Tíminn - 14.07.1951, Page 3

Tíminn - 14.07.1951, Page 3
155 blað. TÍMINN, laugardaginn 14. jálí 1951. / slencHngaþættir ::«« Dánarminning: Vilhjálmur Þorsteinsson Hinn 22. júní s. 1. andaðistj að heimili sínu Vilhjálmur Þorsteinsson fyrrum bóndi á Meiri-Tungu í Holtahreppi. Hann var fæddur að Beru- stöðum í Ásahreppi hinn 16. des. 1870, sonur Þorsteins Jóns sonar hreppstjóra á Berustöð um og ValgerSar Jónsdóttur. Þar ólzt Vilhjálmur upp hjá föður sínúm og fóstru. Var hann snemma gjörfulegur og greindur unglingur og mikið uppáhald föður síns, sem hélzt alla tið meðan báðir lífðu. Á Berustöðum vandist Vil- hjálmur fljótt miklu starfi, feví faðir hans var annálaður vinnu- og dúgnaðarmaðor. Enda þurfti Vilhjálmur oft að takg, á þreki sfnu og starís orku í slnni hörðu lifsbar- áttu. Á Berustöðum dvaldi hann þar til hann var 29 ára gamall, síðari árin vinnumað- ur hjá Þorsteini bróður sín- um. En hinn 13. okt. 1899 gift- ist hann eftirlifandi kcnu sinni Vigdísi Gísladóttuv frá Kotvogi í Höfnum. Árið 1900 fluttist hann að Meiri-Tungu og byrjaði þar búskap og bjó þar í 46 ár. Þá tók sonur hans Ketill við jörð inni og hjá honum og tengda dóttur sinni, Höllu Ólafsdótt- ur, dvaldi hann ásamt konu sinni þar til að hann lézt eins bg áður segir. Sá hluti Meiri-Tungunnar, sem Vilhjálmur hóf búskap á, var mjög lélegt býli, að öllu leyti. Húsakostur mjög rýr og tún lítið og kargaþýft, mun það hafa gefið af sér um 50 hesta af töðu. Með búskapnum hófst hin harða lífsbarátta, er Vilhjálm ur og kona hans urðu að heyja, því barnahópurinn varð stór og efnin lítil og jörðin rýr eins og hún var þá setin. Börn eignuðust þau 15 og eru 9 þeirra á lífi, auk þess ólu þau upp 2 dótturbörn. Allt er það mesta táps- og myndarfólk, fullt af áhuga bæði börn og dótturbörn, enda vöndust þau fljótt á að starfa og hjálpa til í önn dagsins og „smekkurinn sá, er kemst i ker, keiminn lengi eftir ber“. Af því sem hér hefir verið ,gt, má sjá hvílíkt geysistarf Vilhjálmur og kona hans hafa af hendi leyst, að koma fram með mestu prýði og án ann- arra aðstoðar þessum stóra barnahóp. Þá voru engar fjöl skyldubætur greiddar til styrktar þeim, sem barnaupp eldi hafa á hendi, eins og nú er gert, þar sem engum cr talið bært, að ájá af eigin ramleik fyrir fleiri börnum en þremur, án þess að njóta að- stoðar þjóðfélagsins. Þó vár býliö — eins og Vilhjálmur tók við þvi — óræktað smá kot, en hann breytti kot'nu í géð býli. Fyrst þegar tæknin við jarðabæfcur var engin nema hann stóru þúfufnar að velli með þeim tækjum, enda var honum • af landsdrotini gert að skyldu að slétta ákveðinn reit ár hvert og bæði var það, aö hann kunni að meta gildi jarðabóta og svo var skyldu- ræknin í því sem öðru, að bregðast aldrei gefnum loforð um. Mun hann hafa meira en tugfaldað töðufenginn á ábýlisjörð sinni og var þó alla búskapartíð leiguliði, enda taldi hann það auka- atriði; einungis að rækta og bæta fyrir sjálfan sig, alda og óborna. Starfsdagur Vilhjálms var bæði langur og strangur, enda hefi ég ekki þekkt neinn sem lagði fremur nótt við dag með starf og