Tíminn - 29.06.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 29.06.1951, Qupperneq 8
„ERLEJVT YFItlLIT“ t DAG: ’Norrœnu þjóiHruar 15. árgangur. Reykjavlk, 99A FÖRMMI VEGf“ I DAG: I SólvaUahirhjjugarði 29. júní 1951. 143. blað. Grasmaðkurinn hefir unnið geysi mikið tjón á Síðu í vor Er nú að púpa sig oií gcrir litln meira tjún á bessu ári, segir Geir Gígja, sem athu«'að hefir niaðkinn undanfarna (la«a Geir Gígja, skordýrafr., hefir undanfarna daga dval- izt austur á Síðu á vegum atvinnudeildar háskólans til að athuga útbreiðslu grasmaðksins þar og hvaða ráð mundu tiltækilegust til að hefta útbreiðslu hans. Tiðindamaður blaðsins átti til við Geir Gígju í gær. Hann sagði, að gras- maðkurinn væri allmagnaður einkum í mosajörð í úthaga og væri búinn að gera geysimikið tjón. Hins vegar væri plágan nú að mestu gengin hjá á þessu ári, þar sem maök- urinn er nú að púpa sig. Grasmaðkurinn þrífst bezt i mosamiklum jarðvegi, eink- um í úthaga og á he'ðum en ekki í túnum, sem eru í góðri rækt. Hins vegar getur oft svo farið, ef hann er magnaður, að hann fari í tún í góðri rækt, ef upp ótið er allt í námunda. Fer upp um allar heiðar. Maðkurinn er mjög út- bre'ddur á Síðu núna, en mest ur er hann þó á bæjum aust aia Geirlands. Er hann þar uppi um allar heiðar. Svæði þau, er hann hefir farið yfir, eru kolgrá á að líta eins og kal, en þar sem mæt'st hin maðksviðna jörð og gróður eru smágarðar eins og hey- múgar. Færast garðarnir síð an áfram misjafnlega hratt, en þar sem Geir Gígja hefir mælt hi aðann, hefir hann ver ið um þrír metrar á sólar- hr'ng. Maðkurinn kemur líka víða upp í smáblettum. Skilur einstaka jurtir eftir. . . Maðkurinn étur ekki mos- ann, þött hann þrífist bezt í mosajörð, en flestar aðrar jurtir nema örfáar, svo sem vallelft ngu, túnsúru, brenni sóley o. fl. Þessar jurtir standa síðan einar eftir í sviðnu land inu. Mergðin gífurleg. Geir Gígja sagð , að mergð in væri geysileg en þó mjög misjöfn. Hann kvaðst hafa mælt ,.út 25 fersentimetra blett á maðksvæði og tal ð af lionum maðka. Sést mergðin er. rúmlega af því, 200 hver Groesz erkibiskup íékk 15 ára fangelsi Groesz erkibiskup í Búda- pest var í gær dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir tilraun til 'að steypa ungversku stjórn- inni, morð, njósnir og svarta markaðsbrask. Hann hafði áð ur játað ákærurnar í aöalat- riðum, og hinn opinberi ákær andi hafði krafizt þyngstu refsingar eða dauðadóms. í játnngu sinni sagði erki- biskupinn: — í fangaklefan- um hefir mér gefizt gott tæki færi til að yfirvega allar á- stæður. Ég er enn konungs- sinn:, en ég skil nú, að það, sem ég hef gert, var rangt og vann aðeins ógagn málstað mínum og þjóð minni. Ég vona, að félagar mínir og starfsbræður fari ekki að dæmi mínu. Plágan gengin yfir í ár. Maðkurinn er nú um það bil að ná fullri stærð eða verða um 3 sm. á lengd. Fer hann þá að púpa s g, og gerir ekki meira tjón það árið. Venju- lega púpar hann sig um Jóns- messuleytið, en er nú í seinna lagi á ferðinn’, þar sem vorið hefir verið kalt. í púpunni liggur hann síðan tvær eða þrjár vikur en þá flýgur f ðr- ildið út. Það er hins vegar hið meinlausasta kvik ndi og ger ir ekkert tjón. En það eykur kyn sitt, og næsta vor hefst sama sagan, ef þurrkar verða og skilyrði að öðru leyti hag- stæð fyrir maðk nn. Ýmislegt hægt að gera til varnar. Geir Gígja kvað ýmislegt vera hægt að gera til að hefta útbreiðslu grasmaðks ns, þótt fá ráð virtust þess umkomin að vinna algeran bug á hon- um. Má t. d. nota ýmis eitur- lyf, svo sem lýsól o. fl. og einn ■ g tröllamjöl og áburðarefni. 