Tíminn - 12.09.1950, Side 3
199. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 12. september 1950.
3.
Oóður árangur í tugþraótar-
keppni meistaramótsins
i
Tugþraut Meistaramóts ís-
lands fór fram f s\ 1. viku.
Þátttaka var mjög góð og
hófu 10 þátttakendur keppni
og aðeins einn heltist úr lest-
inni. Finnbjörn Þorvaldsson
bar sigur úr býtum, hlaut
5984 stig og er það annar
bezti árangur fslendings í
tugþraut. Annar í þrautinni
var Sigurður Friðfinnsson,
hlaut 5598 stig, sem er þriðji
bezti árangur fslendings.
Gylfi Gunnarsson ÍR setti
nýtt drengjamet, hlaut 5377
stig, en eldra drengjametið
var 5112 stig og átti Sig. Frið-
finnsson það.
Úrslit urðu annars þessi:
1. Finnbj. Þorvaldsson ÍR
5984 stig. 2. Sig Friðfinnsson
FH 5598. 3. Þorsteinn Löve ÍR
5416. 4. Gylfi Gunnarsson ÍR
5377. 5. Tómas Lárusson UM
K 5154. 6. Vilhj. Pálsson HSÞ
4989. 7. Rúnar Bjarnason ÍR
4940. 8. Valdimar Örnólfsson
ÍR 4884. 9. Bragi Friðriks-
son KR 4043. 10. Þorv. Ósk-
arsson ÍR 3327 stig.
ru fram í myrkri. Finn-
örn tók forustuna í fyrstu
grein og hélt henni út alla
keppnina. Árangur hans í ein
stökum greinum var: 100 m.
11,0 — langstökk 6,67 —
kúla 10,40 — hástökk 1,70 —
400 m. 54,0 — 110 m. grinda-
hlaup 16,7 — kringla 30.51 —
stöng 3,10 — spjót 51,08 —
og 1500 m. 5:17,8. — Eins og
áður er sagt, setti Gylfi Gunn
arsson nýtt drengjamet, en
árangur hans í einstökum
greinum var: 100 m. 11,9 —
langst. 6,39 — kúla 11.89 —
hást. 1,65 — 400 m. 57,1 —
110 m. grindahl. 17,8 —
kringla 36,75 — stöng 2,80 —
spjót «48,09 — og 1500 m.
5:54,0. — Við góðar aðstæð-
ur ætti Finnbjörn að geta
bætt árangur sinn mikið,
sennilega um 500—800 stig,
og væri hann þá vel sam-
keppnisfær á erlendum vett-
vangi. Gylfi Gunnarsson er
ungur að árum, en samt ó-!
trúlega fjölhæfur og eitt er
víst, að með reglusemi og á-
Eins og sést á þessu var stundun getur hann náð
árangur jafn og góður í mjög langt. Eftir fyrri dag
þrautinni, nema hvað árang- ; þrautarinnar var Finnbjörn
ur síðasta keppendans er efstur með 3381 stig. 2. Sig-
furðulega lélegur. Bragi urður hafði 3135 stig. 3.
Friðriksson KR lauk ekki Bragi 3101 stig og 4. Gylfi
keppninni, en hlaut 4043 stig 3037 stig. Seinni daginn hlaut
ReykEngar og
kvillasemi
í tímaritinu heilsuvernd
birtist nýlega eftirfarandi
grein um reykingar og kvilla
semi í sambandi við þær:
Hin stóru, erlendu líftrygg-
ingafélög hafa safnað mjög
umfangsmiklum skýrslum
varðandi sambandið milli tó-
baksneyzlu og heilsufars. Ný-
lega hefir U. S. Underwriter
Company birt slíkar skýrslur,
og sýna þær, að reykinga-
mönnum er miklu hættara
við ýmsum sjúkdómum en
fólki, sem ekki reykir. Tölurn
ar hér á eftir gefa til kynna,
hve miklum mun algengari
nokkrir tilgreindir sjúkdóm-
ar eru meðal reykingamanna
en annarra:
Meltingartruflanir 65%, of-
kæling 65%, taugaveiklun og
taugasjúkdómar 76%, Brjóst-
sviði og of miklar sýrur 100%
mæði eftir áreynslu, 140%
bólgur í hálsi og nefi, 167%,
hósti 300%. (WMM, 4. hefti
1950).
