Tíminn - 07.06.1950, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFfRÍJl“ f
Frtimhvættulirnuv t Tennessee
Holræsið í Laugadainum
þaö stærsta á landinu
Mesía anannvirki sinnur te«í«níliir á land-
imi. Lnkið la^nin»>>i 1156 in. af 1,40 m.
víðuin rörsina
Holræsalögninni í Laugardalnum við Reykjavík er nú lok-
ið nema hvað eftir er að fylla skurði og jafna land sums-
staðar. Undirbún.ngsrannsóknir og áæxlanir voru gerðai
undir yf.rstjórn bæjarverkfræðings og framkvæmdu þæi
verkfræðingarnir Einar B. Pálsson og Ingi Ú. Magnússon
Mannvirki þetta er stærsta
sinnar tegundar hér á landi.
Laugardalsræsið nær frá sjó
aö þvottalaugunum og er
1156 metrar á lengd. Þvermál
aðalæðarinnar er 1,40 og er
hun þvi manngeng. Leiðslan
er sett saman úr 1 m. löng-
um járnbentum steypurördm
sem framleidd eru í Pípugerð
Reykjavíkur. Hver pípa veg-
ui 1800 kg.
Aðalæðin hvilir á steyptri
stétt en beggja megin við
hana eru lagðar 12 þumlunga
pípur, sem ekki eru þéttar á
samskeytum svo að vatn geti
síast úr jarðveginum í píp-
uinar, en aðalæðin er vatns
þétt. Þar sem aðalæðin ligg-
ur í sjó við Kirkjusand er
steypt utan um hana til að
verja hana skemmdum af sjó
gangi. 10 brunnar eru á aöal
æð svo hægt sé að komast
niður í hana til eftirlits. Einn
ig eru brunnar á hliðarleiðsl
um með 100 m. millibili.
Fjórir vinnuflokkar, að
jafnaði 50 til 60 manns, hafa
framkvæmt verkið undir yfir
stjórn Guðlaugs Stefánsson-
ar. Gröftur og pípulagning
var framkvæmd með véliím
og voru grafnir 13000 tenings
metrar. Áætlaður kostnaður
við verkið er um 2,8 milljónir
króna. Fyrirhugað er að fram
lengja ræsið inn að Holta-
vegi um 770 m. vegalengd.
Tekur þvi þetta ræsi allt
vatn af 256 ha. svæði Laugar
dalsins og landi því er að
honum hallar. Þó mikið vatn
berizt að pípunum í leysing-
um þarf ekki að óttast að
þær hafi ekki undan þvi þær
Belgísku stjórninni
veitt lausn
Karl ríkisstjóri í Belgíu
veitti ríkisstjórn Belgíu lausn
frá störfum í gær, en stjórnin
fer með völd þar til kaþólski
flokkurinn hefir skipað nýtt
ráðuneyti. Eiskens fráfarandi
forsætisráðherra sagði, að
miðstjórn kaþólska flokksins
mundi leggja fram ráðherra-
lista sinn innan tveggja sól-
arhringa. Kaþólskir búast við
að fá 8 atkvæða meirihluta í
öldungadeildinni, en úrslit
eru ekki fullkunn enn.
Dæmir brot á mann-
réttindaskránni
í gær var útrunninn frest-
ur til að leggja fram mál-
skjöl í kærumáli vesturveld-
anna á hendur Búlgörum,
Ungverjum og Rúmenum um
brot á mannréttindaskránni.
Alþjóðadómstóllinn í Haag,
hefir málið til meðferðar og
mun hann taka málið fyrir
á næstunni og kveða upp dóm
í því.
flytja með þeim halla sem
nú. er á þeim 3000 1. á sek-
úntu.
Hln tröllauknu frárennslisrör í Laugardalnum voru lögð
með krana. Hver bútur vegur 1800 kg. Rörin eru nógu víð
til að taka við 3000 lítrum á sekundu.
Flóðin í Winnipeg eru nú tekin svo að sjatna, að fólk er farið að halda heim úr út-
legðinni og huga að skemmdum er orðið hafa. — Mynd þessi er frá þeim dögum í
Winnipeg, er flóðin voru í algleymingi sínum. Þessi bátur, sem gerður er að fyrirmynd
gömlu Indíánabátanna, varð hið ákjósanlegasta farartæki um götur borgarinnar í stað
bíla áður. Nýi tíminn er með í förinni þótt lag bátsins sé ævafornt — hann er bú nn
utanborðsvél. Svo virðist, sem sett hafi verið upp greiðasala og er vegfarendum boðið
heitt te.
