Tíminn - 17.08.1950, Page 6

Tíminn - 17.08.1950, Page 6
 6. TÍMINN, fimmtudaginn 17. ágúst 1950. 178 blað. Sími 81936 Pamela Spennandi mynd um valda- 1 baráttu og launráð frönsku | stj órnarbyltingarinnar. Fernand Gravey Rene’E Saint-Cyr Sýnd kl. 9 Ást í meinum Douglas Montgomery Sýnd kl. 5 og 7 TRIPOLI-BÍÓ Fanginn í Zenda Hin heimsfræga amer-1 íska stórmynd byggð á I skáldsögu eftir Anthony | Hope. Haraldur liand- fastt í | Hin spennandi og skemmti- = | lega sænska kvikmynd um | I Hróa Hött hinn sænska. Síð- I | asta tækifærið til að sjá | i þessa mynd. | Aðalhlutverk: George Fant I Elsie Albiin Sýnd kl. 5, 7 og 9 = AllimiMIMmMtlllMMIIIIMIIMIMIMIIIMIIflllMlllllllu - : iiituimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmiii > TJARNARBÍÓ { ■ Whtskyfloð | __ (Whisky Galore) <|iti|(j| ! | Mjög skemmtileg og fræg | | ensk mynd. 1 Aðalhlutverk: Basil Radford Stéttabaráttan. (Framhald af 4. slöu.) segja má með fullum rétti að slíkt allsherjarríki réttlætis, friðar og farsældar sé vonar- draumur alls mannkynsins og hafi verið svo frá öndverðu. Spámenn guðs hafa á öllum öldum sagt stofnun þess fyr- ir, heimspekingar hafa í- grunað skipulag þess og skáld in hafa lofsungið það í kvæð- um sínum. En það er álíka skynsamlegt að búast við því að stéttabaráttan fæði af sér slík riki og að vænta þess, að dúfa komi úr hrafnseggi. Stéttabaráttan eyðir ekki stéttunum og fjandskap þeirra; hún einmitt styrkir þær og eflir illdeilur þeirra. Og að lokum leiðir hún til upplausnar og hruns — eða til kúgunar og harðstjórnar, sem er verra. Nýtt landnám Ronald Colman Douglas Fairbanks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. imiiimmiiiiimummiiimimimmimiimimmiiiiiiimmiiih z IIIIMMIII.IMM.Illllllll.ItlllllllllllllllllllM : NÝJA B í Ó | Astir tónskáldsins | Hin skemmtilega og fagra I músikmynd í eðlilegum litum | um ævi tónskáldsins Joe E. i Howard. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens Sýnd kl. 7 og 9 Braskararnir og i bændnrnir Hin fræga kúrekamynd | með kappanum Rod Cameron i og grínleikaranum Fuzzy | Knigt. Aukamynd: Chaplin í nýrri i stöðn. Sýnd kl. 5 MMMtllMMMMMMMIMMMMIMMMMIMMimiffllltllllll! - 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111MMiI ; BÆJARBÍól HAFNARFIRÐI I F u r i a Heimsfræg ítölsk stórmynd | um öra skapgerð og heitar | ástríður. — Aðalhlutverk: | Isa Pola Rossano Brassi Bönuð inan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. tlllMIIIMMIIIIIIIIIIIIMIMMIMIMflMMIIIIIIIIIItllllllMII - 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 : Vinsamlegast greiðið 5 blaðgjaldið til innheimtn- = manna vorra. T I M IIV Nf •MmiiiiiikimMiiiiiiiiiiTiMiim«iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiinia Catherine Lacey Sýnd kl. 5, 7 og 9 - <imiimiiim GAMLA BÍÓ Cass Timberlane I Ný amerísk stórmynd frá | 1 Metro-Goldwin-Meyer, — f | gerð eftir skáldsögu Sin- | 1 clair Lewis. | Aðalhlutverk: Spencer Tracy Lana Turner Jachary Scott i Sýnd kl. 5, 7 og 9. = HIIIMMIIimHIMIIIIIIMMHMIH .IIIMUIMIIIIIIMIIMIIM - - .MMMIIIMMIIIMIMMIMMIIMMMblMMMIMMMIIIIIfMMIIi - HAFNARBÍÓ i Ný sænsk gamanmynd: i f Léttlyndi sjóliðinn i ! (Flottans kavaljerar) \ | Sérlega f jörug og skemmti i f leg ný sænsk músik- og | I gamanmynd. Sýnd kl. 9 KYNNDARINN (The Stoker) Spenandi og viðburðar-1 rík amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. | I Í = | Gerizt áskrifendnr. Áskriftarsími: 2323 T f M I JY Á ailMIIIIII|||IIMMIMIItlllMIIMMIMIM|i>ril,IMMM||ff|||ftM|M (Framhald af 5. síðu.) landbúnaðurinn hefir verið hafður útundan við ráðstöf- un Marshallfjárins. Það er , hart, ef við þurfum að Iáta útlendinga fara að segja okk- ur hér fyrir verkum. Til þess kemur vonandi ekki, heldur verður nú drengilega tekið í framrétta hönd bændanna og þeim tryggt nægilegt fjár- magn til að halda áfram hinu nýja landnámi, er þeir hafa hafið með svo miklum mynd- arbrag. Fá mál eru nú meira að- kallandi, en að hér sé brugð- ist við af opinberri hálfu af fullum skilningi og mann- dóml. X+Y. Erlent yfirlit (Framhald af 5. slðu.) að hin vestræna fyrirmynd sé ekki eins fullkomin og formæl- endur hennar vilja vera láta. Sérstaða kvenna í Tíbet. Það er víðar en í Afríku, sem þessi mál vekja umtal og deil- ur. f Indlandi viðgangast t. d. ýmsir siöir, er ganga mjög í ber- högg við vestrænar kennisetn- ingar. 