Tíminn - 12.10.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.10.1950, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 12. október 1950. 226. blað. Prinscssan Tan Tan Aðalhlutverk: Josafina Biker. Sýnd kl. 5 og 7. Undralæknirinn Mjög skemmtileg sænsk mynd. kl. 9. TRIPOLI-BÍO Sími 1182 Rebkka Amerísk stórmynd, gerð eftir einni frægustu skáld- sögu vorra tíma, sem kom út á íslenzku og varð met- sölubók. Sýnd kl. 9, Umtöluð kona Bráðskemmtileg og fjorug amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jinx Falkenburg, Forrest Trucker, Stan Kenton og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 og 7. •nillllllllllllllHIIIHIIItllllllimilllltlllllllllttlllllltl ■tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniuuiimi NÝJA BÍÓ Hetjudáðir hermannsins Ný amerísk stórmynd og af- ar spennandi, byggð á sönn- um viðburðum frá 1933. Aðalhlutverk: James Stewart, Helen Walker, Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Fósturdóttir götunnar Ný sænsk stórmynd byggð á sönnum viðburðum úr götu lífi Stokkhólms. Maj- Britt Nilsson Peter Lundgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ELDURINN gerir ekki boS á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Vinsamlegast greiðið blaðgjaldið til innhcimtn- manna vorra fyrir októberlok TIMINíi I i i = = z I = i = I i = r i = ! = i ! r [ = 5 r r = í i i = = I i i = E i r z \ I = I iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi l I r Dauðinn bíður 1 Mjög spennandi ný amerísk | kvikmynd. Claudette Colbert, Don Ameche. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. Nótt í ]\evada Roy Rogers. Sýnd kl. 5. uiuuuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiinnuMuimminuumi TJARNARBÍÓ Fyrirheitna landið (Road to Utopia) Sprenghlæileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. uHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiitiiitiiiiititimunvvfii uniiae«Miiim.iiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiii«-MiiiiiiiiiHniuu GAMLA BÍÓ San Francisco Clark Gable Jeanette Mac Donald Spencer Tracy. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Börn innan 12 ára fá ekki Tarzan og hlé- barðastiilkan Hin vinsæla og framúr- skarandi spennandi mynd með Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiimiiiiiiiimuumiiHiiia HAFNARBÍÓ Þegar „nesperus44 strandaði Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: WiIIard Parker, Patricia White, Edgar Buchanan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað nokkra daga vegna § breytinga. Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184 Gerlzt áskrifendnr. I I Askriftarsími: r 2323 I TIMIO 5 z s I I = z Erlent yfirlit (Framhald. á 5. siðu) Friðarvilji Jugoslavíu. Að lokum vil ég taka þetta fram: Stjórn Jugoslavíu endurtekur það nú, eins og oft áður, að Jugoslavía er ekki þátttakandi í neinum ríkjasamtökum, að Jugoslavía hefir ekki gert neina opinbera eða leynilega hernað- arsamninga, að ekkert erlent riki hefir hernaðarbækistöðvar í Jugoslavíu, og ekkert erlent ríki hefir afskipti af landvörnum Jugoslavíu. Hvorki íbúar eða stjórnendur Jugoslavíu hyggja á neinskonar yfirgang við ná- búa sína né að skerða frið þeirra og frelsi á nokkurn hátt. Nú, eins og alltaf áður, er og verður þjóð Jugoslavíu reiðubú- in til að verja frelsi sitt og sjálfstæði. Ósk þjóðarinnar er hins vegar sú. að hún megi lifa í friði við allar þjóðir og þó fyrst og fremst nágrannaþjóðirnar. 1 samræmi við það lýsir stjórn Jugoslavíu eindregnum vilja sín um til að gera varanlega friðar sáttmála við sérhvert af ná- grannaríkjunum. Þrátt fyrir þetta er nauðsyn- legt að gera sér vel Ijóst, að á- rás getur verið hafin, jafnvel undir því yfirskyni að það sé gert til að afstýra árás af hálfu Jugoslavíu. Veglegt afinælis- samsæti (Framhald af 3. síOu.) cocktail, sem var safi préssað ur úr nýjum tómötum. Þá var grænmetsissúpa með heil- hveitibrauði. Sem millirétt- ur var soðið blómkál með smjöri. En aðalrétturinn var búðingur, búinn til úr ýmis- konar baunum og grænmeti, og með honum var borið alls konar soðið grænmeti, bakað ar kartöflur með hýði og lauk sósa. Á borðum voru einnig allskonar salöt búin til úr hráu grænmeti. Eftirmatur- inn var súrmjólk, blönduð ný möluðu rúgmjöli og ávöxt- um og rjóma. Með mat var drukkin ný skyrmysa, og að lokum var drukkið te af ís- lenzkum drykkjarjurtum. Luku allir miklu lofsorði á matinn og drykkjarföngin. Þá má það til nýlundu teljast að enginn maður reykti und- ir borðum. Hófinu lauk kl. hálfeitt. TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Simi 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimills- vélum. i aits }J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Fimmtud. kl. 20.00. PABBI 2. sýning ★ Föstudag PABBI . 