, var gift kona og
bjó ekki í húsinu.
Þorleifur, Oddur, Pálína
Sigurður og Guðjón voru öll
fullvinnadi, ýmist við verzlun
móður sinnar. „Amatörverzl-
unina,“ og ljósmyndafram-
köllun, eða aðra vinnu. Guð-
bjartur og Kristín voru þvi
e:nu ómagarnir, þó var Guð-
bjartur sendill í búð hið um-
rædda sumar.
Ég sagði frú Elínu upp hús-
næðinu fyrst frá 14. maí 1943
(með bréfi 11.2. 1943), en hún
tók það ekki til greina. Ástæð
an fyrir uppsögninni var sú,
að systir mín og Þorvaldur,
maður hennar. voru væntan-
leg frá útlöndum snemma um
sumarið og höfðu ekki að
öðru húsnæði að hverfa. Heim
koma þeirra drógst þangað
til í september og af hend-
ingu bauðst þeim íbúð til
bráðabirgða eitthvað fram-
eftir vetri, þó ekki lengur en
til vors. Þó að þeim kæmi
það mjög illa á margan hátt,
þá kusu þau að flytja í þessa
íbúð svo að frá Elín fengi
(Fravihaltl á 7. siðu.)
Leitar Franco
til Róssa?
Fjárhagsvandræðin
á Spáni fara sívax-
andi
Meöan flest af löndum
Vestur-Evrópu eru að rétta! ur en lagt væri til langferðar
við heimsstyrjöldina, ag Reykjahlíð. Það er ekki
fer fjárhag Spánar stórum i niikið að segja frá ferðinni
hrakandi, þó að nú séu tíu ag Reykjahlíð, það voru þrír
ár liðin frá því, að borgara
styrjöldinni lauk. Það má
segja, að þjóðin lifi á stofn-
fé sínu, þar sem hún þarf að
veðsetja gullforða sinn til að
afla hveitis, svo að til sé næg
ur hveitiforði á milli upp-
skerutíma.
Ferc)asögubrot III:
/
I Mývatnssveit
Eídr Krisíján ISoBiodikísson, Einholti
Búnaðarsamband Austur-; sýn. Haldið þið, að þarna.
lands bauð okkur næsta morg sem annars staðar geti ekki
un kl. 9 á sama stað og kvöld j verið við ýmsa erfiðleiká að
ið áður, að fá okkur árbít og stríða?
hestaskál, sem kallað var, áð í
fólksflutningabilar í flotan-
Haldið þið að ritgjörðir og
sögur Þorgils gjallanda og
persónuleiki sá er kemur
fram hjá bónda þeim, hefði
getað orðið til, hefði ekki ver
ið við ýmsa erfiðleika að
um, með um hundrað menn stríða, enda bera sögur hans
alls. Það var skemmtilegt og ýmsar vitni um það?
rólegt ferðalag, en heldur j Haldið þið að kvæði, eins
þunglamalegt, en ferðin gekk j og „Blessuð sértu sveitin mín“
ágætlega. Við komum að, verði til nema þar sem sá
Reykjahlíð kl. 6—7 um kvöld \ andi ríkir, sem fram kémur
ið, og með óþreyju var beðið 1 í ljóðlínum þssum: „Hún agar
Argentina, sem er aðal lán þar til matur yrði á borð bor- j oss strangt með sín ísköldu
inn, því árbítur sá er við ( él, en á samt með blíðu, hún
neyttum um morguninn í meinar allt vel.“?
Egilsstaðaskógi, var genginn
ardrottinn Spánar, hefir neit
að að lána meira og bankinn,
sem í þessu tilfelli er Banda
ríkin, krefjast þess að fá' v6g sinnar veraldar.
tryggingu. Og nú hótar j
Spánn að leita aðstoðar Rúss goð Stéttarsambandsins.
lands.
Ríkir verða ríkari.
