Tíminn - 13.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.02.1951, Blaðsíða 7
36. blað. TÍMIN'X. þr ðjudagiiin 13. febrúar 1951. 7 Siðspil&arsdi kvikmyndir Sjaldan þessu vant gerir Morg unblaðiö mjög réttilegar at- SIysavarsia«loiIdiia Framhald a) S. síOu. ekki vera til ratííómiöunar- stöð eða ratartæki til að fylgj ast með flugvélum þeim, er, hugasemdir s. 1. sunnudag við . nálgast flugvöllinn til lending ' ar, þar sem fyrir er nægur mannafli til að starfrækja slík tæki. Skorar fundurinn því á Slysavarnafélag íslands að beita sér af alefli fyrir því að nauðsynlegustu tæki af þessu tæi verði nú þegar út- j vegað lianda Reykjavíkurflug' velli, og skorar fundurinn áj flugvallarstjóra og ríkisstjórnj ina að bæta hið bráðasta úr1 þeim vöntunum, sem að at- lruguöu máli kunna að reyn- ast vera í þessum efnum, eöa í öðru því, sem að öryggi fiug málanna lýtur“. hinar lélegu kúrekamyndasýn- j ingar fyrir börn í einu kvik- myndahúsi borgarinnar. Ég íór j nýlega á eina þessara kúreka- kvikmyndasýningu með 9 ára gömium dreng. Kvikmyndahús ið var 'fullskipað börnum á hans aldri. Hafði ég orffið var við að litli drengurinn væri sólg- í inn í að fara í kvikmyndahús til þess að horfa á kúrekamynd ir. Bjóst ég máske við að frá- sagnir minar úr „Vilta vestr- inu“ við hann myndu eiga þar í einhvern þátt. En ég hafði oft sagt honum frá hinum stóru nautgripahjörðum, er ég hafði verið með að smala þar vestra ( og hinni fögru og aðlaðandi náttúru og fjölbreytta dýra- og íuglalífi, sem víða var þar úti í óbyggðunum. Einnig langaði mig sjálfan til þess að rifja upp gamlar endurmnningar. En hvað var að sjá? Kvikmyndin var uppdiktaðir og yfirdrifnir viðburðir af því i versta úr kúrekalífinu. Bar- j smíðar, þjófnaðir, rán og mann' dráp. 1 fáum orðum sagt, allt1 það ljótasta, sem mögulegt er að kenna við kúrekalífið, en fátt eitt af því fagra og heillandi, i sem viða er að finna í hinni fögru og ósnortnu náttúru „Villta vestursins." Og þetta átti að vera barna- skemmtun! Ég fór sárreiður og leiður úr kvikmyndahúsinu. Og ég spurði sjálfan mig: Eru for- ráðamenn Reykjavíkur að gera sér leik að þvtað reyna að ala sem mest upp af bófum og óbótamönnum úr börnum höf- uðstaðarins? Gamall kúreki. Marshalllijálp (Framhald af 8. síðu). Innkaupaheimildir Af fjárveitingum þeim er ís landi hefir verið veittar í bein um framlögum að upphæð $18.500.000 og sem mynda grundvöllinn fyrir beiðnum um ákveönar innkaupaheim- ildir til kaupa á einstökum vörutegundum og ýmiskonar þjónustu, var í árslok 1950 búið að gefa innkaupaheim- iiidir fyrir samtals $17.255.000 í nóvember og desember mánuði s. 1. samþykkti efna- hagssamvinnustofnunin inn- kaupaheilmildir að upphæð samtals $1.570.00 og var öll þessi upphæð notuð til kaupa á tækjum og þjónustu í sam- bandi við hinar stóru virkján ít sem nú eru í framkvæmd við Sog og Laxá. Línubyssur skipa Aðalíundur Ingólfs leyfir sér að endurtaka fjögurra ára gamla áskorun til skpaeftir- litsins um að skipum þeim er skylt er að hafa línubyssu um borð í skipinu, verði e'nnig gert að skyldu að hafa fljót- andi skotlínur og eldflaugar og eldflaugar með ljósi til að skjóta línu í náttmyrkri til manna, sem falla útbyrðis. Ennfremur endurtekur fund urinn tiliögu sína frá í fyrra, að segl veröi merkt einkennis stöfum skipsíns svo og önn- ur öryggistæki. Merking sund- lauga AÖalfundur Ingólfs telur brýna nauðsyn bera til þess að merkja vel sundlaugar til „HEKLr austur um land til Siglufjarð ar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavikur í aag og á morgun. Farseölar seldir á fimmtudaginn. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. / / Frá hafi til he'iha Óháffi fríkirkjusöfnuffurinn. Til safnaðarstarfsins: Áheit frá H. Á. 100, og frá Þ.Á. 100 kr. Gjaíir: G.J. og frú 100, H.B. (sjúkiingur) 100, Stefán 137, S. J. 37, H.S. 50, V.V. 110, 2 dreng ir 10, N.N. 25, A.B. 25, B.Ó. 64, J.G. Og H.E. 100, _St. Bj.. 100, S.G. og frú 500. Ágóði af skemmtun 495 k. r Til kirkjubyggingarsjóðs: Á- heit frá N.N. 50, N.N.V. 60, J.G. Og H.E. 50, Ó Og Jóh. Á.J. 100. Gjafir: Halldóra 100, A.G. 100, Guðleif 100, Ingv. Jónsdóttir 1,000 kr. Aíhent af presti safnaðar- ins: Minningargjöf. um Braga Ingimarsson frá foreldrum hans kr. 500. Áheit frá Margréti 100, gjöf frá Guðbjörgu 50. Með hjartanlegasta þakklæti. H.G. Lciðréttingar. Háskólinn hefir beðið fyrir þessar leiðréttingar á prófeink- unnum: Jón P. Emils, cand. jur., hlaut I. einkunn, 224 1/6 stig (ekki 230Vs )> Jóii Ó. Hjörleifs- son, cand. oecon., hlaut I. eink- unn, 2541/t stig (ekki 1541/t). Þá hefir þess ekki verið get- ið, að Runólfur Þórarinsson iauk kennaraprófi í íslenzki;m íræðum í september 1950 og hlaut I. einkunn, 1191/, stig (meðaleinkunn 11,92). Ferðalög til og frá íslandi 1950. Til útlanda fóru alls: 9542 (1949: 116061. Með skipum: 4657 (1949: 3750), með flugvél- um: 4885 (1949: 7856). Þar af 4417 íslendingar (1949: 6603). Frá útlöndum komu alls: 8695 (1949: 11688). Með skipum: 4365 (1949: 3852), með flugvélum 4330: (1949: 7836). Þar af 4312 íslendingar. (1949: 6376). að fyrirbyggja slys eins og kom fyrir á Sigíufirði I sum- ar, og bendir í því sambandi á að grynnri endi almennings sundlauga verði merktur með rauðri rönd, en með blárri rönd þar, sem óhætt er að steypa sér vegna dýpis. Aldursí akmark bifrciðasíjóra Þar sem aðalfundur Ingólfs telur tillögu þá, sem komin er fram á Alþingi um að lækkæ aldurstakmark til bireiða- keyrslu, geía stuðlað að aukn um umferðaslysum, skora fundarmenn á háttvirt Al- þingl, að láta afla nánari gagna hj á rannsóknarlög- reglu og vátryggingarfélögum um þetta atriði, áður en það verður gert að lögum. Við stjórnarkjör var séra Jakob Jónsson prestur í Hall grímssókn endurkjörinn for- maður deildarinnar, aðrir í stjórn voru kjörnir Þorgrím- ur Sigurðsson sem er féhirð- ir, Henry Halfdánarsson, Jón LoftsSon og Ársæll Jónasson. Varastjórn Vilberg Guð- mundsson og Ásgeir Torfason. Endurskoðendur Þorsteinn Árnason og Júlíus Ólafsson, til vara Böðvar Steinþórsson og Lárus Eggertsson. Fundarstjórar voru séra Jakob Jónsson og Ársæll Jónsson kafari, en fundarrit- ari Böðvar Steinþórsson mat- reiðslumaður. a ny- stárlegum Ijós- myndum Þórarinn Sigurösson opn- aði í dag gluggasýningu á inn anhúss Ijósmyndum í sýningj, arglugga Verzlunarinnar Málj arinn viö Bankastræti. Eru! þar til sýnis ljósmyndir sem erp talsvert