Tíminn - 21.03.1951, Síða 8

Tíminn - 21.03.1951, Síða 8
ERLElhT YFIRLIT: Stœrsti híkir i heimi 35. árgansur. 0 Utvarpshlustendur misnota trúnað i Atvik, sem kom fyrir við útvarpsdagskrána í gser- kveldi, bera siðmenningu út- varpshlustenda heldur bág- bor ð vitni. Verið var að út- varpa þættinum „Sitt af hverju tagi“. Beint símasam- band var við bæinn úr út- J varpsklefanum. Fyrst hr ngdu stúlkur með flissi og fíflalátum. Þessu næst var hringt og beðið um; bíl, og siðan litlu síðar aftur j og spurt, hvort þetta væri fæð ngardeildin. Loks hringdi ( einhver bálreiður herramað- ur með formælngum og illu orðbragði og krafðist þess, að þessu útvarpi yrð tafarlaust hætt. Urðu af öllu þessu spell, sem benda til, að útvarps- hlustendur hafi ekki til að bera þann þroska, að slíkri t'lhögun, sem viðhöfi var, verði hér viðkomið. Er fram- koma þessi þeim, sem hér voru að verki með strákskap, t*l mestu hneysu. 21. marz 1951. 67. blað. mm vikna strætis- vagnaverkfalli lokið Vagnarnir hefjfa ferftir í clag. Gwnguíími vagnaiihá lengist nm helgar í gærkvöldi lauk strætisvagnaverkfallinu í Reykjavík og hafði það þá staðið síðan 16. febrúar. Sáttasemjari ríkis- ins bar í fyrrakvöld fram sáttatiilögu í deiiunni og fór at- kvæðagreiðsla fram í félagi vagnstjóranna í gær. Læknisvitjun á Fagradal Frá Reyðarfirði. Um klukkan hájj'-níu í gærmorgun var talstöðinni I Reyðarfirði tilkynnt, að kona Björns Magnússonar kenn- ara á Eiðum væri í barns- n&uð, en ekki næðist til lækn is eða ljósmóður. Var annar læknirinn á Egilsstöðum sjúkur, en hinn var á leið- inni yfir Fagradal með snjó- bíl Guðmundar Jónassonar. Tveir skíðamenn frá Reyð- arfirði, Jón Karlsson og Jó- Úr verksmiðjunni lleklu á Akureyri. Á myndinni sjást m. a. peysur, sem þar hafa verið prjónaðar. Fataverksmiöjan Hekla stóreykur framleiöslu Yfir 50 manns starfa nú við fataverksmiðjuna Heklu á Akureyri, sem er cign Sambands ísl. samvinnufélaga. Ilefir verksmiðjan nýlega bætt við nýrri deild, sem framleiðir vinnuföt, og ennfremur var síðastliðið sumar tekin upp sú nýbreytni að vefa prjónasilfci hér á landi og hefir þegar sparazt töluverður gjaldcyrir við það, að fluít er inn garn í staðinn fyrir fullofinn dúk. Framleiðsla Heklu var á síðastliðnu ári sem hér segir: 19.775 stk. prjónafatnaður á börn og fuilorðna (peysur, jakkar og vesti). 33.719 pör sokkar og leistar. 6.000 sett kvenundirföt og náttkjólar. 4.386 stk. vinnuföt. Hafin vinnufatagerð. Vinnufataverksmiðjan tók þó ekki til starfa fyrr en í októbermánuð, svo að af- kastageta hennar er miklu hann Einarsson, bjuggust þá meiri en framleiðslan 1950 til ferðar, og náðu þeir fundi ’ gefur til kynna. Standa vonir læknisins skammt frá sælu-|t'l þess, að þessi verksmiðja húsinu á Fagradal. Það varð geti bætt úr hinum mikla þó ekki úr þvi, að læknirinn ' skorti, sem verið hefir á v nnu sneri við, því að á daginn j fötum úti um land undanfar- kom, er símað var niður á in ár. Framleið r verksmiðjan Héraði úr sæluhúsinu, að flestar tegundir vinnufatnað- hjálp væri