Tíminn - 21.03.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 21.03.1951, Qupperneq 5
67. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 21. marz 1951. Miðvikud. 21. m«rz Ómakleg árás á forsætisráðherra Alþýðublaðið læzt öðru hvoru harma það, að hinar v'nnandi stéttir landsins skulu ekki taka höndum sam an um stjórn landsins, og deilir þá á Framsóknarflokk inn fyrir núv. stjórnarsam- starf. Miklu oftar kemur þó hitt í ljós, að það, sem fyrir foringjum Alþýðuflokksins vakir, er að komast aftur í rekkju með íhaldinu eins og á stjórnarárum Ólafs Thors og Stefáns Jóhanns. „Vinstra brosið“ er aðe ns sett upp ein staka sinnum, til þess að þóknast óbreyttum liðsmönn um AJþýðuflokksins, en „hægra brosið“ túlkar það, sem inni fyr r býr. Fyrir foringja Alþýðuflokks ins er það annars vonlaust verk að vera með sérstakt „vinstra bros“. Þeir áttu þess kost í stjórn Stefáns Jóhanns að fylgja vinstr; stefnu, en kusu að fylgja hægri stefnu og urðu þess þannig valdandi, að stjórnarsamvinna rofn- aði. Þeir áttu þess kost eftir se'nustu kosningar að taVa upp samvinnu við Framsókn arflokkinn um framkvæmd róttækrar stjórnarstefnu, en þeir höfnuðu því, eindregið, þar sem Alþýðuflokkurinn væri far'nn í fýlu, vegna kosningaúrslitanna. Þó léðu þeir máls á samstarfi ef Sjálf stæðisflokkurínn væri líka með! Eftir það var augljóst, að vinstra samstarfi yrði ekki komið á og var þá ekki um ann.að að velja fyrir Fram- sóknarflokkinn en stjórn- leysi eða samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn. Framsóknar- menn töldu, síðari kostinn skárri, þrátt fyrir allt, því að meiri líkur væru 11 að fleiru mætti þá bjarga fyrir alþýðustéttir landsins. En vit anlega var honum ljóst, að ekki yrði þá hægt að stjórna eins og hann kysi helzt. Foringjar Alþýðuflokksins hafa haldið áfram að sýna það, að fyrir þeim vakir ekki að koma á samstarfi hinna vinnandi stétta. Á ERLENT YFIIUIT: Stærsti kíkir í heimi Síðari hluti greinar eftir Jeremi Wa.siu- lynski um eitt mesta furðuverk veraldar Fyrrihluti greinarinnar eftir Jeremi Wasiutynski birtist hér í blaðinu í gær. Þar var því m. a. lýst, hve mikið vandaverk það var að smiða spegilinn, en það var ekki heldur neitt á- hlaupaverk að smíða ýmsa aðra hluti kíkisins, og er því nokk- uð lýst í síðari hluta greinar- innar. Til viðbótar má þess geta, að kíkirinn á Palomarfjallinu vinnur sér alltaf meiri og meiri viðurkenningu sem eitt af furðuverkum heims og stærstu sigrum tækninnar. Því er líka spáð, að hann muni stórauka þekkingu manna á himingeimn um frá því, sem var fyrir daga hans, og jafnvel skera úr um það, hvortýmsar athyglisverðar tilgátur, er fram hafa komið í seinni tiðv munu reynast réttar. Hefst svo síðari hluti grein- arinnar: Meðan unnið var við spegil- inn var jafnframt hugsað fyrir öðrum hlutum kikisins. Þetta bákn var um flest stærra en dæmi voru til áður. En jafn- vel þeir hlutar, sem gera mátti sem maðurinn og glerið eru í, ir þennan mesta stjörnukiki heimsins, vegna þess, að lofts- lag og staðhættir þykja þar óvenjulega heppilegir. Það er nálega 1800 metra hátt og er hér um bil 50 km. frá Kyrra- hafinu, 80 km. fyrir norðan borg ina San Diego. Þar uppi gnæf ir þessi stjörnuturn. Hvolrþak- ið yiir kíkinum er 45 metra breitt og þaö fóru þúsund smá- er líka nokkrar smálestir a iestir af stáli í grindina, stm þyngd. Fjarlægðin milli glerj- fcor það uppi anna er um það bil 20 metrar. Það var því erfitt að búa þann ig um að aldrei munaði einum tiunda úr millimetra í afstöð- unni á milli þeirra. Hjá því varð ekki komizt, að stálgrind- in svignaði. Þrautin var því sú, að byggja þennan turn þannig, að sveigjan yæri