Tíminn - 13.07.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.07.1950, Blaðsíða 3
150. blað TÍMINN, fimmtudaginn 13. júlí 1950 3 Er það úr móð að bera sig eftir björginni? Eftir dr. Jón Dúason. Nú er það úr móð, að bera sig eftir björginni. Áður var það svo, að fiski- Reykjanes Ályktanir norrænu menningarnefnd- arinnar Hinn 4.—6. júlí hélt nor- ræna menningarnefndin fundi í Reykjavík í boði ís- °§ j landsdeildar nefndarinnar. í fundarhöldunum tóku þátt suður fyrir liggja úti. Hvaða vit mundi nú vera í j fulltrúar frá Danmörku, Finn skipin okkar leituðu aflans því, að tala við svona menn j iancli, íslandi, Noregi og Sví- hvar sem var kringum allt um veiðar við Grænland? Að' þjóð.' landið. Þá var skútuöldin og vísu eru logn og stillur langt - f .. legið úti. Við á norðanskipun um meiri þar en í veðrahamn I un inum, var og a" um rendum t.d. í fyrstu túrun um hér, og annað heiðbjört S nú háUað værTrík nalS um ekki færi fyr en við vor- j vornóttín þar en vetrarmyrkr ’ um komnir vestur fyrir land. j ið á vertíðinni hér. En þar ^11 6 & samvinnu Nú er þetta allt orðið breytt. sem það stendur hvergi skrif Norðurlandanna í mennmgar Nú ákveður útgerðarmaður- að og samþykkt að ónáða málumogfá tilþess fjárhags inn og skipshöfnin hvar veið'skuli fiskinn við Grænland legan stuðmng frá ríkisvaldi in skuli stunduð og sú ákvörð, má hann líka e'ga sig. Við er j f)^£2:ra an a- ° 1 ' Nefndin tók sérstaklega til athugunar þau vandkvæði, er un er óhagganleg. Guð og j um upp úr því vaxnir, að elta náttúran á að hlýða þefm, og senda fiskinn eða síldina þangað, sem þeir hafa sam- þykkt að hirða hana. Vilji guð og náttúran ekki senda björgina þangað, sem þeir hafa ákveðið, þá hafa þeir hreinar hendur, þvi þeir hafa kastað veiðiáhöldunum í sjó- inn eða beðið þolinmóðir eft ir að björgin kæmi til þeirra. Og þá er það ekki þeirra sök, að ekki aflast, og rikið verð- ur að taka ábyrgð á aflaleys- inu. Afli brást algerlega fyrir Vestfjörðum í vetur, en mok^ afli var fyr’r sunnan land. Það stóð víst ekki í neinni reglugerð eða félagssam- þykkt, að bátar af Vestfjörð um ættu að leita þangað og jjeir sátu því heima og lögðu sig ekki í það harðrétti að liggja úti og draga fisk fyrir sunnan land. Hvernig var ber ábyrgðina á því, að þau hlýði. í 26 ár hafa Færeyingar mokaflað við Grænland frá því snemma í maí og fram í október. Síðan vetrarvertíð- inni lauk hér við land í vor eru nú og allan þennan tíma hefir verið sjóveður, logn, björt nótt og mokafli hvern dag við Græniand. Enn eru fæst ísl. síldarskipin farin á veiðar, og þau lítiö fengið sem komin Á víðavangi fiskigöngurnar, og höfum tekið unp það lag að skipa i tungan og fjarlægðin hafa í fiski og síld að koma þangað,! för með sér hvað snertir hin sem okkur er þóknanlegt að menningarlegu tengsl milli ve ða þessi kvik ndi. Og^íkið ;Islands °S hinna Norðurland- ! anna, og var bent á, að sér- stakar skyldur hvili á þeim löndunum, er meiri fólks fjölda hafa, til að styrkja menningarsambandið við ís- land. Rætt var um, hvaða ráð stafanir skyldi gera í þessu liðnir 