Rithöfundur einn í Ame-
riku skýrir nýlega frá eftir-
farandi staðreynduyi um tó-
bakið og áhrif þess:
Miðaldarmenning í Kjósinni
Eftir Sloi'án Stefánsson
Mánudaginn 21. ágúst s. 1.
brá ég mér í berjamó upp í
Kjós ásamt konu minni, mág
konu og manni hennar. Við
fengum berjatínsluleyfi i
Eyjum og borguðum með
glöðu geði það, sem upp var
sett, en það voru 8 kr. á
mann. Þar var þess jafn-
framt getið, að einkavegur
afgirtur lægi heim að Sandi,
sem næstur væri berjaland-
inu, og bóndinn þár vildi fá
einhverja þóknun fyrir þá,
sem ækju þann vegarspotta.
Við fórum því heim að Sandi
og borguðum þar 10 kr. fyrir
okkur öll, eða kr. 2,50 á mann.
Jafnframt gáfum við upp
númerið á bílnum, sem var
nr. 987. Þar með hafði þessi
bíll öðlazt rétt til að aka
þennan veg svo oft sem hann
vildi á þessu sumri. Og við
höfðum borgað hvert kr. 10,50
fyrir að fá*að tína ber heilan
dag í blíðskapar veðri í fögru
umhverfi.
Ég fullyrði, að hvert okkar,
sem var, hefði með glöðu
geði borgað meira fyrir þessi
dag,
1. Þekktir læknar segja, að réttindi, ef þess hefði verið
tóbakið erti slímhúðirnar. I kraflzt, og við erum innlega
' þakklát öllu þessu góða fólki,
sem þannig greiddi götu okk-
Þorsteinn Löve flest stig 2615.
Finnbjörn hlaut 2603. 3. Sig-
íyrir sjö fyrstu greinarnar,
og ef hann hefði ekki hætt,
er sennilegt, að hann hefði urður 2463 stig. 4. Vilhjálmur
homist yfir 5000 stig. Það Pálsson 2391 og 5. Gylfi hlaut
eina, sem skyggði á var að 2340 stig.
•Örn Clausen var ekki meðal j j>ar sem þessí tugþraut hef
keppenda sökum fjarveru af jr haft miklar breytingar í
landinu og svo einkennilega j för mée sér, skal hér til gam-
hefir alltaf hitzt á, að Örn ans gefin Upp bezti árangur
hefir ekki verið hérlendis, íslendinga í tugþraut:
þegar tugþrautarkeppni ö ÍR 7297
Meistaramótsins hefir farið ÞorvaidSs. ír 5984
íram á undanfornum árum. I _J _TT __no
Hefir hann Þvi aldrei orSii! ^ ™
íslandsmeistari i tugÞraut.' J' ^
Eins og kunnugt er, þá er met
Arnar nú 7297 stig, en áður
15. Sigurður Finnss. KR 5475
6. Þorsteinn Löve ÍR 5416
nrn f 7- Friðrik Guðm.son KR 5398
Orn nóf KGppni i tu^prSiiit n ~ conrt
vo, KoA RCM r orr 8. Gylfx Gunnarss. ÍR 5377.
var það 5552 stig, en Örn hef-
ir bætt það um 1745 stig í
fimm áföngum.
Sigurður Finnsson náði sín
um árangri 1941 og var það
En svo við snúum okkur Þ& íslenzkt met, en 1946
aftur að keppninni þá var bætti Gunnar Stefánsson það
árangurinn góður þrátt fyrir í 5552 stig, og sama sumar
að veður var frekar óhag-! náði Friðrik sinum árangri.
stætt og síðustu greinarnar* H. S.
Bæjakeppni á ísafirði
Knattspyrnufélagið „Týr“
frá Vestmannaeyjum keppti
við ísfirðinga í frjálsum ,í-
þróttum fyrra laugardag og
sunnudag. Veður var fremur
slæmt á laugardaginn, en á
sunnudaginn var veður sæmi
legt.
Úrslit í mótinu:
100 m. hlaup: — 1. Guð-
mundur Hermannsson í 11,5
sek. 2. Eggert Sigurlásson T
11,6 sek. 3. Gunnlaugur Jón-
asson í 11,7 sek.
Hástökk: — 1. Albert Karl
Sanders í 1,71 m. 2. Krist-
leifur Magnússon T 1,65. 3.
ísleifur Jónsson T 1,60.
Spjótkast: — 1. Adólf Ósk-
arsson T 54,95 m. 2. Albert
Ingibjartsson í 43,19 m. 3.
