Tíminn - 07.05.1950, Blaðsíða 7
99. blað
TÍMINN, sunnudaginn 7. maí 1950
7
Ferðaþættir snarbrött, rétt við hin gömlu hrör
, , legu hús, sem eins og næstum
(Framhald af 5. siðu.) , „
hanga oft í smaþyrpingum, neðst
ara stúlkna sæmilegar útlits, en j fjallahlíðunum. Þegar neðar dreg
nokkuð farnar að fullorðnast sum | ur breikkar byggðin og þortfin
ar þeirra. -Kvað þessi ,,útigangur ‘ stækka og loks er komið hingað
vera miklu lakari heldur en ,,úr- ^ f þessa viðfelldu borg. Það er víða
valið‘, sem „starfar“ í vændis- f&gurt hér 1 Sviss eins og kunn- ’
kvennahúsunum (,,kössunum“) sem Ugt er. Enda leggja margir erlend- '
eru mjög mörg og rekin af „prívat“ , ir gestir leið sína hingað. Er tal- j
mönnum eða félögum til ágóða ið að Svisslendingar hafi haft sem
þeim, en samt undir eftirliti hins svarar sex milljörðum ísl. króna
opinKera. | j tekjur af erlendum ferðamönn-
Rétt hjá „uppstillingu“ kvenn- um s. 1. ár, 1949. ;
anna á smátorgi stóð vígalegur j Svislendingar eru iðjusamir og
náungi með mikinn mannsöfnuð duglegir menn, yfirlætislitlir og
umhverfis sig og át hrúgur af kurteisir í framkomu. Þó að þeir
nöglum, smásteinum og álíka góð- vilji verzla og hafi gott lag á að
gæti! Fékk hann ríflega borgun hafa upp úr viðskiptum við ferða-
hjá áheyrendum. Þetta eru svona menn, þá ber ólíkt minna á prangi
aðeins dæmi um hve atvinnuveg- þeirra, heldur en ítalanna. Að sunn
Ný ,;Græn skáldsaga
//
Hún vildi drottna
eftir EDNU LEE
I
ir eru fjölbreyttir hjá Milanobú-
um!
Gotthardsskaðið.
Frá Milano og hingað er víða
anverðu landamæra Ítalíu og Sviss
vor sífelld hróp á hverri járn-
brautarstöð, þar sem var verið að
bjóða allt mögulegt til sölu af
gráðugum sölusnápum, sem óku
fagurt og hrikalegt, en útsýn'5 er ! káltendi meðfram lestmni, hlöðn-
' um handvögnum af allskonar sölu
dóti, þótt lestin stanzaði ekki nema 1
2—3 mínútur á stöðinni. En eftir
að yfir til Sviss kom heyrðist al-
drei til slíkra sölumanna og þeir
voru heldur alls ekki úti við lest-
ina.
Það er óþarfi að kynna ,,Grænu skáldsögurnar“,því að allir, sem ánægju hafa af
þýddum skáidsögum, kannast við Kitty, Höllina í Hegraskógi og Foxættina í Horrow
— Nýja „Græna skáldsagan“ heitir Hún vildi drottna og er eftri hinn vinsæla banda
ríska skáldsagnahöfund Ednu Lee.
Efni bókarinnar er mjög spennandi og dálítið dularfullt. Það er sagt frá fögrum
konum og glæsilegum mönnum ástum þeirra og hatri, baráttunni milli góðs og ills.
t
♦
þröngt, því hin háu fjöll eru nærri
og daiirnir milli þeirra þröngir.
Að sunnanverðu í fjöllunum er
sérstaklega fagurt í Lugano og
Bellingona. Þar eru skógi vaxnar
hlíðar hátt upp eftir fjöllunum
frá stöðuvötnum niðri í dalbotn-
unurn og svo snæviklæddir tindar
hátt hið efra. Allt er orðið grænt
hið neðra og líka lauftré, þar til
dragur upp undir Gotthardskarðið
kunna. Upp undir skarðinu eru
lauftrén grá að mestu, en túnin orð
in hvanngræn og sól og sumar yf-
ir öllu. En allt í einu stingst lest-
in inn í kolsvört jarðgöngin und-
ir Gotthardskarðið, þar sem Bern-
hardshundarnir og klaustrið kunna
varð heimsfrægt fyrir hjálp við
ferðamenn. Göngin eru 19 km.
löng og var lestin dregin af tólf
þúsund hefstafla eimreið í gegn um
þau á 12 mínútum.
Þegar þessi göng voru grafin
beindist athygli alls heimsins að
þessu óskaplega mannvirki, sem
göngin þóttu þá vera. Er taiið
að um 600 verkamenn hafi látið
lífið við vinnu sína við að grafa
göngin, m. a. margir drukknað i
vatni, sem komst- i þau. Grafið
var undir fjallið bæði sunnan og
norðan frá samtímis. Var útreikning
urinn svo nákvæmur hjá verk-
fræðingunum, að þegar mæzt var
undir miðju fjallinu munaði tólf
metrum, sem göngin voru á mis-
vixl að sunnan og norðan.
