Tíminn - 16.03.1950, Page 4
TÍMINN, fimmtudaginn 16. marz 1950
62. blað
r-f'
Mál Björgvins Bjarnasonar
I Morgunblaðinu 10. þ. m., I
er , Hírtur útdráttur úr ræðu J
31gurðar Bjarnasonar alþing- j fundnalands og þaðan geta
'ismanns, við umræður um, þeir farið heini sem vilja.“
avort Björgvin Bjarnasyni út j Ekki minntist hann á að
-gerðarmanni skyldi veitt út- j farið yrði á veiðar við Ný-
ffutnii.gsleyfi fyrir skipum j fundnaland og ekki bað hann
;.íhúm til Nýfundnalands. Ég mig hvorki fyrr né síðar með-
háfði ekki hugsað mér að : an við vorum við Grænland,
hgfja. blaðaskrif um þetta 'að verða að veiðum við Ný-
xriál, en þar sem hér er mjög ■ fundnaland, og ekki heldur
hallað réttu máli, og skips-jneinn skipverja annan, svo
rtafnirnar a skipum Björgvins mér sé kunnugt.
3. l.'sumar hornar þeim sök- Virtist nú á allra vitorði,
úm, að þær hafi með óorð- að skipunum mundi ekki ætl-
hélflhi haft fé af Björgvin, uð vetrarvist á íslandi, og
þahhig aö nann hafi þess ekki var minnst á Bretlands-
ferð eftir það. Hins vegar
komumst við að þeirri niður-
stöðu, að samkv. sjómanna-
Eítii' Sæimiiul VaSdimarsson.
vegna ekki getað komið skip-
ar\um heim, verður ekki kom-
ItVhJá því, að bera fram mót-
'næ'Ii. Ég mun einkum ræða1 íögunum, myndum við vera
jm pa hlið málsins, er snýrjskyldir til að vinna á skip-
að ummælum Sigurðar j unum þar til ráðningartimi
ajarnasonar og brottför okk- ’okkar væri útrunninn, énda
af *af skipunum. Ég var skip- iá við missi kauptryggingar,
v'ítfi' á m/s Richard og er
’þéttá mál þvi kunnugt.
f samningi þeim, sem Al-
pýðusámband íslands geröi
'ífð Björgvin Bjarns. er m. a.
að við séum raöuir á veiðar
rið Grænland og væri ráðn-
Mligáftlmi til 30. september
væru skipin þá í hafi, hefð-
um við rétt til að segja upp
í næstu höfn. Ekki vissum við
til að væru nein lög, sem
bönnuðu að skipin færu til
Nýfundnalands, og mun hafa
komið í ljós, að svo er ekki.
Þegar lagt var af stað frá
1ÍS'49. lögðu skipverjar þann Grænlandi seinnipart sept-
'skíining i þetta pá, að við, ember, vorum við með afl-
yrðum kommr heitn þann 30. ann úr síðustu veiðiför, því
fisktökuskipin voru þá far-
Sept. Ekkert ákvæði var um
'dvár skyldi afskrað, en fulln-
áðaruppgjör fara fram innan
30 tísga frá ah-kráningar-
f’egi, en færi skinverji úr
skfjjr'umi mnan raðningar-
‘tlma, án gildra ástæðna,
'íhisái hann rett til kaup-
tryggingar. Verð á íiskinum
væri íslenzkar kr. 1,35 pr. kg.
rxiíðað við fullstaðinn fisk, en
sigldu skipin sjálf með afla,
. reiknaðist hann með sölu-
veröi. Var talað um jnunn-
lega, að farxð yrði tii Eng-
íariris með aflann úr hðustu
:;veiðiför.
«..J5órum víð fram á aö fá
é0<> sterlingspund er pangað
kæmh fyrir hvern mann.
3éntum við á, að föt okkar
mimdu verða mjög úr sér
gengin er þangað kæmi og
rtjautí á að endurnýja þau þar.
Þesei upphæð er sama og fyr-
ír-'tvær togarasiglingar. Var
aú hringt til viðskiptamála-
cáðherra og kom ekki fram
ágteUúngur um þetta, en
hiiis vegar virtist nokkur vafi
míka a um það, hver mundi
jiáðatufa þessum gjaldeyri, en
Bjoigvin sagði, að ef hann
íééi, jnundi þetta ekki verða
mii)pp, Var haldið úr höfn
25. Júih án þess að nokkuð
yæci sKjalfest um þetta.
