Tíminn - 14.03.1950, Side 6

Tíminn - 14.03.1950, Side 6
TÍMINN, þriðjudaginn 14. marz 1950 60. blað ■JARNARBID SíAasli Rauð- I skiiiiiiiin i|%; (Last of the Remden) ii ki Spennandi og viðburðarík ný f.imerisk litmynd um bardaga !i hvítra við Indíána. II lí 17 íi " li Aðalhlutverk: John Hall, Michael O Shea. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA B í □ GAMLA B I □ Þar som sorgiraar gleymast Aukamynd: Píanósnillingur- inn JOSE ITURBI spilar tón- verk eftir Chopin og fl. Sýnd kl. 9. DaMmlii* 3iionn Hin sterka og dramatíska ameríska stórmynd, með: Bixrt Lancaster, Ella Raines. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára I I „Systir Roiiiit a Pramúrskarandi tilkomumikil, J amerísk stórmynd, gerð eftir! sjálfsævisögu hjúkrunarkonunn ] ar Elizabeth Kenny: „And Theyj Shall Walk“. Rosalind Russell Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓSKAR GÍSLASON: IIMNÐIN: vip SmAGOTUW I Siáðu Iiaim út, Gcorg! | Bráðskemmtileg og fjörug | söngva- og gamanmynd. Bezta j gamanmynd ársins. Aðalhlut- j j verkið leiku rhinn afar vinsæli) gamanleikari GEORGE FORNBY \ ásamt Kay Walsh, Guy Middle- ; ton o. fl. íl'j 1 Sýnd kl. 5, 7 Og 9. BÆJARBID í \ HAFNARFiRDl I Silfiirfljót Mjög spennandi ný amerísk! ! kvikmynd frá tímum þræla- I stríðsins. Aðalhlutverk: Errol Flynn Ann Sherdian Bönnuð börnum innan 16 ára I Sýnd kl. 7 og 9 Slmi 9184 OALHLUTVCP* LflKA i'þóra Bor'g-Dnarsson »J6n Róils Ú». I ur 0 usta fsson • friðribbo' (ib'iödíRir ■ft ÖSKflR GISLA50N kv(Vm-,mdaci * Leikstjóri: Ævar Kvaran Frumsamin tnúsik: Jórunn Viðar Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbantschitsch Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skipulag Rarshallfjárins (Framhald aj 5. síBu). Ráðgert er, að Marshall- aostoðin hætti á miðju ári 992’ og er þá ekki eítir nema ■íii fjárhagsár (1951—52), iem enn er ekki vitað um, ,i v'ernig framlaginu verður aa háttað. Líkur erp taldar 'ii, þess, að framlagið verði ?a; nokkru lægra en það verð u á næsta fjárhagsári. Jndanfarið hefir verið íukkuð rætt um það, að dandaríkin kunni að veita ivrcpuríkjum nokkra fjár- j gsaðstoð eftir að Marshall i.iálpinni lýkur, og hefir kom .r. ,til orða, að það verði gert ^ grundvelli Atlantshafs- naiidalagsins. í sáttmála Jaiidalagsins er gert ráð fyr- .1, að eitt af veírkefnum þess 'e-ði aukin efnahagsleg sam 'irltla þessara ríkja. Vinslow-clreng urriiin Ensk stórmynd sem vaklð hefir heimsathygli, byggð á sönnum atburðum, sem gerðust í Eng- landi í upphafi aldarinnar. Aðalhlutverk: Robert Donat Maraaret Leiahton Sýnd kl. 5,15 og 9. 1« .4 w * ■ • $ * ' TRIPDLI-BID Óifur Síbcríu í mynd tekin 1 sömu litum og j Steinblómið. Myndin gerist að! ! mestu leyti í Síberíu. Hlaut j ! fyrstu verðlaun 1948. Sænskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Konuiigur ræningjaima Afar spennandi og skemmtilegj amerisk kúrekamynd. — Aðal-' hlutverk: í GILBERT ROLAND. Sýnd kl. 5. Sími 1182. Erlciit yfirlit I (Framhald af 5. slBu). ! í tvennt. Þessir jarðarhelmingar J snúast Tíðan hvor um annan og : milli íbúa þeirra heldur vitan- ! lega styrjöldinni áfram, þvr að j þeir finna fljótlega upp tæki til þess að veita hvorum öðrum ó- væntar og óskemmtilegar heim- sóknir. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa ILaugaveg 65, sími 5833 Heima: Vitastíg 14. Fastcignafclag Rcykjavákur (Framhald af 4. slBu). skyldur er vandræðamál, en við þetta fyrirkomulag má fjöldi fólks búa bæði í Reykja vík og annars staðar. En sér- réttindamenn, þeir er móta stefnu Sjálfstæðisflokksins, ætla sér alltaf annan rétt, en þeim mun fátækari. Framh. Auglýsingasimi Tímans cr 81300. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboðá Jón Fiíinbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvin.nutryggingum WILLY CORSARY: 59. dagur Gestur í heimahúsum Það var eins og einhver bundinn frumkraftur vaknaði í bonum og krefðist réttar síns. Hann hafði dáðzt að öðrum, sem þorðu að voga miklu og tefla djarft, en hann hafði aldrei trúað því, að hamingja fylgdi slíkú, Nú hafði hann þó kom- izt að raun um, að svo gat verið. Harin hefði ekki hikað við að kvænast henni, þótt það hefði steypt yfir hann allri þeirri cgæfu, sem aðrir spáðu honum. Þá varð hann fyrst maður, er hann kvæntist ínu. Smátt og smátt fann hann, að áhættan rénaði Hann lifði í hljóðlátum fögnuði, og ína varð líkari því, sem hann taldi nauðsynlegt, að hún væri. Hún var góður nemandi, og loks fór hin óstýriláta stúlka, sem hann hafði tekið að sér, að gleymast. Þegar honum varð hug$að um hana eins og hún hafði verið, vildi hann aldrei játa fyrir sjálfum sér, að hann saknaði hennar, eins og aldraður maður saknar stundum brekagjarnrar æsku sinni. •■•~!' En nú var sem hann vaknaði af löngúm svefni. Það var alls ekki óáþekk tilfinning, sem nú brauzt um í sál hans, og sú, sem hafði leitt hann í árma ínu fyrir tíu árum. En nú logaði hann líka af sársauka. Of §eint! Slíkt gat enginn lif- að tvisvar. Hann lokaði skrifstofunni á eftir sér og hélt til veitinga- hússins, þar sem hann ætlaði að borða kvöldverðinn. Hann hafði setið þar dálitla stund, er hann varð þess var, að ein- hver horfði á hann. Það var Felix — hann sat í hinum enda salarins með fáeinum kunningjum sínúm. Allard kinkaði kolli til hans, en leit svo strax í aðra átt. Undarlegri hugsun skaut upp í huga hans: Kannske hefði ína orðið hamingjusamari með manni á borð við Felix. Hann hefði eklci reynt að breyta háttum hennar og hegðun. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann húgsaði ekki um Felix eins og-fáráðan ungling, sem þurfti að hjálpa og styðja. Konum gazt vel að Felix. Og ína hafði alltaf verið honum hliðholl. Felix hefði aldrei látið vinnun’a'tæla sig svo mjög, að hann vanrækti konu sína. Og hann Var tíu árum yngri.. Hver veit, hugsaði Allard — kannske kæmur annar maður, yngri og henni skapfelldari — maður, sem sinnir henni betur en ég og gerir hana hamingjuááihá. Og hann starði út í salinn, fuílan at fólki, eins og hann renndi augunum út yfir endalausa eyðimörk. Hann kom heim um klukkan hálf-níu. Þá var ljós í her- bergi hans sjálfs. Hjarta hans tok kipp. Kannske sat hún þar inni og beið hans. Hann staðnæmdist og virti fyrir sér ljósið í glugganum. Það var langt síðan hjarta hans hafði barizt svo ákaft. En svo hugsaði hann: Hvað stoðaði það? Hvað gagnaði, þótt þau skiptust á fleiri orðum — mildum eða gremjuþrungnum? Ekki breytti það þeirri staðreynd, að hún elskaði hann ekki lengur. Þegar hann kom inn í herbergið, sá hann, að það var Kristján, sem þar sat. Hann varð^ fyrir vonbrigðum, og þó létti honum. -------- Kristján leit upp. Hann var náfölur, og slíka örvæntingu hafði Allard aldrei fyrr séð skína úr svip hans. Nú varð Allard í fyrsta skipti hugsað til aðildar sonar síns að þessum harmleik. Hvað vissi hann —1 og hve lengi hafoi hann búið yfir vitneskju sinni? — Þú ert þá ekki enn farinn til Delft, sagði hann ekki óvingjarnlega. Kristján hafði risið á fætur. Hann nísti í hönd sér bók, sem hann hafði setið með. Rödd hans var hás og annarleg, er hann svaraði. — Nei — mig langar til þess að tala við þig, pabbi. — Gerðu svo vel, sagði Allard. Hann veitti því athygli, að tjöldin höfðu ekki verið dregin vel fyrir einn gluggann. Honum gramdist þetta — hann vildi, að allt væri jafnan í röð og regíu, Hann gekk að glugg- anum, og þegar hann var í þann veginn að laga tjöldin, sá hann mann ganga yfir götuna og nema staðar við hliðið. Hann horfði ofurlitla stund á hann, því að honum datt í hug, að þetta væri gestur til hans. En það var svo skuggsýnt, að hann sá hann aðeins ólöggt. Svo hugsaði hann ekki meira um þetta, dró tjöldin fyrir gluggann og settist á stól and- spænis syni sínum. Ý. — Hvað viltu svo segja? spurðr hann. Fjandskapurinn, sem lengi hafði legið í lofti, þegar fund- um þeirra bar saman, virtist horfinn—En Allard var ein- kennilega innan brjósts, því að þetta var eins og hann væri aó ávarpa ókunnugan mann. Kristján kreisti enn bókina. Svo fór hann að tala — hik- andi fyrst, en svo öruggari og rólegri. — Já — mig langar til.... skilurðu... . ína — hún hefir I legiö i rúminu i allan dag, og hún hefir grátið.... Hún hef-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.