Tíminn - 16.03.1950, Page 2

Tíminn - 16.03.1950, Page 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 16. marz 1950 62. blað til keiía 1 nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. f r Utvcirpio Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Einsöngur: Paul Robeson syngur íplötur). 20,45 Lestur forn- rita:‘ Egils saga Skalíagrímssonar (EiiTar Ól. Sveinsson prófessor). 2Í,10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dag skrá Kvenfélagasambands íslands. — Erindi: Hvernig eyða börn tóm- stundum sínum? (frú Lára Sigur- björnsdóttir). 21,40 Tón’eikar (plöt- uV)'.' 21,45 Á innlendum vettvangi tsérá Emil Björnsson). 22.10 Passíu sálmar. 22,20 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,15 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Skipadeild S.í S. Amarfell er í New York. Hvassa fell lestar íisk fyrir norðan. Híkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja var á ísafirði í gærkvöld á leið til Ak- ureyrar og Sigluf jarðar. Herðubreið vaí Váentanleg til Reykjavíkur síff- degis í gær frá Breiðafí'ði og'Vest- fjörðum. Skjaldbreið fcr frá Reykja vfk kl. 20 í gærkvöld 11 Breiða- fjarðar. Þyrill var á Akureyri síð- degis í gærkvöld til Breiðafjatðar. Þyrill var á Akureyri síðdegis í gær. Ármann var í Vestmanna- eyjum í gær. Helgi Helgason var væntanlegur til Reykjavíkur í gær kvö’d frá Kópaskeiri. Einarsson, Zoega & Co. Foldin er á leið til Hollands með írosinn fisk. Lingestreom er í Fær- eyjum. .»> I I ! ó P Eimskip: Brúarfoss er í Keflavík. Detti- foss för frá Rotterdam í fyrradag til Hull -og Le:th. Fjallfors fór frá Húsavik kl. 23,00 í fyrrakvöld til Menstad í Noregi. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykja vik 13. 3., til New York. Selfoss er í Rejvkjavík, Trö'lafoss er væntan- legur í dag til Reykjav'kur. Vatna jökull fór frá No'ð'irði 11. 3., ti! Hollands cg Palestínu. » v » í*rcf r ~ Ur ýmsum áttum Fnndur verður haldin í FELAGI HINNA SAMEINDDU ÞJÓÐA i Gamla Stúdentagarðlnum f dag og hefst kl. 8,30 e, h. Fræðsín oz skemmti- kvöld Kron verður h. k. fSstudagskvöId í Breiðfiíð'ngabúð og hefrt kl. 8,30. Tii skemmtunar verður: I eikv'átt- ur 'fhefriendur Æv?rs Kvarans) og DANS.'E'nnig mun Rannveig Þor- stéínsdéMi”, flytia fræðslue*indi. Aðgöngum:ðar eru seldir í búðum félagsins. Félag raftækjasala. Hélt aðalfund I. þ. m. í stjórn voru ko3nir: Júlíus Björnsson, for- maður -og mecstjórnendur: Hans ^ ÞórðaTson, Haraldur Leonhards- son, Ingðlfur Bjarnason og Kv. Grönvóld. í félag; raftækjasala eru naér allir raftækjasalar á land- inu, bæði heildsalar og rmásalar. i rra yztu nesjum — nýtt hefti Fimmta heftið af hinum vestfirzku sagnaþáttum Gils | Guðmundssonar, „Frá yztu nesjum“, er komið út, og er ísaföldarprentsmiða útgef- andinn-- Þetta hefti hefst á frásögu um Ögur og Ögurbændur eft ir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Næst er grein in Bændur í Önundarfirði 1801. Loks eru ýmsar smá- sagnir, skráðar af Magnúsi Hj. Magnússyni — Vætturin í Holtsseli, Friðbert í Hrauna koti, Reimleikinn á Ölfusá, Rúnahellan á Þingmanna heiði, Skriðan mikla á Hest- dal og Grettisstillur. Sæbóls- bændur er frásögn eftir handriti Guðmundar Bene- diktssonar frá Hálsi á Ingj- aldssandi, Faðir þilskipaút- gerðar á íslandi eftir Einar Bogarson frá Hringsdal og fleira smávegis. Gerist áskrifendur að fJéfcic^áíí^ I. R. ” KOLVIÐARHOLL Skíðaferð að Kolviðarhóli í dag kl. 1,15 frá Varðarhúsinu. Skíða- kennsla kl. 2—5. Skiðadeild í. R. B. I. F. ” Farfuglar. Aðalfundur deildarinnar verður mánudaginn 27. þ. m. að Kaffi Höll. | Stjórnin. | LEIKFELAG TE.MPLARA: sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Spanskflugan í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Síðasta sýning í vetur. Allur ágóðinn af þessari sýningu rennur í sjóð til styrkt ar tónlistarstarfsemi barna í barnastúkunum í Reykja- vík. — Miðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. — mBiiiiiiiiim :: Fræðslu- og skemmtikvöld KRON í Breiðfirðingabúð föstudaginn 17. marz kl. 8,30 síðd. í! Skemmtiatriði Kvciifélagasam> Siandið (Framhald af 1. síðu) fleira. Allar upplýsingar eru veittar ókeypis. Fólk utan af landi getur snúið sér