Tíminn - 07.05.1950, Side 2
I
TIMINN, sunnudaginn 7. maí 1950
99. blað
kafi til keiia j
1 nótt:
Næturlæknir er f læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs apóteki,
sími 1330.
Næturakstur annast Hreyfill,
simi 6633.
Úb-arpLÓ
Étvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11,00 Morguntónleikar (plötur).
15.15 Miðdegistónleikar (plötur)
16.15 Útvarp til Islendinga erlend-
is: Fréttir. — Erindi Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson, ritr.ö undur). 17,00
Messa í kapel’.u Iláskólans; ferm-
ingarguðþjónusta (séra Emil Björns
son). 13,30 Barnatími (Barnastúk-
urnar í Reykjav.k). 19,30 Tónleik-
ar (plötur). 20,20 Tónleikar (plöt-
ur). 29,35 Dagskrá „Bræðralags“
kristilegs félags stúdenta: a) ávarp
(Ingi Jónsson stud. thsol.). b) Er-
indi: Æðsta úrsku.ðaivaldið (Þor-
bergur Krisijánsscn stud theol.).
c) Kvartett „Bræðralags" syngur.
d) Erinci: Kirkjan og heimsfrið-
urinn (Ragnar Fjalar Lárusson
stud theo1..). e) Upplestur: Kafli
úr bókinni „Útnesjamenn“ eftir
séra Jón Thorarenstn (höfundur
Jes); 21,35 Tónleikar (plötur). 22,05
panclög (piötur)., 23,39 Dagskrár-
lok.
C tvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit'n (Þór
arinn Guðmundsson stjórnar): a)
Rússnesk alþýðulög. b).. „Berliner
Luft“, forleikur eftir Paul Lincke.
c) „Marche Anna Mite" eftir Paul
Dupin. 20,45 Um daginn og veg-
inn (Sigurður Magnússon kenn-
ari). 21,05 Einsöngur: Einar Mark-
an syngur (Útvarpað frá Dóm-
kirkjunni). 21,20 Erindi: Um
kartöflurækt (Ólafur Jónsson, ráðu
nautur). 21,45 Tónleikar (plötur).
21,50 Frá Hæstarétti (Hákon Guð
mundsson hæstaréttarritari). 22,10
Létt lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru s/apm?
SI.S. — Skipadeild.
Arnarfeil er í Oran. Hvassafell
er á Akureyri.
Rikisskip.
Hekla var á Akureyri í gær. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Breiðafirði. Þyrill var
væntanlegur til Reykjavíkur í morg
un.
L'imskip
Brúarfoss fór frá Gautaborg 5.
maí til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Re.vkjavík i gær kl. 13,00 til
Leith, Hamborgar og Antwerpen.
Fjallfoss fór frá Halifax 3. mai til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull
í gær til Rotterdam og Antwerp-
en. Lagarfoss er i Reykjavík. Sel-
foss fór frá Reykjavík 4. maí vest-
ur og norður. Tröllafoss fer frá
Reykjavík kl. 20,00 í kvöld til New
York. Vatnajökull fór frá Denia
29. apríl til Reykjavikur. Dido kom
til Reykjavíkur 3. maí frá Noregi.
Messur í dag:
Dómkirkjan.
Messað kl. 11 og k!. 2, Séra Jón
Thcrarensen. (Nsssókn). Ferming
við báðar messur.
Hallgrímskirkja.
Mesrað kl. 11. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Ferming. Messað kl. 2.
Séra Jakob Jónsson. Ferming.
(Kiikjan opnuð aimenningi kl.
1.45). .
Laugarneskirkja.
Messað kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavars-
son.
Ilafnarf jarðarkirkja:
Messað kl. 2. Ferming. Sr. Garð-
ar Þorsteinsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messað í kapellu Háskólans kl.
5. Ferming Séra Emil Björnsson.
^JélciCfáfí^
VORMÓT t R. Starfsmenn við
Vormót í. R. á morgun eru vin-
samlega beðnir að mæta eigi
siðar en kl. 2,30 vegna fundar.
sem Dómarafélagið boðar til í
búningsklefum vallarins.
Vöiiliin á girð-
ing'arefiii._______
(Framhald af 1. síöu.)
fæst nú alls ekki, og mér
heyrist á öllum innflytjend-
um, að þess sé lítil von. En
það er tilgangslaust að rækta
land, ef ekki er hægt að
girða það.
Endurbótum á Staðar-
fellsskólanum lokið.
