Tíminn - 29.06.1951, Side 3
. 143. folað.
TÍMINN, föstadaginn 29. júní 1951.
3.
Milliríkjakeppnin í Osló
(Framhald af 1. síðu.)
hans var 1:54,6 sek., annar
bezti árangur íslendings á
vegalengdinni. Sigurður varð
síðastur, eins og bú'zt hafði
verið við, enda er hann ung
ur og óreyndur.
Torfi sigraði í langstökkinu.
Torfi Bryngeirsson s'graði
örugglega í langstökkinu,'
stökk lengst 7,06 m., og var
eini keppandinn, sem stökk
yfir 7 m. Örn Clausen stóð sig
einn'g mjög vel, náði þriðja
sæti, stökk 6,89 m., þrátt fyrir
að hann var nýbúinn að
hlaupa 400 m. grindahlaup. >
Er þetta glæsilegur árangur
hjá Erni.
íslendingar lélegir
í langhlaupunum.
E ns og reiknað hafði verið
með, voru íslendingamir
mjög léiegir i langhlaupunum,
og voru um hring á eftir ,í
mark, bæði í 3000 m. hindrun
arhlaupi og 5000 m. hlaupi.
Kr stján Jóhannsson úr Eyja
firði náði þó sæmilegum tíma
í 5000 m. á íslenzkan mæli-
kvarða, hljóp á 15:49,2 mín.,
en iangt er síðan íslendingur
hefir hiaupið 5000 m. innan
við 16 mín.
í sleggjukastinu urðu íslend
ingarnir e'hnig síðast'r, en
Huseby náði sínum bezta á-
rangri í greininni, kastaði
44,53 m.
Sigur í 4X100 m. boðhlaupi.
Þrátt fyrir að Haukur Clau-
sen gat ekki tekið þátt í boð-
hlaupinu, vegna tognunarinn
ar, sigraði íslenzka sveitin, en
aðeins með þriggja metra
mun. Torfi Bryngeirsson hljóp
í skarðið fyrir Hauk, og hljóp
allvel eftir ágtæðum.
Keppnin heldur áfram i dag.
í dag kl. 6 eftir íslenzkum
tima heldur keppnin áfram og
verður þá keppt í 110 m.
grindahlaupi, 100 m., 400 m.,
1500 m. og 10000 m. hlaupum,
stangarstökki, þrístökki,
kringlukasti, spjótkasti og 4X
400 m. boðhlaupi. Ekki verður
hér komið með neina spá-
dóma um úrslit i keppninni,
en allar líkur benda til, að
ísland sigri bæði Noreg og
Danmörku. Þrátt fyrir ó-
heppni íslendinga i tveimur
greinum í dag, stendur keppn
in mjög vel, sérstaklega á
mótj Norðmönnum, en Danir
hafa aítur á móti staðið sig
enn betur en búizt hafði ver-
ið við. Seinni dagurinn á einn
ig að vera betri fyrir okkur
eftir greinunum, sem keppt
er í að dæma.
llrsMí í einstökima
^reinuHi:
400 m. grlndahlaup.
1. Örn Clausen í. 54,7 sek.
2. T. Johannesen D. 55,3 sek.
3. Ingi Þorste:nss. í. 56,1 sek.
4. Reidar Nielsen N. 56,4 sek.
5. A. Rasmussen D. 56,5 sek.
6. K. Börresen N. 58,0 sek.
Hástökk.
1. Skúli Guðmundss. í. 1,90 m.
2. Erik Stai N. 1,85 m.
3. Gundersen N. 1,85 m.
4. Erik Nissen D. 1,85 m.
5. Preben Larsen D. 1,75 m.
6. Sig. Friðfimvsson í. 1,75 m.
Kúluvarp.
1. Gunnar Huseby í. 16.69 m.
2. Per Stavem N. 14,70 m.
3. Agúst Ásgrímss. í. 14,29 m.
4. Hurtigkarl D. 14,10 m.
5. B. Eggen N. 13,96 m.
6. Poul Larsen D. 13,57 m.
200 m. hlaup.
1. Höröur Haraldss. í. 22,2 sek.
2. Knud Schibsbye D. 22,4 sek.
3. H. Johannesen N. 22,5 sek.
4. Haukur Clausen í. 22,8 sek.
5. Haldor Hansen N.
6. Brodahl Rasmussen D.
800 m. hlaup.
1. G. Nielsen D. 1:54,1 mín.
2. Guðm. Láruss. í. 1:54,6 mín.
3. T. Lilleseth N. 1:54,9 mín.
4. H. Christens. D. 1:55,0 mín.
5. Erik Sarto N. 1:55,5 mín.
6. Sig. Guðnason í.
5000 m. hlaup.
1. Ö. Saksvik N. 14:38,6 mín.