,,, Að áiiðnu sumri kom upp
•Sá.orörómur, að ekki yrði far-
ið til Énglands, heldur til Ný-
fundpalaiids. Spurðum við að-
stQðarmann Björgvins, Helga
.Zq^ga, hvort þetta væri rétt
xg .varðist nann fyrst allra
írétta, en sagói síðan, að það
yj'ði farið eitthvað annað en
Ipl íslands, því að þangað
nefou skipin ekkert að gera.
Þegtii' við komum til Færey-
ingahafnar úr næst síðustu
yqjþifor, þótti sýnt að við
yrðum ekki komnir heim 30.
sept. Fc-r ég til Bjorgvins og
spurði huan hvenæi við yrð-
um kommr heim, þvi ef það
yrði dráttui á því, frá þeim
tírn^, sem ég gerði ráð fyrir,
mpndi ég skrxfa fjölskyldu
tnirini um það n.eð Súðinm,
en hún var þá á forum heim.
Björgvih sagði þá, .>ð það
yrði farið út í næsts túr,
y.síðan verður farið til Ný-
in. Kom þá í ljós, að ferðinni
var heitið til franskrar ný-
lendu, nokkuð fyrir sunnan
Nýfundnaland, sem Sankt
Pierre heitir, komum við til
Sankt Anthony, sem er nyrst
á austurströnd N.f.-lands,
höfðum við þar skamma við-
dvöl og sigldum síðan suð-
ur með vesturströndinni og
komum til St. Pierre eftir
9 daga ferð. Vorum við þar í
viku.
Þar fengum við 4500 St.
Pierre-franka, á mann. og
fylgdi það með, að viö yrðum
að eyða þessu þar, þar sem
þessi mynt væri ekki gjald-
geng annars staðar. Upphæð
þessi jafngildir tæpum 300,00
kr. ísl., eða um 11 st.pundum.
Var þetta eini erlendi gjald-
eyririnn, sem við fengum yf-
ir sumarið, og myndi mörg-
um þykja það lítil upphæð
til innkaupa fyrir sig og fjöl-
skyldu sína eftir nær 4 mán-
aða útivist og 'strit við þann
aðbúnað, sem við höfðum.
,¥firvöldin í St. Pierre munu
ekki hafa viljað leyfa sölu
á fiskinum þar, og e. t. v. ekki
veru skipanna. Björgvin og
Helgi fóru flugleiðis til St.
Johns í N.f.-landi til samn-
inga þar. Eftir nokkra daga
kom símskeyti um að halda
skipunum til Harbour Grace,
sem er norðarlega á austur-
ströndinni, komum við þang-
að eftir 2x/i sólarhring, og
höfðum þá fariö næstum
hringinn í kriflg um N.f.land.
Voru Björgvin og Helgi þar
fyrir.
Eftir stutta dvöl þar, kom
skipun til okkar um að hefja
löndun á fiskinum, enda þótt
við hefðum þá fyrir nokkru
aflient skipstjóra uppsögn
okkar, enda var þá komið
fram í októþer. Féllumst við
á það með því skilyrði, að
við fengjum þá nokkra upp-
hæð í kanadiskum dollurum,
en mundum leggja niður
vinnu á tilteknum tíma, ef
þá yrði ekki komið jákvætt
svar. Skipstjóri fer nú til við-
ræðna við Björgvin. Nokkru
síðar kom hann aftur og seg-
ir okkur svör Björgvins. Við
25^ . -fc*. 14»;
fáum enga' peninga. I
fyrsta lagi eigum við ekki
rétt á þeim, í öðru lagi séu
þeir ekki til, því þeir dollar-
ar, sem hann hafi til um-
ráða, fari til að greiða með
farið fyrir okkur með Geysi
og Heklu. Leggjum við niöur
vinnu við löndun fisksins
biður hann skipstjóra að
færa það inn í dagbók skips-
ins.
