Tíminn - 17.02.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.02.1950, Blaðsíða 7
40. blað TÍMINN, föstudaginn 17. febrúar 1950 7 ísracl cr rski barnanssa (Framhald af 5. siau) standa upp fyrir sér í strætýs- vögnum, ef þau rísa ekki á fætur af sjálfsdáðum. í Tel Aviv hefi ég séð unga menn víkja úr sæti fyrir 6 og 7 ára félagi, — við ókunnan gest og biðja hann að leika sér með þeim. En ef maður verð- ur þreyttur og leggur sig í grasið og segir að nú sé nóg komið, eru óðara fimm eða sex litlir ólátabelgir ofan á manni og vilja veltast utan um gestinn og fá hann í á- flog við sig. Og það er ekki gömlum börnum. Það er annað að gera en verja sig vegna barnanna, að hingað þangað til einhver gæzlu- var komið, og þau skulu hafa allt, frjálst land og sætin í yfirfullum strætisvagni og annað eftir því. Hvergi í heiminum er eins mikið gert fyrir börnin og í ísrael. Ef til vill er eldra fólkið nokkuð lengi að festa rætur í nýja landinu. Ef til vill minnist það með söknuði liðinna ára og vera má, að foreldrar kennj tómleika og saknaðarkenndar við þá til- hugsun, að börnin þeirra muni aldrei tileinka sér mál og menningu og bókmenntir hins gamla föðurlands.En um þetta heyrist naumast nokk- urn tíma talað. Ekki var það til þess, að börnin yrðu Þjóð- verjar, Pólverjar, Rússar, Búlgarar eða Marokkómenn, sem farið var hingað til ísrael. Og svo mikið er víst, að unga fólkið í ísrael er þjóðrækið í mesta lagi. Þjóð- in hefir nú þegar varið land sitt með blóði sínu og hún vill ekki vita af öðru föður- landi, enda hefir landið helga, land Abrahams, ísaks og Jakobs, alltaf verið hið fyr- irheitna land þessarar ódauð legu þjóðar. „Hann er sabré“. Og þeir, sem ekki koma vegna barnanna, sem þeir áttu, komu til að eignast börn. Að vera fæddur í ísrael — að vera s a b r é, eins og það heitir á tungu landsins, — það er aðalstign, sem veitt er mikil virðing, þó ekki með- al sabréanna sjálfra, en með- al innflytjendanna. — Þið hafið verið hér i tvö ár, sagði ég við unga konu, sem lék við smábarn. Er sá litli fædd- ur hér? stúlkan leikinn. kemur og skakkar Frjálsleg börn við guðs- þjónustu. Menn halda, að það sé ef til vill annar bragur við guðsþjónustur og þar sé meiri strangleiki. Hin gamla trú Gyðinga er ströng og á því sviði eru árekstrar milli gamla og nýja tímans með þjóðinni. En viðhorfið til barn anna er jafnt, hvort sem menn hafa trúarbrögð sín frá Móses eða Maxx. Eg var við guðsþjónustu í Sede-Eliahu. Hún fór fram í borðsalnum og börnin hlupu fram og aftur um allt og létu sem þau vildu, meðan bænir voru lesnar og sálmar sungnir. í öllum löndum öðr- um hefðu börn, sem þannig létu, verið rekin út frá guðs- þjónustu. Ég held, að þeir fullorðnu hefðu fyrr farið út þarna. En var þetta ekki sjálfu sér samkvæmt? Hér var verið að lofa guð og þakka honum hverja góða gjöf, og voru ekki börnin bezt allra gjafa? Hvernig var þá hægt að lofa guð með heilli hug og hreinni þökk i hjartanu held- ur en með börnin fyrir aug- um glöð og hraust, frjálslega og spræka ólátabelgi, eins og þau sannarlega voru? I»ar scim maimgöfg- In ræður (Framháld af 3. slOu). frændi hennar á næsta bæ, með mörg bcrn í lélegu hreysi við sára fátækt og heilsu- leysi. Hann var of stórlátur Hún kinkaði kolli og svar-j til þess að þiggja sveitar- aði með djúpu stolti: ' ! styrk eða biðja nokkurn — Já. Hann er sabré. Ævi j mann liðsinnis. Sú fjölskylda hans verður öll önnur en mín. j mun síðast allra hafa liðið — Hvað ég er dásamlega: sult hér um sveitir. Eina hamingjusöm, segir