í sumum tilfell- um engan, sem leikið hefir slíkt sem hann í starfi. Kvikmynd frá lands- keppnunum í Osló mynd, sem hann tók af lands: keppni íslendinga í frjálsum i íþróttum við Dani og Norð- menn í Osló. armál. Frábærlega áreiðan-j « iNNLENDAR legur og heiðarlegur í öllum i| viðskiptum og sanngjarn. Tala 1« ég hér af eigin raun og ann- 1 « arra sögn. — Eins og að lik- i :: um lætur, þurfti hann oft að 8 fá peningalán um stundar- sakir, var þá ekki um annað að gera en leita til „prívat“ manna fyrir mann með þá aðstöðu sem hann haíði, því peningastofnanir lánuðu ekk; bændum þá vitað ekki enn — nema gegn góðu veði. En stundum voru lán þau, sem hann varð að sætta sig við, nokkuð vaxta- há. Hafði ég einu sinni orð á þessu við hann hversu þetta væru dýrir peningar, svaraði hann þá: „Þetta er tryggingar laust og ber mér að taka tii- lit til þess.“ Þessi og þvílík svör fær maður ekki hjá mörg um, en þetta sýnir tillitssemi og sanngirni Vilhjálms. Enda mun hann hafa borgað öll- um allt, þrátt fyrir erfiðleika og önn um langt skeið. En eínahagurinn blómgaðist síð- ari ár búskaparins og þegar hann lét af búskap var hann búinn að húsa bæ sinn, bæta jörðina i stórum stíl og orð- inn einn af stærstu 'bændum hreppsins. ERLENDAR ÍÞRÓTTA/,,«,v :: :: tt aftíi* U C *♦*♦♦•♦•♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦••♦•♦»♦♦♦♦•♦♦*♦•«♦« ♦♦♦♦««♦♦»4 c t iii n«j* »*♦♦»♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Bezti árangur Svía í frjálsum íþróttum Eins og undanfarin sumur A skemmtifundi Glímufé- 0cy gera auð- i la§'sins Áimanns í fjnakvöld, |hafa Svíar náð góðum á- g sýndi Sigurður Nordahl kvik-jrangri j frjálsum lþróttum og s.l. mánudag var bezti. árangur þeirra í sumar sem. hér segir. 100 m. Göte Kjell berg, 10,8 sek. 200 m. Lasse Sjást þar vel flestar þær Vilhjálmur var greindur vel og lesinn, hafði mikið yndi af góðum bókum. Minnist ég þess er ég heimsótti hann, að ný-afstöðnu 80 ára afmæli hans, hversu hann var bros- leitur og gleðiglampi í aug- unum er hann kom með stór an góðbókahlaða á borðið áð sýna mér. Hafði honum verið færður hann að afmælisgjöf. Engin gjöf var honum kærri en góð bók. Las hann þá gler augnalaust, en sagðist vera farinn að þreytast ef hann læsi lengi í einu. Vilhjálmur var maður gjörfulegur: Þrekmikill, bjart ur yfirlitum, fríður sínum með greinar, sem íslendingar sigr uðu í, spretthl., bæði boðhlaup in, langstökkið, stangarstökk ið, hástökkið, kúluvarpið, kringlukastið og 110 m. grinda hlaupið. Þá eru eirmig góðar myndir frá 800 m. hlaupinu, þrístökkinu og spjótkastinu. Einnig eru oft sýndar verð launaafhendingar og er gam an að sjá hvað íslendingarn ir voru oft tveir á pallinum. Sigurður útskýrði myndina. Sigruðu í sex greinum ■ ^Sexmenningarnir kepptu í Viihjálmur og kona hans Linköping 9. þessa mánaðár liafa því unnið sbórvirki, sem og var það siðaSta keppni fáir bafa leikið. Hefur það oft þeirra í Svíþjóð aö þessu verið mér umhugsunarefni sinni. Veður var mjög óhag 1‘Vernig þau hafi mátt afkasta stætt til keppni og háði það slíku dagsverki. Slikir menn