Tíminn - 30.01.1951, Blaðsíða 3
24. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 30. janúar 1951.
3
\ siendingajpættir
Dánarminning: Ragnhildur Halldórsdótt
„Dáin, horfin, harmafregn. ,
Hvílíkt orð mig dynur yfir,
en ég v4it að látinn lifir,
-það er hugghn harmi gegn.“
Ragnhildur Björg Halldórs
tíóttir var fædd á Skriðu-
klaustri í Fljótsdal, 14. apríl
1903. Foretdrar hennar voru:
Bjcrg, dótLr Halldórs Bene-
diktssbnár ög Árnbjargar Sig
íúsdóttur, er þá bjuggu á
Skrióuklaustri og Halldór son
ur sr. Stefáns prests á Hjalta
stað og frú Ragnhiidar Bjarg
ar Metúsalemsdóttir.
Ragnhildur sál. var því af
ágætum ættum komin, sem
eru svo þekktár að eigi þykir
ástæða til að rekja þær hér.
Hún var elst af 5 börnum
þeirra hjóna. Rúmlega árs-
gömúl flutti hún meö foreldr-
um sínum til Seyðisfjarðar
þar sem þau voru búsett til
1909 að þau fluttu að Ham-
borg í Fljótsdal — þaðan
fluttu þau 1921 að Torfastöð-
um í Vopnafirði. Það haust
andaðist móðir hennar og tók
hún þá við forsjá heimilis-
ins með föður sínum og rækti
það starf með þeim myndar-
skap og festu, sem hún var
svo rik af.
Ragnhildur var mjög góð-
um gáfum gædd og haföi
svo andlegt sem likamlegt at
gjörvi að af bar. Það var
sem öll verk léku í höndum
hennar — hvort sem hún
vann að listiðnaði, almenn-
um saumaskap eða venjuleg
um framreiðslustörfum og
húsmóðurstörfum. Hún var
Rafmagnsveiðar
við ísland
Um þessar mundir er verið
að ljúka við að setja raf-
magnsveiðitæki i þýzkt skip
í höfninni i Hamborg. Skip
þetta á síðan að fara til ís-
lands og fiska á íslandsmið-
um á vetrarvertíðinni. Það er
talið, að 90% af þeim fiski,
sem er á milli skips og vörpu,
hljóti að lenda í netinu fyr-
ir tilverknað rafstraumsins.
Skiplð, sem þessi nýju tæki
eru sett í, er gamall tundur-
duflaslæðari og gengur 16
mílur. Fer það frá Þýzkalandi
í febrúar, og geta íslenzkir
s.iómenn úr því búizt við að
sjá það hér á miðunum. Það
verður hér þar til í júní í
sumar.
Fyrirhugað er, að það fari
út á veiðar aftur í júlí og
' ágúst og reyni þá fyrir tún-
íisk. Túnfiskur er ekkert ó-
Saga gamla mannsins
Eftir Gísla Sig'urbjörnssoii
Saga gamla mannsins ,í .. jheim? Sú sjón er óskapleg og
Gamli maðurinn var ekki litiu börnin, sem verða fyr-
að biðja um vistpláss á Elli-.ir því, bíða þess seint bætur.
heimilinu fyrir sig eða konuj— Það er glæpur gagnvart
sína. Hún var dáin fyrir, þeim — og þessum glæp verð
nokkru
en sonur hans ur að hætta.
þurfti hjálpar með og nú var
gamli maðurinn kominn til
þess að leita ráða í vandræð-
um sínum. —
„Sonur okkar var mesti
myndarmaður, vel fær í sínu
starfi — en áfengið hefir
farið illa með hann. — Hann
hefir misst atvinnu sína og
fær hvergi vinnu, enda hefir
hann mánuðum saman ekkert
gert nema að drekka áfengi.