Kaupfél. Norður-Þingeyinga ráð-
gerir byggingu verzlunarhúss
Dómkirkjukórinn
heldur hljómleika
Lokið li.v|i!íiii"u slátur- o» frystihúss á
i
Kópaskrri. Vkvoiíið að lengjja hrv»»juna
i
Aðalfundur Kaupfélags Norður-Þingeyinga var hald-
inn í verzlunarhúsi félagsins á Kópaskeri 12.—13; maí s.l.
I
Dómkirkjukórinn efnir t:l
hljómleika í Dómkirkjunni
kl. 9 í kvöld. Efnisskráin verð
ur mjög fjölbreytt. Sungin
verða kunn erlend og íslenzk
sálmalög. í lagi eftir César
Frank syngur frú Þuríður
Pálsdóttir einsöng. Kristinn
Hallsson syngur fjögur ein-
söngslög. Lanzky-Otto leikur
þætti Ú£ horn-konsertinum
eftir Haydn. Páll ísólfsson
leikur Passacylin eftir Muff-
at. Páll mun stjórna kórn-
um. Hljómleikarnir verða
ekki endurteknír.
Rckur kommiiiiÍKta
ár (riinaðarNtöðiiin
Fundinn hátu 48 fulltrúar frá 7 félagsdeildum auk stjórn-
ar, endurskoðenda, framkvæmdastjóra, útibússtjóra og nokk-
urra gesta.
Vörusalan eykst.
1 Þórhallur Björnsson, fram
kvæmdastjóri félagsins flutti
skýrslu þessa s. 1. ár. Vöru-
sala félagsins nam á s. 1. ári
3,8 milljónum króna og hafði
aukist töluvert á árinu og
stafaði aukningin að nokkru
| af miklum fóðurvörukaupum
i vegna harðindanna í fyrravor
allmiklum búvélakaupum
svo og af hækkun á almennu
vöruverði. Heildarvörusala fé
lagsins nam hálfri áttundu
milljón króna. Félagið
greiddi 3% af ágóðaskyldri
vöruúttekt félagsmanna, og
rann það allt í stoínsjóó fé-
lagsmanna.
) Ákveðið að lengja
bryggjuna.
Á aðalfundinum var sam-
þykkt að hefja þegar undir-
búning að framlengingu
bryggjunnar á Kópaskeri um
allt að 90 metra.
Brýn nauðsyn er á þeirri
framkvæmd, þar sem slæm
skilyrði eru nú til afferming-
ar vera á Kópaskeri. Er á-
ætlað að þessi lenging
bryggjunnar muni kosta 1150
þús. kr. Þegar þessi lenging
er komin á ætti dýpi við
bryggj una; að verða að
m'nnsta kosti 2 metrar við
fjöru.
í ráði að byggja nýtt
McArthur, hernámsstjóri
Bandaríkjanna í Japan vék í
gær 25 flokksbundnum komm
únistum úr trúnaðarstöðum
ríkisins. *Eru þrír þeirra þing
menn, en þrjátíu þingmenn
kommúnista þar hafa enn
rétt til setu á þingi. Leiðtogar
japanskra kommúnista bú-
ast við, að þetta sé undanfari
| þess, að kommúnistaflokkur-
| inn verði algerlega bannað-
| ur í Japan.
Lokið bygglngu slátur-
og frystihúss.
Á síðasta ári var að mestu
lokið byggingu vandaðs slát-
ur- og frystihúss á Kópa-
skeri. Var húsið tekið í not-
kun á síðasta hausti og slátr
að þar rúmlega 15 þús. fjár.
Kjötið og aðrir sláturafurðir
voru mestmegnis frystar og
nam það vörumagn samtals
nær 300 lestum.
verzlunarhús.
Einnig var samþykkt á
fund'num að hefjast handa
um undirbúning að byggingu
nýs verzlunarhúss á Raufar-
höfn, þar sem mikil þörf er
fyrir aukið verzlunarhús-
rými hjá kaupfélaginu vegna
aukinnar starfsemi og við-
tækra starfssviðs þar.
Úr stjórn féalgsins áttu að
ganga að þessu sinni séra
rFrarnhald d 7. síðu.)