Tíminn - 16.03.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.03.1950, Blaðsíða 5
62. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 16. marz 1950 5 vmm Rekstur Helicopterflugvélar Fhnmiml. 16. mtirz Mikilvægar breyt- ingar á gengislækk- unarfrnmvarpinu Eins og lesendum blaðsins rnun kunnugt, hafa að undan förnu birzt i Morgunblaðinu greinar varðandi tillögur til þingsályktunal' um rekstur helicoptervélar. Þeim, sem kunnugir eru þe§sum málum, dylst ekki. að grginarhöfund- ur er í öllum tifféllum hr. al- þingismaður og fprmaður fjár veitinganefndar, Gísli Jóns- Efíir Lárus Egg'eríssosa, iajjörgUEUsrfræðing I sambandi við stjórnar- myndun Framsóknarflokksins son. og Sj álfstæðisflokksins hefir I Svo virðist, sem G. J. hafi verið samið um þrjár mikil- [ misskilið framangreint mál vægar breytingar á frum- ; frá því fyrst er þáð var lagt varpi því um gengisskrán- j fyrir fjárveitinganpfnd A'.þing ingu, sem nú liggur fyrir Al- is, og er sem honum finnist, I að hann sé þess;umkominn ■ að kveða á um, hvcít hehcopt !cr sá, sem í landihu er, og þingi. Þykir rétt að gera hér nokkra grein fyrir þessum breytingum, sem allar má telja mjög þýðingarmiklar. Breytingarnar eru þessar: 1. Stóreignaskatíurinn verð- ur lagður á allar eignir, en|aS eftir áliti fjáþveitinga- á samkvæmt frv. að leggj- nefndar um, hvort hún vilji ast aðeins á fasteignir.; heimila f járveitingu;úr ríkis - Þetta mun verða til þess að -'jöði, til reksturs ál nefntíii þyngja skattinn verulega og helicopterflugvél á þessu ári. auka tekjuöfiunina af hon- Gisli Jónsson scnkii flug- (þrþvat), en iqiþu er, geiið hefir heldur fóða raun, ilendist hér eða ekki. Þess í sta‘5 hefir aðeins verið ósk- að eftir áliti um. Þá mun skattstiginn verða stighækkandi og nema 25% á eignum, sem eru um fram l1/* millj. kr. Samkv. frv. varð skatturinn mestur 12%. Rétt er að geta þess, að eignaaukaskatturinn, sem lagður var á 1947, en enn hef- ir ekki verið innheimtur, verður látinn falla niður. En ráði einkabréf ekki sem formaður jtjárveit- ínganefndar, og óskáði um- sagnar þess á þrenj spurn- ingum varðandi nefnda vél. Fyrsta hending fyrs'tr, spurn- ingar nægir til að sýpa áður- nefndan herfilegan misskiln- ing Gísla Jónssonar, Þannig er spurt, „hvort þéf celjið heppilégt að fcsta kaup á hann náði ekki til nema fárra . hejicopterflugvél þeifri, sem manna, því að samkvæmt honum var cll verðhækkun á fasteignum, sem menn áttu fyrir 1939, undanþegin skatt inum. Með framangreindri breyt- ingu á stóreignaskattinum hefir það verið tryggt, að hin ir ríku verða að taka á sig miklu meiri byrðar vegna við reisnarinnar en ráðgert hafði verið í frumvarpinu. Rétt er að geta þess, að ó- samið er um, hvernig mati fasteigna skuli háttað. Stjórh in er sammála um að láta Al- þingi skera úr um það og ætti það ekki að bæta hlut eignamanna, að „verkalýðs- flokkarnir" fá þar úrskurð- arvaldið. 2. Skatturinn verður. ein- göngu lagður á einstaklinga hér um ræöir?