1 En þegar maðkurinn væri orð inn magnaður þyrfti svo mik ið af þessum efnum, að búast mætti við, að það yrði mjög dýrt. Brennur, skurðir og vatnsveitur. Þá má og stemma stigu fyr ir honum með því að grafa skurði. Þurfa þeir að vera 25 sm. djúp r og rúmlega fet á breidd og með lóðréttum barmi. Slíka skurðj má gera með plóg, og velta síðan strengnum ofan i aftur, þegar plágan er gengin yfir, svo að ekki verði landspjöll að. Þá er einnig hægt að brenna sinu eða belt utan um maðksvæði, þótt ekki sé sú vörn einhlít. Þar sem svo hagar til er sjálf- sagt að veita vatni yfir maðk svæði. eða hefta för hans með vatni í skurðum, en óvíða hag ár svo'til, áð það sé auðvelt, þar sem maðkur nn er mest í þurrlendi. Ekki hafa verið gerðar nein ar stórfelldar tilraunir til að hefta maðkinn núna, enda er tími hans senn l ðinn í vor. En ýmsir hafa þó reynt að liefta för hans með minni hátt ar aðgerðum. Sólskin og bliða en stöðug þurrviðri. > Undanfarna daga hefir ver ið sólsk n og blíða hvern dag Túnasláttur að hefj ast í Fljótum Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Þrátt fyrir kuldatíð mun túnasláttur fara að hefjast hér í Fliótum. Til dæmis verð ur byrjað nú um helgina að Austara-Hóli í Flókadal. Annars er spretta mjög m s jcfn, en sums staðar, þar sem skjólasamt er, hefir sól- arhitinn á daginn notið sín vel, svo að spretta er orðin dágóð. Eins og menn minnast er ekki ýkjalangt síðan snjór lá enn á túnum í Fljótum. FRIBVÆBÍLEGRI IIORFIJR: Rússar vilja vopnahlé - síðan pólitíska lausn Grómíkó, varautanríkisráðherra Rússa, gaf í gær þá skýringu á afstöðu ráðstjórnarinnar til Kóreudeilunnar og ræðu Maliks, að hún vildi, að fyrst yrði samið um vopna- hlé í Kóreu, en síðan yrði rætt um pólitíska lausn deilu- málanna austur þar. Hafa vonir manna um frið í Kóreu stórum glæðzt við þessa yfirlýsingu. Gromyko lét í ljós, að um samninga í hinni pólitísku de lu, skiptingu landa og yfir- ráðasvæða, Settu að fjalla S.Þ. og stjórnin i Suður-Kóreu annars vegar, en fulltrúar kin versku hersveitanna i Kóreu og stjórnin í Norður-Kóreu hins vegar. Gromyko lét þess þó jafnframt getið,- að sér væri ókunnugt um skoðanir Pekingstjórnarinnar á ræðu Mal ks. Fulltrúafundur i dag. Mál þetta var í gær borið undir fulltrúa þeirra ríkja, er Landsliðin í kvöld Bergur Bergssoh Karl Guðmundsson Haukur Bjarnason Sæmundur Gíslason Einar Halldórsson Hafst. Guðmundss. Ríkarður Jónsson Bjarni Guðnason Ól. Hannesson Þórður Þórðarson Gunnar Guðmundsson — ★ — S. Jacobsson Ake Jonsson K. E. Kristensen P. Larsen A. Selmansson R. Emanuelsson Urban Larsen S. Ove Svenson Karl Sjöstrand Orvar Bærgemark Henry Andersen. Fyrirliðar á leikvelli verða Karl Guðmundsson og Sven Ove Svenson. Dómari veröur Guðjón Einarsson, en linu- verðir Jörundur Þorsteinsson og Ingi Eyvinds. Áhorfendum er vinsamlega bent á að vera ekki með köll og hróp til dómarans, því hann mun áreiðanlega dæma eftir beztu sannfæringu. Það er mjög erfitt að vera dómari í landsleik, sérstaklega þó þegar landar dómarans eiga í hlut annars vegar, og ættu áhorfendur að minnast þess í kvöld, því dómarinn hefir oftast mun betri aðstöðu til að dæma en áhorfendur. sent hafa h.erlið til Kóreu, og á morgun er boðaður fulltrúa fundur, þar sem fjallað verð- ur um þetta mál. Acheson, utanríkisráðherra Bandatlkjanna, hefir lýst yf- ir þvi, að vopnahlé i Kóreu geti ekk i tekizt á þeim grund- velli, að Pekingstjórnin taki sæti Kina meðal S.