Tíminn - 07.05.1950, Page 5

Tíminn - 07.05.1950, Page 5
99. blað —tr TÍMINN, sunnudaginn 7. maí 1950 5 Sunnud. 7. maí 3er Áit liu IItt' ju t ^yíalíu oa St ’Vláá 1950 Fordæmi alþýðu- flokkanna í ná- grannalöndunum Alþýðublaðið er í meira lagi slysið í umræðum sínum um stjórnmál þessa mánuð- ina. Nú er það að álasa Fram sóknarflokknum fyrir það, að hann hafi látið í ljós samúð með stefnu jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Alþ.bl. hittir sjálft sig fyrir þegar það fer að gera íslenzk stjórnmál saman við stefnur flokka og stjórnarframkvæmd ir annars staðar á Norður- löndum. . Meðan sænskir jafnaðar- menn lögðu kapp á það, að halda dýrtíðinni í skefjum á styrjaldarárunum átti Al- þýðuflokkurinn hlut að gegnd arlausri verðþennslu á fs- larndi. Alþ.bl. getur ekki fund ið nokkurn bræðraflokk sinn á Norðurlöndum, sem svo hef- ir verið ástatt um, að hon- um hafi þótt það góð kenn- ing, að verðbólga dreifði þjóð arauðnum á hendur alþýðu- manna og jafnaði efnahag- inn. Alþýðufiokkurinn ís- lenzki var eimi um gleiðiboð- skap þeirrar hagfræði. Þar hafði hann sérstöðu meðal jafnaðarmannaflokka Norður landa. Aftur á móti var það Fram sóknarflokkurinn, sem hér hélt á loft sömu kenningu og alþýðuflokkar annarra Norð- urlanda. Eins og nú stendur, leggja allir norrænir alþýðuflokkar áherzlu á það, að treysta grundvöll atvinnulífsins. f Noregi hefir til dæmis nýlega örðið mikil verðhækkun á mörgum daglegum neyzluvör um almennings. Verkalýðs- samtökin þar i landi og verka mannaflokkurinn norski hafa ákveðið að mæta þessu með óbreyttu kaupi. Það er gert í 'helzta skáld okkar fslendinga hefði þeirri trú, að vinnandi alþýða ríði nú mest af öllu á því, að útflutningsframleiðslan verði samkeppnisfær og þvi komi ekki til verulegs atvinnuleys- is. Hér er óneitanlega um tals verðan mun að ráeða á stjórn arstefnu bræðraflokkanr.a er lendis og stjórnarandstöðu Álþýðuflokksins. í sambandi við Alþýðuflokk inn okkar eru tvö meginatriði, sem hann fær á engan veg undir risið. Fyrst er það, að hann hefir fylgt þeirri stjórn arstefnu, sem gert hefir ís- lenzka atvinnuvegi að veru- legu leyti gjaldþrota og þar raeð hefir hann vakið upp hungurvofu atvinnuleysisins, sem nú tekur að sækja að heimilum verkafólksins, ef ekki *er að gert. í oðru lagi er svo það, að Alþýðuflokkurinn hefir engar tillögur fram að leggja í vandamálunum. Hann hefir engin ráð til að bjarga at- vinnuvegunum. Sjálfur kann hann enginn úrræði til að vernda alþýðu þessa lands fyr ir þeirri hungurvofu atvinnu- leysisins, sem hann hefir Ziirich 27. 4. Kæri ritstjóri: — Fyrst að ég er nú seztur hér á sama bekkinn norðanvert við ZUrichvatnið, sem ég sat á fyrir þremur árum, þeg- ar ég sendi þér línur héðan, finnst mér ég verða að taka pennann og senda þér héðan nokkur orð. Það er eitthvað svo heillandi hér við ZUurich see. Bárurnar skvampa létt við vatnsbakkann, smábátarnir, með bundin segl við rá, vagga hægt í vorgolunni við festar sinar rétt úti fyrir strönd- inni, svanir og fjöldi annarra smærri fugla synda og kvaka á vatninu fram undan, ung lagleg stúlka með ljóst hár og blá augu setur á bekknum mér til vinstri handar — eins og boðberi þess að hið suðræna sé að fjarlægjast, en birta norðursins sé í nánd. Ziirich Borgin liggur með ys sinn og hávaða að baki (eða til hægri) á bökkum Limat árinnar, er fellur i all stríðum straumi hér út i vatninu gegn um miðja borgin og svo alla leið út i Rin. En skógi- vaxnar hliðar i allháum hálsum hylja útsýn að sunnan og norð- anverðu og er borgin nokkuð upp eftir þeim. En efst á báðum háls- unum gnæfa fögur hótel. í suðri blasa við snævi klædd og tignar- leg Alpafjöllin fyrir botni Ziirick- vatnsins. Þegar járnbrautin var að renna niður hálsinn sunnan við vatnið og þetta umhverfi var að heilsa, fannst mér hálfvegis ég vera að koma heim. Svo þykir mér eitt- hvað viðfelldið 1 þessari stærstu borg hinnar, á ýmsan hátt mestu fjallaþjóðar, Svisslendinganna. Kvöldstund í Lapi. Síðan eg sendi þér seinast lin- ur hefir leiðin m. a. legið um hina kunnu borg listanna, Flor- enze. Er þar fjölda margt athyglis- vert að sjá, en á einum sólarhring er auðvitað ekki hægt að komast yfir svo mikið sem æskilegt værl. Þetta eins kvöld, sem ég var þar, eyddi ég seinni hluta þess i Lapi, sem Davíð Stefánsson gerði ódauð lega á íslandi. Sagði ég þjóninum, sem gekk mér um beina, að eitt BREF FRA ZURICH kvæðinu, sem ég svo þýddi efnið ná?i honum í húsinu strax eftir að úr á mína lélegu ensku. En þeir ég reis úr rúminu morguninn eft- af þeim, sem skildu það hjá mér, ir o? haíði feng ð mér morgun- þýddu aftur fyrir hitt fólkið á hyessingu hfá mínum ágætu gest- ítölsku. Svo varð ég að halda dá- gjafamreðgum, er eövðu mér um lítið fræðsluerindi(!) um island nálægð húsnúmers íslendingsins. fyrir söfnuði minum og lengdist íslenc'ínga-n:'r í Mi’.ano stunda það nokkuð fram á nótt við að r.llir sön'zném. Eru þer efni'.egir svara ýmsum spurningum áheyr- reyiumenn, sem s’unda nám sitt endanna. Hefi ég sjaldan fengið sf kappi. Allir eru beir írá Reykja- betri áheyrendur heldur en þarna vik og hcita éiaíur Jakobsson á „litlu Lapi,“ sem er listamanna- ! íséra Jckobs heit. Lárussonar í, krá. j Ko'tl), Keti’l Jensron og Gunnar Að síðustu leystu áheyrendurn'r Óskarsson. Tóku þeir mér tveim mig út með mörgum gjöfum um höndum og sýndu mér borgina, leið og þeir drukku skál við mig eftir þvi sem hægt var i fremur gert merkilegt kvæði um lífið í Lapi, sem væri mikið sungið á þessari eyju minni þarna langt norður í höfum. Þetta hafði þau áhrif, að þegar ég stóð upp og ætlaði að fara á lokunartímanum, eins og hinir gestirnir, þá þyrptust allir þjónarnir, gestgjafinn og þjónustumeyjarnar umhverfis mig og báðu mig að segja sér, frá fyrir landinu, þar sem miðnætur- sólin skín á sumrin, en norður- ljósin blika á vetrinum. Báðu þeir mig að skila heim þakklæti sínu til skáldsins norður á þessu undra- landi, sem hafði kveðið svona vel um Lapi þeirra, þar suður í Flor- enze. Mæðgurnar í Milano. Engir íslendingar munu nú vera í Florenze, en þeir eru þrír í Milano. Vissi ég heimilisfang eins þeirra. Sendi ég skeyti að morgni og sagði honum að ég kæmi þá um kvöldið til Milano með járnbraut- arlestinni og mæltist til hjálpar hans við að útvega hótelherbergi. Með lestinni var mikill mann- fjöldi og íslendingurinn, sem skeyt- ið fékk, tókst ekki að sjá mig í mannhafinu og mér heldur ekki að sjá hann. Hóf ég því leit að hótelherbergi. En það gekk ekki greitt. Fór ég í mörg hótel, en hvergi var til autt herbergi. Og var ég farinn að halda að ég þyrfti að liggja úti, og það er