sængur- ( hjálpin, sem hann þáði, var konan unga í bráðabirgða- frá Ólínu á Granastöðum. Ef þorpinu. Fyrir tveimur mán- uðum, þegar v:ð hjónin fór- um frá Strassburg vissum við einu sinni ekki hvað sabré var. Og nú — nú eigum við sjálf son, sem er sabré. — Það er íitið niður á mig, sagði ung stúlka frá Marokkó með særðum metnaði hinna stórlátu Arabaþjóðar vegna sambýlisins við innflytjendur frá Evrópu, sem líta niður á aðrir vildu hjálpa, varð Olína að vera milliliður. Hún ein gat unnið bug á stórlæti frænda sins. Fáviti nokkur háfði verið á hreppsframfæri frá æsku og í misjöfnum sveitum. Eftir miðjan aldur sinn kom hann loks til Ólínu. Eina gleðin hans var góður matur og gott atlæti. Ólina varð honum móðir. „Góða kona“, „Fallega ur, giftist að Granastöðum og hóf þar búskap og umbæt- ( ur með manni sínum. Nú búa niðjar þeirra mæðgna þar í þríbýli. Þar er margt ungt fólk, sem helzt í hendur til umbóta. Með dugnaði og verk j snilli reisir það staðinn. Tún ið teygist norður og suður með fjallinu undir hamra- gnípunni háu. Skurðgrafa ræsir víðáttumkilar engja- mýrar á sléttunni. Miklar og hvítar stórbyggingar rísa, ein af annarri, ár eftir ár. Vél- tæknin hefir haldið innreið sína. Allt er heyjað með vél- um. Það er til dæmis um hag virkni og hugvitssemi hinnar yngstu kynslóðar, að áður en bílvegur kom, var byggingar- efni flutt þannig, að hafgola var látin blása í segl og bera ferjubátinn suður að þjóð- vegi eftir Skjálfaridafljóti. Þar var hann hlaðinn, og straumurinn bar hann norð- ur í kveldkyrrðinni. Allur við ur var síðan unninn heima, húsgögn, hurðir, gluggar og annað. Þegar stórhríðar geis uðu á vetrum, hreyfði vind- mylla vélsög og hefil. Mikið var unnið úr rekatrjám. Nú er vegur að koma heim og all stór vatnsrafstcð í byggingu til allra heimilisþarfa og iðn- aðar. Það þarf ekki að taka það fram, að reisn staðarins og hinar miklu framkvæmdir voru að skapi „ömmu gömlu“, sem fylgdist með öllu fram til 85 ára aldurs. Hitt skilja og allir, að mikils er misst, þeg- ar hinar fornu eikur falla, sem lengi geta skýlt, þó að hættar séu að bera blóm og barr. Hér hefir verið rakin stutt- lega saga merkilegrar konu. Hún var af göfugu bergi brot in, svo sem maður hennar. Hún var alin upp sem gustuka barn. Alla æfi bjó hún við þröngan efnahag. En þau hjón báru samt að aðals- merki það stórlæti, sem mest er, að leggja göfgi sína í hvert starf, jafnt smátt sem stórt. Þau áttu það ríkidærhi að vera veitandi alla sína sefi, öllum sem þau náðu til. Þess vegna áttu þau óskipta ást og virðingu sveitunganna. Það vildi hreppsnefnd Ljósa- vatnshrepps votta, er hún j sýndi Ólínu þá einstæðu virð- ingu að kosta útför hennar og gera hana sem veglegasta. Yztafelli 21. jan. 1950. Jón Sigurðsson. fólk frá öðrum heimsálíum. 01ína“ var jafnan ávarpið til — En börnin mín. Þau verða I hennar. sabréar. Barnaheimili fyrst. Innflytjendurnir búa ! Ótaldir voru _ þeir gripir, I sem Ólína sendi um sveitina, j bæði það, er hún vann sjálf, í og smíðisgripir með listahand ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvin.nutryggin.gum 1 Landsspítalinn I I? óskar eftir íbúð eða stökum herbergjum 1 nágrenni 3 U 4« ♦* spítalans. g ♦♦ ú Uppl. gefur forstöðukonan. « •UNGLING* vaníar til að bera út Tímann í Vesturbænum. H Sími 2323. !: :: :: Mikið um verkföll í Frakklandi í dag hefst tveggja daga allsherjarverkfall franskra járnbrautarmanna, en sam- bandi þeirra ráða kommún- istar. Er verkfallið gert til þess að mótmæla aístöðu stjórnarinnar til Indó-Kína og