2. Ib Planck D.
3. S. Slatten N. 14:48,8 mín.
4. Aage Poulsen D.
5. Kristján Jóh. í. 15:49,2 mín.
6. Stefán Gunnarsson í.
Langstökk.
1. Torfi Bryngeirss. í. 7,06 m.
2. Rune Nilsen N. 6,95 m.
3. Örn Clausen í. 6,89 m.
4. Björn Andersen D.
5. Preben Larsen D.
6. T. Stenrud N.
Sleggjukast.
1. Sverre Strandlie N. 57,00 m.
2. Frederikssen D. 53,10 m.
3. Cederquist D. 51,27 m.
Gróðursetning við
Áshildarmýri
Árnesingafélagið í Reykja-
vík hefir friðað land til skóg-
ræktar á Áshildarmýr.', og
gróðursetti þar í vor á annað
þúsund trjáplöntur, aðallega
birkiplcntur. í fyrra gróður-
setti félagið þarna 1250 plönt-
ur, mest birkiplöntur, en einn
% nokkuð af greni og furu, og
hefir það hafzt sérstaklega
vel við.
Nú hafa skólabörn frá
Brautarholti á Skeiðum, gróð
ursett i reitinn, undir stjórn
Þorsteins Eiríkssonar skóla-
stjóra, 700 plöntur.
Á Ásh'ldarmýri reisti Ár-
nesingafélagið varða árið
' 1946, til minningar um það,
að þá voru 450 ár liðin frá
því, að gerð var hin fræga
Ásh'ldarmýrarsamþykkt, þar
sem Árnesingar kröfðust rétt
ar lands og þjóðar.
4. John Nordby N.
5. Gunnar Huseby í. 44,53 m.
6. Páll Jónsson í.
30Ö0 m. hindrunarhlaup.
1. Ernst Larsen N. 9:32,4 mín.
2. Holger Dybdal D
3. Ragnar Haglund N.
4. Dani.
5. Eir. Haraldss. í. 10:34,5 mín.
6. Hörður Hafliðason í.
4X100 m. boðhlaup.
1. ísland .42.7 sek.
2. Danmörk 43,0 sek.
3. Noregur 43,1 sek.
(í sveit íslands voru: Hörð-
ur, Ásmundur, Örn, Torfi).
H. S.
■.V.VZ.V.V.V.V.V/.VAV.’.V.V.V.V.V.'.V.V.V/.V.V/.V.
:j Frá Menntaskólanum
j: í Reykjavík
■: Nemendur þeir, sem sækja ætla um inngöngu í 3.
í bekk skólans, eru áminntir um að gera það sem fyrst
;■ og eigi síðar en 31. júlí. Umsóknum skulu fylgja skír-
:■ teini um miðskólapróf og skírnarvottorð.
Þeir nemendur, sem setjast ætla í 4. bekk, eru beðn
í* ir að segja sem fyrst til um það, hvort þeir kjósi setu
■; í máladeild eða stærðfræöideild. Þeim, sem ekki hafa
V tilkynnt um þetta fyrir lok júlimánaðar, ráðstafar
skólastjórn í deildir, eftir því sem hún ætlar þeim
:■ hentast.
REKTOR
í
i
V.V.
I
'.VAiVj
Bændaför úr Mikla- [
►
►
holtshreppi
Frá fréttaritara Tímans
í Miklaholtshreppi.
Búnaðarfélag Miklaholts-
hrepps gengst fyrir skemmti-
för bænda og húsmæðra í
sve'tinni í næstu viku. Er
skemmtiför þessi farin I til-
efni af sextíu ára afmæli bún
aðarfélagsins.
Fyrirhugaö er að fara porð
ur á Akureyri, og verður lagt
af stað á þr ðjudaginn, en
komið aftur heim á fimmtu-
dagskvöld.
ORÐSENDING
TIL BÆNDA
Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú f háu
verði. Æskilegt .er að bændur slátri sem
mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri
hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi
sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj-
um júlí fer venjulegast að berast meira af
nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að
selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið
af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá
óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem
orsakar lægra verð til bænda.
Bændur sendið kjötið á markað i júní og
fyrri hluta júlimánaðar, á meðan að sölu-
möguleikar eru foeztir, verðið hæst (sumar-
verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif-
ingu þess.
Til þess að geta fengið hátt verð fyrir
naugripakjöt, verður umfram allt að vanda
vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins
og gæta ýtrasta hreiniætis við flutning á
þvi til sölustaðar.
Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður
alltaf miklu verðminna en hreint og vel með
farið kjöt, og foezt borgar sig að láta slátra
öllum gripum í sláturhúsum.
Samband ísl. samvinnufélaga
'~Té
K.S.Í.
SVÍÞJÓÐ
í.s.i.
ÍSLAND
Landskeppni í knattspyrnu
í kvöld kl. 9 síðdegis
ASfiiinfiumiðasttla á íþróttuvellinum Irtí kl. 14.
IIÓTIÖWIVEFV D