Tíminn - 07.05.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1950, Blaðsíða 1
~ Ritstjóri: Pórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn e—---------------------------> Skrtfttofur i Edduhúsinu Fréttasimar: I1302 og tl303 Afgreióslusimi 2323 Auglísingasimi 11309 PrentsmiBjan Edda 34. árg. Reykjavík, sunnudaginn 7. maí 1950 99. blað Bændur fá ekki að úthluta dráttarvél- um sjálfir I gær kom til atkvæða i neðri deild Alþlngis tillaga Framsóknarmanna um það, að samtök bænda, Búnaðar- félag íslands og Stéttarsam- band bænda skipi nefnd þá, sem úthlutar heimilisdrátt- arvélum. Tillagan var felld, og greiddu henni engir at- kvæði nema Framsóknar- menn. f Finnur Jónsson, Jónas Árna son og Pétur Ottesen greiddu ekki atkvæði en Gunnar Thor oddsen og Sigurður Ágústs- son voru fjarverandi. Ann- ars greiddu allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- flokksins og kommúnistar í deildinni atkvæði gegn því, að afhenda bændasamtökun um þetta vald. Þjóðleikhúsið fær málverk af Önnu Iníun á girðingaefni tefur mjög fyrir ræktun í vor Knidalíð Iiofir vcrið I D»Iuiu síðan um páska, en nú' er tekið að hlýna í veðri. Iialldór Sigurðsson, bóndi á Staðarfelli er staddur hér I bæsium um þessar mundir og hitti tíðindamaður blaðsins hann að máli í gær. — Kuldatíð hefir verið hjá okkur síð- an um páska, en nú er byrjað að hlýna í veðri, sagði Hall- Stærsta farþegaskip sænSku Ameríkulinunnar var nýlega' dór Ekkcrt er þó farið að gróa enn, og vorstörfin ekki cndurbætt að mun í Gautaborg og búið mörgum nýjum þæg- |,vrjug ag marki. indum. Þarna kemur það úr „snyrtingunni,“ og hefir meira | að segja fengið nýtt „nef“ og gömlu, mjóu og háu reykháf- Agætur vetur. Annars hefir veturinn ver- unum hefir verið fleygt, en nýtízkulegir, víðir og skáhaliir háfar settir í staðinn. Borg Freymóður listmálari Jó- hannsson hefir afhent menntamálaráðherra að gjöf handa Þjóðleikhúsinu mál- verk af Önnu Borg. Gjöfinni fylgdi svohljóð- andi bréf frá málaranum: „Þjóðleikhúsið er sú stofn- un okkar íslendinga, sem ég hefi bundið einna mestar og beztar vonir minar við. Þessi fagra og veglega stofnun er nú tekin til starfa og mér virðast þeir ótæm- andi menningar-möguleikarn ir, sem þetta lista-musteri okkar muni geta veitt okkur í framtíðinni. Lengi hefir mig dreymt um að fá að leggja fram krafta mína í þjónustu þessarar stofnunar. En þó að það hafi ekki tekizt, langar mig til þess að sýna hlýhug minn til Þjóðleikhússins með því að gefa því málverk mitt af Önnu Borg. — Þeirri leikkonu íslenzkri, er glæsilegastan listferil á nú að baki. Málverkið málaði ég af henni 25 ára að aldri, vorið 1928 1 Kaupmannahöfn, um það leyti, er hún hóf leik- starf sitt í Danmörku. Ég bið yður, herra mennta- málaráðherra, að veita mál- verkinu viðtöku fyrir hönd þjóðar minnar og Þjóðleik- hússins.“ Menntamálaráðherra hef- ir þakkað gjöfina. Málverk- inu verður komið fyrir i leik- húsinu. - (Frá menntamálaráðuneyt- inu). Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins fer fram í dag Mikil cfíirvipníing' ríkir um afrok hinna ýiBsu iþróttamaHiia. 58 keppenciur frá 11 félögum keppa í 8 íþráttagreinum. í dag fer fram fyrsta frjálsíþrótíamót sumarsins á íþrótta vellinum á Melunum. 58 keppendur frá 11 íþróttafélogum keppa í 9 íþróttagreinum. íþróttamennimir eru víðsvegar af landinu en flestir eru úr Reykjavík. I. R. sendir 18 keppendur, K. R. 16, Ármann 12 en hin- ir eru frá íþróttafélögúm víðsvegar að. Meðal kepp- enda eru beztu íþróttamenn iandsins, má þar nefna Gunn ar Huseby, Norðurlandameist ara í kúluvarpi og keppir hann einnig í kringlukasti. Örn og Haukur Clausen eru einnig meðal keppenda. Mik- il eftirvænting ríkir um frammistöðu Arnar, þar sem hann væntanlega keppir við Bob Mathias, Ólympíumeist- arann í tugþraut í sumar. Finnbjörn og Jóel keppa þar einnig. Hörður Haralds- son hinn efnilegi spretthlaup ari úr Ármanni gefur vonir um góðan árangur. Torfi Bryngeirsson Norðurlanda- meistari í langstökki og Ás- mundur Bjarnason í 100 m. hlaupi keppa báðir fyrir K.R. Meðal utanbæjarmanna eru margir efnilegir íþrótta- menn, sem vænta má mikils af og má þar nefna Sigfús Sigurðsson frá Selfossi, sem keppir í kúluvarpi og Hall- grím Jónsson frá Héraðssam bandi Þingeyinga, sem kast- að hefir kringlu yfir 44 m. Mótið hefst kl. 3 og verður reynt að Ijúka því á eínni og hálfri klukkustund. Nemendasýning Mýndlistarskóla F.LF. Sigrún Stefánsdóttir opnar hannyrðafýningu Nýlega var Myndlistarskóla F.