2y2*~mánuður j anSnamiði, og var ákveðið að 1 athuga moguleika a þvi, að halda föst sumarnámskeið á íslandi i þeim efnum, sem sér i staklega þykir æskilegt að I kynna sér þar, eins og í jarð- i fræði, íslenzkri tungu, ís- i lenzkum bókmenntum og rétt eru úr höfn. Allan þennan .. . tíma hafa menn ekkl haft, arsofm Nefndin ræddl fnnlg tóm til að hirða mokaflann i raðstafanir 11 að auka á hm um Norðurlöndunum þekk- ingu á íslandi og þýðingu þess. Ákveðið var að láta fram fara í samráði við undirnefnd ir norrænu félaganna athug- un á hinum norræna þætti í starfsemi æðri og lægri menntastofnana á Norður- löndum og á möguleikum til að efla þann þátt nesmgar með þolinmæði og; 2% mánuð, sem er frá því að J Nefud^ Ukvað að st^ðJa þrautseigju á veiðileysu sína ' vetrarvertíð lýkur og þangað væ. y . ’ ,®e 0a . 11 hér í flóanum. Aldrei höfðujtii síldveiðar byrja? S'gling- a bokmenntafundmum i Oslo þeir gengist undir það við i in á Grænlandsmiö tekur að- máttarvöldin, að l’ggja úti J eins viku eða minna. Þar er eða fara lengra á þilskipum j íslaus höfn opin öllum þjóð- við Grænland, einungis vegna tilhugsunarinnar um gróða af síld. Þetta tilhuga- líf útgerðarmanna við síld- hægt að ætlast til þess afiina er orðið þjóð vorri dýrt, þeim, að þeir færu að liggja'ekki aðeins 5 undanfarin síld úti eins og Færeyingar eða | arleysisár, heldur einnig skútukarlarnir forðum? Með < þetta vor og öll vor síðan an Færeyingar drógu vitlaus 1924, að veiðarnar við Græn- an fisk á Selvogsbanka og fyr land hófust. Hví má ekki ir sunnan land, sóttu Akur- j veiða við Grænland þann ca. Hverjir berjast á Volgubökkum? í Þjóðviljanum 4. júlí s. 1. voru þrjár stórar frétta- greinar á fyrstu síöu blaðs ins. Þær fjalla allar um hagsmunamál Rússa, og tvær myndir, sem birtar eru á sömu síðu, eru sett- ar þar í áróðursskyni fyrir Rússa. Forystugrein sama blaðs er einn g í þágu Rússa. Öll 5. siða blaðsins og nálega helmingur þeirr ar 6. er um leppstjórn Rússa í Norður-Kóreu. Á 8. síðu er ráðist á Marshall hjálpina og vita allir, fyrir hverja það er gert. Jafnvel í framhaldssögunni er kommún stískur áróður í alþjóðamálum. Hefir þá verið talinn mestur hlut- inn af lesmáli þess blaðs, fyrir utan auglýsingar og íþróttafréttir, sem telja má, að séu hði ,,íslenzka“ efni blaðs ns að þessu sinni. Svo þykjast þeir Þjóðviljamenn verða öld- ungis forviða, ef einhverj- ir minnast á Rússatrú þeirra og kallar það að „berjast á Volgubökkum“! ★ Árni Eylands hefir nú gerst til þess að vekja upp í Timariti ungra íhaldsmanna, hina gömlu „ölmusu“ kenningu um bændastéttina, sem gaml- ir íhaldsmenn fluttu fyrir aldarfjórðungi um það leyti, sem lögfekt voru jarð ræktarlög ríksins og löng vaxtalág lán til landbún- aðarins. Þá var það við- kvæðið í herbúðum íhalds flokksins, að Framsóknar- flokkurinn vildi gera alla 3. maí til 1. júní s.l. og ko'ma ályktunum þessum á fram- j færi við viðkomandi stjórnar völd og stofnanir. En á þeim bændur að „ölmusuinönn- um“, Bændur svöruðu fyr- ir sig 1927, 1931 og oft síð- an. Nú er hinn nýi boðberi „ölmusu“-kennínganinnar vegsamaður hástöfum í blöðum Sjálfstæðismanna fyrir Stefnis-grein sina. Ætti h’num vegsamaða og vegsamendum hans sé fyllilega ljóst, hvað þeir eru að gera? ★ Alþýðublaðlð segir, að Hermann Jónas- son hljóti að hafa fylgst mjög illa með ^Jieimsvið- burðum siðustu áratugi, ef hann hafi ekki orðið var við hinar miklu þjóðnýting arframkvæmdir jafnaðar- manna stjórnanna í öðr- um löndum. En fleiri hafa þá fylgst illa með en H. J„ þar á meðal Alþýðublaðið sjálft.þvi að litið hefir ver ið um slíkar þjóðnýtingar-. fréttir í því blaði á þessum tíma, og gætu Reykvíking ar sannfært sig um það með því, að líta yfir fyrri árganga blaðsins á Lands- bókasafninu. Eða hvar eru hinar miklu þjóðnýt’ngar framkvæmdir í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Ástraliu og Nýja-Sjálandi. Á þetta er ekki bent erlendu jafn aðarmannaflokkunum til lasts. Þeir hafa komist að raun um, að til eru ýmsar raunhæfari aðferðir til að bæta kjör alþýðu manna og þær aðferðir hafa þeir notað. í Bretlandi hefir að vísu fram farið þjóðnýting kolanáma o. fl. og má vera að hún haldizt og verði brezku þjóðinni tU góðs, en of snemmt er enn að ræða um það mál. Kappreiðar SINDRA Hestamannafélagið Sindrij Freyja var yngsti keppand- efndi til kappreiða hjá Pét- ■ inn, aðeins 6 v. Hún er dóttir ursey, laugardaginn 24. júní kynbótahestsins Þokka frá s.l. Veður var hið bezta og Brún, og er efnilegt hlaupa- fjöldi áhorfenda. Guðlaugur ; hross. Það skal tekið fram að sínum en þeir næðu heim íaim frá 1. maí til 1. okt., ef fun*dfvar umlaað rættfhvaða ■ Jónsson verzlunarmaður í Vík | 4 hestar hefðu þarna verið Ie.g.r yæru heppilegastar til! setti samkomu þessa með j reyndir til viðbótar, ef ekki að auka útbreiðslu Norður- i ræðu> Þar sem hann einkum ^ hefðu óvænt óhöpp komið landabókmennta á Norður- talaði um þátt hestsins í þjóð löndum ! lífst>aráttu okkar Islendinga Nefndin mun leggja til við á umlidnum árum og öidum, menntamálaráðherra Norður sv0 á hvern veS viðskipti landa, að þeir taki til með- manna við Þarfasta þjóninn bóncJ. . péturse heíir Ýnt ferðar á fundi sínum í Hels- J ^afnan hafa venð- hesið , félaginu með því að lána land ingfors á þessu ári tiltekin var kvæðlð Fakar eftir Finar | undir völlinn og sömuleiðis mál, er nefndin telur hafa ®enedlktsson, Þvi næst hófst! íand fyrir stóra hagagirðingu sérstaka þýðingu fyrir sam- > stokkkeppni hestanna. Reynd bólið að kveldi. Og hvað ekki lengur. Það verður vand komu þeim þessir kolbrjáluðu séð hvað hamlar því, að Færeyingar við. Akurnesing- ' menn hirði aflan þarna þann ar töldu sig hafa undlrgeng- langa tíma, sem líður frá lok ist, að bera sig eftir björg-! um vertíðar og til þess, að inni, ef hún gengi í greipar síldveiði byrjar, nema það þeirra, en ekki að sækja hana iFramh-aid á 6. siðu.) Vaxandi vöruflutningar hjá Flugfélagi íslands Flugvélar Flugfélags ís- lands fluttu samtals 8,276 farþega á fyrra árshelmingi pessa árs. Fluttir voru 6,983 farþegar innanlands og 1,293 milli landa. Póstflutningar félags'ns námu 20,447 kg. og vöruflutningar 69,625 