1 Tíbet er það og tals- vert algeng tilhögun, að sama kona á marga eiginmenn. Þetta stafar m. a. af því, að konur eru heldur færri en karlmenn. Efnahagsástæður valda þó kannske öllu meira um þetta, því að margir karlmenn hafa ekki efni á að sjá konu og börn- um farborða. Lausnin á þessu vandamáli í Tíbet er þvi sennilega fyrst og fremst bætt efnahagsafkoma. Sama kann og einnig að gilda fyrir Afríku, jafnhliða því að aukið jafnvægi skapist á þann hátt, að konur verði álíka margar og karlmenn. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Heima: Vitastíg 14. Laugaveg 65, sími 5833 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggniir tryggja strax hjá Samvinmítryggmgufn JOHN KNITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM --------------- BD. DAGUR ----------------------- dór Straub stæði þarna. Hún sá, hvernig hann renndi aug- unum til himins, þangað sem augu hinna góðu og guð- hræddu mæna ætíð. '— Ætlið ekki, að ég sé kominn til að flytja frið á jörð, heyrði hún hann segja. Ég er ekki kominn til að flytja frið, heldur sverð. Því að ég er kominn til að gera mann ósáttan við föður sinn og dóttur við móður sína og tengdadóttur við tengdamóður sína, og heimilismennirnir verða óvinir hús- bónda síns. Hver, sem ann föður eða móður meira en mér, er mín ekki verður! Þannig talaði frelsarinn. Ósegjanlegt myrkur, takmarkalaust og óendanlegt eins og myrkur næturinnar, lagðist á sál Teresu. Eldur ástarinn- ar var að kulna út. Henni fannst sem hana brysti þrek til þess að ganga aftur að bifreiðinni. Hvorugt þeirra Gott- freðs mælti orð frá vörum. Það var eins og öll bönd, sem tengdu þau saman, hefðu skyndilega verið rofin. Þau óku inn i borgina, og hann þorði varla að líta á Teresu. Hann var hræddur um, að þá sæi hann tárin streyma niður kinnar hennar. Hann hafði sært hana djúpu sári, og vopn hans hafði verið Marteinn Lúther og Jesús Kristur. En hann hafði ekki heldur brugðizt þeim. Hann lét bifreiðina nema staðar skammt frá gistihúsinu, en fylgdi Teresu að dyrunum. Þar kvöddust þau. XXII. Tímanum veittist torvelt að lækna það sár, sem Gottfreð Sixtus hafði sært Teresu með sverði Jesús. En sársaukinn rénaði smám saman og breyttist í sinnuleysi og þreytu- kennd. — Hver er ég? spurði hún sjálfa sig. Ég er eins og jurt, sem ekki ber fræ. Teningunum er kastað, og ég hefi tapað. Það hvílir ævaforn bölvún yfir ætt minni. En sá ættleggur máist út með mér. Ef ég hefði aldrei heyrt getið um hjálpfýsi Antons Möllers, væri ég ekki kona hans. Þá hefði ég haldið áfram göngunni, og þá hefði ég hlotið önnur og kannske betri örlög. En það stoðar ekki að harma örlög sín. Hún grét sáran. Tíminn leið. Teresa sat við glugga sinn og horfði yfir dimman og kyrran skóginn, sem teygði sig upp hliðarinnar hinum megin dalsins, og hún hugsaði hlýlega til Gottfreðs, sem enn var sem þáttur af henni sjálfri. Oft álasaði maður hennar henni fyrir það, að hún hugs- aði of mikið um skuggahliðar lífsins. — Ef ég vissi bára, hvað þotið hefir í þig, sagði hann einu sinni. Hvers vegna geturðu ekki verið eins og aðrar konur? Það er eins , og þú hugsir ekki um annað en vera öðru vísi en annað fólk. Honum tókst að vekja hana af sinnuleysinu. — Vertu ekki réíður við mig, Anton, sagði hún. Ég skal reyna að bæta ráð mitt. — Er það eitthvað, sem þig vantar? Get ég gert eitthvað fyrir þig? — Nei — ekkert., Ekkert! Hún brosti. Hvað gat hann gert fyrir hana? Hann, sem hlekkjaði hana. — Segðu mér þá, livað amar að þér? — Ekkert. 'Z. — Hvað? Ekkerifot Nú trúi ég þér ekki. Hann komst smM saman að þeirri niðurstöðu, að ólund hennar stafaði af því, að hún átti ekki barn. — Nú skal ég lækna þig, og það í snatri, sagði hann hressi- lega. Hún leit undarnHún þoldi ekki augnaráð hans og þorði ekki að láta hantt Vita, hve hann kvaldi hana. Og nú var hann orðinn mifelu hressari en áður. Hann var farinn að drekka vín á ný. Éh hún varð að umbera hann. — Ég er ekki pógu góð kona handa þér, Anton, sagði hún. Ég verð að gera. betur. Ég ætti að vera þér þakklát, þegar ég hugsa um það, hvernig ástatt var fyrir mér, þegar ég kom hingað. Það er-rétVaf þér að mirma mig á skyldur mínar. — Þú átt ekki áð vera konan mín af eintómri skyldu- ræknl. Ég krefst ifteira. — Ástar minnai? En hana átt þú líka — eða finnst þér það ekki? — Kona góð! Nú skalt þú ekki segja meira. Vertu ekki reiö. Ég veit vel, að það er aldursmunur á okkur, og um margt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.