að góður árangur næðist í eru verðir þakklætis og viður ^ nokkrum greinum. Aftur á kenningar þjóðfélagsins. j móti lét Gunnar Huseby það spaðinn og skóflan, þá Jagði ekkert á sig fá og náði sínum (Framhald á 7. -«'3u). * ■ Alyktanir um skóg- ræktarmál Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Skóg ræktarfélags íslands, sem haldinn var að Varmalandi i Borgarfirði 23. og 24. f.m.: 1. Fundurinn skorar á Al- þingi að veita á næstu fjár- lögum eigi minna en y2 milj. króna til héraðsskógræktarfé laganna vegna stóraukinnar starfsemi þeirra og sívaxandi dýrtíðar . 2. Fundurinn skorar á fræðslumálastjórn landsins að hlutast til um, að nemendur kennaraskólans skuli hljóta a. m. k. viku námskeið i gróður- setningu trjáplantna, áður en þeir eru brautskráðir. Sé sið an unnið að því, að kennsla í skógrækt verði upptekin í öll bezta árangri í kringlukasti í sumar, kastaöi 49,35 m. og er það einnig bezti árangur á Norðurlöndum í þeirri grein í sumar. Þá vann Huseby einn ig í kúluvarpi, varpaði hann 16,39 m. Alls kepptu íslend- ingarnir í sex greinum og urðu sigurvegarar i öllum. Huseby sigraði í tveimur greinum, Törfi Bryngeirsson sigraði í stangarstökki með 4,00 m. Hörður Haraldsson varð fyrstur í 100 m. hlaupi á 11,0 sek. Örn Clausen sigr- aði í 110 m. grindahlaupi, hljóp á 15,8 sek. (Mikill mót- vindur). Og Guðmundur Lár- usson bar sigur úr býtum i 400 m. hlaupi á 49,5 sek., en annar maður hljóp á sama sjónarmun á undan. tíma, en Guðmundur var Gunnar Nielsen vann Boysen í 300 m. smá en fögur augu. Heldur um barn&_ unglingaskól_ dulur í skapi, flikaði ekki við márga um hagi sína eða hugð Morgunblaðsmenn! Þið virðist telja allan rekstur Eimskipafélagsins til fyrirmyndar. Bara að svo væri. Vitið þið hvaða upp- hæðir félagið hefir sum árin orðið að greiða fyrir „tapaðar og skemmdar vörur“ og getið þið gefið nokkrar skýringar á því, hvers vegna þær upphæðir eru háar? Hafið þið ekki heyrt viðskiptamennina tala um, að uppskipunargjöldin séu há hjá félaginu og vitið þið hvernig sú starfsemi hefir borið sig? Er hugsanlegt að þar sé eytt í óhófi eða lítil hagsýni í vinnubrögð- um? Hafið þið nokkuð getað athugað fæðiskostnaðinn á skipunum eða eruð þið vissir um að kol og olía sé alltaf keypt með beztu fáanlegum kjörum? R. S. um iandsins. 3. Fundurinn skorar á fé- lagsstjórnina að beita sér fyrir því, að ákveðnum hluta áf aðflutningsgjöldum af viði og viðarafurðum verði varið til skóggræðslu og að á þann hátt verði flýtt fyrir því, að þjóðin geti framleitt verulegan hluta af þeim viði, sem hún þarfn- ast. 4. Fundurinn skorar á hér- aðsskógræktajrfélög landsins að beita sér fyrir sölu á minn ingarspjöldum Landgræðslu- sjóðs um land allt, svo og að beita sér fyrir sölu bjarkar- laufamerkisins. 