bréf- lega til skrifstofunnar. Þær konur sem ætla að notfæra sér þetta, ættu að snúa sér til skrifstofunnar áður en það er um seinan. Síminn er 80 205. H 1- Leikþáttur. Nemendur úr leikskóla Ævars Kvaran : • • 9 TT i' m Ac'lnovinrli • Do'mTmifr FinT'pfoi w cd Attir :: 2. Fræðsluerindi: Rannveig Þorsteinsdóttir. jí 3. DANS. :: H Aðgöngumiðar fást í öllum verzlunum vorum. !: I: KRON H »♦♦•♦••»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•♦♦»♦*»♦»♦♦♦»♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦' I F. D. S. M. F. 3 'imciniun Askriftasímar 81300 og 2323 Auglýsingasími Timaits er 81tse0. eldurinnj Almennur dansleikur gerir ekki boð á undan sér! I Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutr vggingum rnum vec^i Samkvæmisklæðnaður æskilegur? að llóte! BorjJ í kveld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h (suðurdyr), Hljóm ! sveit hússins leikur. Málmsmiðjan Mella h. f. við Haga. 1292 Mér hefir borizt pistill sá, sem hér fer á eftir, frá manni, sem á börn sín í einum af gagnfræða- skólum bæjarins: „Mér varð litið á auglýsingu í einu dagblaði bæjarins nýlega. Það var auglýsing um árshátíð gagnfræðaskóla hér í bænum. í skólanum munu nemendurnir vera á aldrinum 13—17 ára. Það sem einkum vakti athygli mína i aug- lýsingunni, var þessi málsgrein: „Samkvæmisklæðnaður æskilegur". Nú er þessi árshátíð um garð gengin og ég hefi fregnað að þó nokkrir drengir hafi komið á há- tíöina klæddir kjólfötum og telpurn ar undantekningarlítið í síðum samkvæmiskjólum. Sumir drengj- anna sýndu yfirburði sína með því að reykja væna vindla. „Mikiir menn erum við, Hrólfur minn“. Auðvitað voru ákvæðin um sam- kvæmisklæðnaðinn tekin mjög há- tíðlega af upglingunum og fjölda margir þeirrá, sem ekki áttu því láni aff fagna að eiga samkvæmis- íöt, f.ættú!Við að lará á árshátíð skóla síns, þótt þau hefðu áður ætlað sér það og hlakkað til þess. Það er ef til vill aukaatriði, að inngangseyrir var 25 krónur. Fyrir þetta gjald fengust rétt- indi til þess að njóta skemmti- atriðanna. Auðvitað vbru á boð- ’ : .i.J )-■ I 1' I: tj 1 ).- :■:■ .•mnaiijúi-vs stólum ýmsar veitingar, en mest mun hafa verið keypt , Spm- cola“ (íslenzk framieiðsla?), sem kost- aði hálfa fimmtu krónu innihald litillar flösku. i Væri til of mikils mælst, að - ráðamenn skólanna og kennarar reyndu að koma því inn hjá nem- endunum, að manngildi fer ekki eftir fötunum og að þótt einhver eigi ekki föt af ákveðnum fín- leika, þá getur hann verið full- gildur aðili í félagsmálum og hverju öðru sem vera skal. Það þyrfti líka að komast inn í höf- uðið á unglingunum, að skólavera þeirra á að verða þeim til andlegs þroska og að það er skylda þeirra að notfæra sér þá aðstöðu til náms, sem þjóðfélagið skapar þeim, og að það er enginn manndóm- ur í því að miða allt við það hver hafi mest peningaráð og geti veitt sér finust föt, reykt digrasta vindla og þoli stærstan skammt af áfengi. Er það ekki skylda okkar allra að reyna að útrýma hégómaskap og spillingu, hvar sem þau hjú skjóta upp kollinum? Eða má að- eins tala um þessa hluti í hálfum hljóðum?“ Svo mörg eru þau orð, og mættu ýmsir um þuu hugsa. ! verður sfmanúmer okkar 1 framtíðinni. Viðskiptavinir eru góðfúslega beðnir að skrifa það á minnisblaðið í símaskránni sinni. Virðingarfyllst Málmsmiðjan Hella h. f. Reykjavík Kaupum gamlan kepar háu verði. Málmsmiðjan Hella h. f. Reykjavík Til íslenzkra tónskálda. J. H. Hetjukvæðið álmur skipstjórans EFTIR SIGFÚS ELIASSON II er viðurkennt sem stórbrotið og sérstætt listaverk Marg II ir íslenzkir skipstjórar nafa sýnt höfundinum mikinn II heiður og ómetanlega vinsemd fyrir þetta og önnur II sjómannakvæði hans. — Nú viljum vér beina þeirri H ósk til íslenzkra tónskálda, að þau semji lag við kvæð- |l ið og lýsi hinni geigvænlegu óveðursnótt í tónum, svo ♦♦ j: sem ljóðskáldið lýsir henni í orðum. — Ein eða tvenn :: verðlaun verða veitt eftir úrskurði þar til kvadda? II dómnefndar. Lögum sjé skilað fyrir 7. maí í Hljóðfæra > verzlun Sigríðar Helgadóttur Lægjarg. 2. Rvík. »* »♦ í| Félagið ALVARA 1 '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••»»«H bncliof? úK':<

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.