nýstárlegar og ó- líkar þeim innanúhss mynd- um sem fólk hefir lengst af átt að venjast hér á landi. Hefir Þórarinr> lagt sig eft, ir því sérstaklega að ná leikni í því að taka fallegar myndir af stofum og öðrum hlutum hibýla og verður ekki annað sagt en honum hafi orðið vel ágengt. Eru margar þessara mynda sem þarna eru sýndar hinar eftirtektarverðustu og borgar sig vel fyrir þá sem leið eiga um Bankastræti að staldra viö gluggann og skoða myndirn- ar hans Þórarins. Fermingarföt úr dökkum enskum efnum Ennfremur jakkaföt á drengi 8—15 ára úr mislitum efnum. Sent gegn póstkröfu. Ungmennafélag Reykjavíkur vill ekki vínveitingar í sambandi við umræður, sem orðið hafa um vínveiting ar á skemmtunum íþróttafé- laga hér í bænum, hafa fjöl-^ margar íyrirspurnir borist* stjórn Ungmennafél. Reykja víkur varðandi afstöðu félags ins til þessara mála. Til þess að almenningur fái að vita af stöðu okkar í þessu máli þá sendum við frá okkur svo- fellda yfirlýsingu. Að gefnu (ilefni lýsir stjórn Ungmennafélags Reykjavíkur því yfir, að félagið hefir al- drei og mun ekki hafa vín- veitingar á skemmtunum sín um. Stjórn ungmennafélags- ins telur og, að það komi ekki til mála að vínveitingar séu um hönd hafðar í félagsskap, sem ungt fólk sækir og harm ar það mjög, að sum æsku- lýðsfélög bæjarins skuli hafa vínveitingar á skemmtunum sínum. Stjórn U. M. F. R. Vesturg.tu 12 — Sími 3570 Við útvegum meölimum okk ar bréfasam- bönd við hæfi livers eins. — Látið bréfin tengja bönd um fjarlægðirnar. Oft hafa bréfaskipti ókunn ugra orðið upphaf af varan- legri vináttu. — Skrifið eftir upplýsingum til 1 BRflAKlÚBBUmNN IHANDIA STÚLKU vantar til heimilisstarfa að heimavistarskóianum aö Jaðri. — Uppl. á skrifstofu fræöslufulltrúans, Hafnar stræti 20, kl. I—3 e. h. Fræðslufulltrúinn t | Vestfirhingamótð og jafnframt 10 ára afmæli Vestfirðingafélagsins verð H ur að Hótel Borg laugardaginn 17. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 6,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI Ræður, Einsöngur, Gamanvísur og dans Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) mið vikudag og fimmtudag 14 og 15. febr. kl. 4—6 e. h. Angirsiitgasími T 1 M A X S er 81300 Timaritið DVÖL Allt, sem til er af eldri ár- göngum Dvalar, en það eru um 150 arkir eða um 2400 blaðsiður lesmáls, mest úrval þýdöra smásagna, fæst nú fyrir kr. 50,00, auk burðar- gjalds, sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Þetta er óvenjulegt tækifæri til aS eignast skemmtilegt sögu- safn. Ég undirrit.... óska að fá það, sem til er af Dvöl. Nafn ................... Heimili ................. Póststöð ............... Sýsla .................. TENCSLL H.F. ElelSi við Kleppsve* Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt vlðgerSum og uppsetningu á mótorum, röntgentækj um og helmllis- vélum. Bændur Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær kaupfélögun- um til sölunieðferóar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til, færa yður « heim sanninn um þaö, að með því móti fáið þér hag- stæðast verð. | Samband Ésl.samvinnuféíaga ♦♦♦♦l**»**«**«»*<*ff :: :::::::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.