Þegar við nú stungust inn í jarð
göngin úr sól og sumri suðursins,
höfum við sennilega fæstir ferða-
langarnir í lestinni verið að hugsa
um það hvað við ættum mikið að
þakka þeim, sem gerðu okkur þessa
leið svona auðvelda, samanborið
við það, sem áður var.
Koniið til Sviss.
En þegar við komum út úr jaið-
Eóngunum að norðanvevðu feng-
urii við rækilega áminningu um
hve stutt er oft milli hins biíða
og stríða. Þar mætti okkur kuldi,
kafaldsfjúk og alhvítt af snjó yf-
ir allt. Sást ekki einu sinni hvort
hinir litlu túnblettir ibúanna hefðu
Islendingar í Zúrich.
Hér í Zurich eru nú sex íslenzk-
ir stúdentar við háskólanám: Ragn-
ar Hermannsson nemur efnafræði.
Guðni Magnússon, húsagerðarlist,
Einar Hlíðdal rafmagnsverkfræði,
Guðmundur Kristinsson húsagerð-
arlist, Ásgeir Bjarnason véiaverk-
fræði og Jón Árni Jónsson tungu-
mál. En þrír eru fjarverandi, sem
eiga aðeins ólokið prófi hér, þéir:
Baldur Ingólfsson (þýzku), Gunn-
ar Ólafsson (efnafræði) og Har-
aldur Árnason (landbúnaðarverk-
fræði). Svo eru Jón Nordal og Gísli
Magnússon við tónlistarnám. Og
loks er Hallgrímur Helgason, sem
lauk meistaraprófi með heiðri hér
við Tónlistarháskólann i vetur í
tónsmíði og stjórnar nú hljómsveit
við þann skóla.
Mjög er nú erfitt að stunda nám
hér fyrir fslendinga, vegna dýr-
leika. í fyrra var talið að stúdent-
ar hér þyrftu 14 þús. ísl. krónur
I á ári, en eftir að pundið féll gagn-
vart dollaranum s. 1. haust hækk-
aði kostnaðurinn í yfir 19 þús. kr.
en nú eftir síðasta gengisfallið,
munu þeir vart komast af með
minna en 35 þús. ísl. krónur yfir
árið. Það er skaði ef ísl. þjóðfé-
lagið hefir ekki einhver ráð, að
lofa þessum fáu efnilegu náms-
mönnum, sem eru eitthvað komn-
ir áleiðis með nám sitt hér, að
ljúka því. Að hætta námi hér og
byrja annars staðar eru afar mikl-
ir örðugleikar á, því háskólinn hér,
sem mun vera mjög góður, tekur
ekki nám frá öðrum háskólum giit
og aðrir háskólar svara svo þess-
um háskóla á sama hátt.
Víða liggja vegamót.
Víða liggja vegamót. Áðan var ég
að tala við spánskan stúdent,
José að nafni frá Barzilona, sem
Hón vildi drottna
er bráðskemmt 'deg aflestr-
ar og það er bók, sem
mikið mun verða talað um.
BÓKFELLSÚTGÁFAN
verið farnir að grænka áður en sagðist vera að nokkru ættaður ffá
hinn nýfallni snjór huldi þá. Ekki íslandi Hefði lallga-langamma
>lefði :,kk,Ur,n°rðUr^ ISIandi ÞÓtt, Sín, sem hét Bjarnason, gifzt langa-
langafa sínum, er verið hafði
spanskur sjómaður. Fluttist hún
til Spánar með honum og eyddi
þar síðan æfidögunum. Myndi hún
hafa verið frá Vestfjörðum á ís-
þetta hlýlegt, viku af sumri
Auðsjáanlega búa bændurnir
þarna i hinum þröngu íjalladölum
og dalverpum við mjög þröng kjör.
Blettirnir þeirra eru litlir, fjöllin
.v/.v.v.v.v.v,
landi. Var hann mjög forvitinn að
vita eitthvað um forfeður sína og
frændur þar norður frá.
Hjá flestum íslendingum hér mun
vera fremur knappt um peninga
og það er nú hjá ferðalangnu n
líka, þótt þessar tvö þúsund ísl.
krónur, sem hann fékk yfirfærðar
i erlendan gjaldeyri heima, liti
út fyrir að ætla að duga honum
sæmilega að næstu ströndum heima
landsins. Fyrir þremur árum skál-
uðum við fslendingarnir hér sam-
an að skilnaði á einu hótelinu í
sítrónuvatni og svo kann að verða
nú einnig, áður en næsti áfang-
inn, sem á að verða til París, (dag-
leið) verður tekinn.
En sítrónuvatnið er auka atriði.
Fögnuðurinn að finna góða íslenti-
inga me’ðal fjarstaddra þjóða langt
úti í heimi, sem eru þar að briót-
ast áfram til meiri þekkingar og
þroska, vekur ætið notalega
kennd hjá íslenzka ferðalangn-
um og hlýjar honum um hjarta-
ræturnar.