Jafnframt flytur hann okk-
ur tilboð Björgvins um að
verða áfram á skipunum, ven
ekki treysti hann sér ((B.B.)
til að hafa kaur-hryggingu
og ekki vissi hann um verð
á fiskinum, bjóst við að það
■yrði heldur lægra en í Græn
landi. Ekki var vitað hvernig
veiðum yrði hagað. Væntan-
Jlegur hlutur skyldi greiddur
! í dollurum. Þrátt fyrir þessi
Jmálalok viðvíkjandi gjaldeyr-
j inum lukum við löndun á
Richard og Huginn I., þar
sem við vildum vera vissir
um að halda okkar rétti, þótt
við álitum að okkur bæri ekki
skylda til að vinna þetta. Aft-
'ur á móti lönduðu skipverj-
| ar af Gróttu og Huginn II.
ekki, og gerðu N.f.landsmenn
það.
i Skipverjar á Richard tjáðu
skipstjóra, að þeir færu allir
heim og sagðist hann fara
með þeim. Fóru allir yfirmenn
skipanna nema fyrsti vélstjóri
af Gróttu, sem sérstaklega
var fenginn til að vera eftir,
en þá þurfti að dæla Gróttu
dag og nótt vegna leka. Níu
menn aðrir ákváðu á síðustu
stundu að verða eftir. Voru
það allt einhleypir menn, er
ekki höfðu að neinu sér-
stöku að hverfa hér heima.
Áður en við fórum, innti
ég Björgvin eftir því, hvernig
yrði með greiðslu heima, og
sagði hann, að það yrði gert
upp innan 30 daga, eins og
samningurinn segði til um.
Fórum við heim 53, fyrst
með járnbraut til Ganderflug
vallarins, og biðum við þar í
sólarhring, sem fórum með
Geysi. Hekla kom nokkuð
fyrr. Þetta var 22. október.
Varð mörgyim starsýnt á þenn
an'hóp, þvi klæðnaðurinn var
einkennilegur hjá mörgum.
Voru sumir í vinnufötum
þeim, sem þeir voru í um
sumarið. Fatageymslur voru
lélegar í skipunum og treystu
menn því, að geta keypt sér
föt. Var nú liðinn mánuður
frá þvi að við hættum veið-
um. en fjórir mánuðir frá því
að við fórum frá Reykjavík.
Aldrei hermdi Björgvin upp
á okkur að við hefðum lofað
eða fallist á að fara á veiðar
við Nýfundnaland, sem ekki
var heldur von.
Verður nú ljóst, að tap
Björgvins Bjarnasonar er ekki
skipverjum að kenna, heldur
því fyrst og fremst, að ferð-
ast í heilan mánuð með fjög-
ur skip, og yfir 60 menn og
borga síðan flugfar og ann-
an ferðakostnað' fyrir 53
menn. Skipshafnirnar voru í
engu hafðir með í ráðagerð-
um hans. Geta má þess, að
við á Richard höfðum fiskað
fyrir tryggingu er við fórum
frá Grænlandi, þó að vantaði
mikið á það, þegar við kom-
um heim. — Eg mun nú ekki
hafa þetta mál mikið lengra
að sinni, en er reiðubúinn að
NÚ ER ÞAÐ Refur bóndi, vin-
ur okkar, sem talar við okkur í
dag. Eg vil mælast til þess, að
fleiri hagyrðingar létti upp bað-
stofulífið hjá okkur öðru hvoru
með því að láta okkur heyra kveð-
skap sinn og láti þá líka stökur
annarra manna fljóta með. En hér
er bréf Refs:
„HEILL OG SÆLL, Starkaður!
Nú datt mér í hug að koma til
þín í baðstofuna með nokkrar stök
ur í því trausti, að mér verði ekki
úthýst. Verða þeim að fylgja stutt-
ar skýringar, þar sem stökurnar
eru flestar tækifærisstökur. Mun
ég ekki hafa þennan formála lengri
þó að margt mætti að sjálfsögðu
rabba um, því margt er baðstofy-
hjalið.
FYRST KEM EG þá með eina
stöku, er kveðin var í óþurrkatíð:
Alltaf magnast ótíðin,
illa menn sig bera.
Þegar kemur þurrkurinn,
þá er nóg að gera.
Svo er hér önnur staka, er kveð-
in var að vetri til í óveðri miklu:
Ef menn ræða um óveðrið
öllum gef ég þetta svar:
Dugar ekki að deila við
dómarann um tíðarfar.
NÆST KEMUR HÉR staka, sem
ekki þarf skýringar við:
Mér er feðra málið kært,
— málið nam ég ungur.
Eg hef heldur engar lært
annarlegar tungur.
FYRIR NOKKRUM ÁRUM bar
svo við, að ég var kvaddur til að
vera vottur við réttarhald nokk-
urt. Eitthvað mun mér hafa þótt*
athugavert við framburð vitnanna,
er fram voru leidd, því þá kom
þessi staka:
Reynist svo áð rekkur hver
réttu máli hallar.
