Tíminn - 17.06.1950, Side 13

Tíminn - 17.06.1950, Side 13
TIMINN, Jaugardaginn 17. júní 1950 AUKABLAÐ Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Útibú Bakkafirði, Stofnsett 1911 Selur flestar fáanlegar erlendar vörur og inn lendar iðnaðarvörur. Starfrækir sláturhús á Bakkafirði og Þórshöfn. Á Þórshöfn starfrækir félagið kjötfrystihús ásamt fiskfrystingu og beitufrystingu RAUFARHOFN, UTIBU Sími 7. Stofnað 1894. — Símnefni: Norðfélag Rekur: 2 Sölubúðir 2 Sláturhús 2 Frystihús — Beitufrysting á Raufarhöfn 2 Bifreiða- og vélaverkstæði 1 Gisti- og veitingahús á Kópaskeri 1 Brauðgerðarhús með veitingastofu á Raufarhöfn 1 Fiskverkunarstöð á Raufarhöfn Skipaafgreiðslur i. „Eimskip", „R,kisskip“ og S. í. S. Bifreiðaútgerð — Sérleyfishafi leiðin Raufarhöfn — Kópasker — Akureyri Innlánsdeild. — Vátryggingauinboð f. Sainvinnutry^'mgar. Líftrygging'ar, brunatrygging'ar, sjotryggingar og bifreiðatryggingar. Olíu og benzínsala. — Umboð f. Olíufélagið h. f. — ESSO-OLÍUR — Seljum og útvegum allar nauðsynjavörur og aðrar fáanlegar verzlunarvörur. — Önnumst sölu meðferð flest allra innlendra framleiðsluvara. Þökkum viðskiptin á liðnum tíma. Óskum viðskiptavinum vorum allrar velgengni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.