Þetta er eina barnið okk-
ar og þér getið ef til vill gert
yður hugmynd um, hversu
;þungt það var fyrir okkur að
isjá hann fara svona. — Móð-
| ir hans þoldi það ekki — hún
systur sinni á húsmæðra-
skólann i Tárna í Svíþjóð. Að
loknu námi þar dvöldu þær
systur nokkra mánuði í Sví-
þjóð og störfuðu á sænsk-
um heim'lum. Að því ioknu
fór Ragnhildur aftur til föð-
ur síns og veitti heimili hans
forstöðu þar t:l hann kvong-
aðist í annað sinn Halldóru
Sigfúsdóttur frá Hofströnd í
Borgarfirði eystra og fluttust
vipaður hnýsu, nema hvað! dó af sorg Hvað á ég aö gera?
hann getur verið mun stærri. aö er ekkl noklturt hæl1
Það er einnig áformað að ff1" svona vesalinga, gatan,
gera tilraunir til að veiða hval kjallannn og svo hegningar-
á þennan hátt. Það hafa ver-'husið ~ þetta eru staðirmr,
ið gerðar tilraunir á sel í tré-
kari, og gáfu þær góða bend-
ingu um að ná mætti góðum
árangri með tækjum þessum
við hvalveiðar.
Siemen sverksmið j urnar,
sem eru einkasa’ar í Þyzka-
landi, hafa smíðað og sett upp
cll rafmagnstækin, sem kosta
rúmar 300.000 krónur. TJpp-
finningamennirnir eru tveir
þau hjón á því ári til Reykja- ' Þjóðverjar,. Konrad Kreutzer
víkur. en þau systkinin Ragn og Herbert Peglow, og verða
hildur og Halldór Halldórs-
son héldu áfram búskap á
Torfastöðum til vors’ns 1930.
Næsta misseri dvaldi hún svo
þeir og sjómenn með skipinu.
Lánuðu vinir þeirra þeim
150.000 krónur. 250.000 kvón-
ur fengu þeir að láni hjá sam
ýmist á Skriðuklaustri hjá | bandsstjórn Vestur-Þýzka-
móðursystur sinni og manm
hennar eða á Reyðarfirði. Vet
urinn 1932—33 var hún handa
! vinnukennari við Alþýðuskól
, . „ . . . 1 ann á Laugum í Reykjadal.
vel menntuð kona í þess orðs _... . - °
. , . . _ .. i Eftir það att: hun ætið he*m-
beztu merkingu. Pruð og tígu .,. ( _ „QTlt1 hn.
leg í framkomu og svo trygg-
lynd og vinföst að það var
nærri óskiljanlegt hvað hún
gat breitt sig yfir vandamenn
sína og vini til hjálpar og
gleði. Mér fannst ætíð sem
sólargeisli kæmi á heimilið
er þana bar að garði — því
þó að hún væri að eðlisfari
dul og hlédræg, þá var hún
svo hlý í viðmcti að þeim,
sem þekktu hana mun seint
lands til að greiða h'inn helm-
inginn af tækjunum og fyrir
útbúnað skipsins í fyrstu
veiðiferðina.
Ef einhverjir íslenrlingar
hefðu hug á að kynna sér
þessi nýju tæki, þá er utan-
áskriftin Bundesanstals Fúr
Fischere,Institut Fúr Kústen-
und Binnenfischere, 201 Bei
ili í Reykjavík og vann þar
að mestu við saumastörf.
Flest þau ár eftir að hún
flutti til Reykjavíkur var hún
í heimili hjá frú Marie Sig- Der johankirch, Hamburg —
urjónsson (f. Askeland) og Altona. (Víðir).
manni hennar Sveini Sigur-
jónssyni kaupmanni. Tóku
þær frú Marie og hún þá
systurlega vináttu með sér,
sem ei bar skugga á og vart
mundi betra á kos'ð en þá
. .... . . , umhyggju er þær sýndu hvor
gleymast hennar hlyja hand- annarh prh Marie andaðist
tak og milda bros, þar sem
hún ætíð mætti með heiða
brá og hreinan skjöld.
Haustið 1918 fór Ragnhild-
ur sál. í Kvennaskóla Reykja-
víkur og lauk námi þar úr
4. bekk með ágætum vitnis-
í sept- 1947. í des- 1949 giftist
Ragnhildur sál. eftirlifandi
manni sínum Sveini Sigur-
jónssyni frá Egilsstöðum í
Fljótsdal — hinum ágæt-
asta manni. Þau hcfðu því
aðeins verið eitt ár í. ham-
burði eftir aðeins tveggja .... ......
vetra dvöl í skólanum. 1926 inglusomu hlónabandi er
fór hún ásamt Arnbjörgu
(Framhald á '7. síðu.)