ísleifur Magnússon T 41,70.
Kúluvarp: — 1. Guðmund-
xir Hermannsson í 13,46 m.
2. Albert Karl Sanders í 11,43
m. 3. Albert Ingibjartsson í
11,34 m.
400 m. hlaup: — 1. Eggert
Sigurlásson T 52,0 sek. 2.
Gunnlaugur Jónasson í 53,8.
3. Rafn Sigurðsson T 54,2 sek.
Þrístökk: — 1. Kristleifur
Magnússon T 13,62 m. 2. Jón
Karl Sigurðsson í 12,36 m. 3.
Eiríkur Guðnason T 12,20 m.
Stangarstökk: — 1. Krist-
leifur Magnússon T 3,40 m. 2.
ísleifur Jónsson T 3,20 m. 3.
Albert Ingibjartsson í 2,80.
Krtnglukast: — 1. Guð-
mundur Hermannsson í 39,35
m. 2. Albert Karl Sanders í
30,91. 3. ísleifur Jónsson T
30,21 m.
Langstökk: — 1. Kristleif-
ur Magnússon T 6,42 m. 2.
Gunnlaugur Jónasson í 6,31
m. 3. Sigurður B. Jónsson í
6,25 m.
1500 m. hlaup: — 1. Eggert
Sigurlásson T 4:26,8 sek. 2
Ragnar Sigurðsson T 4:33,7
sek. 3. Magnús Helgason T
4:36,7 sek.
4x100 m. boðhlaup: — A
sveit ísfirðinga 47,7 sek. —
2. A-sveit Týs 47,8 sek. 3. B-
sveit Týs 54,6 sek.
í sveit ísfirðinganna voru
Guðm. Hermannsson, Sig-
urður B. Jónsson, Jón Karl
Sigurðsson og Haukur Ó. Sig-
urðsson.
2. I samræmi við það er
reynt að finna minna ertandi
tegundir tóbaks.
3. Reykingar spilla matar-
lystinni og tefja fyrir melt-
ingunni.
4. Sár í maga og skeifu-
görn taka sig oftar upp í
reykingamönnum en öðrum.
5. Reykingamenn eru ekki
eins góðir aflraunamenn og
aðrir.
Skólafólk, sem reykir, tek-
ur ekki jafnmiklum framför-
um í líkamsvexti, þyngd og
lungnarúmtaki og hinir, sem
ekki reykja.
7. Reykingamenn hafa ekki
eins sterkar taugar og aðrir.
8. Reykingar örva hjart-
sláttinn verulega.
9. Reykingar hækka blóð-
þrýstinginn.
10. Reykingar valda oft ó-
reglulegum hj artsl ætti.
11. Reykingar draga blóð-
æðar og slagæðar saman.
12. Búrgers-sjúkdóm fá
varla aðrir en reykingamenn.
13. Hj'artasjúkdómar eru
algengari hjá reykingamönn-
um en öðrum.
14. Um sjúkdóma í krans- j getið, en
æðum hjartans er sama að hann ekki.
segja.
15. Um 95% af sjúklingum
með krabbamein í lungum
hafa reykt einn pakka af síga
rettum eða meira daglega ár-
um saman.
16. Miklar reykingar stytta
lífið til mikilla muna.
17. Miklum reykingamönn-
um er hættara en öðrum við
ýmsum sjúkdómum.
(Úr Health Culture, apríl
1950).
ar með alúð og hógværri
kurteisi, eins og jafnan er
siður sveitafólks.
Ástæðan til þess, að ég
skýri frá þessari berjaferð í
Kjósina, er sú, að ég vil fyrir
rnína hönd og minna félaga
mótmæla hinni ósvífnu
grein, er Mánudagsblaðið
birti 4. sept. s. 1. undir fyrir-
sögninni „Miðaldamenningin
i Kjósinni.“ Þar er einkum
veitzt að Sandsbóndanum fyr
ir vegatollinn, sem svo er
nefndur i áminnstri grein, og
jafnframt gefið i skyn, að
um fleiri bændur í nærsveit
um Reykjavíkur sé svo farið,
að þeir séu „lágkúrulegir
nirflar og lubbamenni.“
Það má nú segja, bændur
góðir, að „gjafir eru yður
gefnar,“ og er þess að vænta,
að þið launið slíkt að verð
leikum.
