Tíminn - 14.07.1951, Page 5

Tíminn - 14.07.1951, Page 5
155 blaff. TÍMINN, laugardaginn 14. júlí 1951. 5. Laugard. 14. jiílt Svik kommúnista við Berg Ekkert blað hefir tekið kosningaúrslitin í Mýrasýslu eins nærri sér og Þjóðviljinn. Ýmsir kynnu að ætla, að það stafi af því, að hin „voiduga þjóðfylking“, sem Þjóðviljinn talaði um að ætti að rísa þar, hafi farið út um þúfur. Svo er þó ekki. Það, sem veldur harmi Þjóðviljans og kemur í veg fyrir, að blaðið geti dul- ið hann, eru vonbrigðin yfir því, að frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins skyldi ekki ná kosningu. Þótt Þjóðviljinn talaði með miklum gleiðgosabrag um hina „voldugu þjóðfylkingu“ 1 upphafi kosningabaráttunn ar, var það aldrei alvarlega meint hjá honum. Foringjar kommúnista vissu, að fram- boð Bergs Sigurbjörnssonar myndi ekki skapa neina „þjóð fylkingu". Þeir vissu það og enn betur, að engin þjóðfylk- jng getur skapast hér á landi, ef hún er á einn eða annan hátt bendluð við þá. Til- gangur þeirra með framboði Bergs var ekki heldur sá að skapa einhverja þjóðfylkingu, heldur að reyna með slíku sprengiframboði að ná fylgi frá Framsóknarflokknum og auðvelda þannig frambjóð- anda Sjálfstæðisflokksins sigurinn. Það, sem á vantaði, ætluðu svo forsprakkar komm únista að lána af sínum at- kvæðum og fara þannig aft- an að Bergi, er þeir höfðu ginnt út í sprengiframboð fyrir sig. Lengi vel reyndu forsprakk ar kommúnista að dylja þessa fyrirætlun sína, en daginn fyrir kosningarnar sprakk blaðran, því að þeir voru þá farnir að óttast, að leikurinn m'yndi ekki heppnast. Þann 7. júlí (kosið var 8. júlí) birt- ist í Þjóðviljanum stór þrí- dálka grein með svohljóðandi yfirskrift: „Ráðherrar Framsóknar hafa lýst yfir því, að óvin- sælasta óstjórn á íslandi sé fallin, ef Andrés skjalavörð- ur kemst ekki að.“ Engum gat dulist, og sízt liðsmönnum .kommúnista, hvað Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson voru að fara með þessum uppspuna sínum. Eina leiðin til að fella Andrés, var að tryggja kosn- ingu Péturs Gunnarssonar. Liðsmönnum kommúnista í Mýrasýslu var hér, talin trú Þjóðardrykkur Islendinga Kaffið hefir um tugi ára Eftlr Björn L. Jónssmi veðurírieðing' verið þjóðardrykkur íslend- inga. Innflutningsskýrslur sýna, að fram yfir aldamótin 1800 er kaffineyzlan aðeins 100 gr. á ári að meðaltali á hvert mannsbarn, innan við j 1 kg. til 1840 og fer svo smá- j vaxandi til aldamóta. Síðan hefir hún lítið aukizt og hald- J manTEr^and nú 3* mesta ’ fig 1 Því skfniað hleypa þeim gefa, er 20 senf.grömm (0,2 kaffiland Evrópu, næst á eft 1 gegnunif ^emsunartækt lik gr.). Nu eru í tvemiur bollum ir Sviþjóð og Danmörku, og | amans lifur, nyru, nst.l, huð, af meðalsterku kaffi um 0,2 jafnframt njótum við þess slímhuðir og ondunarfæn, og gr. af koffeím svo að þe.r vafasama heiðurs að v<-ra með Ut ur llkamanum, eru Serð sem ^rekka kaffi tv.svar t.l ai mestu svkurneytenda Evr- 1 afturreka, þegar kaffieitrið , þrisvar á dag, og tvo bolla í ^ ^ lrpmRt irm í hlnifiiA rpk"in nft- i hvprt Q.nn fá cpm ctrcírar 9 Meðfylgjandí grein birtist nýlega í „Heilsuvernd“, tímariti Náttúrulækningafélags íslands. Þar sem hún ræð.r um efni, sem marga varðar, hefir Tíminn tekið sér bessaleyfi til að birta hana. ópu (Danir, Englendingar og Svíar efstir). Almennt er litið á kaffi sem