Tíminn - 16.03.1950, Side 7
62. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 16. marz 1950
7
Holletizka slröntliii
(Framhald af 3. siðu).
að sig að leggja fé sitt í fé-
lög, sem höfðu það verkefni
að þurrka land.
Þegar garður er hlaðinn um
svæði, sem á að þurrka, verð ( kerum, sem notuð höfðu ver- |
ur auðvitað að fjarlægja j ið í innrásarhöfnina miklu í
vatnið með einum eða öörum 1 Frakklandi. Með þeim og
hætti. Stundum er hægt að, þýzkum tundurduflanetum
gera það með skurðum og j tókst loks að endurnýja garð-
Þjóðverjá. Það tók heilt ár að
byggja þann garð aftur.
Straumar voru þar miklir og
beljuðu út og inn og rifu
og tættu eftir því sem byggt
var. Englendingar létu Hol-
lendinga fá fjölda af stein-
E.s.,Brúarfoss’
flóðgáttum. Þær eru þá opn-
ar og vatninu hleypt út þeg-
ar nóg er fjarað utan garðs.
Venjulega er þetta bó ekki
nóg. Nú eru notaðar véiknúð-
ar dæiur. Fyrst var hnfður
byttuaustur eins og þegár bát
'ur er pusinn. Síðar vortf déel-
ur knúðar með handafli eða
hestum. Svo komu vindmyll-
urnar, sem enn þann dag í
dag se F'a svip sinn ú Hol-
land. Einhver smiðurf sem
enginn kann að nefna,jsmíð-
aði fyrstu vindmylluna, kring
um 1400.
Harlemmermeer suðvestur
af Amsterc^m er mikill vog-
ur, sem þurrkaður hefir ver-
ið upp. Um það stórvirkj voru
voru fyrst gerðar áætlanir
1641 og var þá ráðgert að nota
160
mn- 1 fer frá Reykjavík föstudag-
Þannig standa málin í dag. inn 17. marz til Lysekil,
Enn sem komið er má segja, Gautaborgar og Kaupmanna
að Hollendingum hafi gengið hafnar.
vel í baráttunni við hafið síð
an þeir lærðu að mæta því
sameinaðir. En þó eru fram-
tíðarhorfurnar ekki giæsileg-
ar þegar iengra er litið, því fer fr^ Reykjavík laugardag
að ef Norðursjcrinn heldur á- inn 18. marz til Leith, Amst-
fram að hækka, virðast ós- erdam, Hamborear og Gdynia
hólmar Rínar dæmdir til að,
E.s. Selfoss”
sökkva.
Rekstur Helikopíer-
fliijg(vólar
(FramhaJd af 4. s1ðu).
kvæmdastjóra Slysavarnafé-
lags íslands, sem fram fór á
vindmyllur til að dæla Sötu úti- °g rengfæra þaö
vatninu burt. Þegar verkið
var unnið 1832, var tæknin
komin á það stig, að.notaðar
voru þrjár miklar gufudæl-
ur.
Við Suðursjóinn.
Hollenzkir verkfröeðingar
hafa þó fengið mestá frægð
af að þurrka Suðurájóinn.
Þar var byggður 30 km. íang-
ur varnargarður frá-tenum
Euijksris um eyjuna Wiering
en að vesturstrcnd Fríslands
í nánd við borgina 2urig.
Þetta verk var byrjað 1927,
en lokið 1932.
Það er erfitt að fullgera
slíkan garð, því að begar
þröngt hlið er eftir aðeins,
beljar vatnið og íossar þar í
gegn og vill rífa allt ihéð sér.
Flekar miklir voru íelldir i
botninn, sve að strapimirinn
græfi sig ekki niður. Og þann
ig tókst að skilja Suðursjó-
inn frá Norðursjónum.
SuðursjóHum var skipt í
fjögur svæði og átti hvert
þeirra að vera einn ,.pöider“.
Allt þetta land átti áð’ vera
þurrt árið 1952, en vegna
styrjaldarinnar hefir orðið
síðan sér í vil, vil ég undir-
ritaður með leyfi framkv.-
stjóra Slysavarnafélags ís-
lands birta orðrétt kafla úr
bréfi framkvæmdastjórans til
fjárveitinganefndar Alþingis
dags. 12. janúar 1950: „Á-
kvörðun sína um kaup á vél-
inni byggir félagsstjórnin á
eftirfarandi: Að þessi
ákveðna vél sem hér hefir
veriö til reynslu væri viður-
kennd með löngum reynslu-
tíma, og að hún væri fáanleg
með alveg sérstökum kjörum
og af sýnilegum öryggisá-
stæðum nauðsynlegt að eiga
slíka vél í landinu og þvi ekki
verjandi, að hafna kaupum
á vélinni. Þetta hefðu tilraun
ir, sem gerðar voru með vél-
ina hér í sumar sannað enda
þótt ckki sé við því að búast,
að vélm geti verið þess um-
komin að geta veitt björgun
frá sjó í verstu veðrum, þá
haíi helicoptervélin á ýms-
um öðrum sviðum svo mikla
vfirburði yfir aðrar vélar, að
full nauðsyn geti orðið fyrir
siíka vél ef hægt er að tryggja
það, að hún verði starfrækt
af til þess færum mönnum.“
Að lokum tel ég rétt að
M.s. ,Goðafoss’
fer frá Reykjavík föstudag-
inn 17. marz til vestur og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Sauðárkrókur
Hofsós
Haganesvik
Sigluf jörður
Akureyri
H.f. EimskiBaféla? islanös
• ••111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiJmuiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimiiiiiniuiin
HEIMILIS
PÓSTURINN |
■ ■"T-.’TT 3801. ..... I
3. hefti er komið út.
Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frá- ji
sögn af nýjum kvikmyndum, bridgeþátt. krossgátu o. jj
n
a
m. fl. — Prýtt fjölda mynda.
STEINDÓRSPRENT H.F.
töf á þvi. En þegar þetta land j^ta þess ag t viðtali
er allt orðið þurrt, hefif flat-
armál Hollands auklá| um
7% og ræktarlands þess um
einn tíunda, og þrjú þyndruð
þúsund manns mumú"4ifa í
þessu nýja landi, semftmnið
var frá Ægi. Tvö af þéssum
fjórum svæðum hafa i>.ý. ver-
ið þurrkuð til fulls.
Skemmdir styrjaldarinhar.
Þegav bandamenn náðu
Hollandi 1945, sprengdu Þjóð
verjar garðana um Weiringer
meerpolder, sem fyrst var
þurrkaður í Suðursjónœn eða
árið 1930. Þar með var
fimmtán ára starf eyðilagt
og þúsundum heimila sökkt
í vatn. Þetta hafði enga
hernaðarlega þýðingu. Það
var einungis þýzkt .skemmd-
arverk. Strax í júní var.byrj-
að á viðgerðum og í de'sem-
ber var landið orðið þurrt á
ný, en öll hús varð að býggja
á ný.
Erfiðara var það við Wal-
cheren. Þar sprengdu Eng-
lendingar garða haustið 1944
til að eyða failbyssúítæði
Þjóðverja og tryggja sér not
hafnarinnar í Amsterdam,
sem þeir hcfðu náð svo að
segja óskemmdri úr greipum:
er ég átti við L. E. Clayton,
skipstjóra og aðra yfirmenn
á olíutankskipinu m. s. ,Clam‘
er strandaði við Reykjanes
28. febrúar, að það var skoð-
un þeirra, að hægt hefði ver-
ið að koma á tengslum milli
skipanna á ný, með aðstoð
helicopterflugvélar af gerð-
inni Bell-47-D og þar með
að koma í veg fyrir strandið.
Á þessu, sem og öðru, sem
hér er birt, hefi ég fengiö
óvéfengjanlega staðfestingu.
Reykjavík, 14. marz 1950,
Lárus Eggertsson,
björgunarfræðingur.
SKI PAllTG€KÐ
RIKISINS
„Skjaidbreið"
til Bolungavíkur, ísafjarðar
og Húnaflóahafna hinn 21.
þ. m. Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir og flutningi skilað
á föstudagi og árdegis á iaug
ardag.
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
LOGUÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um allt
land.
Fínpúsningsgerðin
Reykjavílc — Sími 6909
fluglijAiÍ í límnw
uviU' i ó.v 'XV., r:
Landsflokkaglíman
verður háð í íþróttahúsi í. B. R. við Hálogaland í
Reykjavík, sunnudaginn 2. april n. k.
Þátttökutilkynning sendist með viku fyrirvara til
formanns G. R. R., hr. Ágústar Kristjánssonar, Soga-
mýrarbletti 56, Reykjavík. ^
Glímuráð Rcykjavíkur.
i 'Jtí.é
Þorskanetaslöngur
fyrirliggjandi
Jónssofl & Júlíusson
Garðastræti 2.
Sími 5430
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. 1
umboðá Jón Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagl.
Rergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Langaveg 65, sími 5833
Miima: Vitastíg 14.
tfugtijáii í Títrtanuin
TILKYNNING
frá Innfln(niiiji8> og Gjaldcyrlsdcild
Fjárhagsráðs nm yfirfærslu á
námskostnaði
Allar umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði fyrir
2. ársfjórðung 1950, skulu vera komnar til skrifstofu
deildarinnar fyrir 25. þ. m. __
Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir því, að um- J
sækjandi stundi námiö, auk hinna venjulegu upplýs-
inga, sem krafizt er á umsóknareyðublöðunum. Loks
skulu fylgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki. —
4 i /1 '1
Berizt umsóknir ekki fyrir greindan dag, má fastleg?,
búast við að þær verði ekki teknar til greina.
Reykjavik, 15. marz 1950.
tnnflntninfiis- oy Gjjetldeyris-
deild Fjjárhaqsrá&s.
WMiiiiiuiiiiiiiiiiiwiiiiiMiMMiniiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiinmuimiitnnminuiiiniiiiiiiiniiiiiiiiniiimiiimiiiiiiiiiWMlnw
Hangikjötið
er komið
Sama ágæta verkunin og áður
Vaj^zlanir pantið í símum 4241 og 2678
Samband ísl. samvinnufélaga
•TiiiiiimiiiiiiiiiiiiniinniiiimtminitiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiu
í