Vafasamar virðast mér
vitnaleiðslur allar.
ÞAÐ VAR FYRIR ekki alllöngu
síðan á fjölmennum fundi einum,
þar sem rætt var framfaramál
nokkurt og menn voru tregir til að
taka afstöðu til, að ég kastaði fram
þessum liending /n:
Sízt er það til sóma að gefa
svörin loðin.
Stundum er það versti voðinn,
að vera hvorki hrár né soðinn.
ÞEGAR GULLNA HLIÐIÐ, leik-
rit D. Stef., kom fyrst fram á sjón-
arsviðið, komst eitt blað svo að
orði um Lárus Pálsson, að hann
léki sitt hlutverk „af hjartans list“.
Þá varð þessi staka til:
Gullna liliðið gott ég tel,
göfga mun það andann.
Lárus Pálsson lísta vel
leikur sjálfan fjandann.
EFTIRFARANDI VÍSA þarf ekki
skýringar við:
Eins og munu ýtar sjá,
er ég mörgum smærri.
Mér þó aldrei tylli á tá
til að sýnast hærri
Enga skýringu þarf heldur við
þessa stöku:
Þegar að oss sorgin sezt
og sálarþrek vill beygja,
þráfalt talar þögnin bezt,
þegar mest skal segja.
SÍÐASTLIÐIÐ HAUST fór ég
sem skilamaður í fjárrétt nokkra
utan hrepps, er ég hefi veiið skila-
maður í yfir 30 ár á hverju hausti.
Lét ég þess getið yið kunningja
mína, er staddir voru í réttinni,
að þetta yrði mín síðasta ferð í
réttina sem skilamanns. Sagði þá
einhver, að ég ætti að segja nokk-
ur vel valin orð að skilnaði. Þá
kom eftirfarandi staka:
Rétt er hverjum réttaisegg
réttarskil að gjalda.
Réttast væri af réttarvegg
réttartölu að halda.
EFTIR AÐ HAFA hlýtt á leik-
prédikara nokkurn kvað ég þetta:
Um manninn þennan ég efast ekki,
að einn hann sé hinna visu feðra.
Það virðist eins og hann Víti þekki
og viti um allt sem þar gerist neðra.
ÞAÐ VAR EINU SINNI talað.
um að „tyggja upp á dönsku", eins
og Jónas Hallgrímsson komst svo
meistaralega að orði. Nú er þetta
lagt niður sem betur fer, en ann-
að komið í staðinn, þ. e. amerískt
togleðursjórtur. Þessu lýsi ég i eft-
irfarandi stökum:
Tuggið var og tuggið er —
tyggur gjörvöll þjóðin.
Áður tugðu ýtar hér
uppá danska móðinn.
Apakattaraðferð sú
er að falla í gleymsku,
en ýmsir tyggja ýtar nú
uppá vestur-heimsku.
EG HLUSTAÐI á útvarpsumræð
urnar um ypntraustið á ríkisstjórn
ina. Undir ræðu Stefáns Jóh. kom
mér þessi staka í hug:
Stefán vill ei „strikið" sjá,
stærri ráð hann kunni.
Undrast flestir óminn frá
ihaldshj áleigunni.
Undir ræðu Bjarna Ben. kom.
þessi staka, en hann virtist móð-
ur, þegar hann hóf ræðu sína:
Svo á manninn mikið i'ékk
mælgisfroðu-elgur,
upp og niður að hann gekk
eins og smiðjubelgur.
Svo kom atkvæðagreiðslan um
vantraustið. Að henni lokinni kom
þessi staka:
Enn var háður útvarps styr,
illa þó ei lyki.
Engin stjórn á Fróni fyr
féll á pennastriki.
Lifðu heill í lengd og bráð, lokið
er þessu bréfi.
í guðs friði".
EG VONA, að við getum alitaf
öðru hvoru stytt okkur stundir við
léttar og sakjausar stökur, þó að
læröustu sérvitringar láti sér ef til
viil fátt um þá skemmtun firjnast.
Starkaöur gamli.
(Framhald á 8. síðu)
Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, sem auð-
sýndu okkur samúð og hluttekningu, viö andlát og
jarðarför eiginkonu minnar og móður
ÞÓRDÍSAR GÍSLADÓTTUR.
Kári Magnússon og börn.
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
Auglýsingasími Tímans 81300