á le ð til Eiða. I ar, svo sem samfestinga, jakka, streng’ouxur og smekk huxur. Fullkamlegasta pr jónlesverksmiðja. - Prjónadeild Heklu mun vera fullkomnasta og stærsta prjónaverksmiðja landsins. Vinnur verksmiðjan aðallega úr íslenzku ullargarni, en einn ig úr erlendu garni, þegar það hefir fengizt, en innflutning- ur á þvi hefir verið mjög tak- markaður undanfarn ár Hafinn silkiiðnaður. . Kvenundirfatadeildin var aðeins starfrækt lítinn hluta síðastliðins árs vegna skorts á efni, svo að afkastageta hennar er einnig meiri en tölurnar gefa í skyn. í sam- bandi við þessa deild tók til starfa í júlímánuði í fyrra silkiiðnaður S. í. S., sem er nýjung hér á landi. Rayon- garnið er flutt inn á spóium, ofið í silkideiíd nni, en dúk- urinn síðan þveginn, 1 taður og pressaður í Gefjuni. Með því að kaupa aðeins rayon- garnið erlendis, hef r sparazt töluverður gjaldeyrir........ Starfsfólk Hekiu er sam- Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. tals 54 og greidd vinnulaun á síðastliðnu ár námu yfir Snjóbillinn kom til Reyðarfjarðar laust fyrir liádegi í gær eftir rösklega 17 klukkustunda ferð frá Egilsstöðum. Hafði ferðin verið heldur erfið og bílnum gengið illa á 10 kílómetra kafla af leiðinni, þar sein Iausamjöll var. Snjó- billinn lagði upp frá Reyðarfirði aftur síðdegis i gær með póst og farþega. fillinn kom til Reyðarfjaröar í gær Fór aftur upp á IléralS í gærkvwldi Atkvæðagreiðslan stóð frá kl. 10 árdegis í gær til kl. 6 síðd. Á kjörskrá strætis- vagnstjóranna voru 62 menn og greiddu 60 atkv. Einn var sjúkur. en annar fjarverandi úr bænum. Já sögðu 41 en nei 19. Var sátta íillagan því samþykkt. í gær tók bæjarráð einnig afstöðu til tillögunnar og samþykkti hana. Er deiian þar með leyst og munu vagnarnir hefja ferðir nú með morgn- inum. — Breytingar á göngutíma. Blaðinu var ekki kunnugt um breytingar í samningun- um í einstökum atriðum, en að því er snýr að almenn- ingi verða þær breytingar á göngutíma vagnanna, að þeir munu framvegis hefja ferð- ir kl. 9 árdegis á sunnudög- um i stað kl. 10 áður og á laug ardagskvöldum og sunnudags .kvöldum munu þeir ganga til kl. 1 eftir miðnætti í stað kl. 12 áður. Árangurslaus dag- skrárfnndiir I ga*r Fulltrúar fjórveldanna sátu á fundi í París hálfa fimmtu klukkustund í gær án þess nokkur árangur næðist um dagskrá væntanlegs fjórvelda fundar. Stjórnmálamenn eru nú teknir að verða vondaufir um að samkomulag náist. Lítill línuafli en góð netaveiði í Hornaf. Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Afli línubáta, sem héðan róa, er enn ekkert tekinn að glæðast, og lítið róið nema af handfærabátum. Einn bát ur hefir róið héðan með þorsk net að undanförnu og aflað vel. Er þetta í fyrsta sinn, sem sú veiðiaðferð er reynd hér, svo nokkru nemi. Herforingjaráð Eisenhowers Eisenhower hefir nú skipað flesta efstu yfirmenn Evrópu- hersns. Montgomery mar- skálkur verður næstæðéti hershöfðingi Atlantshafsherj anna. Yfirmaður landhers i norðanverðri álfunni verður brezki hershöfð nginn sir Patrich. Yfirmaður