Ferðamaður, sem kemur
til Spánar á bágt með að trúa
því, að þar séu nokkrir fjár-
hagsörðugleikar. Götur Mad-
ridar eru þaktar nýjum
amerískum bílum, sem hver
um sig með tolli og sköttum,
kosta fimmfalt á við það,
Þarna í Reykjahlíð bauð
Stéttarsamband bænda búnað
arþingsfulltrúum til sameig-
inlegs mötuneytis og voru þar
undir borðum haldnar marg-
ar ræður-
Af fundinum í Reykjahlið
segi ég eklci neitt hér. Frá
honum hefir verið sagt af
öðrum á öðrum stcðum. En
Unninn sigur.
Á þessu ferðalagi mínu x
september í haust, sá ég tún-
in kalin í þessari sveit, sem
og víða annars staðar á Norð
ur- og Ausuturlandi, eftir vor
harðindin, svo að af sumum.
túnunum fékkst ekki af töðu.
nema minni hluti þess, sem
venja var í fyrri slægju, og
þegar við vorum þarna uppi
í hlíðinni yfir Reykjahlíð,
sem fyrr er sagt, þá var einn
bóndinn að segja okkur af
því, hvernig gekk til þar í
það skal ég segja hér að mér
sem þeir kosta í Bandaríkj - j þykir alltaf mjög mikið var-
unum. Einnig er í Madrid! ið í að koma í Reykjahlíð júní í sumar, þegar Reykja-
mikið af dýrum næturklúbb- j margs vegna og ekki sízt hlíðarbændur og fleiri voru.
um og hótelum. Tiltölulega vegna þess, að fólkið þar er j að koma lambánum frá sér.
og hraust
og af húsi og heyi, á afrétt. Veg-
irnir voru ófærir vegna fann
fergis. Þeir tóku sig til, söfn-
uðu liði og mokuðu skaflana.
fáir ríkir Spánverjar eiga að svo frjálst
alþáttinn í því að gefa ferða traust.
maninum þessa fölsku glans j
mynd af hinum fjárhags- Litast um.
lega aðkreppta Spáni. | Meðan við dvöldum í \ í sundur á veginum i tvo daga
Ein aðalorsökin, sem skap- ^ Reykjahlíð, var oftast dimmt j að mig minnir. 6 menn annan
ar þetta ástand á Spáni er ,, jofti, nema á sunnudaginn j daginn og 9 menn hinn. Svo
hin mikla neyzla á hveiti.sem ! 4 september létti vel í lofti! voru ærnar fluttar á afrétt
er aðal neyzluvara almenn- 1 nokkra stund. Við notuðum j á bílum; 1500 ær og % þeirra
ings. Á timum lýðveldisinsí tækifærið og gengum nokkuð tvílembdar. Sums staðar voru
1 ij.í --- <—.•>..• 1 skaflarnir það háir að bíl-
•arnir hurfu í trcðinni, sem
mokuð var. Þið hefðuð átt að
heyra, þegar bóndinn var að
segja okkur frá þessu. Það
var ekkert angur, væl eða
víl í frásögninni út af því
að þurfa að slíta kröftum
sínum við þessa erfiðieika,
heldur miklu fremur fögn-
uður yfir unnum sigri, þar
sem í aðra hönd fékkst það,
að fólkið óx við erfiðleikana
og unninn sigur.
fyiir byltinguna var hveiti margir Upp j hlíðina yfir bæj-
neyslan 343 pund á mann á unum Qg litum yfir héraðið,
ári. Það er áætlað af sérfræð- 1 og mjkið er útsýnið fagurt.
ingum, að hveitineyzlan nú yjg íitum yfir vatnið slétt og
muni ekki nema meiru en 234 giampanni, með smáeyjum
pundum á mann eða aðeins Gg. nesjum, og bæjarröðin
tveim þriðju á við það, sem heillandi fögur allt í kringum
var áður. | vatnið. Víða standa bæirnir
Önnur hliö máls.’ns er sú þétt saman, en á öðrum stöð
að kaupgeta almennings er um er æðilangt milli bæja.
