Tíminn - 29.06.1951, Síða 6
■»~.u
TÍMINN, föstudaginn 29. júní 1951.
143. blað.
Dansdrottningin
Mjög skemmtileg ný amerísk
dans- og söngvamynd með
nýjum danslögum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
TRIPOLI-BÍÓ
Hamingj'usamt fólk
(This Happy Breed)
Ensk stórmynd í eðlitegum
litum, samin og gerð af Noel
Coward.
Kobert Newton
John MiIIs
Sýnd kl. 9.
Svikið goll
Sérstaklega spennandi am-
erísk kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
WiIIiam Boyd
Andy Clyde
Sýnd kl. 5 og-7.
NYJA BIO
Dollys-systHr
Hin bráð-skemmtilega og
íburðarmikla stórmynd í eðli
legum litum.
Aðalhlutverk: '
Betty Grable,
June Haver og
John Payne.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Eldur og brcnni-
steinn
Mjög spennandi ný amerísk
cowboymynd í litum.
Rod Cameron,
Walter Brennan,
Forrest Tucker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
MIXIÐ:
Anglýsingasíml
TÍMMS er
81300
0Ccu/el&$ur %
Höfum efni til raflagna.
Raflagnir i minni og
, stæri hús.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
Austurbæjarbíó
Carncgic Hall
Sýnd kl. 9.
Ilættuspil
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ
RIGOLEXTO
Hin heimsfræga ópera sýnd
vegna fjölda áskorana kl. 9.
Ólympíulcikarnir
1948
Hin glæsiiega mynd í eðli-
legum litum af leikjunum í
London og St. Moritz.
Sýnd kl. 5.
Síðasti sýningardagur fyrir
sumarfrí.
GAMLA BÍO
Lokað til 11. júli
vcgna sumarlcyfa
HAFNARBÍÓ
Svarti galdur
(Black Magic).
Amerisk stórmynd eftir sögu
Dumas um dávaldinn Cagli-
ostro.
Orson Wells,
Nancy Guld.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
SEUIIM
Alls konar húsgögn og
fleira undir hálfvirði
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Símj 4663
Nýja sendi-
bílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygginsuw
Askriftarsími:
TIMIAN
2323
Einar Markússon
(Framhald af 4. siðu.)
kveðna, „að lengi er eftir lag' ■
með þeim, sem liðsmenn voru |!
til forna.“ Hófst E'nar þegar j!
handa um byggingu nýs húss,' \
og var það risið af grunni að |
ári liðnu.
Árið 1910—11 flutti E'nar !
frá Ólafsvík og var þá veitt
ráðsmannsstaða við Lauganes
spítala. Gegndi hann þvi
starfi þar til honum var veitt
aðalbókarastarf ríkis'ns. Báð-
um þessum störfum gegndi
Einar af mestu atorku og trú-
mennsku.
Einar Markússon kvæntist
22. mai 1891 fyrri konu sinni
Kristinu Árnadóttur prests
INV.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.'ANV
Bernhard Nordh:
'onci
VEIÐIMANNS
I
VAV,
51. DAGUR
.V.V.V.V.V.W/V.V.V
Eitthvað tuttugu og fimm skref frá henni stóð brúnsvart
kvikindi, sem vaggaði hijfðinu fram og aftur. Það var jarfi.
Hann hafði komið auga á konuna, horfði á hana örstutta
stund, en tók svo til fótanna, svo að snjórinn þyrlaöist um
hann, og stefndi á brekkuna.
Ingibjörg rak uþp óp. Meira gat hún ekki gert. Þótt hún
hefði verið eins létt á sér og hún gat verið og haft byssu í
Böðvarssonar í Nesþ'ngum og höndum, var tilgangslaust að elta jarfann. Það hafði sjald-
síðar á Isafirði. Kristín var
kona fríð sinum og höfðing-
leg, listhneigð og söngelsk,
góðhjörtuð og gjafmild, munu
margir hin'r eldri Ólafsvíkur
búar minnugir þess. Stjóm-
söm var hún og góð húsmóðir.