3. sýning Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr j ir sýningardag og sýningar- I dag. Sími 80000. JOHN KHITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM ------------------ 127. DAGUR --------------------------- þar sem fátæklingar eru huslaðir.... Þú ert þó ekki að kvSikja í pípunni þinni, Karli? Það er guðlast í kirkjugarði — við útför heldri manns.... — Það geturðu reitt þig á, að ég geri óhikað, sagði Karli. Ég kveiki í pípunni minni, þegar mér þóknast. Og ég læt grafa hana með mér, þegar sá dagur kemur. En nú get ég ekki lengur haldið á mér — ég verð að kasta af mér vatni hérna við vegginn. Það lítur enginn hingað. Loks tvistraðist líkfylgdin. Menn streymdu í hópum út um garðshliðið. Dr. Schneeli leiddi Teresu burt, Gottfreð systur sina. Tveir grafarar rudddu moldinni niður í gröfina. Innan lítillar stundar voru allir komnir út úr kirkjugarðinum, nema Karli og Joggi. Þeir störðu á grafarana, sem hömuðust við vinnu sína. Það var engu líkara en gömlu mennirnir væru grónir við vegginn. XLIII. Um kvöldið tók að ýra úr lofti, og um nóttina gerði rign- ingu. Morguninn eftir var úrig þoka í dalnum. Soffía, Felix, Gottfreð og Teresa voru öll samankomin í dagstofunni, og dr. Schrieeli hóf að lesa erfðaskrá Antons Möllers. Þetta var mikið plagg, og samkvæmt ákvæðum þess átti Teresa að hljóta tvo áttunga af eignum hans, sem virtar voru á tvær milljónir franka, að undanskilinni jörð- inni, og auk þess skyldi hún eiga bólfestu á Gammsstöð- um til æviloka, ef hún kvæntist ekki aftur. Soffía og Gott- freð hlutu hvort þrjá áttunga af arfinum. Gammsstöðum mátti ekki skipta, heldur skyldi fela búreksturinn ráðs- manni, er stæði erfingjunum reikningsskil. Tekjum af bú- skapnum skyldi skipt í fjóra hluti. Teresa, Gottfreð og Soff- ía áttu að fá sinn hlutinn hvort, en hinn fjórði skyldi ganga til barns, er Teresa bar undir belti. Það leyndi sér ekki, að Anton Möller hafði talið sjálfsagt, að það yrði drengur og gerðist bóndi á Gammsstöðum. Anton Möller hafði sýnilega ætlað sér að koma í veg fyr- ir, að Gammsstöðum yrði skipt, enda þótt auður hans tvístraðist að öðru leyti. Gammsstaðir höfðu í margar ald- ir verið undirstaða allrar velmegunar og velgengni ættar- innar, og frá henni hafði sífellt streymt til hennar nýr auður. Þegar Soffíu skildíst, að hálf milljón franka átti að koma í hlut Teresu, sagði hún við Felix: — Þá höfum við heyrt það! Nú getum við farið. Það er nóg komið! Gottfreð reyndi að sefa systur sína, en hún hvessti hat- ursfull augun á Teresu og strunsaði burt. Mann sinn dró hún á eftir sér, þótt honum væri það sýnilega ekki að skapi. Soffía tók undir eins saman föggur sínar og skipaði Felix að gera slíkt hið sama. Hann reyndi að malda ; móinn. — Hún var þó kona föður þíns, Soffía, sagði hann. Mundu það! Og það var í gær, sem hann var grafinn. Hún leit á hann helköldum augum, og þá stakk hann fingrinum undir flibbann sinn og skaut hökunni sitt á hvað. — Jæja — jæja, tuldraði hann. Þú ættir þó að muna það. Soffía yppti öxlum. — Er erfðaskráin lögleg? spurði hún. Þú ert þó lögfræð- ingur, að kallað er, svo að þú ættir að vita það. Geturðu ekki náð þessum peningum frá henni? Þú verður að gera það! Þetta eru mínir peningar, en ekki hennar. Mínir pen- ingar og Gottfreðs! Heldur þú, að ég stígi hér nokkurn tíma inn fæti eftir þetta? Ekki meðan hún er ofan moldar. Það skaltu sanna. Hefi ég ekki spáð því, að svona myndi fara? Hundrað þúgund hefði verið hámark þess, sem til mála kom að fleygja í þessa drós frá Valais. Hún var vinnu- kona, og hefir aldrei verðskuldað að vera annað en vinnu- kona. En nú verðum við að sitja uppi með hana, svo lengi sem hún tórir. Soffía greip fyrir andlit sér og byrjaði að gráta. Felix settist á koffort sitt, hagræddi lonníettunum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann hafði sjálfur verið fátæk- ur, og hann skildi ekki græðgi Soffíu. Hún átti nú orðið sjálf hátt í eina milljón franka. Eina milljón! Það var nóg til þess, að hann gat boðið sig fram til þings og tryggt nokk- urn veginn kosningu sína fyrirfram, ef hann kærði sig um. — Þú ert óréttlát, sagði hann þurrlega. Ég skil þig ekki. Hvers vegna reynirðu ekki að líta á þetta með sanngirni? — Er erfðaskrá pabba lögleg? spurði hún. Það vil ég fá að vita, og annað ekki. — Auðvitað er^hún lögleg! Hvað annað? Hvers vegna ætti hún ekki að vera lögleg?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.