Endurbótum og stækkun
skólahússins á Staðarfelli,
sem unnið var að í fyrra, er
nú lokið, og getur skólinn
nú tekið fleiri nemendur en
áður og veitt þeim betri skil-
yrði til náms og dvalar. Skóla
starfið í vetur hefir gengið
vel og heilsufar í skólanum
verið gott.
Bryggjan reynist vel.
í haust sem leið, var lokið
að gera bátabryggja við Stað
arfell, og er að henni hin
mesta bót. Getur flóabátur-
inn nú lagzt að henni og
þarf ekki að mjatla vörum í
land á smábát og sæta lá-
deyðu eins og áður. Að bryggj
unni getur lagzt 100 lesta
skip.
Vestfirðfng’ar.
(Framhald af 1. síöu.)
dýralæknir í héraðið með
búsetu á ísafirði.
Aðalfundur Búnaðarsam-
bands Vestfjarða 1950, lítur
svo á, að það sé sjálfsagt
réttlætismál allra landsbúa,
að verð á olíu og benzíni sé
jafnhátt hvar sem er á land-
inu, og skorar á þing og
stjórn, að vinna að því að
svo verði. Ennfremur að
stefnt sé að því að allir þegn-
ar þjóðfélagsins njóti sem
mests jafnaðar í vðskiptum,
hvar sem þeir eru búsettir á
landinu.
Aðalfundur Búnaðarsam-
bands Vestfjarða 1950 lýsir
óánægju sinni yfir að fá, eða
engin erindi um landbúnað-
armál hafa verlð flutt í rík-
isútvarpið á nýliðnum vetri.
Fundurinn lítur svo á, að
bænda- og húsmæðravika
Búnaðarfélags íslands hafi
heppnast mjög vel á undan-
förnum árum, svo og einstök
erindi um búnaðarmál, sem
flutt hafa verið.
Þá vakti sú nýung, er tek-
in var upp í fyrravetur, að
hafa samtöl í útvarpinu við
bændur víðsvegar af landinu,
almenna ánægju.
Skorar fundurinn á Bún-
aðarfélag íslands að freista
þess, að fá þessum málum
skipað á þann veg er var vét-
urinn 1948—’49 og áður. ,
Köld borð og heit-
nr matnr
sendum út um allan bæ
SÍLD & FISKUR.
Mannslát.
Nýlega er látinn Tómas Jó-
elsson, bóndi á Víghólsstöð-
um í Fellsstrandarhreppi,
tæplega sextugur að aldri.
ornum
Hvað líður brunamálasamþykkt?
ueai
A fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur s. 1. fimmtudag spurðist Þórð-
uicBjörnsson lögfræðingur fyrir um
það, hvað liði setningu brunamála-
samþykktar fyrir Reykjavík. En
nú er svo ástatt, að Reykjavík er
! eini kaupstaðurinn á land-
inu, þar sem ekki er í gildi reglu-
, gerð um ýmislegt það, er bruna-
varnir snertir. Sérstök lög voru
sett um þetta efni fyrir eitthvað
sjötíu og fimm árum, en þau munu
hafa verið felld úr gildi fyrir fimm
árum. Fyrir skömmu siðan voru
settar samþykktir um þetta efni,
er gilda skulu í öðrum kaupstöð-
um og hinum fjölmennari kaup-
túnum. En Reykjavík hefir ein orð
ið útundan.
Öllum mun þó vera ljóst, að
hvergi er meiri nauðsyn en hér á
. lcggri reglugerð um þessa hluti.
Hér er fjölbyggðast og mest i húfi.
Og þó að það sé vitanlega all-
vandasamt verk að semja bruna-
málareglugerð, er sé þannig úr
garði gerð, að vel verði við unað,
er og* á hitt að líta, að allmörg
ár hafa liðið, án þess að því hafi
verið komið í framkvæmd.
Eitt af þvi, sem gerir mjög að-
kallandi að slík reglugerð fáist hijp
fyrsta, eru olíukyndingar þær, er
nú tíðkast mjög í þeim hlutum
bæjarins, þar sem ekki eru not af
hitaveitu. Olíukynding getur ver-
ið viðsjál, ef ekki er réttilega um
allt búið, og það er alls ekki sjald-
gæft, að i kvikni út frá oliukynd-
ingum. Það er öryggisráðstöfun,
sem almenningur á heimtingu á,
að sett séu skýr og skynsamleg
ákvæði um útbúnað við oliukynd-
ingu.