lítið gaman í borgum eins og þær eru ýmsar á ítaliu. Kenndi þessi reynsia mér í Milano, sem ég reyndar hafði áð- ur. að það er varasamt að koma seint að kvöldi í ókunnar borgir, án þess að vera búinn að tryggja sér næturstað. Loks um tólfleytið hringdu ein ágæt hótelhjón. sem vildu greiða götu mína, í ýmsar áttir og tókst loks að fá hjá frönsk um mæðgum lánað herbergi í „prívat“-íbúð þeirra. Tóku þær mér síðan tveim höndum og var ég eftir það hjá þeim við indæl- ustu aðbúð þessar nætur, sem ég var í Milano. íslendingar í Milano. Eir.-kennileg tilviljun var það, að í þessari borg, sem hefir á aðra milljón íbúa, skyldi einn íslend- inganna búa i næstu götu sem 100 metra frá næturstað minum. Vissi ég utanáskrift til hans og „V erkalýðsflokk- arnir“ og heilsu- spillandi húsnæði Á árunum 1944—46 mynd- uðu fulltrúar svokallaðra „verkalýðsflokka" meirihluta í ríkisstjórn íslands. Á þeim árum var meira fjármagn til ráðstöfunar en nokkru sinni fyrr eða síðar, þótt ekki væri það stjórninni að þakka. Af þeim ástæðum var bygging- arstarfsemi með allra mesta móti. Samt mátti heita að alger kyrrstaða væri i bygg- ingum hentugra íbúða fyrir alþýðu manna. Byggingarn- ar sem upp risu á þessum tíma, .voru fyrst og fremst luxushallir, sem reistar voru af bröskurunum, er söfnuðu óhemju auði undir verndar- væng ríkisstjórnarinnar. Nið urstaðan varð því sú, að á sama tíma og skrauthallir auðkýfinganna þutu upp eins og gorkúlur á mykjuhaug, fiutti fleira alþýðufólk í óhæft íbúðarhúsnæði en nokkru sinni fyrr. Á þessum árum var hið ákjósanlegasta tækfæri til að útrýma óhæfu íbúðarhús- næði með byggingu hentugra íbúða. En þannig var haldið á málunum, að aldrei f jölgaði jafnmikið óhæfu íbúðunum en á þessum árum. Þannig var framkvæmd húsnæðismálanna á þeim ár um, þegar „verkaiýðsflokk- arnir“ höfðu meirihluta í ríkisstjórn íslands. Nú þykjast þessir fiokkar vera þess umkomnir að gera hróp að Rannveigu Þorsteins dóttur fyrir að vilja ekki við 2. umr. fjárlaganna gefa 750 þús. kr. ávísun á fé, sem ekki er til, og þessir flokkar þykj- ast vilja láta nota til að út- rýma óhæfu húsnæði. Og jafnframt láta blöð þeirra eins og þessi 750 þús. kr. til- laga sé syndakvittun fyrir öll fyrri afbrot þeirra í þessum málum. stuttri viðdvöl. Mannvirki i Milano. Það mannvirkið í Milano, sem hlýtur að vekja langmesta hrifn- ingu ferðamannsins, er hin fræga og undurfagra dómkirkja. Af því kvæði Einars Benediktssonar er svo dásamlegt um þetta undra mannvirki liðinna alda, langar mig að rif ja upp brot úr því. Yfir þessu mljósu, köldu iinum liggur eins og bjarmi æðri sálar, þ»r sem fólkið sér af draumum sínum svip, sem tónn né litur aldrei málar. Steinsins tign er tær —,og af hans myndum teigar — þorstinn dýpstar skálar, eins og jörð í þrungnum, þungum vindum þráir andardrátt frá himins lindum. Þessi hvelfing hljóm hvers and- varps drekkur hljóðlaust glatast spor sem bára á hafi. Jarðar til er tárið hvert, sem hrekkur, týnt sem stormur laufblaðs þyt- inn grafi. En í huldu djúpi uppheims alda augnablikin letrast gulls með stafi, þar, sem hvelfist þakið stjórnu tjalda. Þaðan logar bjarmi um steininn kalda. Það lýsir svo sem ekki litl- ,„Gallaríið“ er eitt af merkileg- J um áhuga til iðrunar og yfir- ustu mannvirkjunum í Milano. Það, bóta að vilja verjo 