Leihhvöld Menntashólans
Við kertaljós
Menntaskólaleikurinn var
frumsýndur á föstudaginn.
Það vekur alltaf dálitla eft
irvæntingu, að sjá mennta-
skólaleikinn. Þar eru nýir
kraftar að verki og stundum
höfum við sér þar koma fram
ótvíræða hæfileika, sem mik-
íls mætti vænta af. Og óvíða
er tekið á hlutverkunum af
meiri leikgleði en þar, en
fæstir eru svo forhertir, að
það veki þeim enga þæginda
kennd að horfa á það, sem
unnið er af öllu hjarta. Þess
vegna líður mqnnum s.tund-
um svo undarlega vel meðan
þeir horfa á menntaskóla-
leikinn.
Við kertaljós, heitir mennta
skólaleikurinn í þetta sinn og
er eftir Sigfried Geyer.Bjarni
Guðmundsson hefir þýtt leik
inn og virðist mér það mjög
vel gert. Þess er að gæta, að
leikurinn er óvenjulega laus
við það, sem kalla má bók-
menntagildi, og á því mikiö
undir því, að hann sé á lipru
máli, sem gaman er að. Vera
má, að einstök tilsvör þyki
misjafnlega smekkleg, og verð
ur seint hjá því komist. En
heildarblærinn virðist vera
eins og leikurinn þarf.
Ef vandlega væri leitað eft
ir boðskap eða kenningu í
þessum leik, finndist líklega
helzt það, að lík börn leika
bezt, og alþýðufólk ætti ekki
að leggja lag sitt við höfð-
ingja, þrátt fyrir löngun
þjónustufólks til að fara í föt
húsbænda sinna.
Mest hlutverk í leiknum
hafa Benedikt Árnason og
Ingibjörg Jónsdóttir og næst
þeim Jón R. Magnússon. —
Aðrir leikendur eru Grétar
Ólafsson, Kristín Thorlasíus,
Sigurður Líndal, Steinn
Steinsson og Sólveig Thor-
arensen.
Yfirleitt er frjálslega leik-
ið og margt gert mjög vel
náttúrlega, en tilþrifalaus er
þessi leikur. Samt skemmtu
menn sér vel á frumsýning-
unni og fylgdust af eftirvænt
ingu með því, hvernig greidd
ist úr flækjunni.
Baldvin Halldórsson er leik
stjóri en Magnús Pálsson hef
ir gert leiktjöldin.
Auðvitað hefði mátt gera
meira úr ýmsu í þessum leik,
en hann mátti heita snurðu-
laust rakinn og trúlega fest-
ast aðalpersónurnar ýmsum
í minni, og þá hefir verið unn
inn sigur. H. Kr.
sem ég veit, að hann á. —
Og hann var svo efnilegur
og góður við okkur áður en
hann fór að drekka. — Von-
irnar, sem konan mín og ég
bujndum við þennan einkason
okkar voru glæstar og mikl-
ar — en svo fór hann að
drekka. — Ég skil ekki hvern-
ig allt þetta hefir orðið. Guð
gaf okkur fallegan og góð-
an dreng, sem við lifðum fyrir
— en hann varð orsök að því,
að móðir hans dó af harmi.
Hún þoldi ekki að sjá þenn-
an augastein sinn verða að ó-
gæfumanni, vesaling, ræfli,
sem sökk alltaf dýpra og
dýpra.‘ Gamli maðurinn sagði
mér margt um þennan óláns-
mann, sem hann vildi allt
gera fyrir og hafði gert í 30
ár. —
Það var lítið hægt að gera
fyrir hann. — Ég reyndi að
hughreysta hann. Benti hon-
um á að með guðs hjálp væri
hægt að hjálpa syni hans enn
— og að ef til vill myndi son-
ur hans síðar verða mörgum
ólánsmanni hjálparhella. —
Og svo sagði ég honum dá-
lítið frá því, sem gerist hér
á hverjum degi. — Sonur
þeirra er ekki eini vesaling-
urinn. Sorgarsagan um efni-
lega drenginn og duglega
unga manninn er því miður
ekki. neitt einsdæmi. Nei, því
miður eru þeir hundruðum
saman, mennirnir og kon-
urnar, sem svona fer fyrir ár-
lega hér í bænum og,reynd-
ar víðsvegar um allt ísland.
