Tíminn - 17.06.1950, Qupperneq 8
AUKABLAÐ
TÍMINN, laugardaginn 17. júní 1950
AUKABLAÐ
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Höfn Hornafirði. Stófnað 1919. Símnefni: Kask.
Verzlar með allar algengar erlendar og innlendar
vörur. Annast sölu á öllum innlendum afurðum.
Þar á meðal hinum gómsætu hornfirzku kart-
öflum.
STRAFRÆKIR:
Innlánsdeild, innan héraðs: Karlmannafata-
saumastofu. Sláturhús. Verstöð á vetrarvertíð.
Frystihús.
Félagsmenn, standið sem einn maður um félag-
ið ykkar. Það er ykkar og héraðsins heill. Góð
samtök standast allt mótlæti. Þökkum gott sam
starf, og óskum öllum viðskiptamönnum vorum
fjær og nær hins bezta
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga
Símar 7 op 14
FASKRUÐSFIRÐI
Samvinnumenn og aðrir viðskiptamenn vorir:
FramtíS yðar er því aðeins fjárhagslega örugg, að
þér safnið í varasjóð. Stofnsjóðir kaupfélaganna eru
varasjóðir yðar. Eflið þá með því að skipta eingöngu
við kaupfélögin, yðar eigin verzlanir. Foreldrar: Hvetjið
börn yðar til sparnaðar, gefið þeim innlánsdeildarbók
í afmælis-, jóla- eða nýjársgjöf. Með því tryggið þér
bezt framtið þeirra. — Innlánsdeildin greiðir hæstu
fáanlega vexti af sparifé.
Starfrækir:
Sláturhús, fiskverkunarstöð, leigir Eimskip og Rík-
isskip. — Frystihús, sem er undir sérstakri stjórn og
ekki í veltu félagsins. Verzlar með allar algengar er-
lendar og innlendar nauðsynjavörur fyrir fólk, bæði
til lands og sjávar.
KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA
Stofnsett 1933