5. Fundurinn felur stjórn félagsins að rannsaka mögu leika.fyrir friðun Reykjanes- skagans og vinna að fram gangi málsins eftir því, sem henni þykir henta. Bezti 800 m. hlaupari Norð urlanda Norðmaðurinn Audun Boysen, keppti í fyrsta sinn í sumar í Helsingborg í Svíþjóð 10. þessa mánaðar. Keppnin í 800 m. hlaupinu var mjög hörð og skemmtileg. Þar mætt ust Boyesen, Gunnar Nielsen, sigurvegarinn í 800 m. í lands keppninni fyrir stuttu, Herluf Christensen og Svíinn Tore Sten, einn bezti 800 m. hlaup ari Svía. Boysen tók forust- una eins og hans er vani og fór geyst. Nielsen hélt þó vel við hann og tókst að komast framúr honum rétt i markinu. Tíminn var mjög góður. Niel sen hljóp á 1:52,5 mín. Boy- sen fékk 1:52,7 mín., Sten hljóp á 1:52,8 mín. svo ein- hver hefir nú keppnin verið eins og sjá má af tímunum. Christensen hljóp á 1'54,8 mín. Af öðrum árangri á mót inu má nefna að Helge Fals sigraði í 200 m. á 22,8 sek., en I (andsliðsmaðurinn Rasmus- Ylander 22,2 sek. 400 m. Tage- Ekfeldt, 49,0 sek. 800 m. Bengt. Jonsson, 1:53,0 mín. 1500 m Lennart Btrand, 3:53,0 min. 3000 m. Gunnar Karlsson, 8:26,4 mín. 5000 m. Evert Ny- berg ,14:37,0 mín. 10000 m Walter Nyström, 30:28,2 mín. 110 m. grindahlaup, Kennetb Johansson, 15,1 sek. 400 m. grindahlaup, Lasse Ylander, 54,2 sek. 3000 m. hindrunar- hlaup, Gunnai- Karlsson, 9:19,4 mín. Hástökk, Gösta, Svensson, 2,00 m. Langstökk, K. G. Israelsson, 7,13 m. Þrí- stökk, Roger Normann, 14,90 m. Stangarstökk, Ragnar Lundberg, 4,30 m. Kringlu- kast, Rolf Strandlie, 47,44 m. Kúluvarp, Gösta Arvid6son, 15,16 m. Spjótkast, Otto Bengtsson, 71,38 m. Sleggju- kast, Allan Ringström, 53,85 m. Svíar munu nú bráðlega heyja tvær landskeppnir i frjálsum íþróttum sama dag- inn. Verður önnur við Fimi- land og mun hvor þjóð ^tilla upp þremur mönnum í hverja grein. Hin landskeppnin verð ur við Noreg og keppa þar tveir menn í hverri grein. Nokkur óvissa ríkir um úr- slit í þessum keppnum þvi breiddin er ekki það mikil hjá Svíum í augnablikinu að þeir geti stillt upp fimm mönnum í hverja grein frjálsra íþrótta án þess að það komi að sök. Sérstaklega verður erfitt með löngu hlaup in hjá þeim, því bæði Finnar og Norðmenn eiga ágætum cg jöfnum langhlaupurum á að’ skipa. Robinson og Turbin mætast aftur Eins og kunnugt er tapaði hinn „ósigrandi“ Sugar Ray Robinson, USA, nýlega heims meistaratitlinum í millivigt i hnefaleikum til Evrópumeist arans, Randolph Turpin, Eng landi, eftir mjög harða keppni, þar sem Turpin sýndi mikla yfirburði. Turpin er að- eins 23 ára gamall og er álit- inn einn bezti hnefaleikari, sem fram hefir komið. Nú hefir verið ákveðið að Turpin og Robinson mætist aftur og verður það 26. september í New York. Robinson var fyrir þennan leik álitinn bezti hnefaleikarinn, sem nú er uppi og er þetta annar tap- leikur hans af 150. Hann var áður heimsmeistari í welter- vigt, en þegar hann vann heimsmeistaratitilinn í vor í milllvigt, varð hann að gefa léttari vigtina eftir. Fyrir fundinum lá frumvarp sen varð annar á sama tíma. til nýrra skógræktarlaga, og Stjernild stökk 3,80 m. í stang ákvað fundurinn að beita sér J arstökki, og Erik Jörgensen fyrir setningu þeirra. I vann 1500 m. á 3:59,6 mín. Raforka Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. (Gisli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Sími 80946 i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.