“. Svar fíug- ráðsins kom viku seinna, er það mjög tvírætt, og á ýmsan hátt ónákvæmt. Skal aðeins á það drepið að sinniA aö viða er þar mælt með 4ra sæta helicopter, sém smiSaður er í Englandi undir nafhinu S- 51, og Gísli Jónsson éða Gísli Jónsson & Co. hefir heildsölu umboð fyrir, en ofangreint fyrirtæki hefir þráfaldlega boðið Slysavarnafélagi ís- lands helicopterflugvél af þessari gerð. Svarbréf flug- ráðs hefir Gísli Jóhsson leyft sér að misnota á eftirminni- legan og vansæmandi hátt sér í vil, með því að sjá um birtingu á aðeins tveim köfl- um, sem lionum og hans komp aníi eru hagkvæmir, en þeim greinum, sem í umsögn flug- ráðs mæla eindregið með og verður eignum hlutafé-, þeirri flugvél, sem í landinu er, stingur G. J. undir stól. laga skipt á þá í samræmi við hlutabréfaeign þeirra. Frv. gerði ráð fyrir að skatt- urinn yrði lagður bæði á fé- lög og einstaklinga. Þessi breyting verkar einn- ig til hækkunar á skattinum, því að margir þeir einstahl- ingar, sem ríkastir eru, hafa skipt eignum sínum milli hlutafélaga og því komist í lægri skatt, ef hann hefði Sömu aðferð hefir hann látið sér sæma að hafa með aðrar skýrslur, sem hann hefir haft aðgang að innan Alþingis, og tvímælalaust styðja þann copter, sem fyrir er. Getur siík framkoma G. J. naum- ast verið talin heiðarleg. í eftirfarandi greinum úr umsögn flugráðs, sem eru að- eins lítið brot af því, sem G. I J. vill dylja lesendur, stend- ur: „Þótt flugráði hafi þótt rétt að benda á ofangreind atriði, vill það engan veg- inn gera lítið úr möguleikum Bell-47 helicopterflugvélar- innar til sjúkraflutninga, í leit að mönnum eða hópum sem týnzt hafa, við póstflutn- inga, og ekki sízt, ef koma þarf vistum, hjúkrunargögn- um og lækni til fólks, sem slasast hefir vegna- nauð- lendingar í.öræfum. Og enn- fremur má benda á, að um- rædd Bell-47 helicopterflug- vél er mjög heppileg til að þjálfa flugmenn vora í með- ferð helicopterflugvéla, en sú þjálfun tekur alllangan tíma. þar sem helicopterflug- vélarnar eru vandasamar í meðförum." í áliti minnihlutans, sem birst hafa að undanförnu í Morgunblaðinu, þar sem Gísli Jónsson hefir í bræði sinni samantvinnað allar sínar röngu ályktanir, dylgjur, og mishermi, kemst hann þann- ig að orði meðal annars: „í skýrslu gæzluvarðstjórans (hérna á hann við hr. skip- herra Þórarinn Björnsson) er birtar eru hér sem fylgiskjal 3 og 4 staðfesta þetta einnig fullkomlega, sem sé að flug- vélin komi ekki að notum við tilætluð störf.‘ Hér rangfær- ir Gísli Jónsson enn þá einu sinni skýrslur, sem fyrir hon- um liggja, og þess vegna birti hann ekki í Morgunblað- inu fylgiskjal 3 og 4, sem sér- staklega er þó tekið fram að birtar séu, en í þeim segir svo: „Auðvelt er að gera mæl- ingar (lárétt horn) með sex- tant, og mundi ekki sú stað- arákvörðun verða véfengd, þar sem flugvélin getur stöðv ast yfir, eða alveg við skip- ið, sem mæla á- við." og enn- Dinglumdangl ist fá þessiv sjóðir lánsfé þannig, að byggingarsjóður verkamanná fær 1/3 af gengisfellingargróða bank- anna, byggingarsjóður Bún- aðarbankans 1/3, en 1/3 fær Ræktunarsjóðúr sem lán til 20 ára. Lán þéssi greiða tveir fyrstnefndu sjóðirnir jafn- verið lagður á félögin sérstak, óðum og tekjur af stóreigna lega. Þá verður þessi breyt- ing þess valdandi, að skatt- urinn leggst ekki á almenn- ingssjóði eða samtök alþýðu manna, eins og t. d. sam- vinnufélögin. 