flughers- ins í Norðurálfunni verður og brezki flugmarskálkur nn Taylor. Alls verða í herfor- ingjaráðinu sjö bandarískir hershöfðingjar, sex brezkir, f mm franskir, einn ítalskur, einn danskur og einn norskur. Góö aflahrota á Sandi Brá við, er bátarnir fengu loðnuna Frá fréttaritara Tímans á Sandi á Snæfellsnesi. , Afbragðsafli hcfir verið á Sandi síðustu dagana. Brá við um aflabrögð bátanna, er þeir fengu Ioðnu til þess að beita með jóðir sínar. 700.000 krónum. Tveggja stunda hvíld. Guðmundur Jónasson og aðstoðarmaður hans frá Ak- ureyri, undu sér ekki langr- ar hvíldar á Reyðarfirði að aflokinni erfiðri ferð frá Eg- ilsstöðum. Þeir hvíldu sig að- eins í tvær klukkustundir, en héldu síðan aftur af stað til Egilsstaða. Fór bíllinn frá Reyðarfirði með um 700 kg. af pósti og þrjá farþega. Erfið færð um skóg og lausamjöll. Eins og áður er sagt, gekk snjóbílnum illa frá Egilsstöð- um til Reyðarfjarðar. Varð töfin aðallega í Egilsstaða- skógi og um miðbik leiðar- innar, þar sem mikil lausa- mjöll er. Varð að fá ýtu til að hjálpa bílnum yfir þann lcafla, en úr því gekk ferðín ljómandi vel til Reyðarfjarð- ar. Farþegar voru fjórir, þar af ein kona, kona skógarvarö arins á Hallormsstað. Leiðir tií tekjn- öflunar B.!. Búnaðaiþing felur stjórn Búnaðarfélags íslands að leita umsagnar hreppabún- aðarfélaganna í landinu um þá tillögu aT hækka búnað- armálasjóðsgjaldið um %% til tekjuöflunar fyrir hús- byggingarsjóð félagsins. Fái tiilaga þessi góðar und- irtektir búnaðarfélagánna, er stjórninni falið að taka til athugunar, að frumvarp til breytingar á lögum búnaðar- málasjóos í þessa átt, verði lagt fyrir næsta Alþingi. Frámunalegar ógæftir. Ógæftir hafa verið miklar á Sandi í vetur, og það svo, að gamlir menn muna ekki stop- ulli sjóveður. Samfara þessu gæftaleysi hefir verið treg- ur afli framundir þetta. Þegar loðnan kom. Nú fyrir skömmu pantaði kaupfélagið loðnu sunnan frá Faxaflóa. Fóru sjómenn á Sandi í fyrsta skipti í róður ! með loðnuna á föstudags- kvöldið. Brá svo við, að litl- ar trillur komu að með um fjórar smálestir á laugardag- inn og sunnudaginn, en fimm tán smálesta bátarnir með 8 I —9 smálestir. í íyrradag voru bátar á Sandi ekkí á sjó, en [ í gær voru stærri bátarnir að 'veiöum, og munu hafa aflað j vel. Snjólétt. Snjólétt hefir verið á ut- anverðu Snæfellsnesi i vet- ur, og hefir aðeins einu sinni fallið niður flúgferð vegna snjóalaga á flugvellinum. Nú er hins vegar mestur snjór á Sandi, er verið hefir i vet- ur, og óvenjumikill eftir því sem þar gerist. Bryggjunni í Bíldudal miðar áfram Frá fréttaritara Tímans í Bíldudal. Eftir áramótin í vetur var hafin hér smíði nýrrar bryggju í stað þeirrar, sem hrundi og ónýttist. Vinna tíu til fimmtán manns að bryggju smíðinni, og sækist verkið vel. Búizt er við, að bryggj- an ver'ði fullsmíðuð eftir svo sem tvo mánuði. Munu öll skip, sem fara hér með strönd um fram. geta lagzt að heíirrt: Atvinnuleysi er enn mjög tilfinnanlegt í þorpinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.