Í.F. slitið. Um 135 nemend- ur hafa stundað nám í skól- anum í vetur. Nemendur^nir eru fólk á öllum aldri, allt upp í 65 ára. Hingað til hefir skólinn starfað sem kvöldskóli, en næsta vetur er ákveðið að deild verði starfandi fyrir þá, sem stunda vilja námið að deginum og gildir það_ jafnt fyrir þá, sem ætla sér að læra listmálun eða högg- myndalist. Geta má þess, að einn nem andinn, sem sótt hefir kvöid- námskeið í tvo ve-tur í högg- myndadeild Myndijstarskóla F.Í.F. á nú höggmynd á sýn- ingu myndl starmanna i Þjóð menjasafninu. Hafði þessi nemandi aldrei mótað leir áður. — Kennarar v'.ð skólann eru þessir: Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Þorvaldur Skúlason, listmálari og Kjart an Guðjónsson, listmálari. — Nemendasýning sú, sem nú stendur yfir, verður aðeins ið ágætur, snjóléttur og mild- ur, og fé hefir verið létt á gjöf og er vel fram gengið. Hafa fengið trúna á sauðféð á ný. Bændur leggja nú mesta áherzlu á að fjölga fénu eftir fjárskiptin. Þeir eru ánægðir með nýja stofninn, og hafa fengið trú á sauðfjárræktinni aftur. Meðan mæðiveikin iagði lamandi hönd á bú- skapinn vildu ungu menn- irnir ekki eiga fé. Þeir höfðu ekki trú á fjárbúskap í sveit eins og þá stóð, heldur auð- teknari tekjulindum við önn- ur störf, og fóru þá gjarna burtu úr héraði. Nú er óhætt aö segja, að breyting er á orð in. Nú vilja ungu mennirnir aftur fara að eignast fé. Þeir hafa fengið trú á fjárbúskap inn aftur, og með því er mikið fengið, og það er sauðfjár- skiptunum og heiibrigða fjárstofninum mest að þakka þótt önnur rök og aðrir straumar í þjóðlífinu hnígi þar einnig að. Skortur á girðingaefni tefur ræktun. Áhugi bænda fyrir ræktun er allmikill. Ræktunarsam- bandið á nú orðið góðan véla kost, þrjár beltisdráttarvélar, svo að landbrotið getur geng- ið greiðlega. Hafa þær unnið að ræktun og vegabótum á víxl. — Annars lítur út fyr- ir, að skortur á girðingaefni ætli að verða þrándur í götu ræktunarinnar i vor. Það (Framhald á 2. síðu.) Svíar flýja raið í Eystrasalti í samtali við fréttamann Tímans sögðu skipverjar á sænska togbátnum Santos, sem nú liggur í Reykjavík, að sænskum fiskimönnum stæði stuggur af yfirgangi Rússa í Eystrasalti og teldu sig aldrei óhulta fyrir rússneskum varð skipum. Lítill afli. Síðan eftir styrjöldina hef- ir fiskiflotinn í Eystrasalti stóraukizt, en aflamagnið far ið mínnkandi vegna hinnar gífurlegu veiði, og er nú svo komið, að bátar, sem fiskuðu i Eystrasalti, leita annarra miða. fsað í kassa. Þégar selt er á Svíþjóðar- markaði er fiskurinn isaður í kassa, sem taka um 50 kg. ísinn er malaður mjög smátt og liggur þar af leiðandi bet- ur að fiskinum. Fyrir þann fisk, sem ísaður er í stíur, eins og gert er við fisk á Enk landsmarkað, fæst mjcg lítið verð í Svíþjóð. Leggja Svíar því meira upp úr gæðum fisksins en aflamagni. Óhirða á bátum. Skipsmenn á Santos höfðu orð á því, að íslenzkir fiski- bátar væru illa hirtir. Höfðu þeir athugað Svíþjóðarbát- ana og þóttu þeir illa farnir. Sex sænskir bátar eru á tog- veiðum hér við land og hafa þeir aflað illa. enda sinna á Skeggjagötu 23 kl. 2 j opin þessa viku í húsakynn- í dag. |um skólans, Laugaveg 166. Hláka á Fljótsdalshéraði Tíðindamaður Tímans átti í gær tal við Þorstein Jónsson, kaupfélagsstjóra á Reyðarfirði. Sagði hann, að nú horfði betur en áður hjá bændum á Héraði. Hefði verið hlýtt í veðri tvo þrjá síðustu daga. Rigndi allmikið í fyrrinótt, og í gær var hláka og gerði tals- vert að. Haldist þíðviðrið mun snjó leysa mjög fljótt og jörð taka að gróa, svo að vonir eru til þess, að bændpr síeppi með búfénað sinn. Yfir Fagradal er enn illfært, þótt brotizt hafi ver- ið yfir hann síðustu daga fyrir ýtrustu nauðsyn. -mn«tHkiMmiriitii»iiiiiiiiiiiiinmitt»iMM*i>*ii iiMiiiiiiiiii*iiiiiMiimmr«..«»«M*miiiimuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii j|llllllllllllll»»lul>IIUIIIIII'»IIIIIIIIIINIIIIIIimillllllllNlliHHIIIIIIHIIIIIUUIIIIII'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.