kemst inn í blóðið, rekin aft- i hvert sinn, fá sem svarar 2 ur inn í liðamót og fleiri j til 3 inntökum af sterkasta líkamsvefi. Hressingin af kaff 1 kóffeínsskammti, sem lækn- inu er þá fólgin í því, að það \ um er leyft að gefa. Sem lyf nauðsynjayöru, og jafnvel hrejnsar blóðið um stundar-j ef koffeínið ekki potað nema sem matvöru-. Það fyrra er sakjr) en bár er bara farið aft, um stundarsakir í vissum rétt í þeim skilningi, að fólk an ag sjöUnum, ef svo má að sjúkdómstilfellum. En í kaffi hefir vanizt svo kaffinu, að orgj komast( þannig að í stað j er það „tekið inn“ daglega ár fæstir geta hugsaö ser nokk- þesg að vejta óhreinindunum um og áratugum saman, og v,j„, +ail,„ „„ .. urn dag án kaffidrykkju, eða j t>ióginu út úr líkamanum, þá' sjá allir, hve „ósaknæmt" það1 hillfi , rthl- a asrar gúSgJörSir handa eest- rek„r kafflð þau lnn f u^-'er. si, sem drekkur 5 b„Ua af I ^ nZ um. En hvort tveggja, aö kafí ann aftur, likt og ef stofu- kaffi á dag, neytir bvi ðriega ;...._ Fyrirspurnir tii Mbl. um landbúnaðarmál Morgunblaðið er enn að klifa á því, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé hinn einj sanni stuðningsflokkur landbúnaðar Jafnframt skorar það á Tímann að afsanna þetta, ef hann geti! Man ekki ritstjóri Mbl. eft- ir baráttu Sjálfstæðisflokks- ins gegn jarðræktarlögunum og byggingar- og landnáms- sjóði? Man ekkj ritstjóri Mbl. eft- ir baráttu Sjálfstæðisflokks- ins gegn afurðasölulögunum, er björguðu hag bænda á kreppuárunum fyrir síðari styrjöldina? Man ekki ritstjóri Mbl. eft- ir því, hvernig landbúnaður- inn var hafður útundan á stjórnarárum nýsköpunar- stjórnarinnar á allan hátt? Vill ritstjórj Mbl. kannske („wvaa ~ va~&, , k --Jg, stúlka legði það í vana sinn að, um 180 gramma af þessu , , , I ---- .. . ^ I Vill Mbl. kannske gera sam „. , , . . ... .. . .. * anburð á byggingum í sveit- Nu er ekki þ 1 að heilsa, að um Gg. íúxusbyggingum I ið sé nauðsynjavara og mat vara, er rangt frá því sjónar- sópa öllu ryli;1 og nrgangj inn' sterka eitri. miði, að í því eru engin nær- undir gólfábrejður> rum og’ ingarefni, svo að orð sé á gerandi,- né heldur nokkur o^Tfrv^ S^ápa’ mynclir; koffoínið sé það ema, sem Reykjavík á þeim tíma? önnur efnl, sem nauðsynleg Vetta er þá leyndardómur- ÍTvi ert^um'V'íníS?*og'. Man ri*s«»rl Mbl- f' geti talizt til daglegrar neyzlu.|,nn vjð hjn „dásamíegu" áhrif | mjnna ^ skaðleg efnl, ' suml£0f e,t* a‘ A hinn bóginn er í katíinu kaffisopans. Danskur yfirlækn þeirra sterk eiturefni. Gurt1 sfMv„ fjölskrúðugur flokkur skað- ir, dr. Jarlöv að nafni, seg- Ler.zner segir: „Auk koffeíns ir: „Kaffið flytur likamanum jns er j kaffinu „trigonellin“, enga orku, heldur má líkja sem er Skylt koffeíninu og er því við svipuhögg, sem kemur sterkt eiturefni. Þá vill olían líkamanum, líkt og hestinum, f kafflbaununum, sem gefur til að gleyma þreytunnj um kaffinu hina sérkennilegu legra efna, sem sum eru sterk eiturefni. Kunnast þeirra er koffeínið. Þýzkur vísindamað- ur, Curt Lenzner, segir svo í bók sinin „Gift in der Nahr- ung“ (Eiturefni i matvælum): „Koffeínið er eitur, sem verk- ar fyrst og fremst á hjartað og háræðarnar. Hjartsláttur- inn örvast, háræð&rnar víkka, og öndunin verður tíðari. Önn ur einkenni eru ofurvið- kvæmni á taugum, ákafur hjartsláttur, svefnleysi og yfirlið“. Kaffið hefir þá eiginleika, sem gerir það svo eftirsóknar vert, að það eyðir um stundar sakir þreytu, sleni og svefn- þörf. Þessir eiginleikar eru m. a. fólgnir í því, að „kaffið drekkir i liðamótum útlim- anna hinum lamandi þreytu- og úrgangsefnum, sem safn- azt hafa í blóðið“, eins og dr. Heinrich Edouarr Jacob kemst að orði. Þetta þýðir m. ö. o það, að úrgangs- og eitur efni, sem blóðið hefir tekið í stundarsakir.