Tíminn - 14.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMIN.V, laugardaginn 14. júlí 1951. 155. blaff. y)tá kafi til keiða Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega.! Kl. 20,30 Tónleikar (plötur): Lög eftir Stephen Foster. 21,00 Frá 40 ára afmæli Háskóla íslands. 17. júní s. 1.: a) Erindi: Áfangi í sögu háskólans (Einar Ól. Sveins son prófessor). b) Erindi: Um Björn M. Ólsen (Sigurður Nor- dal prófessor). 22,00 Fréttir og, veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11,00 Messa í dómkirkjunni (Björn Magnússon prófessor). 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Engey (Jónas Árnason alþm.). 20,55 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar- innar. Einsöngvari: Else Miihl óperusöngkona. Stjórnandi: dr. Victor Urbancic. 21,15 Upplest- ur: Sigfús Elíasson les frumort kvæði. 21,30 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Da islög (plötur). 23,30 Dag skrárlok Hvar eru skipin? Sambanlsskip: Ms. Hvassafell er á leið til Aal borg. frá Fáskrúðsfirði. Ms. Arn arfell lestar saltfisk í Vestmanna eyjum. Ms. Jökulfell er á leið til Ecuador frá Chile. Ríkisski)t: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á mánudaginn vestur um land til Akureyr.tr. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Eyjafirði. Þyrill er Norðanlands. Ármann fer frá Reykjavik i dag til Vestmanna eyja. Cimskip Brúarioss fór frá Hull 11. 7. kl. 22,45 til Reykjavíkur. Detti- foss er i New York. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 12. 7. kl. 21,00 til Hamborgar. Gullfoss fer frá I'aupmannahöfn á morg un 14. 7. til Leith og Reykjavík- ur. Lagurfoss kom til Gauta- borgar 12. 7. kl. 4,00 frá Lysekil. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss kom til London 13. 7. kl. 7,30 frá Hull Barjama fór frá Leith 9. 7. og frá Thorshavn 12. 7. til Reykjavikur. Flugferðir Loftleiðir h.f. 1 dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, eAkureyrar, ísa fjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun er áætl að að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferð ir). Flugfélag Islands. Innan’andsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (kl. 9,15 og 16,30), Vestmannaeyja, Blönduóiis, Sauðárkróks, Isa- fjarðar, Egilsstaða, Siglufjarðar og frá Akureyri til Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferð ir til Aki reyrar (kl. 9,15 og 16,30) Vestmarnaeyja og Sauðárkróks. Utanlamisflug: Gullfaxi fer um hádegi í dag til Osló. Væntan- legur afiur í kvöld eða nótt. f fyrramálið fer flugvélin til Kaup mannah ifnar og væntanleg aft ur aðfannótt mánudags. Árnað heilia Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Einarssyni ungfrú Fríða B. Ólafs dóttir, Laugaveg 30 A, og séra Björn H. Jónsson, Árnesi, Strandasýslu. Fallegur blómskrýddur vor hattur er einhver mesti „draumur" ungra stúlkna. Hér er einkar snotur hattur af því tagi. H jónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns dómprófasti ungfrú Erna Arnar, Meðalholti 5, og Einar H. Einars son, Há:úni 45. Heimili þeirra verður að Hátúni 45. Fimmtugur. Gunnar Jónsson, r^ðunautur í Stykkishólmi varð fimmtugur í fyrradag. Gunnar er alkunnur dugnaðarmaður og hefir verið framkvæmdastjóri Ræktunarfé- lags Stykkishólms lengi. Hann hefir ætíð látið landbúnaðar- og samvinnumál mjög til sin taka. Úr ýmsum áttum Bjarni Ásgeirsson, sendiherra, afhenti Noregs- konungi í gær trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í Osló. Héraðsdómslögmaffur. Nýlega hefir lokið héraðsdóms lögmannsprófi Pétur Þorsteins- son lögfræðingur, Grundarstíg 15. Hann er á skrifstofu með Jóni Ólafssyni, lögfræðing í Lækjargötu. I tilefni af þjóðhátíðadegi Frakka taka sendiherra Frakka og frú Voillery á móti gestum í dag 14. júlí frá kl. 17-19. Flutningar Flugfélags Islands í júní 1951. Flugvélar Flugfélags Islands fluttu 3836 farþega í s. 1. mánuði, en það er um 11% fleiri farþeg ar en á sama tíma í fyrra. í inn anlandsflugi voru fluttir 3295 farþegar en 541 ferðuðust með Gullfaxa milli landa. f júnimán uði í fyira flutti flugvélin hins vegar 253 farþega til og frá ís- landi og hefir því farþegafjöld inn aukizt um 114%. Vöruflutningar með flugvél- um F. í. hafa aukizt um 101%, ef miðað ev við sama tíma s. 1. ár. Námu þ( ir nú samtals 35,598 kg. Þar af 29,841 kg. innanlands og 5,757 kg. á milli landa. Póstfhitningar hafa einnig aukizt á mánuðinum samanbor ið við júaí í fyrra. Flutt voru nú 7,429 kg. af pósti, 5,858 kg. í inn anlandsilugi og 1,571 milli landa. Aukningin nemur því 27%. PÆÆ aaiiiiiiiiiimmmmitmmmofl || Pan American | World Airways System •» NÝ ÁÆTLUN FRÁ 15. TÚLÍ: þriðjudaga Oslo — Stockholir miðvikudaga II II ♦♦ ♦♦ ♦♦ n I 1 ♦♦ II a ♦♦ H ii Keflavík — Oslo — Stockholm — Helsinki Keflavík — Gandor Boston — New York AÐALUMBOÐSMENN: G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19 — Sími 80275 it tt 1 S 5 :: :: /í tfcnutm ieyh Hitaveitan á teigunum í 20—30 húsum við Hofteig, Laugateig og Sigtún er hitaveita, en svo er um hnútana búið, að mælar tru ekki í húsunum, heldur er áætlað, hvað greiða skuli. liúseigendur virðast vera mjög óánægðir með þetta fyrirkomulag og halda því fram, að hitaveitan noti aðstöðu sina til þess að tak af þeim drjúgum meira gjald en nokkur sanngirnj mæli með, svo að upphitun húsanna verði með þessum hætti jafnvel dýrari en þótt olíukynding væri viðhöfð. — ★ — Einn húseiganda á þessum slóðum kom í skrifstofu ■j'ímans í gær. Hús hans er ein hæð og kjallari, stærð f5 fermetrar. Honum er ætlað að greiða 326,30 kr. á nánuði að vetrarlagi, frá októberbyrjun til aprílloka, 2 45,16 kr. í maímánuði, en sumarhitun sé helmingi lægri en vetrarhitunin. Hann telur þetta gjald langt ofan við það, sem réttmætt er, miðað við það, sem þeir 0 reiða, er mælj hafa í húsum sínum. Þannig skýrði liann frá, að eigandi tveggja hæða húss með risi hefði greitt 118 krónur fyrir hitann í maímánuði, þegar liann var skikkaður til að borga nær hálft þriðja hundr í,ð fyrir sitt litla hús. — ★ — í vetur bilaði hitaveitan þarna inn frá nær viku- tlma, svo að engin not voru að henni. Hitaveitan sá ekki sóma sinn i því að lækka gjaldið þann mánuð, c ins og sérhvert einkafyrirtæki hefði áreiðanlega tal- ið ófrávíkjanlega kurteisisskyldu og réttlætismál að gera, heidur krafðist fullrar greiðslu. — ★ — Þessir viðskiptahættir hafa hleypt illu btóðj í þá, sem eiga undir þeim að búa. Bætir það ekkj úr skák, að undirtektir hafa verið dræmar og svör loðin, þeg- ar húseigendur hafa farfð á fund forráðamanna hita veitunnar til þess að bera fram kvartanir sínar. Kunna rnenn því harla illa, þegar þeir menn, sem fengið hafa sjálfdæmi til þess að kveða upp úrskurði i eigin mál- um, misskilja þannig vald sitt og aðstöðu, eru ósann- gjarnir og durtslegir í viðskiptum, svo að þess eru varla dæmi hjá einkafyrirtækjum. Við því er ekkj hægt að þegja. Starfsmenn bæjarins, hvort sem þeir eru háttsettir eða í lágum stöðum, eru þjónar bæjarbúa, og þeim ber að rækja starf sitt af fyllstu sanngirni og lipurð í hvívetna, og rækja sínar skyldur án þess að koma fram sem ránsmenn. J.H. ti Tilboð óskast í byggingu tveggja steinsteypukassa í Þorlákshöfn fyrir h hafnargerðina þar. li II Teikningar og útboðslýsing fæst á vitamálaskrif- stofunni gegn 100,00 kr. skilatryggingu. ♦ i ♦ i Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 12 á hádegi :j laugardaginn 21. þ. m. œœœr. ,.V.,.Vy,V.,.V.VY.V.V.V.,.V.V.V.V.V.,.W.V.,.*.V.V.V.V.’ ■■■■■■■ i Vaxmyndasafnið verður til sýnis fyrir almenning í Þjóðminjasafninu Jr fyrst um sinn kl. 1—7 alla virka daga. Sunnudaga kl. ^ V 1—7 og 8—10. — Aðgangur kostar kr. 10 fyrir full- í ■* ~ ■I orðna og kr. 5 fyrir börn. , i ..'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.NV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. -V.'.V.VV.V.VV.V.V.V.V.V.VV.'.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V i Rafmagnstakmörkun :■ STR4UMI.4UST VERÐUR KL. 10,45—12,15. í ij :• ■« Mánudag 16. júlí 5. hluti. ■: j: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og •: j: Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með :■ flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey, N > Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. «■ :• •: Þriðjudag 17. júlí 1. hfuti. ■: í: Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og í; •í • Rangárvallasýslur. 5 Miðvikudag 18. júli 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vest ur að markalinu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvik i Fossvogi. Laugarnesið að Sund laugarvegi. N Fimmtuðag 19. júlí 3. hluti. í Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, :■ Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. í; Föstudag 20. júlí 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ■: ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að í vestan og Hringbraut að sunnan. % Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo ;• miklu leyti, sem þörf krefur. í SOGSVIRKJUNIN ■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.'.V.V.V.V.V.’V.V.V.'.W.V i I í :■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.