3. Tekjum af skattinum verður skipt þannig, þegar frá hafa verið dregnar 10 millj. kr. uppbætur á spari- fé, að helmingurinn renn- ur til að greiða niður skuld- ir ríkisins, en hinn helming urinn skiptist milli bygg- ingarsjóðs verkamanna og byggingarsjcðs Búnaðar- bankans. Samkv. frv. áttu allar tekjurnar að renna til skuldaniðurgreiðslu. Þang- að til skatturinn innheimt- skattinum innheimtist og rennur það þá til að greiða niður skuldir ríkisins. Sam- kvæmt frumvarpinu áttu 10 millj. af gengisfellingargróð anum að renna til spari- fjáruppbótá, én afgangur- inn til skuldariiðurgreiðslu. Með þessári breytin^u á frv. hefir þyggingarsjóðum verkamanna .og bænda verið tryggt verulegt gtarfsfé. Geng isfellingargróðinn verður sennilega 15—17 millj. kr. og fá þeir þá strax 5—6 millj. kr. af handbætú fé til ráð- stöfunar. Þá fær Ræktunar- sjóður jafnframt 5—6 millj. kr„ en fjárskortur hans háir mjcg landbúnaðinum. Sú kjaraskerðing, sem verkamenn og bændur verða fyrir af gengislækkuninni, verður vart bætt betur upp en með auknu átaki í húsnæð ismálum þessara stétta. Sú stefna er hér líka mörkuð með raunhæfri aðgerð. Þá var og mikil þörf að tryggja landbúnaðinum aukið lánsfé einmitt í sambandi við geng- islækkunina, því að hún ger- ir hlut hans örðugri á ýms- an hátt. Með öllum þessum breyting um hefir verið stefnt að því að auka byrðar þeirra ríku og bæta aðstöðu alþýðu og félagssamtaka hennar. Hér stefnir því vissulega í rétta átt. En fleira þarf að gera og þá ekki sízt í verzlunar- málunum. Stjórnin er sam- mála um að láta Alþingi skera úr þeim málum og sætta sig við þá niðurstöðu, sem þar verður. Strandar þar vonandi ekki á þeim, sem nú þykjast beztir „vinir“ launa- manna og verkalýðs. fremur, „einnig ,s;ýpir saman- burður á mæljngum mínum og varðbátsins Víkings þann 24. G. ’49, að mæiíngar þær, ’ er þá voru teknar, vo.ru rétt- | ar. Það skal tekið i'ram, ao allar mælingar hafa verið gerðar þegar loft hefir verið slcýjað og engin sól. A5 öllu þessu athuguðu, tel ég árang- ur af reynsluflugi þessu mjög góðan, og mæli því ein- dregið með að fengin verði helicopter til landhelgisgæzlu, og þá einnig til björgunar- starfa.“ G. J. hefir af veikum mætti reynt að telja almenningi trú um, að helicopter sá, sem í landinu er, af gerðinni Bell- 47D, sé of lítill, þar eð hann geti aöeins tekið einn mann, fyrir utan flugmann, i sæti, eða flugmann og tvo í lok- uðu plast-sjúkrahylki, sem rammlega eru fest hvort við sitt flothylki flugvélarinnar. Þá heldur hann þvi fram.að flugþol flugvélarinnar sé of lítið, og að flughraðinn sé ekki nægilegur. Þessi þrjú síðastnefndu at- riði, sem Gísli Jónsson hefir á móti betri vitund talið nefndri flugvél helzt til lasts og flaggað með í sífellu, rýra aö engu leyti notagildi ílugvélarinnar í flestum til- fellum til björgunarstarfa eða landhelgisgæzlu. Slikt bera ó- véfengjanlegar skýrslur og blaðagreinar frá mörgum löndum, sem notað hafa sams konar flugvélar við sömú störf og svipuð veðurskilyrði og hér um ræðir síðastliðin átta ár. Sú uppástunga, að keypt yrði 4ra manna vél, er kostar þrisvar sinnum meira, og er um tvöfalt dýrari í rekstri, er ekki nema tálvon ein. Ef um svo mikið fé er að ræða í þessu skyni, væri hyggi legt að keyptar yrðu tvær til þrjár Bell-47 og þeim komið fyrir í öðrum landshlutum. Á Akureyri eru ávallt station- eraðir flugmenn frá Flugfé- lagi íslands, sem gætu tekið að sér flug í þessum tilfell- um með stuttum fyrirvara. Ennfremur skal á það bent, að vindurinn hefir nákvæm- lega sömu áhrif á vélina hvort hún heitir Bell-47 eða S-51, og um ganghraða tjáir ekki að tala, þar sem þær eru svo að segja hnífjafnar. Um það atriði, að í vélinni þurfi að vera fjögurra manna áhöfn, flugmaður og tveir siglinga- fræðingar, til að taka staöar- ákvarðanir, loftskeytamaður til að hafa samband