alltaf Til hvers má svo ætiast af þessu tröllaukna verkfærl? Meifl vísnidalega þekkingu? Sannarlega, og það á svo að segja öllum sviðum stjörnufræð iniiar. Við munurn læra betur að þekkja grannstjörnurnar, iöfn ; Venus, Marz og Júpiter. Á Ven- Það var líka erfitt, að smíða verður soíuhvolfið athug- að. Á Marz sjast betur þær legur þær og þolinmóða, sem þetta bákn leikur á, hægt sé að beina því hvert . . _ . , sem «. Rafmagnsvélar hreyfa *t ', ð breytingar, sem fylgja árstíð- a unum, og ef til vill stafa af kíkinn, svo að hann fyigir hreyf ingu stjarnanna eftir. Sú hreyf um hin fjarlafegari svið. Himin- ing verður að vera jöfn og, gehimrinn verður átta sinnum mjúk, enda þótt kíkirinn í,stæm en aður fy5ir ,“^7 heild sé 140 smálestir, og raunar '■ um augum- °fg ef .tU viU ma 500 ef legurnar undir honum vænta ser vitneskju um það eru taldar með. Þarna var alls. hvort hnmnrumið er bogamynd «« w •» •»'» íff..l!e"rÍn„Í,nÆr.kVÍS Olíumálm og verð- lagsyfirvöldin Nýjar, stórmerkilegar upp- lýsingar í olíumálunum voru birtar hér f blaðinu í gær. Upplýsingar þessar leddu það í ljós, að á árunum 1947— 50 var verð á bifreiðasmurn- ingsolíum þeim, sem Hall- grímur Benediktsson og Olíu verzlun íslands h.f. selja, yf- irleitt mun lægra í Danmörku en á Esso-bifreiðasmurnings olíunum, sem Olíufélagið hef ir umboð fyrir. Einkum var verðmunurinn mikill á árun- um 1947—48. Það hefir h ns vegar átt sér stað hérlendis á sama tíma, að Esso-smurningsol- íurnar hafa verið seldar á mun Iægra verði og þá sér- staklega á árunum 1947—48. Þá var verðið á smurnings- olíunum, sem Hallgrímur Benedrktsson & Co. og OIíu- verzlun íslands seldu, allt að 56% hærra en á Esso- bifreiða eftir gömlu máli, voru þó nýir | hendi manns er hægt að hreyfa að gerð. Pípan sjálf þurfti að þetta bákn. vera sem allra léttust, og þó sterk. Hún var því ekki sam- Palomarkíkirinn er sérstak- felldur hólkur, heldur aðeins lega góður kikir, svo að mynd- grind úr-stálbjálkum. Spegill- ir hans eru óvenjulega bjartar. inn er festur við neðri enda! Sá árangur náðist með því, að pípugrindarinnar, en í hinum hafa sjóndeildarhring hans að- endanum miðjum er sívalt eins 3,3 sinnum viðari en þver- hylki, hálfur annar metri í þver [ mál spegilsins sjálfs eða 16,5 mál. Þar er sjónglerið, sem metra. Hins vegar er allt af himnarnir eru kannaðir í gegn ■ hægt að stilla kíkinn á annan um. Þar eru líka ljósmynda-[ spegil, sem stækkar sjónarsvið clkj uaxa ivuiuicv.ui í _. . . — *. > ou /v na,ua vn a eða ása. Kíkirinn er iátinn ’ og fms Blndaríkjunum^herma,! smurningsoHuiium, sem fljóta í olíu, sem stoðugt er beear hafi margar mynd Olíufélagið seldi. Síðan hefir dælt af heljarafli inn í þolin- að Zxllná Pair verðmunurinn heldur m nnk- kíkinum og þær taki öllu fram, að og má vafalaust þakka það sem áður var til í þeim grein- um. móðinn, svo að núningsmót- staðan er það lítil, að með tæki. í lyftu, lausum stiga og vindubrú kemst stjörnuskoðar- inn inn í þessa vistarveru. Þar bíður hans hægindastóil, sem alltaf stendur réttur, hvernig sem kíkirinn horfir og hallast. Þeta er nýlunda, sem var óþekkt áður, því að allt til þessa var tiltölulega lítiil, sléttur spegill hafður frámundan spegli sjón- aukans. Bá spegill var látinn vera á Shið, svo að athuga mátti himinmynd þá, sem á hann féll, án þess að skyggja sjálfur á. En stjörnukíkirinn á Palomarfjalli er svo stór, að það er tiltölulega þýðingarlítið brot af ljósfleti hans ,sem þann ig næðist fyrir mannleg augu. Það var því mjög heppilegt, að koma stjörunskoðaranum fyrir inni í kíkinum sjálfum. Stálgrindapípan er kringum 40 smálestir á þyngd og hylkið, ið upp í 80 metra eða