Tíminn - 30.09.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.09.1950, Blaðsíða 5
215. blað. TÍMINN, laugardaginn 30. september 1950. 5. Laugartl. 30. sept. Stöðvun tog- aranna StöSvun togaranna er að vonum mikið áhyggjuefni allri þjóðinni. Þessi mikil- virku tæki, sem ýmsir héldu að myndu skapa nýja gullöld allri islenzku þjóðinni, liggja aðgerðarlausir mánuð eftir mánuð. Útgerðarmenn og sjó menn kenna hvorir öðrum um stöðvunina og fella sam- eiginlega miðlunartillögur hinnar opinberu sáttanefnd- ar. — Og svo líða dagar og vikur. — Þessi deila og stöðvun er alvarlegt dæmi þess, hvað getur komið fyrir í þessu þjóðfélagi. Tiltölulega fáir nienn geta ráðið þeirri trufl- un í atvinnulífinu, að þjöð- in i heild fari á mis við mikl- ar tekjur. Áhrif togarastöðv- unarinnar koma við allan al- menn.ng. Þetta er því ekki sérmál sjómanna og útgerðar manna. Þetta er þjóðmál. er varðar öll heimili landsins. Almenningsálitið er líka óð- um að harðna í þessu máli og krefjast einhverrar lausnar. Áhrifa þess gætir meðal ann- ars í skrifum Þjóðviljans þessa dagana. Þar er íalað um að nú verði að aíhenda skipin sjómönnunum sjálf- um eða þeim aðilum, sem vilja gera þau út. Sá galli er þó á því tali, að ennþá er ekki vitað til þess, að nokk- ur aðili hafi boðizt til að gera togarana út á þeim gruridvelli, sém sjómannafé- lögin fara fram á. Kvorki stéttarfélög né bæjarféiög hafa lagt fram nein tilboð eða tilmæli um slíkt, svo að vitað se. En þann dag, sem slíkir atburðir gerast, skapast vitaniega nýtt viðhorf í mál- inu. Alþbl. slær því hinsvegar föstu að togararnir verði gerð ir út með tapi og segir að rík- isrekstur þeirra sé úræðið en leiðir alveg hjá sér að tala um það hvaðan ríkissjóður eigi að fá tekjur til að mæta þeim taprekstri. Vilji sjómenn halda kröfum sinum til streytn ber þeim skylda til að færa rök að þ”í, að einhver raunhæfur rekstr- argrundvollur sé til fyrir tog ara rmð því móti. Og ekk; færi nema vel á þvi að fyJgja slíku ettir með tilpoði uri það, að taka við skipunum og gera þau út. Það er nú orðin venja víða um iönd, að ríkisstjcrnir hafa forgöngu um að leysa vinnu- dcilur og afstýra verkföllmn. Það eru takmörk fyrir 'pvi, hvaö rikisstjórn getur látið bjóða sér mikil og stórkost- leg verkföll. því að hiutverk ríkisstiörnar er meðal ann- ars þaö, að vernda atvinnu- Iífið. — Lnn som komið er vantar allar raunhæfar tillögur um lau'n þessarar dei’u. Umræ'.- ur deiluaðila byggjast á þvi, að heröa á kröfum sínum og brigzla hinum um ósann- girni. Slikt hefir nú þegar gengið ;-,’Itof lengi. Nú heimt ar öimenningur grelnargerð þeiria, sem í deilunm standa cg mólunum ættu að vera kunnugastir, um þaö nvern- ig hægt cr að sarnræma kröi- ur þp'.rra iskstri rkipanna og þörfum þflrra, sevi við þau li ERLENT YFIRLIT: Eru lepprikin glötuð —■ -sa f [lessari sítnistn af f.fórum si’éimim. séiu birzt Iiafa í Tímamim, cftir Waltcr Bcdcll Smitli Iicrsli»fðiiii>'.ja, skrifar Siuitli um mögiilcika á |*ví að koma Iiugsjóiium lyð- ræðÍNstcfnumiar til hins kiig'aða t'ólks i lc|»príkjum Bússa Er vilji Stalins lög í Sovét- við Trotsky um völdin og náði ríkjunum? Já — en með nokkr- þeim á hinn einfalda og trygga um undantekningum. Ég hefi máta, sem sé með því að drepa alltaf álitið Stalin eins og nokk keppinauta sína. Þetta er sú að urskonar stjórnarformann, sem ferð, sem Englendingar og Ame- hefir síðasta orðið í hverju ríkanar, sem báðir eru vanir að máli, og ræður því, hvernig