Tíminn - 21.03.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 21.03.1951, Qupperneq 2
TIMINN, miðvikudaginn 21. marz 1951. 67. blað. '}tá kafi tii Útvarpíd Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Akureyrarkvöld: a) Karlakórinn Geysir syngur; Ingi mundur Árnason stjórnar. b) Lúðrasveit Akureyrar leikur; Jakob Tryggvason stjórnar. c) Einleikur á píanó: Margrét Ei- ríksdóttir. d) Leikrit: Þáttur úr „Alt Heidelberg" eftir Wilhelm Meyer-Förster. e) Karlakór Ak- ureyrar syngur; Áskell Jónsson stjórnar. f) Kantötukór Akur- eyrar syngur; Björgvin Guð- mundsson stjórnar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíu sálmur nr. 49. 22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur um land til Ak- ureyrar með viðkomu á Hólma- vík. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer væntan lega frá Reykjavík fyrir páska til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Hólmavík í gær á norðurleið. Ármann verður væntanlega á Hornafirði í dag. Straumey er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull 21. 3. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá J New York 11. 3. til Reykjavíkur.' Fjallfoss fór frá Reykjavik 20. 3. | til Keflavíkur, Vestmannaeyja og Norðurlanda. Goðafoss kem- ur til Reykjavíkur í fyrramálið og fer frá Reykjavík kl. 20.00 á morgun 21. 3. til Antverpen og Rotterdam. Lagarfoss kom til New York 19. 3. frá Reykjavík. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss kom til New York 15. 3. Vatna- j jökull fór frá Hamborg 18. 3. til i Reykjavíkur. Dux fermir í, Heroya, Gautaborg og Kaup- mannahöfn 19. 3.—24. 3. Skagen fermir sykur í London um 19. 3. Hesnes fermir í Hamborg 28 3. til Reykjavíkur. Tovelil fermir áburð í Rotterdam 8.—20. apríl, og uppkomin, en 2 dóu ung. Guðmundur er dugnaðar- og atorkumaður, lagtækur vel, bæði á tré og járn. Hann stund- aði mikið veiði í hinum stóru ósum á Meðallandssöndum, enda hafði hann gott vit á vatnsföllum, eins og nauðsyn bar til fyrir skaftfellska bænd- ur. Hann hefir notið mikilla vin sælda meðal samtíðarmanna sinna. Vinir hans og ættingjar senda honum hugheilar árnaðaróskir á þessum merku tímamótum á ævi hans. Hjónaband. f dag verða gefin saman í hjónaband í Borrekirkju í Aasgaardstrand í Noregi ungfrú Else-Mia Figenschou og Hjör- leifur Sigurðsson iistmálari. Úr ýmsum áttum Lcikfélagið á Hofsósi hélt sína fyrstu skemmtun um síðustu helgi og tók þá til meðferðar tvö lítil leikrit. Að- sókn var ágæt. Leikfélagið var stofnað í fyrra. .V.V.VA Messur Flugferðir Loftleiðir h.f. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Sauðárkróks, Patreks- fjarðar og Hólmavíkur. Á morg un er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja og Akureyrar. Flugfélag fslands h.f. Innanlandsflug: í dag eru ráð gerðar flugferðir- til Akureyrar,1 Vestmannaeyja, Hellisands,1 Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, I Neskaupstaðar og Seyðisfjarð- ‘ ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Millilandaflug: „Gullfaxi" er væntanlegur til Reykjavíkur frá Prestwick og Kaupmannahöfn um kl. 18.00 í dag. Árnað heiila 60 ára er í dag Guðmundur Bjarna- son, Hofteig 21, fyrrum bóndi á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, nú starfsmaður hjá Vélsmiðjunni Keili. Hann er fæddur á Hnappa völlum í Austur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Árið 1917 giftist hann Emelíu Pálsdóttur, frá Hofi i Öræfum, og hófu þau búskap þar og siðar í Sandfelli. En flutt ust svo í Vestur-Skaftafellssýslu og bjó lengst að Efri-Steinsmýri eða 21 ár. Þau hjón eignuðust 11 börn, og eru 9 þeirra á lífi Fríkirkjan. Skírdagur, messa kl. 2, altaris ganga. Föstudagurinn iangi, messa kl. 5. Páskadagur, messa kl. 8 árdegis og kl. 2 síðdegis. Annar í páskum, barnaguðs- þjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Ilallgrímskirkja. Skirdag kl. 11 f. h. messa, aitarisganga, séra Jakob Jóns- son. Föstudagurinn langi, messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árna- son. Kl. 2 e. h. séra Jakob Jóns- son. Páskadagur kl. 8 f. h. séra Jakob Jónsson, kl. 11 f. h. séra Sigurjón Árnason. Annan páskadag kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson, kl. 1,30 bárnaguðs-1 þjónusta, séra Jakob Jónsson, I kl. 5 e. h. messa, séra Sigurjón Árnason. Nesprestakall. • Skírdagur: Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2,30. FöstudaJ.r- inn langi: Messa í Fossvogs- kirkju kl. 11 árd. og í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Páskadagur: Messa í kapellu háskólans ki. 2 e. h. Annar í páskum: Messa í kapellu háskólans kl. 11 árd., og í