Jafnvel 150 metra. Þá verður stjörnu- skoðarinn að fara úr herbergi sínu uppi í kíkinum. Hreyfing sjónaukans er sjálfvirk. Það þarf ekki að leita með honum eins og venjulegum kíki eftir ákveðinni stjörnu. Það er nóg að rjála við ákveðnar tölur uppi á þili og ýta svo á hnanP og þá stefnir kíkirinn þangað, sem óskað er, svo nákvæmt að hitta mætti 25 eyring á 5 kíló- metra færi. Þetta er þó erfið- ara en virðast mætti, þar sem ijósið breytir stefnu í gufuhivolfi jarðar og það geislabrot er mis munandi eftir hita, þyngd lofts ins, raka þess og svo framvegis. En það eru rafgengir reiknings meistarar í Palomarkíkinum og þeir taka þetta alít saman með í reikninginn, án þess að nokk- uð þurfi um það að hugsa. Fjallið Palomar var valið fyr- Ekki er kíkirinn gallalaus. Það hefir komið í ljós, að speg- illinn er um það bil 5 þúsund- ustu úr sentimetra of þykkur í röndina, og gerir það hann nokkru lakari. Þetta er nú ver- ið að reyna að laga með því að fægja þetta lag af honum, En varlega er farið að því, og ætla menn sér hálft ár til að koma þessari lagfæringu í verk. Veg- ur fullkomnunarinnar er lang- ur og torsóttur, en við hann eru lika tengdar vonir um ríf- lega umbun. Raddir nábúanna Mbl. minnist í gær á nylon sokkaskr f Þjóðviljans og Al- þýðublaðsins. Það segir m.a.: „Málgagn kommúnista og „bergmál" þess, Alþýðublaðið, .hefir undanfarna daga fár- samkeppni Olíufélagsins. Hér er vissulega um mál að ræða, sem full þörf er á að fá upplýst til hlítar. Stafar þessi verðmunur af því, að Hallgrímur Ben. & Co og Olíuverzlun íslands h f. hafa gert svona léleg innkaup þangað 11 áhrifanna tók að gæta frá Olíufélaginu? Eða var hér um að ræða það fyrir komulag, sem kennt er við „faktúru í tunnu“? Eða staf- aði verðmunurinn af óeðli- legri verðlagningu og ofhárri álagningu. Þannig hlýtur að verða spurt þangað til frekari upplýsingar eru fyrir hend). Það er vissulega verkefni fyrir verðgæzlustjóra og við- skiptamállaráðherra að láta þetta mál til sín taka. Fyllstu líkur virðast benda til þess, að Hallgrímur Bene- diktsson & Co. og Olíuverzl- un íslands h.f. hafi hér haft stórfé af viðskiptamönnum sínum annað hvort með óhag stæðum innkaupum eða af óréttmætum hagnaðarástæð- ást mjög yfir því, að nylon- sokkar hafa verið boðnir til kaups hér í bænum fyrir 95 krónur parið. Rétt eins og al- menningur sé skyldaður til um. Meðan frekari upplýsing þess að kaupa þessa sokka á ar eru ekki fyr r hendi, er hinu dýra verði. Hneykslun giid ástæða til að ætla, að þessara blaða er ennþá magn jjgj. bafi verið framið verð- þingi hafa þeir notað fTest ^ þýðusambandsþingsins stakt hóf fyrir fulltrúa Al-1 Frekar er þess ekki þörf slíkur embættismaður gat hve Alþýðublaðið er nú lát-1 hann ekki neitað því boði ið nota öll tækifæri til árása Vinnuve'tendafélagsins að á- á forvígismenn Framsóknar- I varpa ráðstefnu þess, því að flokksins á sama tíma sem þá hefði hann verið farinn menn eins og Bjarni Bene-! til þess sem ráðherra að gera diktsson og Óiafur Thors mega ^^ upp á milíi þessara tveggja heita friðhelgir í dálkum þess.! þ|s"*hægðarleikur" fyrir al- samtaka, sem ætlaður er jafn Það sýnir bezt, hvert hug-1 menning, að kaupa vöruna réttur á einum þýðingar- ur Alþýðuflokksforingjanna á að svara þessari ómaklegu á- tækifæri til að fjandskapast j se'nasta hausti. og datt þá rás Alþýðublaðsins á forsætis gegn málum bænda og að engum í hug að telja það til ráðherrann. Hún svarar sér vekja úlfúð kaupstaðabúa í j pólitískrar hlutdrægni. Sem sjálf. Hún er ný sönnun þess, j þeirra garð. í blaði sínu hafa þeir notað öll hugsanleg tæki færi til að ráðast gegn Fram- sóknarflokknum og Fram- sóknarmönnum, en