það sætta sig við skoðun meirihlut- er til lykta leitt. Það er að vísu ans, ættu að reikna meira með, rétt, að ekkert málefni er snert- og íhuga nánar. ir stefnu Sovétríkjanna i utan-j Sagan mun ef til vill endur- ríkismálum er afgreitt án sam- ' taka sig við dauða Staiins. Það þykkis Stalins. Á hinn bóginn getur einnig átt sér stað að efa ég mjög, að Stalin geti ^omi til harðrar baráttu milli með góðu móti staðið gegn vilja þriggja eða fjögra sterkustu miðstjórnar flokksins þegar um manna innan Sovétríkjanna, t. innanríkismál er að ræða. j Molotov, Malinkov og Beria. Við skulum segja svo, að Stal- gn það er ekki skynsamlegt af in sé sannfærður um að sam- okkur að álíta, að nú, þegar yrkjubúskapurinn — sem er ^ vegUr Sovétríkjanna er sem einn af homsteinum kommún- mestur, og stjórnin sem sterk- istískrar hagfræði — eigi að ugt. ag neitt svipað hendi Sovét komast á tafarlaust. Ég álít, að ríkin og þegar barizt var um hann geti ekki komið þessu til völdin eftir dauða Lénins. leiðar vegna mótspyrnu þeirrar, | Hlutverk Stalins er alltof sem hann myndi mæta hjá öðr- ( stórt til að nokur af núlifandi um valdamestu leiðtogum þjóð- forustumönnum Rússa geti tek arinnar. Það þarf enginn að ímynda ið við því. Hlutverk Stalins er það veiga sér, að Stalin beri slíka tillögu mikið, að enginn af meðlimum fram án þess að hafa tryggt miðstjórnarinnar er fær um sér fyrir fram stuðning meiri- j ag gegna því. Ef svo má að orði hluta atkvæða innan mið;|jórn komast, kápa hans er of stór arinnar. Það er óhætt að bæta fyrfr hvern og einn að bera. því við, að flestir þeir, er sitja | stalin hefur séð um hver skuli í miðstjórninni eru Stalin hand verga eftirmaður hans, og þar gengnir, og eru þangað komnir ^ með fyrirbyggt að þeir atburð- fyrir hans atbeina og skulda jr endurtaki sig er skeðu eftir honum öll sín völd og alla upp- dauga Lenins. Menn verða að gera sér ljóst, bæði í kenningu og einnig í framkvæmd að Stalin einn stjörnar ekki Sovétríkj- hefð, sem þeim hefir hlotnazt. Slalin á fundum miðstjórnarinnar. Hvernig næst samkomulag um unum og er því ekki um einn ákvarðanir á miðstjórnarfund- j einræðisherra að ræða, heldur um? Kommúnisti nokkur, sem verður að skoða stjórnarfyrir- ekki var Rússi, lýsti því einu komulagið sem einræði fámennr sinni fyrir mér, hvernig það ar klíku. Þegar maður eins og gekk til á fundi þar. (Þetta var Stalin deyr — þó að hann hafi auðvitað fyrir hina miklu verið gerður að hálfguði í huga hreinsun í kommúnistaflokkn- þjóðarinnar og meðlima flokks- um). j ins — verður ekkert pólitískt Eftir því sem honum sagðist umrót við dauða hans eins og frá, hélt Stalin sig utan við orðið hefði, ef hann hefði verið umræðurnar. Hann sat og algerlega einvaldur sem einræð- reykti, og las meira að segja isherra. dagblöð meðan aðrir meðlimir J Miðstjórn flokksins mun því miðstjórnarinnar héldu hinar; taka við stjórninni eftir dauða löngu ræður sínar. Þegar allir' Stalins og halda áfram að höfðu látið skoðanir sínar í Ijós ’ gegna því hlutverki, þangað til tók Stalin málstað eins ræðu-' sá maður finnst, sem getur mannsins, er mjög hafði haft' gegnt hlutverki Stalins. Hann sig í frammi og hafði nokkurt verður ef til vill aldrei eins mik fylgi, og þar með var málið út- kljáð. Hver verður eftirmaður Stalins? Á Stalin nokkra keppinauta? Hvað skeður, þegar hann fell- ur frá? Nú, sem stendur, á Stal- in enga keppinauta. Hann gnæf ir hátt yfir félaga sína í Kreml og aðra samtíðarmenn sína í il persóna í augum þjóðarinn- ar, en samt verður hann £.