Þrátt fyrir allt, sem okkur finnst
miður vera heima, þá er það þó
ísland og hin íslenzka þjóð, er við
finnum bezt úr fjarlægðinni, hve
dýrmætt okkur er — og eitt af
því dýrmætasta, sem ísland á, eru
efnilegir æskumenn, íem eru að
vaxa úti í heimi til þess að verða
meiri og’betri'niðjar sinnar eigin
fósturjarðar í framtíðinni.
Með kaerri kveðju heim.
Vigfús Guðmundsson
>
Fermingar.
(Framhald af 2. siðu)
Sigríður Hrefna Magnúsdóttir, Víði
mel 48.
Edda Bergmann Guðmundsdóttir.
Shellvegi 10 A.
Helga Guðrún Kristjánsdóttir,
Shellvegi 4.
Erla Stefánsdóttir, Melhaga 1.
Matthildur Jónsdóttir, Hringbr. 41.
Helga Jóhannsdóttir, Hlíðarvegi
16, Kópavogi.
Helga Karólína Magnúsdóttir, Sól-
völlum, Seltj.
Margrét Ríkarðsdóttir, Brúarenda,
Skerjafirði.
Inga Guðmundsdóttir, Bókhlöðu-
stig 9.
Ragnheiður Steina Matthíasdóttir,
Hörpugötu 11.
Halla Valdimarsdóttir, Sörlaskj. 20
Sigrún Valdimarsdóttir, Sörlaskjóli
20.
Þóra Sigurðardóttir, Reynimel 47.
Erla Guðríður Erlendsdóttir, Lundi,
Seltjarnarnesi.
Lilja Margeirsdóttir, Brávallag. 26.
Jóhanna Lucinde Heiðdal, Sörla-
skjóli J3.
Karólína Kristjana Smith, Snorra-
braut 87.
Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, Eski-
hlíð 21.
Hulda Hafdís Jónsdóttir, Minni-
Bakka, Seltj.
Gréta Þóra Sugmundsdóttir, Eiði
v. Nesveg.
Fjóla Karlsdóttir, Fálkagötu 24.
Auður Svala Knudsen, Fálkagötu
30 B.
Ragnhildur Jónsdóttir, Reynimel
25 A.
Ragnhildur Thorlacius, Kársnes-
bfaut 42.
r.v.v.v,
Elisabet Keil, Kópavogsbraut 32.
7. maí klukkan 2.
Piltar:
Óttar Ottósson. Víðimel 19.
Ólafur Einarsson, Grandavegi 37C.
Steinar Antonsson, Grenimel 27.
Páll Leifur Gíslason, Grenimel 5.
Einar Sverrisson, Grenimel 19.
Steinþór Svavar Jónsson, Fálka-
götu 36.
Gunnar Steinþórsson, Jónshúsi,
Grímsstaðaholti.
Bjarni Páll Thorarensen, Kópavogs
braut 18.
Jón Ægir Ólafsson, Víðimel 52.
Árni Björgvinsson, Sörlaskjóli 64.
Magnús Halldórsson, Sörlaskj. 64.
Jón Þórarinn Björnsson, Kolbeins-
stöðum.
Ægir Jónsson, Hringbraut 111.
Marteinn Guðjónsson, Brávallag.
42.
Jónatan Olgeir Þórarinn Friðgeirs
son, Brekku, Seltj.
Birgir Matthias Indriðason, Reyni
mel 38.
Edvin Kaaber, Reynimel 41.
Daði Ólafsson. Rauðarárstíg 7.
Guðjón Þór Ólafsson, Rauð.st. 7.
Jón\Einar Böðvarsson, Laugav. 100
Stúlkur:
Signý Sigurlaug Tryggvadóttir,
Borgarholtsbraut 9, Kópavogi.
Sigfríður Sæunn Þórðardóttir,
Kamp Knox E. 28.
Kolbrún Magnúsdóttir, Hringbraut
52.
Margrét Jóhanna Rasmus, Reyni-
mel 47.
Kristín Kjartansdóttir, Skjólbraut
11, Kópavogi.
Sólveig Magnea Guðjónsd., Sörla-
skjóli 12.
■VVV.V.V.V.V.V.V.V.V.VW
V.'W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.1
Vormdt Í.R.
í frjálsum íþróttum hefst í dag kl. 3..— Beztu frjáls-
íþróttamenn landsins keppa. — Mjög spennandi
keppni. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 og kosta kr.
2,00 fyrir börn, kr, 5,00 stæði og kr. 10,00 sæti.
Frjálsíþrottadeild í. R.
Allir á völlinn
!■■■■■■!
!■■■■■■!
■ ■_■ m k « ■ ■
!■■■■■■■■■!
!■■■■■■!
.V.VV.V.V.V.V.V.*.
■.V.V.V.V.V.V.V.V