Tíminn - 21.03.1951, Page 1

Tíminn - 21.03.1951, Page 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn < ■————— Bkrlfstofur í Edduhúsi j Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 i Auglýsingasími 81300 <> Prentsmiðjan Edda | 35. árgangur. Reyk.iavík, miðvikudag nn 21. marz 1951. 67. blað. Forseti isiands í hress- ingardvö! til Frakklands Cío^aíossi tar suúið við á Reyðarfirði » úflrið til |iess að sækja forsctann Goðafoss var látinn snúa við á Reyðarfirði í fyrrinótt l>ar sem hann var á útleið, og hverfa aftur til Reykjavikur til þcss að sækja forseta ísiands, herra Svein Björnsson, og flyíja hann utan til hressingardvalar. Fulltrúar á búnaðarþingi. Myndin tekin vð þingslit í gær. (Ljósm.: G.uðni Þórðarson). Búnaðarþingi slitið: Bjarni Ásgeirsson kvaddi bún- aðarsamtökin við þingsliíin Þcrstcinn ^igurðsson á Vatnslcysn kosinn formaður Etúnsiðarfe'lags íslands Búnaðarþingi lauk í gær. Var þá kosið í stjórn og nefndir Búnaðarfélagsins. Var Þorsteinn Sigurðsson bóndi að Vaths- leysu kosinn formaður Búnaðarfélags íslands, í stað Bjarna Ásgeirssonar, sem nú lætur af störfum eftir um aldar- fjórðungsstarf í þágu samtakanna. Kosið í stjórn og nefndir. Á fundinum voru eftirtald- ir menn kosnir í stjórn Bún- aðarfélagsins og nefndir: Stjórnarkosning: Jón Hannesson, Deildar- tungu. Pétur Ottesen, Ytra- Guð vors lands gefi fararheiir Stjórn Búnaðarfélags fs- lands flutti Bjarna Ásge rs jsyni svolátandi ávarp að Reykjum síðastliðinn föstu dag: Bjarnl Ásge rsson, for- maður Búnaðarfélags ís- lands! Þegar þú nú, eftir ald- arf jórðungs skeið, lætur af stjórn Búnaðarfélags ís Iands, formennsku þess og forystu landbúnaðarmála, til að taka við mik Irægu trúnaðarstarfi crlendis í þágu alþjóðar, vill búnaðar Þ ng og Búnaðarfélag ís- lands, ásamt starfsmönn- um þess og nokkrum vin- um þínum öðrum, færa þér alúðarfyllstu þakkir fyrir glæsiíega forystu félagsins og það, sem á hefir unnizt henni til hagsbóta með þín um atbeina. Gjöf sú, er| þessu skjali fylgir, er fram borin sem vottur þakklæt s og virðingar samstarfs- manna þinna með ejnlæg- um árnaðaróskum til þín og konu þ nnar. Guð vors lands gefi ykkur fararheill og leiðj ykkur heil heim aftur 11 fósturjarðarinnar. Hólmi. Þorsteinn Sigurðsson,! Vatnsleysu. Varamenn: Gunnar Þórðarson, Grænu- mýrartungu. Guðmundur Erlendsson, Núpi. Kristján Karlsson, Hólum. Endurskoöandi Guðmund- ur Jónsson, Hvítárbakka. í vélanefnd: Björn Bjarnarson, ráðu- nautur. Útvarpsfræðslunefnd: Satinn hægur. Forsclinn hefir verið van- heill síðustu vikurnar eftir að hann fekk inflúensuna, en þó haft fótavist síðan hann kom heim til Bessa- staða. Batinn hefir hins vegar verið hægur, og er nú ákveðið, að hann fari til hressingardvalar til Frakk- lands, þar sem loftslag er hentara en hér. Dr. Sigurður Samúelsson í för með forsetanum. Goðafoss átti að koma til Reykjavíkur í nótt, bg mun skipið láta aftur úr Reykja- víkurhöfn klukkan átta i kvöld. Mun forsetinn fara meö því til Antwerpen, en skipið var á leið þangað. í fylgd með honum verður læknir, dr. Sigurður