við stöðv ar í landi, skal bent á, að í þeirri vél, sem hér er í land- inu, er gert ráð fyrir að flug- maðurinn sé jafnframt loft- skeytamaður, enda tíðkast það svo hér hjá flugfélögun- um þegar um innanlandsflug er að ræða, hefir flugmað- urinn jafnframt þvi að stýra vélinni, stöðugt samband við stöðvar í landi. Að hafa tvo menn til aö taka hornamæl- ingar við landhelgisgæzlu er einnig hægt í þessu tilfelli, þar sem flugmanninum yrði gefin réttindi til þess. Þar sem Gísli Jónsson reyndi að fleyta sér innan Al- þingis síðastliðinn mánudag á þeim sjónhverfingum, að hætti loddara að vitna í per- sónulegt viðtal við fram- (Framhald a 7, siðu.) Ritstjórn Alþýðublaðsins er einkennilega háttað um þess ar mundir og eru það raun- ar ekki nýmæli. Síðan AI- þýðuflokkurinn fékk aðalrit- stjóra sinn lánaðan frá kommúnistum hefir fátt unn ið meira gegn gengi Alþýðu- flokksins en Alþýðublaðið. í tilefni af hinum þráláta rógi Alþýðublaðsins um Framscknarflokkinn þykir rétt að benda á nokkrar stað reyndir, sem bezt hefði þó verið fyrir Alþýðuflokkinn að ekki væru rifjaðar upp og Tíminn myndi ekki hafa gert ótilneyddur: Alþýðuflokkurinn átti þess kost í fyrrv. ríkisstjórn að taka upp samvinnu við Fram sóknarflokkinn um ráðstaf- anir í vcrzlunar- og húsnæð- ismálum og tryggja verka- lýðnum þannig launabætur í stað kauphækkana. Alþýðu- flokkurinn hafnaði þessu og kaus samstöðu með Sjálfstæff isflokknum gegn slíkum ráð- stöfunum. Þessvegna neydd- ust verkalýðsfélögin til nýrra kauphækkana. Með því var það endanlega gert óumflýj- anlegt að grípa yrði til geng- islækkunar eða annarrar slíkrar ráðstöfunar. Alþýðu- flokkurinn á sinn stóra þátt í því að gera gengislækkun óhjákvæmilega. Alþýðuflokkurinn hefir set ið í stjórn með Sjálfstæðis- flokknum í 5 ár samfleytt og i virzt una sér þar hið bezta. Á þeim tíma hafa fjölmörg stefnumál Alþýðuflokksins, eins og verkamannabústað- irnir, verið látin sitja á hak- anum, en grcðastéttin hefir fengið sinn ríkulega skerf. Villubyggingar hennar við hliðina á bröggum verkalýðs ins eru talandi tákn um stjórnarhætti undanfarinna ára og þó einkum tímabils- ins 1944—47. En Alþýðuflokk urinn brást samt illa við, þeg ar Framsóknarflokkurinn krafðist á síðastl. sumri dýr- tíðaraðgerða, sem hefðu geng ið á hlut auðstéttarinnar. Hann undi þá öllu vel, eins og það var. Síðan Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn misstu meirihluta sinn á Al- þinei. hefir mikil stjórnar- ógleði gripið Alþýðuflokkinn. Málefnaleg afstaða virðist þó ekki valda því. Framsókn- arflokkurinn hefir í allan vet ur boðið Alþýðuflokknum stjórnarsamvinnu, sem leysti mál atvinnuveganna eftir öðrum leiðum en gengislækk un, ef Alþýðuflokkurinn gæti bent á slíkar leiðir, en það hefir flokkurinn ekki gert. Hann hefir aðallega svarað því til, að hann gæti ekki farið i ríkisstjórn fyrr en bú- ið væri að gera gengislækk- unina og má kannske bezt af því marka, hve andstaða lians gegn gengislækkuninni er alvarlega meint. Nú er helzt svo að skilja Alþbl., sem bað vilji setja upn allsherjar ríkisverzlun með allan innflutning til landsins. og ef það fáist ekki, geti flokkurinn ekki átt neinn hlut að ríkisstjórn, Meðan hann var hinsvegar í stjórn, minntist hann ekkert á þetta. Hvað skvldi annars vera sagt um verkalýðsflokk- ana í Noregi, Svíþjóð, Dan- (Framli. d 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.