vopnasendingum þangað, svo og til að leggja áherzlu á nauðsyn launabaráttunnar. Á morgun verður fjögurra stunda mótmælaverkfall með al kolanámumanna í Norður- Frakklandi og víða í hafnar- borgum hafa verkamenn á- kveðið að „vinna hægt“ næstu daga til að mötmæla vopna- sendingum og þeirri ákvörð- un stjórnarinnar að láta hermenn skipa út vopnum, sem verkamenn hafa neitað að skipa út. Franska stjórn- in hefir lýst yfir, að hún telji cll þessi verkföll ólögleg. Tíminn :: s :: .. H Davis samþykkur tillögum Churchills Davis formaður frjálslynda flokksins hefir lýst yfir því, að hann sé samþykkur tillög um Churchills um að reynt verði að koma á friðar- og afvopnunarráðstefnu milli stórveldanna, og brezka stjórnin ætti að leita hófr anna um slíkt og hafa sam- starf við Truman Bandaríkja forseta um það mál. SKIPAUTG6KO RIKISINS „Herðubrei5“ austur um land til Siglufjarð ar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs,, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarða, Mjóafjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálfanda á laugardag. Far seðlar seldir á mánudag. „ESJA“ vestur um land til Akureyr- ar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyjar, Súgandafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag mn. LOGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Sýnishorn í flestum kaupfélögum. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 bráðabirgðaþorpum, tjaldbúð, bragði, er hún fékk hjá um og óvönduðum skólum. | manni sínúm. Ef hún vissi, að Það fyrsta, sem byggt er var- j vinkonur hennar vantaði ein anlegt í þessum bæjum er | hvern hlut, Sem hægt var að vatnsturn, því að án þess verð j vinna heima á Granastöðum, ur ekki búið í borgum. En var hann óðara sendur. næst eftir vatnsturninum eru ! Það má geta nærri, að mik ævinlega barnaheimili og síð ils hafi með þurft til slíks an koma barnaleikvellir. j heimilis og að efni hafi aldrei Börnin eru frjáls og óbeygð safnazt. En það bjargaðist og hin skorðaða, hefðbundna allt, af þvl hjónin voru bæði látprýði sænskra barna sézt hagsýn og ótrúlega afkasta- þarna ekki. En ósköp mega mikil. Míhningin um þetta menn vera grónir fast við heimili er enn ljcslifandi, þó gamlar uppeldisvenjur, ef að nú séu nær þrjátíu ár síð- þeir geta neitað þessum fjör- , an Ólína lét af búskap. kálfum um nokkra bæn, j Nú eru senn 100 ár liðin þegar þau segja: Chavera — síðan móðir Ólínu, Álfheið- \ BRASOL Salatolje MARKOL Hermetikkolje frá JOHAN C. MARTENS & Co., Bergen Þessar olíur eru þekktar um all- an heim til niðursuðu á alls- konar sjávarafurðum og til sal atgerðar. Lækkað verð af- greiðsla strax gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Einkaumboð fyrir ísland: BERNHARD PETERSEN, Reykjavík — Sími 1570. „Skjaldbreið“ til Snæfellsnesshafna, Gils- fjarðar og flateyrar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. ,Skaftfeilingur‘ j til Vestmannaeyja í kvöld. i Tekið á móti flutningi í dag. Aðalfundur Búnaðarfélags Digarnesháls verður haldinn í baðstofu Iðnaðairmanna, Vonarstræti, fimmtudaginn 23. febr. 1950, kl. 20,30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Fram til aðalfundar og á aðalfundi er tekið á móti áburðarpöntunum frá félags mönnum hjá formanni fé- lagsins (símar 3110 og 4399). Á sama stað liggur frammi til febrúarloka kjörskrá til 'oúnaðarþingskosninga og er kærufrestur til 5. marz Félagsstjórnin Köld borð og licit- ur matur sendum út um allan bæ. SlLD & FISKlíR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.