Hún var ætíð tilbúin að rétta
þeim, sem bágt áttu hjálp-
arhönd, þótt hún ætti sjálf
um stóran barnahóp að sjá
og hefði ekki alltaf af miklu
að taka. Sambúð þessara
mætu hjóna var með þeim á-
gætum, sem líkja má við
bjartan sólskinsdag frá því
fyrsta til hins síðasta. Kristín
dó árið 1930. Þeim hjónum
varð 7 barna auðið, sem öll
eru þróttm kið og myndar-
legt fólk, iisthneigt, ljóð- og
söngelsk, svo sem þau eiga
kyn til. Börn þeirra Einars og
Kristínar voru þessi: Markús,
kaupsýslumaður. Lát'nn fyrir
nokkrum árum. Helga, mat-
reiðslukona hér í bæ, Sigriður
búsett í Kaupmannahöfn,
Sigurður, verzlunarmaður,
Einar, söngvari, Elísabet, söng
kona, María, hin fræga óperu
söngkona, búsett í New York.
Einn son eignað'st Einar
áður en hann giftist, Einar
skipherra, sem var um skeið
skipstjóri á varðsk'pum ríkis
ins, búsettur í Reykjavík.
Einar Markússon kvæntist
öðru sinni árið 1931 hinnl á-
gætustu konu, Stefaníu Stef-
ánsdóttur, og var sambúð
þeirra með ágætum. Eftir því
sem þungi ellinnar færðist
yf r Einar stundaði hún hann
með sérstakri hugulsemi og
hjartahlýju, þar til yfir lauk.
Stefanía lifir mann sinn 73
ára að aldri.
Einar Markússon var fædd
ur 11. júlí 1864, sonur séra
Markúsar prests Gíslasonar i
an hent, að kona grandaðj því dýri. Til þess að kljást við
jarfa þurfti karlmannsþrek, sem dugði til eltingaleiks í heil-
an dag og heila nótt, og bar þó jarfann eins oft undan. Kæm-
ist jarfinn í fylgsni sitt, gat hann rólegur beðið átekta og
iátið manninn standa úti fyrir í kuldanum, oft þar sem
varla var fótfestu að fá og ekkert skjól fyrir fjallanæðingn-
um.
Ingibjörg bölvaði í hljóði, er hún kom að snörum Erlends.
Snjóinn var blóðugur, alls staðar var traðk og fiður á víð
og dreif. Fimm snörur höfðu verið rændar, en í hinum var
ekki neitt. Hendur Ingibjargar voru bláar af kulda og frost-
bólgu, er hún hafði egnt fimm nýjar snörur. Gömlu snörurn-
ar taldi hún ekki ómaksvert að eiga við, því varla gat rjúpa
verið svo heimsk, að hún ræki höfuðið í snörur, þar sem allt
lööraði í blóði og var mengað fýlunni af jarfanum í þokka-
bót.
Sóiin var komin upp, er Ingibjörg hafði egnt síðustu
snöruna og hélt heim á leið með rjúpurnar þrjár. Hún var
þreytt í fótunum eftir erfiða göngu, auk þess sem hún hafði
ekki bragðaö annað en heitt vatn, áður en hún lagði af
stað í ferðina. Það var orðið lítið eftir af mjöli. Hreindýra-
kjöt áttu þau enn, en kjöt soðnaði ekki meðan maður
smeygði sér í skyndi í fötin.
Erlendur var veikur. Ingibjörg hafði samt ekki miklar
áhyggjur af heilsufari hans. Hann átti það til að liggja
nokkra daga, stundum án þess, að mikið amaði að honum.
Hann missti ekki matarlystina eins og aðrir sjúklingar, og
ekki hafði hann neinn hita. Það var höfuðið, sagði hann.