h ns veg- ar hefir þar verið deilt næsta lítið á Sj álf stæðisf lokkinn. Þetta talar sínu máli um fram tíðardrauma Alþýðuflokks- for'ngjanna. Eitt dæmið um hinar ómak- legu og lubbalegu árásir Al- þýðublaðs'ns á Framsóknar- menn er að finna í blaðinu í gær. Þar er ráðizt með mikl um dólgshætti á Steingrím Steinþórsson fyrir að hafa ávarpað ráðstefnu atv.'nnurek énda, er hún var sett. Svo er látið lita út sem hann hafi gert þetta sem pólitískur að- ili. Ræðu sína flutti Stein- grímur vitanlega sem sá ráð- herra, er fer með félagsmál- in í landinu, og framkvæmd vinnulöggjafarinnar heyrir því undir. Sem slíkur em- bættismaöur hélt hann sér- aðri þegar það kemur upp úr kafinu, að nylon-sokkar eru seldir á öðrum stöðum í bæn- um fyrir innan við þriðjung hins háa verðs. Stefna núverandi ríkis- stjórnar og viðleitni í við- skiptum er einmitt sú, að gera þau sem frjálsust, svo menn geti keppst um að bjóða vör- urnar á sem hagkvæmustu verði. Þegar t. d. nylon-sokk ar eru boðnir til kaups fyrir 96 krónur parið, á einum stað og 25—26 krónur á öðrum, er hjá þeim, sem býður hag- kvæmustu kjörin. En það er vitað, að þess- konar frjálsræði er eitur í mesta vettvangi þjóðfélags- stefnir. málanna. I Að endingu skal það svo Ræða forsætisráðherra á sagt, að Alþýðuflokknum er vinnuveitendaráðstefnunni { betra að fara gætilega í það ; beinum einokunarpostula, eins bar heldur ekki ne'nn blæ að ásaka aðra flokka fyrlr °K kommúnista, sem vilja pólitískrar hlutdrægni, nema' undirlægjuhátt við atvinnu- siður væri. Hann benti þar á,1 rekendur. Enginn jafnaðar- að samtök vinnuveitenda 1 mannaflokkur i Vestur-Evr- hneppa alla verzlun þrælslegastar viðjar.“ í sem Þjóðviljinn og Alþýðublað- þyrftu að vera traust, eins ópu á völd sin í verkalýðs- ið virðast ekki hafa miklð og samtök vlnnuþiggjenda, samtökunum stuðningi at- álit á dómgreind almennings, svo að nauðsynlegt jafnvægi f vinnurekenda að þakka, nema ef þau treysta honum ekki t:l væri tryggt. Jafnframt brýndi Alþýðuflokkur nn. Og vissu- að velja á milli verzlana. hann fyrir þessum aðilum, að lega er ekki trúlegt, að" þessi Öðruvisi verður það ekki skil aðalatriðið væri ekki að beita liðveizla sé veitt ókeypis. ið, hve hatramlega þessi blöð styrklelkanum, heldur að Kannske er hér að finna eina berjast gegn þvi, að svo mik- sýna sanngirni og réttsýni í' skýringu á því, hve Alþýðu- ið sé flutt inn af nauðsynleg- viðskiptum sínum. Þá myndi blaðið sneiðir hjá því að deila um neyzluvörum, að neytend bæði þeim og þjóðinni bezt'á Bjarna Benediktsson og ÓI-J ur geti verzlað þar, sem þeir farnast. | af Thors? | telja sér það hagkvæmast. lagsbrot í stórum stíl. Sú skylda hvílir á herðum verð- gæzlustjóra og viðsk ptamála ráðherra að ganga vasklcga fram í því, að það rétta verði hér le'tt í ljós. Það er krafa, sem almenningur hlýtur að gera, að mál þetta sé ekki þagað í hei, þótt auðugir að- ilar eigi hlut að mál'. Það verður ekki annað séð en að viðskiptamálaráðherra hafi mik'nn áhuga fyrir því, að þjóðin fái sem bezta vitn- eskju um olíumálin. Að ó- reyndu er a. m. k. ekki rétt að ætla, að hann hafi af öðr- um hvötum lát ð rógsmál kommúnista um Olíufélagið ganga til verðlagsdóms. Ráð- herrann á þó eftir að sýna, að þessi áhugi hans nær einn g til hinna olíuverzlan- anna. Til þess hefir hann nú ekki aðeins tækifæri, heldur beina skyldu, þar sem ekki virðist annað liggja fyrir en að þær hafi í sambandi við smurningsolíuverzlunina ann að tveggja gert sig sekar um stórfelld verðlagsbrot eða gert svo óhagstæð innkaup, að undrun sætir, að þar geti allt ver ð með felldu. X+Y.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.