Sam- úelsson, er síðan fer með hon um til Parísar, þar sem frek- ari ákvörðun verður tekin um stað þann, sem forsetinn mun dvelja á sér til heilsu- bótar nú fyrst um sinn. Mun dr. Sigurður Samúelsson dvelja hjá honum í Frakk- landi og fylgjast með heilsu- fari hans. Vélarbilim lijá ..SÍtdÍnnÉ" Vélbáturinn „Síldin“ frá Hafnarfirði óskaði aðstoðar i gærkveldi, þar eð vélarb'lun hafði orðið. Var skipið statt úti í Faxaflóa. Sæbjörg fór „Síld'nni“ til aðstoðar, en var ekki komin með hana til hafnar, er blað ið fór í prentun. Veður var allgott. Garðari Þorsteinssyni fagnað á Siglufirði Hinn nýi togari Siglfirðinga, Garðar Þorsteinsson, kom til Þorste nn Sigurðsson á Vatns Siglufjarðar klukkan hálf-níu í fyrrakvöld. Lagðist hann að leysu, hinn nýi formaður B. 1. Gísli Kristjánsson, ritstj. Einar Eyfells, ráðunautur. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastj óri. Milliþinganefnd. Gunnar Þórðarson, Grænu mýrartungu. Jón Sigurðsson, Reynistað. Ásgeir Bjarnason, Ásgarði. í verkfæranefnd: Pálmi Einarsson, landnáms stjóri. Kveðjuorð Bjarna Ásgeirssonar. I Þegar kosningum var lok- l ið, hélt Bjarni Ásgeirsson j stutta ræðu, og kvaddi sanr- ' starfsmennina í Búnaðarfé- j lagi íslands. Fórust honum j orð á þessa leið: I „Þegar ég nú slít þessu búnaðarþingi, lýkur starfi j minu hjá Búnaðarfélagi ís-1 lands, er nú hefir Verið sam- j fleytt tæpan aldarfjórðung. j Fyrir 24 árum var ég koslnn j i stjórn félagslns og endur- i kjörinn ávallt síðan. Um ■ helming þessa tímabils hefi j ég verið formaður félags- stjórnarinnar og Búnaöarfé- | lags íslands. Það er sérstök j ástæða fyrir mig i dag að j færa búnaðarþingi fyrr og' siðar hjartanlegar þakkir fyr i ir það traust og þá vináttu, I i er það hefir sýnt mér með því að fela mér svo lengi þetta mjög svo virðulega trúnaðar- starf, og finn ég ekki síður (Framhald á 7. síðu.) hafnarbryggjunni og var vel fagnað af fjölda fólks, er safn- aðist saman á bryggjunni. Jón Kjartansson bæjar- stjóri, sem kom frá Reykja- vík með togaranum, flutti Bjarni Ásgeirsson — myndin tek n við þingslitin í gær. ræðu af skipsfjöl, og einnig tóku til máls Bjarni Bjarna- son bæjarfógeti og Grnnar Jóhannsson bæjarfulltrúi. — Kvartett söng við stjórn Sig- urðar Gunnlaugssonar. Miklar vonir bundnar viðt togarann. ' Garðar Þorsteinsson á að fara á veiðar i dag, og mun hann fiska í salt. Fara um borð í hann i Siglufirði 21 háseti, tveir kyndarar og einn matsveinn. Næst þegar tog- arínn kemur inn, veröur bætt á hann fleiri Siglflrðingum. Innan skamms veröur togaranum gefið nýtt nafn og skíróur Hafliði. Almenn ánægja. Almenn ánægja ríkir í Siglu. firði yfir togarakaupunum, og eru atvinnuvonir margra bundnar við útgerð harrs. — Þykir dugnaður Jóns Kjart- anssonar bæjarstjóra og starf hans syöra að útvegun togarans hafa borið góðan á- vöxt fyrir bæjarfélagið. Menn eru og þakklátir ríkisstjórn- inni fyrir þá fyrirgreiðslu og aðstoð, er hún hefir látið i té til þess, að Siglíiröingar gætu eignazt þennan togara.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.