kg. Farþegaflutningur F. í. er nokkuð minni en á sama tíma á. 1. ár, og er orsökina aðal- lega að rekja til hins langa verkfalls flugvirkja, en það stóð yfir í rösklega 3y2 mán- uð sem kunnugt er. Vöruflutn ingar með flugvélum félags- ins hafa hins vegar aukizt all verulega það sem af er þessu ári, eða nálægt 40% miðað við sama tíma í fyrra. Eru vöruflutningar í lofti að verða sífellt stærri þáttur í rekstri F. í„ og er nú daglega flutt mikið af alls konar varn ingi til staða víðsvegar um land, jafnt sem til og frá út- löndum. í júní mánuði fluttu flug- vélar Flugfélags íslands 3,353 farþega; 3,100 í innanlands- flugi og 253 á milli landa. Þá voru flutt samtals 5,844 kg. af pósti og 18,268 kg. af vörum. Flugveður var sérstaklega hagstætt í mánuðinum, enda flugu flugvélar félagsins alla daga mánaðarins. Um s. 1. mánaðarmót hóf Flugfélag íslands reglubundn ar flugferðir frá Akureyri til Siglufjarðar, Óiafsfjarðar, Kópaskers, Egilsstaða og ísa- fyrir þá er æfingar stóðu yfir. Þá skal hér þakkaður sér- staklega sá velvilji og fyrir- greiðsla er Sigurjón Árnason vinnu Norðurlanda. voru 12 hross, sem kepptu í 3 Á dagskrá nefndarinnar , fl°kkum á 300 m. sprettfæri. voru einnig nokkur mál, sem ! Urslit urðu Þau að í I. flokki hreyft hefir verið á fyrri si^raði JePPJ> 22 v- á 25>2 sek- fundum, en hafa ekki verið, eigandi Björn Guðbrandsson, útrædd ennþá í nefndinni. Loftsölum. 2. varð Blakkur Georg Andrén prófessor 19 v“ á 25>6 sek- eigandi Jó verður áfram formaður nefnd hann Eiríksson, Felli arinnar þar til næsti reglu- legur fundur veður haldinn, en gert er ráð fyrir, að sá fundur verði í Kaupmanna- höfn i marz eða apríl 1951. Varaformaður eftir J. Nörre- gárd, prófessor, frá Dan- mörku var kosinn Harald Eldin, rektor, frá Svíþjóð. fjarðar. Til Siglufjarðar er flogið daglega en einu sinni til tvisvar i viku til hinna staðanna. Grumman flugbát II. flokkur: Freyja, 6 v„ 25,1 sek„ eigandi Kjartan Guð mundsson, Brekkum. 2. Þrá- inn, 9 v„ 25,3 sek„ eigandi Anton Guðlaugsson, Vík. III. flokkur: Gráni, 16 v„ 25,3 sek„ eigandi Sigurbergur Magnússon, Steinum. 2. Vin meðan á æfingatíma hest- I anna stóð. HestamannafélagiÖ Sindri er stofnað 10. júlí 1949, það nær yfir Mýrdals- og Eyja- fjallasveit. Félagsmenn eru nú 30 og standa vonir til að þeim eigi eftir að fjölga veru- lega framvegis. Það er álit flestra að þessar fyrstu kappreiðar félagsins, sem jafnframt eru þær 1. í Mýrdal svo kunnugt sé — hafi tekist vel og timi hrossanna góður, þegar litið er á allar ur, 11 v„ 25,6 sek„ eigandi aðstæður. Hlaupabraut hest- Þorlákur Björnsson, Eyjarhól anna iiggur mnt talsverðum halla og hefir það eðlilega dregið nokkuð úr flýti þeirra. Þá var timi til æfinga nijög stuttur og takmarkaður. — um. í úrslitakeppni sem 6 hest- ar tóku þátt í, sigraði Freyja á 25,2 sek. 2. varð Þráinn á sama tíma, en aðeins sjónar- ur félagsins er notaður til mun á eftir. 3. Blakkur á 25,3 þessara ferða. ‘ sek. — Dómnefnd skipuðu Jón Hallgrímsson, Tómas Jónssou og Björn Gissurarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.