Og stundum flögraði eitthvað að bakinu á honum. En eitt
var segin saga um þennan lasleika, hvernig sem hann hag-
aði sér: Hann kom, þegar veðrið var þannig, að það freist-
aði einskis manns að vera utan dyra. Sjúkleikinn kom helzt
í hríðarveðri, miklum skafrenningi eða grimmdarfrosti.
Það var hlýtt inni, er Ingibjörg kom heim. En það var
ekki nokkurt sprek á gólfinu. Hún leit gremjulega til rúms-
ins, þar sem Erlendur lá í hniprj undir gæruskinnum. Hann
hafði þó hengt kjötpottinn yfir eldinn, auk þess sem hann
hafði eytt öllum eldiviðnum.
Ingibjörg bar inn snjó og lét í pottinn. Það var ein vök á
læknum, en yfir hana hafði fennt, og það var talsverð vinna
að moka hana upp. Eftir hverja hríðargusu var dýpra
niður að vökinni, og skóflan, sem hún hafði, var ekki hent-
ug til snjómoksturs. Hún sótti bita af hreindýrakjöti í
Stafafell; í Léni eystra. Móð- geymsluna-. Það kom ekki til mála að sjóða rjúpurnar. Þær
ir Einars var Metta Einars-
dóttir prests og prófasts í
Stafholti og Setbergi á Snæ-
fellsnesi, Sæmundssonar
prests á Útskálum. Hann and
aðist 30. apríl 1951 87 ára
voru kaupstaðarvara, sem varð að fara til Noregs.
Þessu næst gróf hún upp viðarhlaðann og dró þar upp
fáeina blauta drumba, sem hún barði af snjóinn með öx-
inni. Hún ætlaði að kljúfa einn þeirra, en öxin rann út af
frosnum viðnum og lenti í snjónum, varla þumlung frá
að aldri og var jarðsung'nn fæti hennar. Hún reiddi öxina samt til höggs á ný, en sann-
frá Dómkirkjunni í Reykja- færðist fljótlega um, að hún yrði að bera raftana inn og
vík með miklum virðuleik og hgggva þá þar.
að viðstöddu fjölmenni. I . , , ......... , . ,
Einar Markússon var á' Þegar SUÖan Var k°mm UPP 1 k1otPottmum- skraPP hun
þessa he'ms mælikvarða fram f fordyrið. Hún ætlaði að ná í mjölhnefa og búa til
mesti gæfumaður, aldrei efn- soðkökur. Hún opnaði skápinn í fordyrinu. Allt i einu rak
aður og ekki fátækur, aldrei hún upp stór augu. Erlendur hafði tekið af smjörinu.
þiggjandi, ávallt veitandi. I ingibjörg kreppti hnefann fast um mjölið. Bændafæðan
Harm lifði sæluríku hjúskap- r ekki sem verst þegar hann var einn heima. Og ost-
arlifi og oðlaðist það dýr- . . r..
mæta hnoss, sem margur vill urmn “ hann hafðl líka teklð af ostmum — stóran hlta-
Ingibjörg var rjóð í kinnum, er hún bar inn gjafirnar frá
Akkafjalli. Hún hafði borið þær inn og fram aftur tvisvar
á dag í heila viku, og aldrei hafði verið bragðað á þeim.
Einn daginn hafði hún ekki látið smjörið á borðið, og þá
spurði Erlendur háðslega, hvort hún væri búin að éta það
allt. Hvað eftir annað hafði verið að henni komið að fleygja
smjörinu og ostinum frá Árna í eldinn, svo að friður fengist.
Erlendur lá enn undir gæruskinnunum og hafði breitt
upp yfir höfuð. Ingibjörg skar þykka sneið af ostinum og
lét smjör ofan á. Síðan beit hún í og tuggði ákaft. Þetta var
óhóf, en hún skeytti ekkí um það. Gæti Erlendur hámað i
höndla að vera elskaður og
virtur af háum og lágum,
hverfa af þessum heimi sátt-
ur við allt og alla. Blessuð sé
minning þessa mæta manns
og brautryðjíinda.
AaglÝsingasími
T I M A N S
er 81300