Þ., því að sýna yrði henni, að hún gæti ekki brotið sér þá leið með vopnavaldi. En samt sem áð- ur eru fcaldar miklu vænlegri horfur um vopnahlé í Kóreu nú en áður. Kínverskt herlið flutt frá Kóreu. Það þykir enn styrkja þetta, að hina síðustu daga hafa Kínverjar flutt mik- ið herlið frá Kóreu, að því er njósnarflugmenn S.Þ. telja sig hafa orðið áskynja um. Er jafnvel álitið, að nú sé aðeins eftir innan við helmingur þess liðs, sem Kín verjar höfðu í Kóreu um skeið. Þykja liðsflutningarn ir benda til þess, að í undir- búningi hafi verið um skeið að fallast á vopnahlé í Kóreu. Handfæraafli í Fljótum Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Dálítill afli er nú á hand- færi, og hafa menn fengið 200—300 fiska á bát í róðri. Eru þá tveir til þrír á hverj- um bát. Landsliðin. Aðeins þrír af hinum sænsku leikmönnum, sem keppa í kvöld við íslenzka landsl ðið, hafa áður leikið í sænska landsliðinu. Munu því átta Svíar leika hér sinn fyrsta landsleik. Hinir þrír eru markmaðurinn Henry Andersen, sem hefir le kið 5 landsleiki, balcvörðurinn Orvar Bærgemark, með einn landsleik, og Rune Emanuels son reyndasti maður liðsins, en hann hef r leikið 11 lands leiki. Fimm leikmenn íslenzka landsliðs;ns leika nú lands- leik i fyrsta skipt , en þaö eru Bergur Bergsson, Haukur u*^> s,l- Bjarnason, Þcrður Þórðarson, Tilgangurinn með aðstoð Bjarni Guðnason og Gunnar! þessari er fyrst og fremst sá Guðmannsson. Hinir leik- j að fullnægja eftirspurn eftir menn:rnir hafa leik ð land§- j vörum þessum, syo og að leiki áður frá einum leik upp koma upp nokkrum vöru- ECA veitir Islandi 3 doliara sérstakt framlag /Itlnd til knnpa á vörum frá Evrópu í því sk.vui að koma upp nokkrum vörubir«ðum Efnahagssamvinnustjórnin í Washington hefir fyrir nokkru samþykkt að veita íslandi sérstakt framlag að upp- hæð 3.000.000 dollara, 49 miljónir króna, í Evrópugjaldeyri, í því skyni að aðstoða ríkisstjórnina við að leyfa aukinn j innflutning á nauðsynlegum neyzlu- og rekstrarvörum og : að afnema verzlunarhöftin, eins og gert var í aprílmán- í fjóra. á Síðu en jorð er alltof þurr og tefur það sprettu mjög og gefur grasmaðkinum hin á- kjósanlegustu skilyrði. (Þessa frátóögn mega önnur blöð* ekki nota sem frétta- heimild). birgðum í landinu og þar með skapa aukið jafnvægi í vöru- verði og efnahagslifinu yfir- leitt. Á vegum Greiðslu- bandalagsins. Framlag þetta er veitt í gegn um Greiðslubandalag Evrópu og er eingöngu varið til kaupa á vörum frá löndum 1 Evrópu. í júlí 1950 veitti efnahagssamvinnustjórnin í Washington íslandi svipað, óbeint framlag, að upphæð 4.000.000 dollara til sömu nota. og var það að fullu not- að í april s.l. Þar með nema hin óbeinu Marshallframlög er ísland hefir fengið í gegn um greiðslubandalagið sam- tals 7.000.00G dollara fyrir tímabilið frá k júli 1950 og til þessa dags.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.