Eins og að líkum lætur er
þessi greinarhöfundur að því
leyti líkur allra alda Músa-
pabba, að honum er lítið um
dagsbirtuna, og þess vegna
lætur hann ekki nafns síns
gildruna varast
ieið fóru margir þann
sem ég var þarna. ,
Músapabbi, ja, ég meina
Ajax Mánudagsblaðsins vill
láta höfða mál á hendur
Sandsbónda og krefja hann
um alla túkallana, sem hann
hafi ranglega dregið sér með
þessu vegargjaldi. Það væri
kannske þess vert að athuga
fyrst málskostnaðinn, áður
en lagt væri út i svo vafa-
söm málaferli.
„Hvernig færi (segir grein.
höf.), ef hver bóndi á leiðinni
milli Reykjavíkur og Akureyr
ar færi að heimta afgjald af
sérhverjum bíl, sem um land.
hans færi.“ Þvættingur. Veit
ekki þessi blessaði sauður, að
ríkið hefir keypt allt það
land, sem vegurinn liggur
um, og borgað hverjum land-
eiganda, sem land á að veg-
inum, fyrir landsspjöll af
vegagerðinni. Og ennfremur,
að hver bíll, sem um veginn
íer, borgar vegskatt. Sands-
bóndinn hefir lagt veg i sínu
landi með sinni vinnu og fyr-
ir sína peninga. Vegur þessi
er því eign, sem hann getur
leigt fyrir ákveðið verð eins
og slægju eða beitarland.
1 niðurlagi greinarinnar
segir höf.: „Þess er að vænta,
að framferði hans verði al-
mennt fordæmt og að hann
(Sandsbóndinn) hljóti af
þessu maklega smán.“ Veit
ekki Ajax Músapabbi, að al-
menningsálitið er æðsti döm
ur í þessu máli, og það heíir
þegar tekið afstöðu með bónd
anum, sem að tilefnislausu og
með dólgslegum lygum og
ruddaskap er ráðizt aftan að,
en árásarmanninn hefir það
dæmt til maklegrar smánar
og fyrirlitningar.
Stefán Stefánsson.
Allt til að auka
ánægjuna
Glös undir berjasultuna,
fyrir saftina flöskur og tapp-
ar. Blómapottarnir komnir
aftur.
VERZLUN INGÞÓRS
Selfossi, sími 27.
fluglijAit í 7ítnahutn
Það rifjast nú upp fyrir
mér, að ég heyrði sagt, að
lásinn á hliðinu á Sandsgirð-
ingunni hefði verið brotinn
upp af einhverjum, sem stalst
inn í berjaland Eyja. Sömu-
leiðis varð ég var við bónd-
ann i Eyjum síðla dagsins
inn í dalnum að rannsaka,
hverjir hefðu fengið leyfi til
að tína berin. Það skyldi þó
aldrei vera, að Músapabbi
Mánudagsblaðsins hefði lent
þarna í gildru. Það er alls
ekki ástæðulaust, að leitað sé
að veigameiri orsök fyrir allri
þessari geðvonzku „pabba'
en þó hann yrði að borga ti-
kall, því varla hefir hann
verið einn á ferð. —
Á Sandi er mér sagt, að
berjatínsluleyfi kosti kr. 5,00
á mann, vegargjald innifalið.
Það er því ósatt, að bóndinn
þar okri á því að selja berja
tínsluleyfi. Eins er það ósatf,
að menn þurfi að aka inn
fyrir girðingu til að komast
í berjaland Eyja. Það er mjög
auðvelt að fara beint af þjóð-
veginum í berjalandið, og þá
Reykjavíkurmótið
KR vann Val 1:0.
Næst síðasti leikurinn í
Reykjavíkurmótinu fór fram
á laugardaginn. Veður var á-
gætt til keppni. en samt sem
áður var leikurinn mjög lé-
legur hjá báðum félögnnum
og enginn baráttuvilji var til,
enda hafði leikurinn engirt
áhrif á úrslit mótsins. í'
fyrri hálfleik tókst hvorugu
liðinu að skora, en í miðjum
seinni hálfleik var dæmd
vítaspyrna á Val og skoraðí
Ólafur Hannesson úr henni.
Var það eina markið í leikn-
um. Það eina jákvæöa við
þennan leik var dómarinn,
Karl Guðmundsson, sem
dæmdi vel. H. S.
Fasteignasolu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging '
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. f
umboði Jóns Finnbogasonar:
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís ■
lands h. f. Viðtaistími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
t<ma eftir samkomulagl.