“ Kaffið er því ekki eins ó- saknæmt eins og flestir ætla. lykt eða kaffiilm, leysast upp og mynda oitruð efnasam- bönd. Þegar kaffið e” brenot, Og i rauninnj er þetta viður- myn(jast t. d. ammóniak, pyri kennt af almenningi, þótt din) edikssýra, valeriansýra, fæstir játi það berum orðum. furfurol; fenol og fleiri efni, Viðurkenning almennings á skaðsemi kaffis kemur fram i því, að börnum er ekki gef- ið kaffi, fyrr en þau eru orð- in nokkuð stálpuð. Og sams konar viðurkenning heil- brigðisyfirváldanna á skað- semi koffeíns lýsir sér í því, að framleiðendum coca-cola hér á landi hefir verið gert að skyldu að láta koffeíns- innihaids drykkjarins getið á umbúðunum. Læknar nota koffeín sem lyf. í venjulegum skammti eru ekki nema 5—6 sentigrömm (0,05—0,1 gr.), og mesti skammtur, sem leyft er að inn stuðningur þeirra. Þeir voru enn drengskaparmenn, þótt þeir hefðu sýkst nokkuð af hinni austrænu ofsatrú. Forsprakkar kommúnista víl- uðu það hinsvegar ekkj fyrir sér að svíkja hin hátíðlegu loforð, er þeir höfðu gefið um stuðning Bergi til handa. Og nú eru forsprakkar um, að stjórnin mýndi falla,! kommúnista reiðir, sem von ef Pétur kæmist að. Þetta ^ er til. Þeir hafa oröið uppvís- voru því raunar ekki annað ir að svikum og mun því en fyrirmæli til þeirra frá | reynast erfitt hér eftir að fá foringjunum um að svíkja! sprengimenn í framboð fyrir Berg og kj ósa Pétur. Á há- j sig. Það þykir þeim þó enn punkti kosningabaráttunnar brugðust forsprakkar komm- únista þannig sprengimanni sínum og ráku rýtinginn í bakið á honum, er honum kom það verst. En þannig fer jafnan fyrir þeim, er blekkj- ast til aö treysta kommúnist- um. verra, að leikurinn misheppn aðist. Andrés Eyjólfsson náði kosningu, þrátt fyrir sprengi- framboð Bergs og stuðning kommúnistaforsprakkanna við Pétur. Það eina, sem forsprakkar kommúnista hafa ástæðu til j að brosa að eftir þessa út A. m. k. 20—30 kommúnist- komu, eru sigurlæti Morgun- ar urðu við þessum fyrirmæl- blaðsins. Forsprakkar komm- um flokksstjórnarinnar. Meg- inhluti liðsmannanna neitaði hinsvegar að svikja Berg, þar sem honum hafði verið heit- únista vita bezt, hvernig „sig ur“ Sjálfstæðisflokksins að þessu sinni er tilkominn! sprakkanna í sambandi við kosninguna í Mýrasýslu sýn- ir það, að þeir vilja gjarnan efla íhaldið á kostnað um- bótamanna. Þeir telja sér betur henta, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé sterkur en að Framsóknarflokkurinn sé sterkur. Þetta er sama sagan sem öll hafa eiturverkanir á m annslikamatm.‘ ■ Þá má ekki gleyma að geta þess, að í kafíibaununum eru 4 til 8% af barksýru, sem er ein af orsökum lystarleysis, meltingartrut'lana, maga- bólgu og magasára. Sænskur efnafræðingur, Ivan Bolin, segir svo: „Þegar kaífi or fcrennt, mynciást ý::.s efna eambönd, stui verra ertandi á slímhúð' magatu-. I‘r.r þvi sem kaííið stendui cða sýi'ur ienguv. fer r. -n'a al þessum efrrum út i kaffið og srria er að segja um barksýruna, sem einnig ertir slímhúð'ina. Af þessum sökum er kaffið ó- heppilegur drykkur fyrir magaveikt fólk, og engmn ætti að drekka kaffi á fast- andi maga, því að þá er slim- húð magans viðkvæmust.