750 er reist i kross með glerþaki og þús. krónum í þessu skyni og eru margir tugir metra til lofts þó enn heldur, þegar þar er inni (upp í glerþakið). Hver álma j um að ræða ávísun á fé. sem Svo er Alþ.bl. að biðja um samanburð við ábyrga stjórn málaflokka alþýðusinna og verkamanna á Norðurlöndum. Hitt er satt, að það er mik ið verk óunnið- til að laga hlutfall það, sem myndast hef ir um skiptingu þjóðartekn- anna og bæta vinnusiðferðið á ýmsum sviðum, svo að heið arlegir og dyggir starfsmenn íái að bera úr býtum eitthvað í líkingu við verðleika sína og af þeim sé létt ómaga- framfæri svo sem verða má. Alþýðuflokkurinn hefir ýms tækifæri til liðveizlu í þvi starfi. Meðal annars bíða Framsóknarmenn eftir full- tingi hans til að laga verzl- unarmálin og húsnæðismál- in. Verðlagseftirlitið sjálft hef frumkvæði að að leggja á vald fjöldasamtakanna. Á þessum grundvelli og í fram- haldi af því hefir Albýðu- flokkurinn margháttuð skil- yröi til að bæta hlut alþýð- unnar og það er raunhæfari umbótaviðleitni en að^fara í fýlu og neita að viðurkenna staðreyndir. Þess væri sannarlega ósk- andi, að Alþýðuflokkuiinn okkar gæti eitthvað lært af samanburði við bræðraflokk ana á Norðurlöndum, svo að hann gæti á ný orðið sam- starfshæfur um það, að bæta lífskjör almennings og slíapa framleiðslu þeirri, sem þjóð- in lifir öll á, öryggi og vöxt. Gæti Alþ.bil stutt að því, væri það sannarlega skrifað I í bæði skiptin. Voru ýmsar þess- krossins er um 100 metrar á lengd og upp undir 20 metra á breidd og. þar að auki víður „Central“ þar sem álmurnar mætast. Ekk- ert ökutæki er þarna inni á hinu fagra gólfi, en þúsundir manna ýmist sitjandi á stólum við veit- ingaborð eða öðruvísi. Hefi ég hvergi i borgum séð staði veru- lega líka gallaríinu i Milano. Annars hefir borgin verið brotin hroðalega niður í átríðinu og eru gapandi rústir víðjri ennþá um hana alla. Óvenjuleg biðröð. Borgarlýðurinn er nokkuð mis- jafn eins og gerist í flestum borg- um. Hvergi hefi ég séð í nokkurri borg, held ég, eins áberandi raðir vændiskvenna og i Milano. Til dæmis á einum stað í miðri borg- inni „stilltu" þær sér margar upp við langan vegg, ekki ósvipað og varðmenn, með nokkurra metra milliblli og gáfu svo vegfarendum merki! Gengum við tslendingarn- ir þar um tvisvar á þriggja klst. millibili og sáum m. a. að sumar stúlknanna stóðu í þessari „biðröð" ekki er fyrir hendi. Það væri svo sem ekki mikið eftir af óhæfu húsnæði, þegar búið væri að byggja fyrir þessar 750 þús./kr. og þó einkum ef jafn ráðdeildarsamir menn og Áki Jakobsson og Stefán Jó- hann væru látnir sjá um fram kvæmdina. Já, tillaga þessi Iýsir alveg sérstökum stór- hug, því að hér er hvorki um meiri né minni upphæð að ræða en ýmsar einstakar lúx usvillur kostuðu, sem reistar sem „verkalýðsflokkarnir" voru f tíð nýsköpunarstjórn- arinnar. En þegar sleppt er þessum „stórhug“ verkalýðsflokkanna verður víst flestum ljóst, að það þarf önnur tök til að leysa þessi mái en marklausar yf- irborðstillögur í sambandi við fjárlögin. Og það þarf ekki síður aðra tilhögun en þá, vilja hér hafa, en hún er t. d. varðandi Reykjavík sú að láta bæjarstjórnarmeirihlut- ann þar annast slíkar bygg- ingar. Það má vel vera að „verkalýðsfIokkarnir“ . .beri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.