Mýrarhúsaskóia kl. 2,30 e. h. Landakotskirkja. Páskamessur: Skírdagur: Biskupsmessa kl. 10 árd. í mess unni vígir herra biskupinn hin ar heilögu olíur, og hið heilaga altaris-sakramenti er flutt á útaltari. Bænahald kl. 6 síðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjón usta kl. 10 árd. Hið heilaga altaris-sakramenti borið frá út altari. Krossganga og prédikun kl. 6 siðd. Laugardagur: Vígsla hins nýja alds og Vígsla skírn- arvatnsins kl. 6 árdegis. Há- ’ messa hefst kl. 7,30. Engin síð-' degisguðsþj ónusta. Páskadagur:; Lágmessa kl. 8.30 árd. Herra biskupinn syngur messu kl. 10 árd. Blessun og prédikun kl. 6 síðdegis. Annar í páskum: Lág- messa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Engin síðdegisguðsþjón usta. Öllum er ætið heimill að- gangur við allar messur og guðs- þjónustur. Dómkirkjan. Skírdag kl. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson (altarisganga). Föstu- daginn langa kl. 11 f. h. séra Jón Auðuns, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Páskadag kl. 8 f. h. séra Bjarni Jónsson, kl. 11 f. h. séra Jón Auðuns, kl. 2 e. h. séra Bjarni Jónsson (dönsk messa). Annan páskadag kl. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 5 e. h. séra Jón Auðuns. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Hátíðamessur í Aðventkirkj- unni: Á föstudaginn langa kl. 5 e. h. Á Dáskadaesmorgun kl. 8 f. h. (Séra Kristinn Stefár.s- son prédikari. Á páskadag kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Skírdagur, messað klukkan 2 e. h. (altarisganga) séra Garð- ar Svavarsson. Föstudagurinn lang, messað kl. 2 e. h., séra Garðar Svavarsson. Páskadagur, messað kl. 8 árdegis, séra Garðar Svavarsson. Messað kl. 2,30 síðd. séra Garðar Svavarsson. Annar páskadagur, messað kl. 2 e. h. og barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f. h., séra( Garðar Svavarsson. Fossvogskirkia. Messað á pásk?.dag kl. 11 ár- degis, séra Garðar Svavarsson. ^^éia^óiíj Skíðaferðir í Hveradali. t Miðvikudag kl. 6 og 8. Skírdag kl. 9, 10 og 1,30. Föstudag kl. 10 og 1,30. Laugardag kl. 1,30 og 5. Páskadag kl. 10 og 1,30. Annan páskadag kl. 9, 10 og 1,30. Sótt i úthverfin fyrir kl. 10 — ferðir. Skíðalyftan í gangi. — Brekkan upplýst. í. R. — Kolviffarhóll. Skíðaferðir um páskana: 1 dag kl. 6 og 8 e. h. Fimmtudag kl. 9 f. h. Föstudag kl. 9 f. h. Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnu dag kl. 9 f. h. Mánudag kl. 9 f h. Farið verður heim að kvöldi kl. 5 e. h. alla daga. Farið verður frá Varðarhúsinu. Farmiðar við bílana. Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Skíðadeild 1. R. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til margra skíðaferða Bændur athugið! Getum afgreitt með stuttum fyrirvara gegn pöntun nokkur stykki af okkar viðurkenndu vögnum aftan í dráttarvélar eða jeppa. Höfuni ávallt fyrirliggjandi flesta varahluti í jeppabifreiðar. Allar viðgerðir unnar af fagmönnum. Bifreidaverkst. Dvergur h.f. Selfossi. Sími 60. um bænadagana og páskahelg- ina, bæði í Hveradali og Lækj- arbotna (Lögberg). Sérstök athygli skal vakin á burtfarartíma úr hinum ýms- um bæjarhverfum, en Ferða- skrifstofan tók upp þá þörfu nýbreytni á sínum tíma að sækja farþega i úthverfi bæj- arins. Síðustu bílar fara frá enda- stöðvunum, skíðaskála og Lög- bergi kl. 17,30 og 18,30, en að öðru leyti er heimferðinni þann ig háttað að bílarnir eru sendir til baka í bæinn jafnóðum og þeifc fyllast. Eftirlitsmaður frá Ferðaskrif stofunni verður í ferðum þess um, sem farþegar geta snúið sér til í sambandi við upplýs- ingar um ferðir og annað. Ármenningar. Allar íþróttaæfingar falla nið ur í kvöld. Æfingar hefjast aft- ur þriðjudaginn 27. marz. Stjórn Ármanns. Skíðafólk! Skíðafélag Reykjavíkur vill að gefnu tilefni mælast til þess, að þeir, sem sækja skíðaskála þess í Hveradölum, noti að öðru jöfnu skíðabíla þess. Afgreiðsl- an er í Hafnarstræti 21, sími 1517. Stjórn Iiislóncsíu fer frá Slitnað hefir upp úr stjórn arsamstarfi í Indónesíu vegna ósamkomulags við Þjóðflokk inn. Forseti hefir beðið stjórn ina að gegna störfum til bráðabirgða. | í v. Handknettir Fótknettir Stærðir 3—4 og 5. Blöðrurnar komnar. Sendum gegn póstkröfu Laugaveg 10. Anna Pétursdóttir eftir H. Wiers-Jfensen Leikstjóri Gunnár Hansen. ■ Sýningin í kvöld fellur niður. Keyptir aðgöngumiðar gilda að sýningunni á annan páskadag. í Fermingutmar nálgast Úrin eru komtn Glæsilegt úrval af tækifærisgjöfum í GJAFABÚÐ IIINNA VANDLÁTU á Laugavegi 39. Sendam gegn pósíkröfu. + E’raiicb # AKichrlsen is. f. ! Sími 3462. >♦♦♦♦.♦♦*>♦#«>♦♦♦■♦♦<»♦♦♦♦■♦♦■♦♦♦•♦

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.