“ Astæða er til þess að benda konum og mæðrum á það, að tllraunir hafa sýnt, að eit urefnin í kaffinu fj.ra inn í , , . . . . i brjóstamjólkina og geta skað og þegar komnmmstar kusu &ð barn.Jð Þ&3 hefir einni heldur að exga samvmnu viö, sannazt> ag kaffið verkar á nazista en jafnaöarmenn í Þýzkalandi rétt fyrir nazista- byltinguna. Þetta er sama sagan og virðist nú vera aö endurtaka sig í Frakklandi, þar sem samdráttur er milli forsprakka kommúnista og Gaullista. En þótt forsprakk- ar kommúnista dansi eftir þessum nótum, gera hinir ó- breyttu liðsmenn þeirra það ekki. Þess vegna lét megin- hluti þeirra í Mýrasýslu ekki siga sér til að kjósa ihaldið. Svipuö verður reynslan ann- arsstaðar. Því meira, sem for- sprakkar kommúnista verða uppvísir að aðstoð við íhaldið, því fleiri kjósendur munu Framferði kommúnistafor- snúa við þeim baki. kirtlastarfsemi líkamans, m. a. á þann hátt, að blóðsykur- inn eykst. Þá má leiða líkur að því, að kaffjð stuðli að myndun krabbameins, m. a. sérstaklega að brjóstakrabba í konum. Loks er talið full- víst, að heitur matur og heit- ir drykkir séu ein aðalorsök að bólgum, sárum og krabba- meini í vélindi, maga og sér- staklega í skeifugörn. En hvað á þá að nota í stað inn fyrir kaffið, spyrja menn. Koffeínlaust kaffi? Korn- kaffi? Te? Kakó? í koffeínlausu kaffi eru sömu efni og í venjulegu (Framhald á 6. siðu.) sköpunarstjórnarinnar var að áburðarverksmiðju- málið? Vill ritstjóri Mbl. kannske taka upp það fyrirkomulag frá tímum nýsköpunarstjórn arinnar, að stjórnskipuð nefnd, þar sem bændur eiga enga fulltrúa, ákveði afurða- verðið? Vill ritstjóri Mbl. bera á móti því, að síðan Framsókn- armenn komu í stjórn at'tur 1947 hafa framlög til land- búnaðar stórhækkað, lánsfé til hans verið aukið, stórfelld ræktaralda hafizt í sveitum, byggingarframkvæmdir stór- aukist og fólksflóttinn þaðan stöðvast að verulegu leyti? Þegar Mbl. hefir svarað þessum spurningum verður tækifæri til að ræða nánara um „landbúnaðarvináttu“ Sjálfstæðisflokksins. Söluskatturinn Það reyndist eins og vænta mátti, að krafa stjórnarand- stæðinga um afnám sölu- skattsins er ekkert nema al- vörulaust glamur. Bæði Þjóð- viljinn og Alþýðublaðið hafa nú játað það, að flokkar þeirra getj ekki bent á neina færa leið til að afnema hann, því að annaðhvort verður þá að benda á aðra haganlegri tekjuöflun eða möguleika til að lækka ríkisútgjöldin. Ann- ars tekur við hallarekstur, sem enginn ábyrgur maður mun óska eftir. Það er því Ijóst orðið, að takist fyrr eða síðar að draga úr söluskattinum eða afnema hann, verður það ekki hug- kvæmni stjórnarandstæðinga að þakka. Þeir eru jafn úr- ræöalausir í þessu máli eins og öðrum. Þvert á móti er þess helzt af þeim að vænta, að þeir komi með nýjar, stór- felldar útgjaldatillögur, er gerðu ekki aðeins söluskatt- inn óhjákvæmilegan, heldur nýja viðbótarskatta, ef á þær væri fallist. Stjórnarandstæðingar segja, að hægt sé að afnema sölu- skattinn vegna þess, að rekst ur ríkisins verði hagstæður i (Framhald á 4. síðu.) , ‘ 'Safeft_

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.