Tíminn - 07.05.1950, Side 8

Tíminn - 07.05.1950, Side 8
„Á FORM JI VEGI“ í DAGf Hvað líiiur brunumála- stnnþykkt? Það er-komiú vor, en kvöldhúmíð hefír samt ekki enn vikið til fulls fyrir sólbjartri sumarnótt. Kisurnar litlu hafa farið á kreik i kvöldhúminu og gægjast um ganga og dyr í veiði- hug. — „Komdu kisa mín, kló er falleg þín.“ Afmælishátíð Landsmót hesta- manna 7.-9. júlí Það hefir verið fastákveð- ið, að landsmót hins nýstofn- aða sambands hestamannafé laga verði á Þingvöllum dag- ana 7., 8. og 9. júlí Verður bæði efnt til hesta- sýninga og kappreiða, og er gert ráð fyrir, að hestamenn víðs vegar af landinu muni mjög fjölmenna til Þngvalla með gæðinga sína. Verður hafður allur viðbúnaður til þess, að þetta landsmót hesta manna geti orðið sem mynd- arlegast og eftirminnilegast. í hestamannafélögum þeim sem landssambandið mynda, eru nú 1200—1400 menn. Verkfallið nær ekki til framleiðslu s tr íðsskaðabóta vara Járnbrautarverkfallið í Finnlandi er enn óleyst, þrátt fyrir fund deiluaðila með sáttasemjara í gær. Vinna við afgreiðslu skipa hætti í sumum hafnarborg- um landsins í gær vegna þess að járnbrautarvagnar fluttu ekki vörur frá höfn. Á öðr- um stöðum hélt afgreiðsla áfram þar sem notaðir voru vörubílar. Allsherjarverkfall skeliur á á mánudaginn. Finnska verkalýðssambandið hefir þó t ikynnt, að það muni ekki veröa látið ná til þeirra framleiðslugreina, sem fram- leiða vörur í stríðsskaðabæt- ur handa Rússum samkvæmt bindandi samningum lands- íns. Ér þetta gert til þess, að Finnar þurfi ekki að gerast b.otlegir við þá samninga. Landvarnarráðherra Rússa og sambandsríkja þeirra komu til Tékkóslóvakíu í gær til þess að vera viðstaddir mikil hátiðahöld, sem haldin verða þar í dag í tilefni þess, að liðin eru 5 ár siðan Tékkó- slóvakía losnaði undan oki Saka vesturveldin um brot á hernáms- samnmgum Moskvuútvarpið birti í gær ritstjórnargrein úr Pravria, þar sem vesturveldin eru sök uð um freklegt brot á her- námssamn'ngum um Þýzka- land. Noti vesturveldin járn- brautarlestir Beriínajrborgar til að flytja brotajárn þaðan vestur i landið til þess að safna þar birgðum af þess- ari hernaðarlega mikilvægu vöru þar. Sé þetta brotajárn sumpart stolið af hernáms- svæði Rússa í Þýzkalandi. Acheson lagði af stað flug- leiðis til Parísar í gær Kemur til Lornlon á þriðjuda^ og' mun þríveldafundurinn hefjast þar í lok næstu viku. Síðdegis í gær Iagði Acheson utanríkisráðherra Banda- ríkjanna af stað flugleiðis frá VVashington áleiðis til París- ar. Við brottför hans var fréttamönnum gefin skýrsla um tilgang fararinnar og helztu verkefni þríveldafundarins í I.ondon. Ræðir öll helztu vandamál á alþjóðavettvangi. í skýrslu stjórnarinnar í Washington um þrívelda- fund'nn segir, að hann sé fyrst og fremst haldinn til þess að treysta varnarhring iýðræðisþjóðanna og treysta enn þann grunn, sem freisi þeirra byggist á. Munu því fyrst og fremst verða rædd þau mál, er snerta Atlanz- hafsbandalagið, en síðan Þýzkalandsmálin, Asíumál og kalda stríðið. Segir í skýrslunni, að fund ur þessi sé á kominn vegna tilmæla Bandarikjanna og með fullu samþykki beggja flokka Bandaríkjaþings. I'ndirbúningsumræður við Sc'iuman og Bevin. • I París mun Acheson ræða við Schuman utanríkisráð- herra og Bidault forsætisráð- herra um þau mál, sem tekin verða ■ til meðferðar á þrí- veldafundinum, sem hefst í lok næstu viku. Mun hann einkum ræða um þau mál, er varða Frakka sérstaklega, svo sem Asíumál og vanda- mái Indó-Kína. í París mun Acheson dveljast fram á þiiðjudag, en síðan halda til London, þar sem hann hefir sams konar undirbúningsvið- ræður við Bevin og Attlee. Helikopter í förum milli Birmingham og London I sambandi viS brczku iðnsýning- una. í sambandi við hina miklu brezku iðnaðarsýningu, sem cpnuð verður á mánudaginn í Birmingham og London, verða helikopterflugvélar í förum milli borganna og lenda á sýningarsvæðunum 'sjálfum. Er þetta gert til iþess að gestir, sem sækja sýn iinguna geti skoðað hana alla í einni lotu ef þeir óska, en þurfi ekki að eyða tímanum í seinlegar járnbrautarferðir milli borganna. istfirðingar auka stofnsjóði ræktsamb. sinna um 800 þús. Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða var haldinn á ísafirði dagana 27.—28. apríl síðastliðinn, og sátu hann tutt- ugu fuiltrúar, auk sambandsstjórnar. Voru þar rædd ýmis hagsmunamál bænda á Vestf jörðum. að því er snertir innflutning A þessum fundi var sam- þykkt að auka stofnsjóði ræktunarsambandanna í sambandssvæðinu um átta hundruð þúsund krónurþæði vegna mikillar verðhækkun- ar, er nú verður á landbún- aðarvélum, og þess, að stærri vélar eru keyptar en upphaf- lega var ráðgert. — Búnaðar- sambandið leggur fram éinn fjórðá hluta af kaupverði nýrra véla og verkfæra handa ræktunarsamböndunum, sem flest hafa þegar fengið stór- virk vinnutæki og eru tekin til starfa. Úr stjórn búnaðarsambands ins áttu að ganga formaður þess, Guðmundur Ingi Krist- jánsson á Kirkjubóli, og vara formaður, Jón H. Fjalldal á Melgraseyri, en voru báðir endurkosnir. Eftirtaldar samþykktir voru gerðar á fundinum: Aðalfundur Búnaðarsam- girðingarefnis, þannig, að nægilegt girðingarefni verði fáanlegt nú í vor og framveg- is. — Fundurinn skírskotar til tillögu um eftirlit með vél- um, er samþykkt var á aðal- fundi Búnaðarsambands Vest íjarða 1949, og skorar á Bún- aðarfélag íslands og verk- færanefnd ríkisins að auka tiiraunir með notagildi hinna ýmsu landbúnaðarvéla og verkfæra. Ennfremur mælir fundurinn með því, að at- hugað sé, hvort ekki muni bezt borgið hagsmunum bændastéttarinnar að þessu leyti á þann veg, að innflutn ingur landbúnaðarvéla sé fal inn einni stofnun, t. d. S.Í.S., sem bændur almennt munu treysta til að tryggja þeim gæði og sannvirði vélanna. Aðalfundur' Búnaðarsam- bands Vestfjarða haldinn á ísafirði 27. og 28. apríl 1950, bands Vestfjarða 1950, felurlfer þess á leit við yfirdýra- stjórn sambandsins að vinna! læknir, að hann hlutist til að því, að bót verði ráðin á um að settur verði sem fyrst því ófremdarástandi, er ríkir | (Framnald á 2. síðu.) Sænskur læknir krefst þess aö biskupsrit verði bannað llnglins'abók eflir Bo Giertz köllnð ójjnar- bnðskapur af ískyggilegustu teguntl. Sænskur læknir hefir nýlega krafizt þess, að bók, sem þekktur biskup skrifaði handa fermingarbörnum, verði bönnuð, þar eð hún sé siðspillandi og boðskapur hennar og málflutningur með þeim hætti, að næmgeðja unglingar geti beðið varanlegt tjón á sálu sinni með lestur hennar. Biskupinn, sem hér á hlut að máli, er Bo Giertz í Gauta borg, höfundur bókarinnar „í grýtta jörð“, sem bókaút- gáfan Lilja hefir gefið út á íslenzkú, en læknirinn, sem kært hefir, er Bertil Söder- ling, yfirlæknir í Borás. Ákæra læknisins. Það var heilbrigðisstjórn- in, sem dr. Söderling sneri sér t:l. Atvik, sem gerast í bernsku og æsku, ráða úr- slitum um sálarlíf manna á fullorðinsárum, segir Söder- ling í kæru sinni. Við leit- umst við að vernda börnin og koma í veg fyrir, að þau séu hrædd eða beitt ógnunum og ofbeldi. Bók biskupsins stríð- ir gegn þessari viðleitni. Hún er þrungin heift og trúarpf- stæki, sem hlýtur að skapa óró og æsingu. Það er mest talað um synd, sekt og hegn- ingu, og sífelldar hótanir um eilifar kvalir mynda ógnar- boðskap af ískyggilegustu tegund. Það er til fjöldi næm lyndra barna, sem mun bíða varanlegt tjón á andlegri heilsu við slíka trúfræðslu og verða ótta, ofbeldishneigð og óvissu að bráð, segir lækn írinn. Vörn biskupsins. Giertz biskup hefir birt svar við ákæru læknisins. Hann segir, að f bók sinni sé ekkí sagt annað en finpa megi í biblíunni, sálmabók- um og barnalærdómskverum og einkum rætt um meg- 1 inatriði fagnaðarboðskapar j Krists. Þegar læknirinn krefst þess. að stjórnarvöldin bannfæri þennan sannleika, er hann að fara þess á leit, að okkur verði um synjað um í rétt til þess að innræta börn- um okkar kristna trú, segir | biskupinn. Blaðagagnrýni og sölumet. Bók biskupsins hefir sætt þungum dómum hjá jhinum frjálslyndari ritdóm- urum sænskra blaða og kenn ingar hans vakið reiði margra. En almenningur sæk ist mjög eftir bókinní, og hafa verið seld af henni nær 100 þúsund eintök.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.