En olíukyndingin er aðeir*- eitt
atriði af mjög mörgum. Þess vegna
er þess að vænta, að undinn verði
bráður bugur að því, að bæta fyr-
ir það, er vanrækt hefir verið í
þessu efni. J. H.
Nýju og gömlu dansamlr I G. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
S.K.T,
Sigrún Stefánsdóttir
hefir opnað
Hannyrðasýningu
á Skeggjagctu 23. Sýningin er opin frá kl. 2—10 í dag
og næstu daga.
:
Átthagafélag Kjósverja
Framhaldsstofnfundur og skemmtifundur í Tjarn-
arvafé þr’ðjudaginn 9. maí kl. 8,30 síðd.
Sameiginleg kaffidrykkja, kvikmyndasýning, gam- ▼
anvísur o. f.
Stjórnin
_■ ■ ■ ■ B ■ I
!■■■■■■■■■■!
■ ■ J* ■
i ■ r ■ i
!■■■■■
AUGLÝSING
UM ABURÐARVERÐ
Heildsöluverð tilbúnins áburðar er ákveðið þannig:
Ammoníaksaltpétur 33.5% . . 45 kgr. kr. 66.00 :
Kalkmmonsaltpétur 20.5% ... . 100 — — 87.00 í
Ammonsulfatsaltpétur 26.0% . . 75 — — 83.00 :■
Þrífosfat 45% . 50 — — 64.00 :
sama 45% . 45 — — 59.00 ::
Superforsfat 20% . 45 — 26.00 5 -■
Kalí 60% . 100 — — 90.00 í
sama 60% . 50 — — 46.00 í
Brennisteinssúrt Kalí . 100 — — 100.00 :
Tröllamjöl . 50 — — 54.00 í
Verðíð miðast við áburðinn kominn á hafnir, sem
skip Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar rikisins Ij
koma á. . ^
Verzlunum og öðrum sem áburðinn selja er heimil /
álagning fyrir uppskipun, flutning, afhendingu og öðr- I;
um óhjákvæmilegum kostnaði. I;
Reykjavík 3. maí 1950
/
;. Avurlariala ríkiiÍHi í
Ferming í Nes-
prestakalli
7. maí klukkan 11.
Piftar:
Ketill Ingólfsson, Barmahlíð 29.
Sigurður Steindór Björnsson, Kárs-
nesbraut 2.
Ragnar Halldórsson, Borgarholts-
braut 21.
Ólafur Rafn Jónsson, Hringbr. 87.
Guðlaugur Þórir Lárusson, Greni-
mel 31.
Andreas Örn Arnljótsson, Hring-
braut 41.
Helgi Guðmundsson, Hringbr. 39.
Baldur Viðar Guðjónsson, Bræðra-
borgarstíg 26.
Þórður Helgi Þórðarson, Sæbóli, Kolþrún Þórhallsdóttir, Víðimel 61
Fossvogi 1 Guðrún Ragnarsdóttir, Víðimel 59.
Sigurður Ásgeirsson, Smirilsveg 22.' Auður In§a Óskarsdóttir, Baugs-
Ásgeir Haukur Magnússon. Drápu- vegi 19,
hlíð 8 Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir,
Einar Erlendsson, Lundi, Seltj.nesi.
Trausti Ríkarðsson, Brúarenda,
Skerjafirði.
Óli Ágústsson, Bjargi v. Melaveg.
Sveinn Bergmann Steingrímsson,
Nesvegi 41.
Guðbjartur Sólberg Benediktsson,
Granaskjóli 7.
Ragnar Haraldsson, Sörlaskjóli 18.
Gylfi Sigurðsson Gröndal, Máfa-
hlíð 28.
Halldór Melsteð Rasmussen, Sól-
bakka v. Nesveg.
Þórarinn Björgvinsson, Kársnes-
braut 26.
Oddgeir Haukur Karlsson, Kárs-
nesbraut 8.
Stúlkur:
Ingileif Margrét Halldórsdóttir,
Faxaskjóli 18.
íris Ástmundsdóttir, Hringbr. 106.
Guðrún Einarsdóttir, Steinum v.
Lágholtsveg.
Þorbjörg Guðmundsdóttir, Hring-
braut 37.
Anna Sigríður Gísladóttir, Fálka-
götu 13.
Grenimel 15.
Erna Hermannsdóttir, Brekkustíg
6 A.
Ólafía Guðlaug Þórhallsdóttir,
Tjarnarstíg 9, Seltj.nesi.
(Framhald á 7. síðu.)
■■ ... . ,