Ung kona var að biðja um
aðstoð handa manni sínum.
„Við eigum þrjú börn, 4, 6 og
7 ára og maðurinn minn full-
ur 2—3 daga í hverri viku. Ég
held þetta ekki lengur út.“ —
Það vantar orð til að lýsa
þeirri takmarkalausu sorg,
sem skein út úr augunum á
þessari ungu konu, þegar hún
fór að tala um manninn sinn
og börnin þeirra. Hún gat ekki
skilið, hvers vegna það þurfti
að verða hennar hlutskipti
að vera kona drykkjumanns.
Af hverju áttu börnin henn-
ar að eiga drykkjumann að
föður? —
Við aumkvum oft að vonum
ólánsmenn, drykkjumennina
— en hvað um konu hans eða
börnin? Er hægt að hugsa sér
sorglegra hlutskipti en það,
sem þessi hetju-kona og börn
in eiga við að búa.
Hvað er ömurlegra en að
sjá manninn sinn eða pabba
sinn koma dauðadrukkinn
Við töluðum lengi saman,
gamli maöurinn og ég. — Og
hann sagði, að lokum: „Ég
heyri að þér þekkið nokkuð
til hjá okkur, sem höfum orð
iö fyrir þessu óláni. Þér ættuð
að segja fólkinu frá sumu af
því og þér megið segja mína
sorgarsögu ef ske kynni, að
það yrði til þess að opna augu
einhvers fyrir þeirri voða-
legu hættu, sem hér er á
ferðinni. Áfengið fer ekki í
manngreinarálit, afleiðing
af ofdrykkju er og verður
sorg og dauði.“
Þess vegna er þetta skrif-
að. í þeirri von, aö einn eða
tveir, sem þetta lesa, skilji,
hvað hér er á ferðinni. —
Áfengisflóðið er að eyöi-
leggja mestu verðmæti þjóð-
arinnar. Fjöldi æskumanna,
menn og konur á öllum aldri,
er orðið, eða er á leiðinni að
verða að ofdrykkjumönnum.
Ríkið sjálft selur þegnum sín
um áfengið og „græðir“ á því
milljónir. — En hversu lengi
getur slikur „gróði“ staðizt,
þegar það kostar þjóðina ár-
lega líf og heilsu hundruð eða
þúsunda æskumanna, ham-
ingju mörg hundruð barna og
kvenna? — Hversu lengi þolir
þjóðin slíkan .ósóma? Þurfa
enn þá að hrynja æskudráum
ar og glæstar vonir þúsunda
íslendinga árlega, áður en
forráðamenn þjóðarinnar sjá
í hvern voða hér er komið?
Það verður ekki lengi hægt
fyrir neina ríkisstjórn á ís-
landi að gefa slika vixla út
á framtíð þjóðarinnar. Áfeng
isgróöann verður að borga
með lifi og heilsu þúsunda,
með brostnum vonum, sorg
og tárum barna og kvenna. —
En þessi gróði er of dýru verði
keyptur. Þess vegna verður
að stinga við fæti. Hér verö-
ur að koma önnur skipan á.
Aðflutningsbann á áfengi
er markið, sem allir íslend-
ingar, sem voðann sjá, munu
keppa að. —
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 islenzk frí-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavfk-
J O N 4GN4RS.
Gerist áskrífendur aff
Karlinamiafrakkar
Karliiiannaföt
Kvcnkáiiur
Barnafatnaður
Verzl. Notað og Nýtt
Lækjargötu 6 A
Fundið
Fundin taska á Kjalarnesi
með ýmsu i. — Upplýsing-
ar í Hjarðarnesi, Kjalarnesi.
Auglýsið i Tímanum.