ð vera hvorttveggja, mikill stjórn ari og þjóðhetja, því svo virð- ist, að rússneska þjóðin þarfn- ist leiðtoga, sem hún getur dýrk að. — Vopnaður friður. Sú stefna, sem nú er ríkjandi bæði í Rússlandi og á vestur- Rússlandi. Þjóðin hefir skipað löndum, er að friðinn sé hægt honum sess með Lenin og' að tryggja með vopnavaldi. standa þeir báðir eins og tákn ' Hversu lengi þetta tekst, get ég sameiningar Rússlands. ekki sagt, en mér er óhætt að Svona hefir þetta þó ekki á- ^ fulyrða að sá friður helzt ekki vallt verið. Stalin varð að keppa lengi, og meira þarf til tryggja frið en stöðugt vigbún- aöarkapphlaup. Þegar til lengdar lætur, er það ekki nóg fyrir lýðveldi vestur - landa að halda við herafla, sem gæti varist væntanlegum árás- um af hálfu Sovétríkjanna. Að binda vörnina við herstyrk, get ur aldrei leitt til sigurs í bar- áttunni um mannssálina. En það er einmitt það, sem bar- áttan stendur um. Við vitum sjálf að lýðræðið í framkvæmd þess, svo ófull- komið sem það er, tryggir okk- ur betra líf og fullkomnara en nokkur önnur stefna sem við þekkjum, eða hingað til hefur verið reynd. Við höfum talið okkur trú um, að þau lífsskilyrði sem við v •ma. A Jvím grunt'velli tir svo i 'kibsticrninni aö ganga í i.iálið og ki.ýja fr.vu úrs'.it i d-tiinni IIiijii fti ?andi að'In; voroá a".' vera sér það Ijor. •, að kvig- ivudargeð J^jóðarinna; ícr mi mjög að verða reynt í þess- um málum. Hér er enginn gamanleikur á ferð, — held- ur þjóðarógæfa. Vandræðin og erfiðleikarnir, sem frá stöðvun togaranna stafa ná víða, og allur sá fjöldi, sem af þvi biður tjón og óþægindi krefst þess, að skipin fari af stað. — TRUMAN sem er forgöngumaður um víðtæka hjálp til Asíuþjóða, sem búa við frumstæð lifskjör njótum i vestrænum lýðræðis- löndum, séu þess virði að berj- ast fyrir þau — svo að maður noti ameriskt auglýsingamál — en þetta er hvorki nóg eða rétt. Ef einhvern hungrar og skortir sárustu lífsnauðsynjar er það hrein og bein tímaeyðsla að predika fyrir honum ágæti lýð- ræðis og einstaklingsfrelsis. Við verðum að sýna honum fram á, að lýðræðið sé þess vert að fyrir það sé barist og að launin séu betri lífskjör og fullkomnara líf. Markmið Trumans. Er sú stefna Trumans forseta, að berjast gegn kommúnisman- um, með þvi að bæta kjör þeirra þjóða, sem við mestan skort lifa og gera þær ónæmari fyrir kenningu kommúnismans og forða þeim frá því að hlaupa í örvæntingu í fang hans, nægi lega sterk til að vega upp á móti loforðum kommúnista um gull og græna skóga til handa ör- birgum lýð Asíulandanna? Svar mitt við þessari spurningu er jákvætt. Ég álít að sé stefna Trumans framkvæmd eins og hún er hugsuð, geti hún fært þessum þjóðum sönnun um gildi og siðferðilegan styrk, sem er ein af aðalmáttarstoðum lýð- ræðisins. , Hér á ég við þá stefnu, sem Truman forseti tilkynnti í ræðu sinni í Washington í janúar 1949, þegar hann kom með hina „fjórþættu“ stefnu sína til styrktar þeim þjóðum er byggju við erfiðust lífskjör. Atriðin voru í stuttu máli þessi: 1. Að allar þjóðir væru samtaka í því að styðja félagsskap Sam- (Framhald á 6. síðu.) Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir um togara deiluna i forustugrein i gær og tal Þjóðviljans um að af- henda sjómönnum skipin og segir síðan: Eftir (íþnrrkasuniar Versta rigningasumar, sem menn muna á Austurlandi er nú að kveðja. Það er mjög vafasamt, að menn geri sér almennt grein fyrir því, hvað alvarlegt ástand stafar af slíkri óáran. En þeir eru ekki afar fáir bændurnir, sem nú horfast í augu við neyðará- stand, ef ekkert er að gert. Ríkisstjórnin hefir skipað menn til að ^tynna sér ástand ið á óþurrkasvæðinu og gera síðan tillögur um úrræði og mun þeirra skammt að bíða. Verða þær að sjálfsögðu rædd ar þegar þar að kemur og eitthvað gert til að afstýra vandræðum og neyð. En á þessu stigi er enn of snemmt að ræða þau úrræði. Hitt er vert að gera sér ljóst nú og alltaf, þó að vissu leyti liggi fjær á líðandi augna- bliki, að hættan af óþurrkun- um vofir enn yfir meginhluta íslenzkra bænda. Enginn veit í hvaða landshluta næst kcm ur óþurrkasumar eða hversu rigningasamt það verður. Hitt vita allir, að alls staðar er þcirra von fyrr eða síðar. Menn vita líka, að það er hægt að bjóða óþurrkunum byrginn. Til þess eru örugg ráð. Með votheysverkun er unnt að gera heyskapinn ör- uggan, svo að bændum verði vætusöm sprettutíð aðeins gleðiefni, sem örvar sprett- una og eykur eftirtekju í seinni slætti og færir þeim þannig björg í bú. Hins vegar kostar það bæði fé og fyrirhöfn að búast svo um að bændur geti mætt ó- þurrkunum áhættulaust. Það er ekki nóg þó að menn sjái nú, að þetta sumarið hefði ver ið ólíkt betra að eiga svo sem tveimur nýsköpunartogur- um færra bundið í Reykja- víkurhöfn en andvirði þeirra fast í góðum og hentu#um votheyshlöðum austan lands. Hitt skiptir mestu úr því, sem komið er, að menn sjái hvert verður að stefna. Það er senhilega ekkert, sem hægt er að leggja fé í á íslandi svo að það skili trvgg ari og sannari vöxtum held- ur en votheyshlöður. Gjald- eyrislega munu þær oft gera drjúgum betur en borga sig á einu einasta ári en fyrning þeirra er hinsvegar afara lítil, ef vel er til þeirra vandað í fyrstu. Hér er því augljóst mál og einfalt, sem fyrir ligg ur. Þetta sumar hefir verið okk ur öllum alvarleg áminning á margan hátt. Eitt af því, sem sérstaklega ber að leggja sér vel á minni er nauðsyn þess „Nei, togarasjómönnum var ekki boðið upp á að taka við togurunum og reka þá á eigin ábyrgð, meðan stórgróði var á útgerð þeirra! En nú mega þeir taka við áhættunni af hugsanlegum taprekstri! Og þetta göfuga tilboð Morgun- blaðsins og Tímans gerir kommúnistablaðið að eigin kröfu! Hvílíkt verkalýðsblaö,1 sem gerir sig að slíku ginn- ingarfífli útgerðarauðvalds- ins og blaða þess í sambandi við togaradeiluna.“ Alþýðublaðið gengur alveg' framhjá þvi í grein sinni, að meðal „hinna auðugu“, sem i gerðu togarana út á liðnum! árum er til dæmis Hafnar- fjarðarbær og fleiri bæjarfé- lög. Það eru því ekki aðeins „einstakir milljónamæringar“ sem hér eiga hlut að máli. En vitanlega er lausnin sú að þeir, sem á skipunum vinna beri arð og áhættu í blíðu og stríðu. að kveða niður hættuna af öllum væntanlegum óþurrka- sumrum. Sá boðskapur land- búnaðarráðherrans að gera skuli ráðstafanir til þess að verka megi hálfan heyskap þjóðarinnar sem vothey, er mjög tímabær og gleðilegur. Ilann er fagnaðarefni öllum sem skilja ástand og þarfir þjóðar sinnar, hvort sem þeir fást sjálfir við búskap eða ekki. Það mikla verkefni Iiggur nú fyrir, að kveða niður hætt una af óþurrkunum, svo að aldrei framar þurfi að gera ráðstafanir til að afstýra neyðarástandi vegna þess að sumar hafi verið votviðra- samt. Um það verkefni verða allir góðir og þjóðhollir kraft- ar að sameinast. Ö+ZL Zftireitil Tíntahh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.