mjög lítil. Til dæmis fær útsýnið af þessum stað er
múrari varla meira en svo víðáttumikið, en ekki sýndist
sem svarar 12 krónum á dag.1 gróðurlendið mikið nema i
Handlangari fær helmingi kringum vatnið. En útsýnið
minna. Fátækt einstaklinga er heillandi, yfir brunahraun,
innan þjóðfélagsins er þó þar sem kjarr er að myndast,
ekkj það, sem hvílir þyngst á yfir siútnes skógivaxið, yfir
huga Spánverja, heldur er sandbreiðurnar og fjöllin í
það ástand landsins í heild. fjarska, mistursbláma vafin.
Eg, sem fæddur er og upp-
Lcitar til Rússa. alnn sunnan undir Vatna-
Samningar um lán náðust jökli og hefi átt við hann
ekki vegna þess að Franco ýmsar glímur í gamni og al-
stjórnin hafnaði þeim skil- vcru, hafði gaman af að sjá
yrðum að láta erlenda sér- bakhluta hans frá Reykja-
fræðinga leggja á ráðin um, hlíð í mikilli fjarlægð- Hann
hvernig landinu yrði bjarg- sýndist þaðan heldur lágkúru
að úr fjárhagsöngþveitinu og legur.
hvernig fénu yrði, sem bezt
varið.
Þegna þessarar vissu, að
fjárhagsvandræðin voru á
Hví er þessi sveit fræg?
En þegar litið er yfir þessa
sveit, Mývatnssveitina, þá
góðum vegi að skapa bylt- (verður manni á að spyrja.
ingaástand í landinu hefir, Hvað veldur því, að sveit
stjórnin haft úti öll spjót til þessi hefir orðið fræg fyrir
að útvega hveiti hversu dýrt svo margt, og nú á þessum
sem það kunni að vera. j síðustu tímum, — timum erf-
Það hefir heyrzt, að stjórn- ! iðleika,flótta og lífsþæginda
in sé að reyna að fá hveiti eltings — fyrir það, hvað
frá Rússlandi gegnum ein- ( fólkið vill vera þar, lifa þar
staklinga. Þó er það almennt (0g starfa og deyja þar að
álitið á Spáni að þetta sé (íokum. Er það af því að sveit
aðeins grýla á Bandarikin til' in sé betri en aðrar sveitir
að herða á þeim að koma 1 þessa lands? Vel má svo vera
Spáni til hjálpar sem fyrst. 1 þótt fáfróður gestur komi
(Endursagt úr Time) | ekki auga á það við fyrstu
Að nota féð heima.
Þið hafið að sjálfsögðu
heyrt, að Mývetningar hafa
á seinni árum gjört mikið
að því að stofna til fleiri býla.
á jörðum, sem eitt býli var á
áður, svo að fólkið gæti halö
1 ið áfram að vera i sveitinni,
því þar vill það vera. Eina
sögu hefi ég heyrt um það.
Mun hún vera i aðalatriðum
sönn.
Fyrir aldamótin síðustu
bjuggu hjón i Reykjahlið ei
ólu upp fjögur börn. í fyllingu
timans giftust þau systkini
öll og hófu búskap i Reykja-
hlíð. Þessi systkini öll eignuö-
ust hópa barna. Nú var út-
lit fyrir að þröngt yrði unv
búskapinn fyrir allt þetta
fólk i Reykjahlið. Það varð
að finna einhver ráð. Já ráð-
ið var íundið. Það var byggt
gisti- og veitingahús, ekki
eitt, heidur tvö. í byggingu
þessara stóru og myndarlegu
gistihúsa hefir verið lagt mik.
ið fé og vinna. Þeir sem hugsa
mest og eingöngu um það,
(Framhald á 7. síðv.)